Vísir - 07.01.1948, Blaðsíða 4
V I S I R
F'!
Miðviltudaginn 7. janúar 1948
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN 4TSTR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla-: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Sjoðnr mis-
noiaðnr.
Undir þessari fyrírsögn
birti Vísir 12. þ. m. grein
undirritaða V. G.
Fjallar greinin um „Styrkt-
arsjóð þeirra, sem bíða tjón
af jarðeldum á fslandi“.
Hyggur greinarhöfundur
að sjóður þessi sé „eftir-
hreytur eða óskiptar leyfar
af útlendum gjafapeningum
eftir Skaptárelda 1783“ — og
|kessa dagana standa yfir samningar milli sjómannafélag- lýsir þvi hvernig sjóður sá sé
* anna og samtaka útvegsmanna, en þeim samningum lil kominn, og livert hafi átt
á að ljúka fyrir 12. þ.m. Engu verður um það spáð hvort að vera lilutverk hans.
samningar munu takast fyrir þann tíma, en sjómanna-j Mér er ekki kunnugt um
félögin hafa auglýst taxta, sem felur í sér verulega hækk- livort nokkur styrktarsjóður
un á föstum launum sjómanna. Hins vegar eru hkur til er til frá þessum tíma, en það
að útvegsmenn leggi fyrir sitt leyti áherzlu á að fá samn-! skiptir ekki máli í þessu sam-
ingum hreytt á þann veg að áhættuþóknun verði afnumin bandi, þvi að augljóst er, af
að einhverju leyti eða öllu, og getur það ekki talist óeðli-!því sem síðar kemur fram i
legt, enda mun slík áhættuþóknun algjört eindæmi og greininni, að það er allt ann-
n +
ar og yngri sjóður, sem liöf-
undurinn á hér við, þ. e. a. s.
„styrktarsjóð handa þeim, er
bíða tjón af jarðeldi á ís-
landi“. Er sá sjóður gjafir —
ekki tíðkast lengur með öðrum þjóðum.
Hagur útvegsins er engan veginn góður og lítil líkindi
til að hann geti borið aukinn rekstrarkostnað umfram það,
sem tíðkazt hefur. Er þannig fullyrt að bátar þeir, sem
nú stunda síldveiðar geri ekki betur en að bera sig, og
úlgerð sumra þeirra sé rekin með tapi. Hins vegar munu' eða eftirstöðvar af gjöfum —
kjör sjómanna vera sízt betri en landverkamanna, sem er söfnuðust með frjálsum
Iial'a stöðuga vinnu en af því leiðir aftur að manneklu samskotum út af eldsupp-
Iiefur j)egar orðið vart á fiskiflotanum. Menn kjósa held- komu á Islandi vorið 1875
ur að tryggja sér landvinnu, en að stunda sjóinn. Þegar (Dyngjufjallagosið).
svo er komið verður j)ví ekki neitað að horfur eru alvar- Samkvæmt skipulagsskrá
legar, enda byggist öll afkoma þjóðarinnar á því að sjó- sjóðsins, sem er samin af
sókn verði uppi haldið af engu minni kappi, en tíðkazt landshöfðingja 4. marz 1878
hefur allt til j)essa. og staðfest af konungi 31.
A'afalaust munu báðir samningsaðilar gera allt, sem gert s- á.> var stofníé sjóðsins
verður til að leysa kaupdeilu þá, sem upp er komin, og rík- kr. 1650,00 i 4% arðberandi
isstjórnin mun einnig leggja kapp á að leysa málið, þannig
að truflunum verði forðað í atvinnulifinu. Stöðvist útveg-
skólans á Hallormsstað —
allt með fullu samþykki
jæirra, er umráð sjóðsins
hafa heyrt uluiir á hverjum
tima og aoÆví er eg ætla í
góðu sainræmi við tilgang
sjóðsins og ákvæði skipulags-
skrár um meðferð vaxtanna,
en þar segir svo:
„Vöxlum sjóðsins skal
éingöngu varið í þarfir
beggja Múlasýslnanna, eink-
anlega íil að efla jarðrækt og
önnur almenn fyrirtæki . .. “
Ætla eg að með jæssu sé
V. G. að fullu svarað er hann
spyr: „Ilvaða rétt á Austur-
land eitt til jæssa gjafa-
,sjóðs?“ Og vel hefði liann
inátt spara sér heldur hvat-
víslegaásökun um „hatrama
vannotkun (svo) vaxtanna“
: svo og_ svigurmæli um það,
j hvort „allir i sambandinu og
skólanum“ séu „sviptir lífs-
björg sinni af jai’ðeldum“.
Ef eg þekki V. G. rétt, j)á á
hann, með orðunum „van-
notkun vaxtanna“, ekki við
það, að réttara liefði verið að
úthluta vöxtunum öllum ár-
lega og taka þar með fyrir
allan vöxt sjóðsins, því að eg
hygg, að lionum sé gefin sú
dyggð að safna fremur en að
eyða.
14. des. 1947
Metúsalem Stefánsson.
iIfein’ gélitepp!
eru mikil heimilisiirvði.
Bió Camp, Skúlagötu.
ríldsskuldabréfum
Eg' geri ráð fyrir, að það sé
urinn j bráð eða lengd getur j)að haft ófyrirsjáanlegar af- ine® larið hjá V. G. að
' ----- - -- -- --- ---- 'eign sjóðsins í árslok 1945
leiðingar, en þjóðin má ekki við slikum áföllum. Vitað er
hinsvegar að til eru öfl, sem róa að því öllum árum að spilla
vinnufriði i landinu, og slík öfl eiga nokkur itök innan sjó-
mannastéttarinnar. Kommúnistar munu gcra alll, sem i
þeirra valdi stendur til jiess að spilla fyrir giftusamlegri
lausn sjómannadeilunnar, þótt þar sé um óskvlda liags-
muni að ræða. Fyrir kommúnistum vakir fyrst og fremst
að efna til ágreinings, þannig að núverandi ríkisstjórn
Iirökklist frá völdum, en ekki verður séð að sjómenn íiafi
hagsmuna að gæta i þvi samband, enda ckki víst hvað við
tekur takist kommúnislum að efna til hatrammra vinnu-
íleilna.
Almenningur mun fvlgjast vel með samningaumleitun-
um þeim, sem nú fara fram og þess má vænta að báðir að-
ilar stillíi kröfum sínum svo í hóf, sem frekast er kostur
og samrýmst getur hagsmunUm þjóðarinnar. Ljóst er að
kjarasamningar sjómanna liljóta að breytast verulcga, þótt
það þurfi ekki að leiða til beinnar launalækkunar, enda
verði kjör sjómanna og landverkamanna samrýmd á jiann
veg að sjómenn beri ekkj s.karðan hlut frá borði og hverfi
ekki frá atvinnu sinn j)ess vegna. Kröfur hafa verð uppi
liafi verið kr. 74983,53 og
einnig er það rétt, að sá liluti
vaxtanna, sem úlborgaður
hefir verið úr sjóðnum, hefir
runnið til húnaðarskólans á
Eiðum, Búnaðarsambands
Austurlands og húsmæðra-
Nýfit gólffieppi
til sölu, stærð 2y2—3'/2
meter. Skólavörðustíg 16
B. Má greiðast með göml-
um seðlum.
16 iti.m, R.C.A,
kvikntynda-
sýxtingavéL
fyrir tón og tal til sölu,
vélin er alveg ný. Tilkoð
merkt: „RCA“, sendist af-
gr. blaðsins fyrir laugar-
dag.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
10 þúsund kr. lán
óskast. Tilboð með til-
greindu símanúmeri ósk-
ast sent afgr. blaðsins,
mei'kt: „10 jmsund".
Nokkrar stúlkur
helzt vanar prjónaskap
geta fengið atvinnu á
kvöldvakt kl. 6—11. Uppl.
í síma 3885.
GM
Hver var merkasta fréttin?
Eg sá j)aö í ensku léttmetis-
tímariti um dagimi, aö efnt
var til atkvæöagreiöslu meöa!
lesendanna um hvaöa frétt
heföi veriö merkust á árinu,
sem j)á var aö liöa., Svör
um að vinnutími sjómanna verði styttur, en lílil líkindi eru manna vöru á ýmsa lund, eins
til að þvi sé unnt að koma víð á sama liált og í landi. Leiðir jog gengur og gerist. Af aivar-
])að beinlinis af e$li jiessa atvinnuvegar, að ólieppilegl er og legri tíðindum þótti „fjárhags-
ógerlegt að beita jiar sömu viunuaðferðum og i landi.
Vonandi kemur ekki lil s.töðvunar á framleiðslunni vegna
saniningaumleitana þeirra, sem nú fara fram. Væri beinn
j)jóðarvoði, ef lil þess kæmi og ætti báðum aðilum ,að vera
vel ljóst hverjir liagsmunir eru jiar í liúfi og gæla j)vi fyllstu
sanngirni í kröfugerðum. Næstu daga verður ljósl hverjar
likiir eru á samningum, en þess ber að vænta, J)ótt nýr taxti
liafi verið auglýstur af samtökum sjómanna að þar sé ekki
um beina úrslitakosti að ræða, sem ekki verði vikið frá.
Þjóðin má eltki við áföllum, sem leiðir af framleiðslustöðv-
un og jafnframt verður að skapa útveginum bætt afkomu-
skilyrði. Lausn dýrtíðármálanna veltur þar á mestu, en í
J)eim efnum hefur nú fyrst komið til raunhæfra aðgerða,
sem likindi eru til að bera inuni skjótan og góðan árangur.
Reynslan verður að skera úr í því efni, eins og forseti ís-
lands benti réttilega á í prýðilegri áramótaræðu sinni.
Þjóðin öll verður að standa vel á verðinum og engin stélt
má bregðast skyldu sinni, eða láta hagsmunastreilu sitja i
fyrírrúmi.
legí íellibylurinn", sem nú
gengur yfir England og fleiri
■löíid, nierkasta fréttin. Margir
töldu og. stofnun komniúnista-
satnbandsins nýja milda frétt
og j)ó öllu frekar fyrirboöa
stærri tiöinda.
Bruðkaup og knattspyrna.
Hvaö snerti fréttir aí léttara
tagi, þótti brúökaup Elisabetar
og Filippusar hertoga mesta
fréttin, .en menn tíndu margl
til, sem enginn kannast viö
hér á landi. Margir í Engíandi
eru haldnir svo miklum áhuga
fyrir knattspyrnu aö gengur
dellu næst. Þeim fannst þaö
merkilegasta fréttin, að Arse-
nal —- eitt þekktasta knatt-
spýrnufélag Breta — skyldi
ekki hafa tapaö nema einum
leik af fimmtán eða fleiri, sem
leiknir liöföu verið í byrjun
desember.
Hvað þætti merkilegast hér?
Þaö gæti líklega veriö tals-
vert fróölegt aö stofna til
•slíkrar atkvæöagreiðslu hér, en
hræddur er eg um, aö dandinn
inlindi slá þessu öllu upp í gríri
og henda gamari aö j)vi,
svo aö lítiö væri mark á úrslit-
unum takandi. Þó mætti benda
á sitt af hverju, sem telja má
seimilegt aö margir yrðu sam-
mála um að telja meöal merk-
ustu frétta ársins, innlendra og
erlendra.
Síldarfréttir.
Eg held, ‘að, menji geti veriö
nokkurn veginn sammála Lu i
j)aö, aö sildveiöarnar hér í
grennd viö Reykjavík í haust
og vetur sé langmestu tíöindiu
fyrir okkur Íslendinga. Aflinn
mundi aö líkindum ekki næg
fyrir öllum j)eim gjaldeyri, sem
viö þyrftum, ef ekkert væri
skorið viö nögl, en hann ætti aö
geta orðið til þess, að við verö-
um ekki alltof miklir vanskila-
menn erlendis. Nóg er oröið aö
slíku,
Fleira mætti telja.
Þaö mætti telja sitthvað
fleira, sem tíöinda hefir veriö:
Veöurblíöuna, sem var víða um
land á ýmsum tímum, vandræð-
in í viöskiptunum viö útlönd,
skömmtunina, flugslysiö mikla
í Héðinsfirði, björgnn * skip-
verja af Dhoon og margt ann-
áð á öllum sviðum þjóðlífsins.
Árið 1947 var mikið tíðindaár,
hvernig sem á það var litiö.
Þótt Englendingar segi, aö eng-
ar fréttir sé góðar fréttir
(hveruig svo sem menn eiga aö
skiija l)aö), er j)ó hætt við að
þróunin sé heldur hægfara, j)ar
sem engar fréttir gerast. En J)á
er eftir aö vita, hvernig þróun-
in er, þar sem þær gerast. .