Vísir - 28.10.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 28.10.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 28. október 1947 V I S I R 3 Hugljáf og lærdómsrík bók: agri Blakkur eftir Önnu SewelL Óskar Ciausen, rithöfundur, býddi. Bckin um hestinn sem kailaður var Fagri Blakkur, er nú komin út á íslenzku. Ánð 1877 kom þessi lærdómsríka bók fyrst út í Eng- iandi og eðlaðist þegar geysilega lýðhylh og afar mikla sölu. Á þess- um sjötíu árum, sem liðin eru, hefir bókin haldið áfram að koma út, upplag á uppiag ofan, og glatt kynslóð á eftir kynslóð, og skiptir eintakafjöldmn, sem út er kommn, nú milljónum, enda tungumálin orðxn býsna mörg, sem þessan hugljúfu bók hefur verið snúið á. Bókin kostar í failegu bandi aðeins 20 krónur. Fæst hjá öllum bóksölum. Silhigani nýkomið. VERZL Sir€stt€Íiö — Framh. af 1. síðu. lengur við komið. Þarna urð- um við að hirast í 3 klst., eða þangað til okkur var bjarg- að. — Gekk ekki sjór j'fii' skcrið? — Við fundiun örlitið vav á skerinu, sein skýldi okkur fyrir áföllum, en sjórok gekk stöðugt yfir okkur allan tím- ann. > — Hvernig tókst björgun- arstarfið úr landi? — Með hreinustu ágætiim. Björgunarsveit frá Stapa var þarna að með 8—10 manns. Þetta var þeirra fyrsta björg- unartilraun með línubyssu og lieppnaðist ágætlega. — Voruð þið ekki þjak- aðir? — Vonum minna. Við vor- um reyndar holdvotir frá livirfli til ilja og eðlilega nokkuð kaldir, en aðhlynn- ing i landi var mjög góð. Nokkru eftir að við lögðum af stað frá strandstaðnum, mættum við björgunarsveit frá Sandi, sem kom á bif- reiðum og flutti okkur til Sands. Þangað komum við um sexleytið í gærkveldi. — En lrvað er að frétta af sjömenningunum, sem fóru í bátnum? — Þeir rnáðu landi við Öndverðarnes um fjögur- ley.tið, þá töluvert þjakaðir orðnir og þreytlir. Þegar þeir komu í laud, sendu þeir ■einn manninn til að leita mannabyggða, en liinir biðu á meðan. Þessi maður var svo lieppinn, að mæta okk- ur, þegar við vorum á leið- inni til Sands. Fór þá annar leiðangur vestur á Öndverð- arnes með þur föt og liress- ingu. Urðu skipbrotsmenn- irnir að ganga um klst. gang þar til þeir komust í liilana. Um 10-leytið komust þeir til Sands. Var okkur öllum tek- ið forkunnar vel og njótum hér hinar beztu aðhlynning- ar hjá ýmsum fjölskyldum. Eg held, að öllum liði vel. Skipið hefir nú liðazt suridur og er að mestu sckkið. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá Slysa- varnafélaginu í morgun, voru björgunarskilyrði við strandið með fádæmum erf- ið, og hreinasta mildi, að all- ir mennirnir skyld.u liafa komizt lífs af. Björgunar- sveitin varð að komast und- ir háa bafcka og setja sig þar í lífshættu. Brim gekk lát- laust yfir mennina og einn hrasaði í sjóinn og fór ó bólakaf. Þá munaði minnstu, að björgunarsveitin fyndi ckki skipið. Var bún búin að fara fram hjá þvi, og var á leið- inni heim aftur, þegar hún Fiugvöliur — Framh. af 1. síðu. óneitanlega mikil samgöngu- bót að því fyrir Akureyringa. Vitað er, að flugvélar Flug- l félags íslands, sem annast áætlunarflug til Akureyrar, liafa livað eftir annað neyðzt til þess að hætta við aðfljúga norður vegiia þess að ófært héfir verið að aka í bifreið- um út á flugvöllinn við Mel- gerðismela, vegna snjó- þyngsla á veguni. Ef flug- völhirinn væri hinsvegar næri'i Akureyri en Melgerð- ismela-völlurinn er þyrftu flugferðÍL- ekki að falla niður af þeim sökum. Forsaga málsins. Forsaga þessa máls er sú, að s. 1. sumar sendi bæjar- stjórn Akureyrar áskorun til Flugráðs, sem þá var ný- fann skipið. Voru þáð þá1 stofnað, um að ráðið lilutað- ist til um, að athugað yrði flugvallarstæði við Akureyri, líka síðustu forvöð, því tekið var að falla að, og mennirn- ir hefðu naumast haldizt þar sem Melgerðismela-flug- lengi við ti skerinu úr því, j völlurinn væri of langt frá sem komið var. Björgunar- bænum. í áskorun . bæjar- sveitin lagði af stáð frá Slapa um 9-leytið um morg- uninn, en fann skipið ekki fyrr en um 3-leytið. Sjömenningarnir, sem yf- irgáfu skipið á bátnum, strax eftir strandið, vofu flestir illa búnir og eins og þeir komu upp úr rúmum sinum, sumir berfættir og aðrir á nærklæðunum. Ábyggileg og lipur éskasí nú þegar. Sérher- bergi. Camilla Hallgrímsson Miðtúni 7. stjórnarinnar er skírskotað til þess, sem hér að ofan er talið, um það, að snjóþyngsli á vegum í Eyjafirði verði þess oft valdandi að vetrar- lagi, að flugferðir falli niður og sé þess vegna mjög Iieppi- legt, að byggður yrði íiýr og stærri flugvölhir nær Akur- evri, scm iiothæfur væri allan ársins liring. — Ivarl. Maður cða kona óskast til að aðardáfi /t-skilegt að viðkomandi liafi unnið við það áður. Uppl. í síma 6916. Vil kaupa b<0 H ** n I o r ð helzt með jarðhita. — Nánari upplýsingar í síma 2285, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld Bajar^réttir f Gamlar bækur hreinar og vel með farnar, og notuð íslenzk frímerki, kaupir háu verði. Leikfangagerðin, Laugaveg 45. Afréttari óskast til kaups. Uppl. í síma 5283 éftir kl. 7. Anglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. 301. dagur ársins. Næturlæknir. , Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki, sími 1330. I.O.O.F. Ub. st. 1. Bþ 97100288 Jó- Sendiherra Dana, lir. C. Á. C. Brun kom til Rvik- ur í gær með Heklu, ásamt konu sinni og móður. Brun sendi- herra hefir verið i sumarleyfi síðan i ágúst og dvalið i Dan- morku og Sviss. Alliance Francaise minnir á lundinn i kvöld í Oddfello'wliúsinu kl. 8.30. Pró- fessor A. Jolivet flytur fyrirlest- úr. Félagar mega taka með sér gesti. Félag Suðurnesjamanna heldur fjölbi'eyttan skemmti- fund í kvöld kl. 8 i Sjálfstæðis- húsinu. Höfnin. t Togararnir Helgafell og Þór- ólfur komu af veiðum í gær og: cru farnir til Englands. Vélbát- urinn Ingolfur Arnarson kom frá Englandi. Akurcy kom af véiðuhi og er farin til Englands. Togar- inn Iugólfur Arnarson kom frá Englandi í gær, Að gefnu tilefni skal pess getið, að frú Eu- femia Waage ritaði ekki Berg- máli hréf það.um Leikfélag Rvík- ur — frá „óboðinni“ — sem birt- ist liér í blaðinu á föstudaginn. Hjónaband. Á sunnudaginn voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Ingiríður Leifsdóttir og Jón Ingimundar- son bílstjórj. Heimili þeirra verð- ur á Kaptaskjólsvegi 12 liér í bæ. f hlutaveltu-happdrætti Kve.nnadeildar Slysavarnafé- lags íslands, sem dregið var hjá borgarfógeta 27. þ. m., komu upp eftirfarandi tölur: 4915, 22G46. 4808, 8941, 16204, 21989, 13168,. 11987, 28457, 6489, 15525, 8462,. 15189, 4423, 2074, 23708, 4880. 22393, 8421, 13718, 1177, 165, 812. 18996, 4922, 27707, 4485, 1197. 5905. — Munirnir verða afhentir á skrifstofu Slysavarnafélags Is- lands í Hafnarhúsinu. Smurt brauð og snittur. Síld og Fishur Ráðskona Einhleyp kona, vcn húshaldi, cskast á fámennt heimili hév í bænum. —- Sérherbergi. Tilboð óskast sent Vísi merkt: „99“. Jarðarför dóttur mimiar og móður okkar, Sásöimu Indíu Jénasdðttur, hárgreiðslukomi, fer fraiu frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 30. þ.m. kl, 1 e.h. Jarðsett verður í Hafnarfjarð- arkirkjugarði. Sigurlaug Indriðadóttir Sigurlaug Eyherg Guðrún Amadóttir Tjarnargötu 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.