Vísir - 11.11.1947, Síða 8

Vísir - 11.11.1947, Síða 8
liCsendur éru beðnit að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. —• Næturlæknir: Simi 503(1. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1700. Þriðjudaginn 11. nóvember 1947 eé vísar á bug ómak- blaðaskrifum Rússa. íur árangur CJement R. Attlee, forsæt- isráðherra Breta flutti at- hyglisverða þingræðu í gær, þar sem liann lýsti nokkuð afrekum Breta í styrjöldinni og eins eftir að henni lauk. Ennfremur vísaði hann á bug ásökunum rússneskra blaða í garð Breta. Attlee sagði meðal ann- ars i ræðu sinni, að menn almennt gerðu sér ekki grein fyrir því, liversu brezka þjöðin hefði lagt sig fram og fórnað miklu, bæði meðan á styrjöldinni stóð og' ekki sið- ur í endurreisnarstarfinu, er nú stæði yfir. Engu að síður lcvað hann góðan árangur liafa náðzt, er á allt væri litið, bæði í iðnaðarmálum og félagsmál- um. Nefndi forsætisráðherr- ann nokkurar tölur í þessu sambandi. Meðal annars gat hann þess, að kolafram- leiðsla Breta hefði numið yfir 4 milljónum lesta í vik- unni, sem leið, ennfremur liefði stálframleiðslan auk- izt verulega. Þá hefði stjórn- inni tekizt að afstýra verk- föllum og því böli, sem af þeim leiðir. Þá minntist Attlee nokkuð á afstoðu rússneskra hlaða og blaða í ríkjum þeim, sem ing á ákuieyii. Frá fréttaritara Vísis. Alcureyri, í morgu n í s. 1. viku fór fram at- vinnuleysisskráning á Akur- eyri og Iétu samtals 24 verka- menn skrá sig. Þess skal þó getið, að tala þessi gefur ekki rétta hug- mynd um Atvinnuleysi á Ak- ureyri, þar sem flestir þeirra, sem létu skrá sig, gátu eklci fengið atvinnu vegna veðurs, svo og vegna veikinda. Nú er verið að safna skýrsl- um lijá atvinnurelcendum á Akureyri um þörf þeirra fyr- ir slarfsfólk á þessum veti'i. a Á sunnudagsnótt snjóaði í fyrsta skipti á þessu hausti á Jótlandi. Þá liefir einnig snjóað lítil- lega í Suður-Svíþjóð, en fregnir frá Ntyrður* Svíþjóð herma, að þar hafi verið mik- il fanukoma, meiri en oft undanfarið um þetta leyti árs. háð eru Rússum, til Breta og kvað haíia furðulega, þar sem hér væri um að ræða ríki, er talin væri vinveitt Bretum. Ræða Attlees hefir vakið hina mestu athygli í Bret- landi og víðar og þykir hon- um hafa mælzt einarðlega og djarflega, ekki sízt þar, sem hann fjallaði um hina undarlegu framkomu Rússa. 30 maimai stofri&ifi. Síðastl. sunnudag hélt ný 30 manna hljómsveit fyrstu æfingu sína í Hljómskálan- um. Ilaldnar verða þrjár æf- ingar í þessari viku og ef þær gefa góða raun mun hljómsveitin halda hljóm- leika í desember. Hljómsveit þessi er undir stjórn dr. von Urbantschitsch og lék á þessari fyrstu æfingu verk eftir Scliubert, Smetana og Tschaikovsky. Þessi raforkuversstífla, sem Randaríkjunum, og er talin veita vatni á um 1% millj kölluð er Grand Coulee Dam, er |í Waishington-fylki í hin stærsta í heimi. Stíflan var m. a. byggð til bess að ekra lands og er sögð hafa geysilega þýðingu fyrir land- búnaðinn á þessum slóðum. yr Þessa dagana liggur liér norskt kolaskip, sem byggt er úr steinsteypu. Skip þetta lieitir Lady Kathleen og er frá Bergen. Það var smíðað á stríðsárun- um, en þá var alhnikið gert að því að byggja skip úr steinsteypu. Mimmt sm jSfj tSÓMBME í tliimshmmu m Pálmi Hannesson rektor ltom heim úr fyrirlestraför sinni s. 1. laugardag. Dvaldi liann aðeins eina viku í Khöfn og hélt fjögur erindi um Heklu, jafníramt því sem nann sýndi Heklu- kvikmynd þeirra Steinþórs heitins Sigurðssonar og Arna Stefánssonar. Fyrsta erindi siít flutti Pálmi í Danska landfræði- íelag.nu þriðjudaginn 4. nóv. og við það tækiíæri var hann sæmdur Egede orðunni, sem er einn hinn mesti heiður se.ii Danir veiia á sviði jarð- j t ði- og landfræðirann- sókna. Fimmtudaginn 6. nóvemh. flutti Pölmi erindi og sýndi Héklukvikmyndina á fundi, sem Islendingafélagið og Dansk-Islandsk Samfund stóðu sameiginlega að. Var aðsókn svo gífurleg, að á- kveðið var að endurtaka er- indið og sýninguna sama kvöldið, og í hæði skiptin fyrir troðfullu húsi. Daginn eftir, föstudaginn 7. sept., flutti Pálmi síðasta erindi sitt. Það hélt hann í Jarðfræðingafélaginu danska (Geologisk Forening) siðasta kvöldið, meðan Pálmi dvaldi i Khöfn. öll kvöldin var húsfyllir og komust færri að en vildu. Blaðadómar voru allir á einn veg og mjög lofsamlegir. Töldu þeir kvikmýndina stór- hrotna og hina merkilegustu í hvívetna. Við öll þessi tækifæri var Steinþórs heitins Sigurðs- sonar magisters minnzt. I Landfræðingafélaginu minnt- ist formaður þess, próf. Nör- lund, Steinþórs heitins í setn- ingarræðu samkomunnar, en á eftir flutti próf. Niels Niel- sen snjalla minningarræðu um Steinþór. Á samkomu Is- lendingafélagsins og Dansk- Islandsk Samfund flutti Wes- tergaard-Nielsen ágæta minn- ingarræðu um Steinþór heit- inn, og á fundi Jarðfræðinga- félagsins minntist formaður félagsins, dr. ödum, Stein- þórs í upphafi fundarins. BtMMíöi MeritiriÍ htsíím tjctjm Btsstsmsm sveaMsgéimsm. UmferSabrot í Reykja- vík hafa ajdrei verið jafn mörg frá því umferðar- dómstóllinn tók til starfa og í októbermánuði s.l. En þá tók dómstóllinn samtals 324 mál til meðferðar. Langsamlega flest brotin eru, eins og áður, óleyfileg bifreiðastæði, en þau voru 182 i október. Þá eru næst of hraður akstur, 30 hrot, engin eða ónýt skrásetningarmerki 23, ljóslausar hifreiðir 21, of rnargir farþegar 8. Auk þessa eru svo ýmis önnur brot á hifreiðalögunum og umferð- arlögunum. Samtals hefir umferðar- dómstóllinn haft 1319 mál til meðferðar frá því er hann tók til starfa í júnimánuði sl. Verður Pale stínu skipt Bandaríkjamenn og Pmss- ar hafa nú komið sér saman um skiptingu Palestínu milli Araha og Gyðinga. Til þessa liefir þessar þjóðir greint mjög á um, hvernig taka skuli á Pale- stinuvandamálinu. Sam- kvæmt Lundúnafregnum í morgun munu Bretar ætla að halda uppi lögum og reglu í landinu fyrst um slnn, en síðan hverfa á brott ineð her sinn þann 1. maí aæstkomandi. Eins og áður er tekið fram voru brotin flest i s. 1. mán- uði og þar næst í september, 309 að tölu. í ágústmánuði voru þau fæst, 209, í júli voru umferðarbrotin 224 og i júnímánuði 237. Nú hefir Umferðardóm- stóllinn hafið sérstaka her- ferð á hendur ljóslausum reiðhjólum í bænum, og verður gerð gangskör að því að taka alla, sem fara með ljóslaus reiðlijól og sekta þá. inntog Sfein<= sonar magisfer. Á morgun fer fram minn- ingarathöfn í dómkirkjunni í tilefni af útför Steinþórs Sigúrðssonar magisters. Ilefst minningarathöfnin kl. 1.30 e. h. og verður henni útvarpað. Ymsir vinir og samverka- menn Steinþórs heitins hafa efnt til fjársöfnunar i því skj'ni, að fá gert af honurn líkan eða málverk, sem síðan yrði geymt í væntanlegu náttúrugripasafni. Þeir Kristján Ó. Skagfjörð, Túngötu 5 (sími 3647); Ólaf- ur Þorsteinsson, Varðarhús- inu (sími 5898) og Pálmi Pétursson, Atvinnudeild Há- skólans (sími 5480) taka á móti fjárframlögum í þessu skyni og eru unnendur og vinir Steinþórs heitins, sem vilja láta eilthvað af liendi rakna, vinsamlegast beðnir að snúa sér lil þeirra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.