Alþýðublaðið - 10.09.1928, Page 1

Alþýðublaðið - 10.09.1928, Page 1
Alpýðublaðið Ctoflft út af Alftýftnflokkmvm 1928. Mánudaginn 10. september 213. tölublað. Alt á að seljast. Lágt verð. — Morgunkjólar, svuntur, golftreyjur, ull og silki, á kvenmenn, unglinga og börn. Kvenbolir, buxur, undirlíf, kven- vesti. Silkisohkar, góðir og ódýrir, mikið úrval. Silkislæður fyrir hálfvirði. Silkitreflar, herra-hálsbindi, sterk og falleg, ódýrust í bænum. Herra-sokkar, stórt úrval, með mjög góðu verði. Ágæt karlmannaföt. Hvít léreft og flúnel og margt fleira. Veraslnnin BrAarfoss Laugav. 18. OAMLA BtO | Kventöf rarinn. Ástarsaga í 9 páttum eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverk leika: John Gilberf, Eleanor Boardman, Roy D’Arcy, Karl Dane, Georg K. Arthur. Gullfalleg mynd, bráð- skemtileg, listevel leikin og inniheldur alla pá kosti, sem glæsileg kvikmynd á að hafa. Lula lysz-fimeiner: Síðnstn hljómleikar á morgun 11. september kl. 7 lU í Gamla Bíó. Kurt Haeser aðstoðar. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu, hjá frú K. Viðar og við inngang- , inn. Úrvalið mest. Verðið lægst. Matar- Kaffi- Súkkulaaði- Te- Ávaxta- l>votta- Beztu kaupin eru í Verzlnn Jóns Þórðarsonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24 B. Gohen, 8 Trinity Honse Lane AIso 18 Fish Street. Hnll — England. Specially invites all Icelanders coming to Hull to visit me, as I have just visited Iceland and know, what you require. You are sure »=»„»«»*=*** to get a square deal. I íslenzkar húsmæður ættn eingöngu að nota inn- lenda framleiðslu, svo sem: Kristalsápu, Grænsápu, Hreinshvftt (pvottaduft) „Gull“-fægilög, Gljávax (gólfáburður), Skósvertu, Skógulu, Kerti, mislit og hvít, Handsápu o. fl. Allar þessar vörur, jafngilda hinum beztu útlendu vörum bæði að verði og gæðum. Hafið hugfast, að petta er islenzk framleiðsia. HES 1 I i S ö n g f ó 1 k. Með því að oss undirrituðum hefir verið falið að mynda 100 manna blandaðan kór, er syngja á, á Al- þingishátíðinni 1930, óskum vér að alt það fólk, konur og karlar, sem hugsa sér að taka þátt í kórsöng þess- um gefi sig fram við einhvern af oss, sem allra fyrst. í kórnefnd Alþingishátíðarinnar: Sigurður Birkis. Jón Halldórsson. síim 1382. sími 952. Sigurður Þórðarson. sími 2177 \ St. Brunós Flake, !gfi_ . pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. M BMiiiM-íEi&Éæiaiis Fæst í ðlium verzlnnum. iBrunatryggingar Simi 254. Sjúvátryggingar. Simi 542. Kaupið Alþýðublaðið NYJA mo Hin margeftirspurða kvikmynd: Don Jnan. Sjónleikur í 10 páttum. Aðalhlutverk leika: John Barrymore, Mary Astor og 10 aðrir pektir kvikmynda- leikarar. Sagan er um mann parin, sem vakið hefir mesta eftírtekt á sér fyrir ástaræfin- týri sín. Nýkomið mikið úrval af all: konar vefnaðarvörum í miklu og fallegu úrvali. Verðið er lágt. Komið meðan nógu er úr að velja til Steinnnnar Sveinbjarnard. Kirkjuvegi 30. | Al)"ý8npreritsmiðján7j Hverfisgðtn 8, sími 1294,1 tekur að sér alls konar tæklíærisprenf- I I un, svo sem erfiljéíf, aðgBngumiða, brél, , j reikninga, kvittanlr o. s. frv., og af- j I grelðir vinnuna fljétt og við'réttu verði. j 'i Á Fyrirliggjandi: í|. Rúgmjöl, íslenzkt? \| Rúgmjöl, danskt.ý | Haframjöl, ^ Hrísgrjón, \ Victorínbannir. & 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.