Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 7
7} f -1 :*ríf '7Öi ff n’r ' h' rVip ' Þriðjudaginn 11. nóvember 1947 V I S I R «3------------- 92 S. SHELLABARGER : KASIIL1U Dpn Fransisko skaut fram neðri vörinni. „Eg held satl að segja, að hann ætti að fara varlega, refurinn sá, j»ví að senn mun fara illa fyrir lionum. En hvað uin það, sonur minn, eg mun heimsækja jng eins oft og eg get og sannfæra mig um, að ekkert komi íyrir jiig. Við æ.tt- um að eiga nægilegt fé til þess að geta mútað vörðunum (il að hleypa mér inn.“ Þeir riðu nú inn í borgina ,og hélt Pedro sig í miðri fylkingunni, til jiess að svo liti út sem de Paz gætti lians vandlega. Þannig riðu þeir rakleiðis til fangelsisins, þar sem dc Paz seldi Pedro í hendur fangelsissljóranum, de Iíeredia. Fangélsisstjórinn var þurrlegur maður, geðillur og föl- leitur, eins og hann hefði smitazt af vonleysi. fangelsisins. „De íJaz,“ spurði fangelsisstjórinn, „hyað er jjessi mað- ul' að gera með sverð og rýting?“ „Hvað gera menn yfirleitt við þá hluti ?“, svaraði de Paz reiðilega. De Heredia snéri sér að Pedro, kippti sverðinu og rýt- ingnum úr slíðrunum og kastaði hvoru tveggja á borðið i herbergi sinu. „Þér eruð ekki búinn að bíta úr nálinni með þetta, de Paz liöfuðsmaður.“ „Þegið þér, þleyðan! Haldið yður sgman..........Mér jjykir leitt, Pedrito, að verða að selja þig í liendur þessu illmenni.“ 'i - P gáhilgjÍglllBBÍB Síðan gekk hann fast að de Heredia, eins og til að ögra Iionuin og stikaði síðan út. Ilerediá leif bióðliiaupnum augum á Pedro. „Þarna,“ sagði hann siðan við fangavörð, „láttu hann í turnklefann, þó að eg skilji ekki, hvers vegna' drottin- svikari á að sæta betri meðferð en þjófur.“ LXXIX. Sæmileg þægindi voru i turnklefanum, jjótt ekki væri þau ýkja mikíl. Hann var all-rúmgóður, bjartur og loft- ræstingin jjolanleg. Rúmið var að vísu rakt og fullt af óværu, en tjaldað var yfir það og meðfram jjví öllu. Fanga- vörðurinn fann á sér, að Pedro mundi allíjáður, svo að hann var hinn stimamýksti. „Já,“ sagði liann og stakk á sig gujlpeningunum, sem Pedro hafði gefið lionum fyrir að sækja liandtösku sína, „jiað eru ekki mörg fangelsi á Spáni, sem geta hoðið upp á svona góða klefa. Hér hafa líka verið margir miklir menn. Eg hefi verið hér í þrjátiu ár og á ljeim tíma hefi eg jjjónað mörgum tignum inönnum. Eg hefi fært jjeim síðustu máltið þeirra og útvegað þeim að drekka, til þess að þeir kiknuðu ekki á leiðinni í gálgann. En margir hafa láíið hugfallast og liengt sig Jiér inni.“ Síðan þuldi þann upp mörg npfn. „Já, tignum mönnum fallast slundum hendur. Við fangaverðirnir köUum jjenna klefa stundum „sjálfsmorðsturninn“ — svona í ganmi.“ „Hagnaslu eitthvað á því að stjana við menn?“ sagði Pedro til að hreyta um umtalsefni. „Smávegis, ,yðar .ágæli.11 „Jæja, jjjónaðu mér vel, Senor Carcelero (fanga- vörður) og eg skal launa þér vel fyrir.“ „Eg kyssi fætur yðar nóðar. Segið mér bara, hversíþér óskið.“ „Það er þá fyrst, að ef faðir minn eða einhver annar æskir að lieimsækja mig, þá skaltu fá fimrn pesoa fyrir hverja heimsókn.“ ?>i,aðurinn sjeikti út um. „Eg skal gera jiað, sem eg get, yðar náð.“ Síðan lét Pedro Ijann sækja mat handa sér í íiíestu krá og greiddi of fjár fyrir, þótt maturinn væri varla ætur. Timinn var Jengi að líða. Pedro hugleiddi, af liverju hann hefði verið liandtekinn. Ilvers vegna var !iaim ,sgk- aður um. drottinsvik? Ef scmlihoði -hertoggns- nf;-Medma Siflonia liefði ekki komið fj-am, þá væri'eðTílégí, að ftann væri sakaður uin jjjófnað: á guílinu, en jiað yar ötrúiegt, að sendihoðinn liefði ekki komið fram. Hann sá eftir því að hafa farið að ráðum hertogans, í stað jjess að verða sjálfur sendjhoði sinn, eins og lignn hafði ætlað. En hon- um Iiafði fundizt hertoginn hera fram svo ágæíar ástæð- ur á sinum tima — að betra væri að undirbúa komu liaris með sendimanni og fara ekki fyrr en húið væri að fá nógu marga stuðningsmenn. En jjetta hafði verið vitlesya. —> Jon HBöndai Framh. af 2. áðu. jjótt vinir hyrfu við sjónar- rönd. Þá urðu enn umskipti í Stafholtscy, héraðslæknir- inn ágæti, faðir jjeirra bræðra hafði drukknað í Hvítá, er hann fór í símaerindum yTfir að Svignaskarði til þess að panta í síina læknislyf og læknisdóma úr lyfjabúðum sunnan úr Reykjavík. Fyiir húinu í Stafholtsey stóð jjá frú Vigdís Gísladóttir Blönd- al, seinni kona Jóns læknis, og voru eldri bræðurnir, Páll og Björn, að vonum, helztu slarfslcraftarnir, enda gerðust þeir síðar báðir bændur í Borgarfirði. Hins- vegar var jjað svo, að þeir bræðurnir báðir, Þorvaldur og Jón, þófu nám lijá mér á Hvítárbalíka. Virtust j>á ör- lög þeiiTa vera ákveðin, að eldri bræðurnir skyldu eiga staðfestu í Borgarfirði, eri hinir tveir sækja út til mennta og menningar jjar til yfir lyki. Frá skólanum hjá mér á Ilvítárbakka héldu þeir síðan til náms í Mennla- skóla Reykjavikur og þaðan til síns sérfræðináms, sá eldri til læknisfræði, eins og kyn- stofn hans benti honum til, en hinn yngsti kvisturinn á Stafholtseyjarmeiðnum, snéri scr að hagfræði og pólitík. Nú varð sú raunin á, að Þorvajdur andaðist fyrir nokkurum árum, er Jiann hafði lokið Jæknisfræðiprófi, og nú er Jón einnig genginn fyrir ætternisstapa. Meðan eg átti búsetu í Borgarfirði hafði eg vndi af jjví að vcita athygli gáfnafari þeirra, sem á einn eður ann- an liátt myndu festa ti-yggð við Borgarfjörð, en miklu fremur þeirra, sem leituðu út frá jjrengslum til víðara út- sýnis og stærri lífs- og sigur- vona. 1 liópi þcirra eru ýms- ir ágætismcnn úr Borgar- firði, sem siðar hafa orðið atkvæðamenn í okkar þjóð- lifi. í svipinn dettur mér í Jiug: Leifur Ásgeirsson pró- fessor og Magnús bróðir hans, Kristinn Björnsson læknir frá Hóli í Lundar- reykjadal og fjölmargir aðr- ir sveinar um Borgarfjörð, seni eg á einn eða annan hátt hafði kynnzt í. Borgarfirði. Og jiað jjýðir ekki að J>ylja iiöfnin tóm, jivi að margir þessara manna, sem minna cru inenntaðir, liafa á ýmsan og fagurlegan liátt orðið þjóðinni góðir liðsmenn. En minnistsæðastir verða jjcir mér úr jjessum liópi, jjcir hræðiunir Þorvaldur og Jón. Sumpart stafar það af örlögum Staflioltseyjarlieim- ilisins, sumpart stafar það af ógleymanlegúm minningmn um unga svcina tvo, er brul- ust, hvernig sem veður var, frá heimili sinu til athafna og náms i hinn fátæklega, en akademiska skóla minn á Ilvítárbakka. Þeir slepptu éngu færi til þess að öðlast þar fáeina fróðleiksmóla og henda á lofti andlega ljós- neista, sem kynnu að leynast í jjeiin salakynnum. Þeir komu liljóðir og prúðir. Vissi eg vel, að jjeir háru liarm í lijarta. En um jjað var ekki rætt, því að skilning átli eg til jjess að vita, að ótta- og æðruleysi yar liað, sein Jieir fyrst og frémst jjurftu áð temja sér, enda urðu jjeir háðir æðrulausir menn. Og eg minnist jjess, að jjeir koinu alltaf, þegar jieir voru fgrðbúnir héim, inn til1 mín og tóku í liönd míija. Stundum gekk eg jiá með1 Jieim út á lilaðið og horfði á eftir Jjeini inn hakkana með Hvítá,eða eg renndi augunum' út um gluggann til Jiess að sjá hvernig Jjeim farnaðist. Oftast gengu Jieir samhliða og samstígir, en yrði torfæra á veginum, skafl eða opinn skurður, gekk Þorvaldur ætið á undan. Nú liorfi eg sjálfur oft yíir hið mikla feigs nianns fjall: Upp skal á kjöl klífa, köld er sævardrífa. En á jjeim hlátindiim sé eg þá enn ganga saman, bræðurna tvo, Þorvald pg Jón. Og Jiegar torleiðið verð- ur mest á Jieim háu yegum fer Þorvaldur, læknirinn, fyrir og brýtur hrautina. Meir skal konung liafa til frægðar en langlífis. er glæsi- legt orðtak og lieillandi. En sannleikurinn er sá, að frægðin er afstælt liugtak og vandmetið, en langlífið eitt er hinum æðsta hpfuðsmið tilverunnar skapfelldast, þvi að ekki fýkur fis né strá fram úr alvalds licnd; Báðír jjeii' bræður, Þor- valdur ög Jón, lilutu Jiá frægð, seni mesl er um vert, að verða minnisstæðir og liugljúfir ölluin Jjeim, sem kynntust þeim, greindarafli þeirra, listfengi og æðru- leysi. Það er fagurt eftir- mæli. En Jjó er ekki með því neiria liálfsögð saga. Sjálf blálof tin, hi minhyelf ingin lireina, fellir tár, Jiar til þcir eru lieimtir úr lielju. Glæsileg norræn hetja í forniuri sið mælti eitt sinn á þennan veg'um sjálfan sig: Sjö er eg anæði'a mögur og níu syslra sonur. Þannig var það í árdaga og Jjannig er Jjað enn. Fyrir Jjví slanda enn i góðu gildi ljóðlínur hins ágæta skálds: Móðir, kona, meyja, meðtak lof og prís. Fyrir Jjvi geng eg ennþá siuiidúm 4t aðKglugganisni’ í stofunni minni og rétli inund um hafið hálft og heilsa góð- um vinum míiiuni. Eiríkur Albertsson. F Bargsnál Framh. af 4. síðu. sveitiniii, í sláturtíöinni, og' margir jeppaeigendur niunu þa hafa farið langt með Jiá 135 lítra, sem Jjeir fengu miða upp á (til áramóta). Benzínskammt- urinn er svo naumur, að t. d. bóndi í minni sveit, sem býr uppi við fjall, hefir aðeins ben- zin til Jjess að komast aftur í kaupstað, er hann er lieim kont- inn, eftir að hafa þá fengið Jjar Jjá rúnilega 30 lítra, sem geyin- irinn rúmar. Er nokkuð vit i Jjví, að sveitabóndi, sem á 40 km. eða lengri leið í kaupstað, og notar jeppann sinn til vinnu lieima, skuli. ekki fá meira ben- zín en jeppaeigandi í Reykja vík, sem notar hann til innan- bæjarkeyrslu aðeins? Og ef menn liafa sannfærzt um, að Jjetta er misrétti, hvað verður Jjá gert til úrbóta, og hveænr? Hvers vegna í Reykjavík? Bændur hafa keypt jeppana til þess að liafa not af þeim. Með núverandi skammti geta Jjeir sáralítil not af þeim haft. — Meðal annara orða, hvernig stendur á Jjví, að slíkur aragrúi jeppa hefir hafnað liér í Reykja- vík, eins og raun ber vitrii? —• Sá var Jjó ekki tilgangurinn. Og eitt vil eg segja, að finnist þess dæmi, að einhverjir bænd- nr íreistast til, vegna þess, að Jjeir gátu „grætt“ á kaupunum, að selja Jjá til Reylcjavíkúr, Jjá lief'Si verið hægðarleikur að koma í veg.fyrir slíkt, með því að skuldbinda jeppaeigendur í sveitum, til að bjóða næsta jeppaumsækjanda í sinni sveit jeppa sinn án álagningar. En raunar mun Jjví fjarri, að allur jeppafjöldihn í Reykjavík sé Jjannig til kominn. Þetta var nú útúrdúr. Vill heyra álit annara. Það væri gaman að heyra álit fleiri ‘ riiii það, sem hér heíir verið að vikið, og líka um það, hvað merin segja um frumvarp ]>að, sem fram er komið á al- þingi tjni benzín með hærra verði. Er ekki skakkt.að fara út á þá braut að selja benzín með tvenns konar verði? Ef frumvarp þetta verður sam- Jjykkt, má að visu gera ráð fyr- ir mikilli sÓju m.e'S hærra verð- inu, en þarf ekki gjaldeyri jafnt fyrir því benzíni sem öðru?“ Attræður maður lá á skurð- arboröi og var verið að yngjá hann upp. Hann gerðist mjög óþolinmó'Sur. „Véri'S ’ þér ekki svona óþol- imnóður/' sagði læknirinn. Afaíai: inn hélt áfram að. stynjr. ,og kjökra. „Veri'S. þér ekki að snökta, bráðujn er allt buið og Jiér ífiririið •díhr til.“ „Eg kveinka mér eldci vegna sársauka,“ sagöi gamli maður- inn. „Eg cr hræddur um, að eg verö-i oi seinn í skólann.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.