Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 2
\ V I S I R Um 120 íþróttamannvirki byggð og endurbætt fyrir B milij. kr. IIis vegaí átSit íyiii að byggrng íþiótta- mamayirlcia stöðvist vegna gjaldeyrlsskoits Gera má ráð fyrir að fjárhagsráð stöðvi allar byggingaframkvæmdir íþról tamannvirkj a vegna gjaldeyrisskorts. Þorst. Einarsson íþrótta- fulltrúi licfir skýrt Vísi frá þessu, en liann hefir staðið i samningumleitunum við f járiiagsráð fyrir hönd Iþróttahéfnda-r rikisins. Þor- steinn sagði reyndar að samningaumleitunum væri ekki lokið ennþá, og hann sagði, að þótt útlitið væi’i svart vonaðist íþróttanefnd- in þó eftir að fjárhagsráð leyfði byggingar nokkurra í þr ó t tamann virk j a, þeirra, sem nefndin teldi brýnasta þörf fyrir á hyerjum tíma. Bætr. þarf sundaðstöðu Reykvíkinga. fþróttafulltrúi sagði að sú þörfin, sem livað mest kall- aði að, væri úrbætur á sund- aðslöðu Reykvíkinga. Til þess bcr brýna nauðsyn, þó ekki væri lil annars en lil að framkvæma sundskylduna í bænum. Bæði Sundhöllin og Sundlaugarnai’ eru orðin of lílil fyrir almcnning, hvað þá fyrir skólafólk. Sömuleiðís má segja að SundlaugAustur- bæjarskólans, sem til þessa hefir verið noluð bæði fyrir Austurbæjai’- og Miðbæjar- skélánn, fullnægi ekki lengur því hlutverki sem henni var æilað. Þá er loks sundað- staða barna úr Laugames- skóla i gömlu sundlaugun- um mjög óhentug og erfið. Þörf fyrir sundhöll í vesturbænum. Er Vísir innti íþróttafull- trúann eftir því hvar liann teldi niesta þörf fyrir. sund- laugar liér innanbæjar, kvað haiin þörfina vera brýnasta 1 veslurliænum, auk hinnar sjálfsögðu sundlaugar, sem væntanh.'g < r i Laugardaln- xim. Hann kvað nauðsynlegt að byggja sundhöll i vestur- bænum, fyrst og fremst til þess að bæta úr sundaðstöðu binna fjölmörgu skóla hér í bæ, en líka til þess að auð- velda almenningi aðsókn að sundlaug eða sundliöll í vest- urhíúta hæjarins. jÖandlaug við hvern skóla. Þá kvað íþróttafulltrúi það verá mjög.ákjósanlegt, að at- liugað yi’ði við nýhvggingar skóla i framiíðinni að koma upp við þær kenpslulaugum um leið. Þar eð sundskylda cr nú komin á, verður að líta á sundlangar í skólunum sem hvei’jar aðrar kennslustofui’, og jafn sjálfsagðar og hin- ar. Nú oi’ðið þykir sjálfsagt að byggja leikfimishús við livern skóla, en sundlaug er ekki síður nauðsynleg. Mörg- um óar við kostnaðinum við byggingu slíkra lauga, en hann þarf ekki að vera svo ýkja mikill, ef. skólinn er frá upphafi byggður með það fyijir augnm að í honum verði sundlaug. Þeir skólar, sem fyrii’hugað er að byggja hér í bænum á næstunni, en það eru m. a. Gagnfi’æðaskóli ve§turbæjar og Iðnskólinn, þyi-ftu að fá slikar laugar. Af öðrum iþróttamann- virkjum, sem hér þarf að koma upp, má fyrst og fnpnst nefna leikvöll, svo og iþróttamannvirkin í Laugar- * • dalnum. íþróttamannvirki úti,á landi. Úti á landsbyggðinni eru aðkallandi sundlaugaaðgerð- ir»á Siglufirði og Akureyri, Annars sagði íþrótlafulltrúi, að leitt væri að geta ekki komið á móti og lyft undir þann áhuga, sem þegar ríkir í fjölmöi’gum byggðalögum. Hafa fclög og félagasamtök víðsvegar safnað töluverðu lé í því skyni að koma upp sundlaug, leikvangi eða öðru íþróttamannvirki, en nú er ekki annað fyrirsjáanlegt, en j að takmarlca verði mjög þessar framkvæmdir í bili. 120 íþrótta- mannvhki. Frá því cr íþróttasjóður var stofnaður og íþróttanefnd rikisins tók til starfa hafa iþróttamannvirki verið byggð hér á landi fyrir um 8 millj. kr„ en af því hefir iþrótfasjóður greilt um 2 millj. kr. Samtals hafa verið hyggð og endurbætl um 120 íþróttamaimvirki fyrir þetta fé, þar af eru nýbyggingar sundlauga 17, endurbætur sundlaxxga 20 og 3 sundhallir. Auk þess er sundhöll í smíð- um á Seyðisfirði. Þriðjudaginn 11. nóvember 1947 Alfíingi: . Nokkrir gáfu- og mennta- menn liafa ritað réttlátar, hugþekkar og fallegar minn- ingargréinar um Jón Blön- dal. Um það verður því ekki bætt í jxessari kveðju yfir bálvegu lífs og tlauða, en minnast verð eg iians engu að, síður og ætt- menna hans, einkum vegna Jónas Jónsson vill láta stækka vinnuhælið á Litla- Hrauni. Flytui’ hann um þetta till. til þingsályktunar, er liljóð- þess að eg var um langt skeið ar svo: sóknarprestur fólksins í j „Alþingi ályktar að skora Stafholtscy og fyrsti kennari á ríkisstjói’nina að hefjast mins góða vinar, Jóns hag- handa nú í vetur um að láta FRÁ HÆSTRÉTTI. fengust sa Hæstiréttur hefir kveðið upp dóm í málinu Gunn- lciugur Stefánsson gegn Bjarna Kjartanssyni. Þessu máli var svo háttað, að seint í nóvember 1944 kom Bjarni í verzlun Gunn- laugs í Hafnarfirði, og bauð honum til kaups ýmsa hluti, svo sem svani, öskubakka o. fl. þess háttar. Kvaðst Gunn- laugur liafa álitið, að munir þessir væru úr leir, og pant- aði hann nokkuð af slíkum nmnum og fékk hann siðan vörur frá Bjarna fyrir kr. 3673.25. I desember tók Gunnlaug- ur að selja vörur þessar sem leirvörur, en eftir nokkra ólaga kveður Gunnlaugur viðskiptavini sína Iiafa komið og kvartað yfir þess- um kaupum, þar sem mun- irnir væru úr gipsi, en ekki leir, Neitaði hann Bjai’na um greiðslu, er hann var: kraf- inn og bar einnig fyrir sig, að Bjarni liefði afhcnt meira en pantað var. En Bjarni hefir haldið því fram, að lxann liafi, er kaupin fóru fram, tjáð Gunnlaugi, að vör urnar vænx úr gipsi blönd uðu sementi. Bjarni höfðaði síðan nxál til greiðslu kaup- verðsins, og urðu úrslil málsins þau, að Gunnlaug- ur var dæmdur lil ]xess að greiða fjárhæðina með vöxt- um og málskostnaði. Segir svo í forsendum hæstai’éttardómsins: Aðalófrýjandi hefir viður- kennt, að hafa veitt liinum umdeildu vörum móttöku þ. 28. nóvember 1944, en gegn mótmælum gagnáfrýjanda hefir honum ekki tckizt að sanna, að hann hafi hreyft andmælum út af því, að nieira væri aflient en hann hefði pantað, og varan göll- uð, fyrr en seint í janúar 1945. Verður að telja þann drátt ástæðulausan eftir at- vikum. Ber því að dæma að- aláfrýjandi lil að greiða gagnáfrýjanda hina um- stefndu fjárhæð ásamt vöxt- um, eins og í héraðsdómi greinii’. Svo ber og að stað- fesla hina ófrýjuðu. fjár- námsgerð. Eftir þessum úrslilum þykir rétt, að aðaláfrýjandi greiði gagnáfrýjanda sam- tals 1009.00 krónur í máls- kostnað í liéraði og fyrir hæstarétti. fræðings, þegar það var af- í-áðið, að hann skyldi leggja út á hina oft rösum stráðu, en líka þyrnum ki’ýndu bi’aut æði’i menningar og sérfræði- náms. Foreldrar Jóns hagfræð- ings voi’U Jón Pálsson Blöndal í Stafholtsey, héraðs- læknir Borgfirðinga, og kona lians Sigríður Björnsdóflir Blöndal. Stóðu að þeinx hjón- um góðir stofnar og göíugir ætlbogar. Þegar sá, er þetta ritar, hóf preststai’f innan íslenzku stækka vinnuhælið ti Litla- Hrauni og láta vistmenn hæl- isins vinna að byggingunni, eftir því sem við verður kom- ið.“ Greinargei’ð: „Lögreglumál- um landsins og höfuðstaðar- ins er nú svo komið, að hjá báðum þessum aðilum ríkir hið mesta öngþveiti að þvi er snertir fangelsis- og gæzlu- mál. Lögreglan i Reykjavík tekur að sögn margar nætur ölvaða menn i tugatali úr umfei’ð, sem eru geymdir í vai’ðhaldi allt að tvehn stund- þjóðkirkjunnar varð starfs- um og þá sieppt út á götuna svið hans Hestþingapresta- j aftur, af þvi að nýir sektar- kall, Hvanneyrai’- og Bæjai’- menn eril þa komnir til sög- sóknir i Borgarfirði. Átti j unnar og húsrýmið svo litið, Staiholtseyjarheimilið að í varðlialdi bæjai’ins rúm- kií’kjusókn að Bæ. 'ast ekki nema fáir af þeim, Læknishjónin i Stafholts- sem þar eiga að vera. Að- ey áttu fjói’a sonu, Pál, elztan staga ríkisms er hllu betri. og þá nýfei’indan, þá* Björn Eftir þvi sem staðið hefir ó- og Þorvald og þá Jón, er var motmætt j opinberum lieim- yngstur þeirra bræðra. Gcngu j iidum, híða að jafnaði 50—60 þeir Björn og Þorvaldur til dæmdir menn í Reykjavík min til spurninga fyrsfa eiuni saman eftir að mega prestskaparvor mitt 1917 pg j afljúka liegningu á Litla- voru að þejm loknum fermd- Hraxini........ ir saman í Bæjai’kirkju hið sama vor og fylgdi faðir þeii'ra þeim til kirkju, en Fi’akkar hafa handtékið glæpaflokk, sem vaxm að smygli á peningum yfir Ermarsuntl. Vann fipkkurinn aðallega að þvi að sniygla puntísseði- um yfir til Frakldands og selja þau þar enskum ferða- mönnum. Einn meðlimur glæpaflokksins var frönsk grcifynja. móðir þeirra var heima, því að hún liafði þá um langt skcið ekki haft fótavist. Björn var ári eldri en Þorvaldur, en liafði beðið eí’tir yngri bróður sínum til staðfestingar, þvi að bræðra- lag var hið ágælasta með þeim Eyjarbræðrum. Fáum ái’iim síðar hpf eg í ískjóli Borgfirðinga skóla- istjórn ó Hvilárbakka sam- Ihliða prestsstarfi mínu.. Þá var orðin miltil breyling i Stafholtsey. Móðir hinna elskulegu drengja _var um skeið horfin af. þessum ‘heimi, fyrÍL- nokkurum ár- ium, og mitt lilutskipti var það að mæla yfir líkfjölum hennar lífsins og ódauðleik- ans orð: Það er þá byggð á bak víð heljar ^fraumqfc og blónii á lifsins.'lrenu sifcllt nýr. ÞÞað er þá von unx okkar heztu drauma og endurfundi, þar sem náðin býr. Svo í’ann elfa tírnans áfram. Lífið kallaði til starfa, Frh. á 7. síðu. Ríkið verður vegna sæmd- ar sinnar að geta látið dæmda menn afplána sekt snia und- ireins og dóinur er fallinn. Fátt er betur fallið til að skapa i liugúm afbrota- hneigðra manna lílilsvirð- ingu fyrir lögum og réttar- fari heldiu- en það ófremdar- ástand í Iiegningarmálum, sem nú hefir veríð lýst. .... Þrátt í'yrir aðsteðjandi fá- tækt rikissjóðs má hæta úr ]xessu á einfaldan liátt, með því að láta yistnienn á hælinu steypa að vetrarlagi vikuiy steina í vefkstpeði hælisins og hlaða síðan úr þeim íhúðar- herbergi og vinmistofur fyrir hælið og liætta ekki, fyi’r en kominn er nægilegur liúsa- lcostur til að bæta úr þörf- inni. Gamla fangelsið í Reykjavík mun að öllum jafnaði vera nægilega stórt ’fii' að fullnægja varðhalds- þörf, .meðan stendur á rann- símn hinna vandameiri málá. Reykjavik verður sér í lagi að ráða fram úr húsleysi sínu að því er snertir geymslulicrbergi í sambandi við óreglu á götunni. Mundi sennilega nægja að hæta við svefnklefum fyrir 25—30 menn á Litla-Hrauni.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.