Vísir - 07.01.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 07.01.1948, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 7. janúar 1948 Erfiasti vetur Þjóöverja. !ega m hnngri í Bedín. Otto Dibelius biskup í Þýzkalandi hefir láíið svo um mælt, að þessi vetur verði sá harðasti og erfiðasti, sem Þjóðverjar hafi lifað. Dibelius var í liaust á tveggja mánaða ferðalagi um Bandaríkin og gat liann þá þessa við fréttamenn þar. Hann sagði m. a. að á hverj- um mánuði létust a. m. lc. 2000 manns i Berlin úr hungfi og' næringarskortl og í öðrum borgum landsins væri ástandið hlutfallslega hið sama. Auk þess frysu alltaf mjög margir í hel. Um siðferðilegt ástand þjóðarinnar sagði biskup, að það væri mjög slæmt. 1 Ber- lin mun vera um 150 þús. unglingar á aldrinum frá 14—18 ára. Að staðaldri munu um 60 þús. þeirra vera undir eftirliti hins opinbera eða í fangabúðum, fýrir að hafa verzlað á svarta mark- aðinum og brotið af sér á annan hátt. Á NÝÁRSDAG tapaðist stór gyllt silfurnæla. Finn- andi vinsamlegast geri að- vart í sima 7763. Fundar- laun. (116 ITVINNA Roskinn maður óskar eft- ir einhverskonar léttri vinnu, til dæmis hús- vörzlu, eða annaxi inni- vinnu. Þeir, sem mundu óska frekari upplýsinga, snúi sér til afgreiðslu Vísis. —L0.G.T.— STÚKAN Sóley nr. 242. Fundur í kvöld á venjuleg- um stað kl. 8. Inntaka, nýársfagnaöur. Mætið stundvíslega. Æ, t. c/nffó/fcs/rœh'-V. 77/vicítalskl6-8. ta.lŒtingap. o VÉLRITUÍIAR-náinskeiö. A’iðtalstínii fi-á kl. 5—-7. — Cecilía Helgason. Simi 2978. . byrja kennslu á mánu- daginn 5. þ. m. Elisabeth Göhlsdorf, ASalstrseti 18, Túngötumegin. Sími 3172. VELRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar. — Námskeið. Freyjugötu 1. — Sími 6629. (68 PÍANÓKENNSLA. — Heima eftir kl. 5. Ásbjörn Stefánsson, Freyjugötu 34. (G.engiö bak við húsiö). — ____________________(119 GUITARKENNSLA. — Sími 4624, milli 3 og 5. (130 SILFUR-eyrnalokkur tap- aðist á Nýjársdag frá Vest- urgötu 30. Finnandi geri að- vart i síniá 5582. (122 PENINGAVESKI tapað- ist síðastl. mánudagskvöld á jólatrésskemmtun Glímuíé. lagsins Ármann. Uppl. í síma 4154. — (125 SÍÐASTL. mánudag tap- aðist seðlaveski -í Sjálfstæð- ishúsinu. Skilvís finnandi geri svo vel og geri aðvart í snna 3251. (126 LJÓSBRÚNT seölaveski tapaðist í gær í Austurstræti 10. í veskinu voru peningar og myridir. Vinsamlega skil- ist á I.ögreglustöðina. (117 GYLLT armband tapaðist á Hótel Borg síöastl. laugar- dagskvöld. —- Uppl. i sima 5017 eða Miklubráut 15. (144 KVENSKAUTAR á dökkbláum skautaskóm töp- uðust á Tjörninni á mánu- dagskvöldið. Vinsamlegast skilist gegn fundarl. á Lauf- ásveg 4. (143 S. O. S. — Ung hjón óska eftir húsnæði, má vera lítið. Iíúshjálp getur komið lil greina. Tilboð sendist blað- inn, merkt:,, S. O. S.“ (121 1—2 HERBERGI og eid- hús óskast til I?igu sem fyrst. Tilboð, merkt: „E. Þ.“ sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. 111. (IIO HERBERGI til leigu gegn húshjálp í Drápuhlíð 34> uppi. Uppl.íá staðnum. Sími 2853- (in TIL LEIGU góö stofa í nýju húsi, aðeins reglusamur maður kemur til greina. -- > Mánaðarleiga 300 kr. með ljósi og hita. Tilb'oð sendist blaðinu fyrir i'ö. p. m., — merkt: ,,Stofa“. (112 HERBERGI til leigu á Hofteig 4, kjallara. Mega vera tveir. (113 STÓR stofa til leigu. — Uppl. í Von. (127 m ÁRMENNING AR! Handknattleiksflokk- ar karla. Fyrstu æf- ingar 1948 verða sem hér segir: 3. aldursflokkur. kl. 7—8 í kvöld. 2. aklursflokkur kl. 8—9 i kvöld í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. 1. aldur-sflokkur kl. 7—8 ánna’ð kvöld (fimmtudag) á sama stað. Áriðandi að allir mæti. Stjórnin. FRAMARAR: Jólatrésskemmtun félags. ins verður haldin föstud. 9. jan. kl. 4 í Sjálfstæðishúsinu. Miðar verða seldir í Lúlla- búð, Herfisgötu 61, Verzlun Sigurðar ITalldórssonar, Öldugötu 29, Rakarastofu Jóns Sigurðssonar, Týsgötu og Kron, Langholti. Nefndin. DANNET norsk dame söker værelse hos norsk, svensk eller dansk familie, mot litt eftermiddagshjelp i huset eller passe barn om aftenen. — Billet, merk: „Snarest" tilsendis Visir. '— (123 STÚLKA eða fullorðin kona óskast á heimili í sveit. Uppl. í síma 6896. GERUM við divana og allskonar stoppuð húsgögn. I lúsgagnavinnustöfan, Berg- 'þórno-ötu 11. (31 STÚLKA óskast í vist alian daginn. Uppl. eftir kl. 2. Guðrún Sigurðardóttir, Barónsstíg 59, miöhæð. (128 VÖNDUÐ stúlka óskast í vist. Fátt i heimili. Sérlier- bergi. Sími 534T. (131 DUGLEG stúlka getiír fengið atvinnu viö iðnað. — Æskilegt að hún sé vön aö sauma leður. Uppl. á Viði- mel 35. (141 viogerði^ Fagvinna. —- Vandvirkni. — Stuttur afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. , Sími: 4923. F a&avitlger Hita Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirku'i og fljóta afgreiðslu. Lauga vegi 72. Sími 5187. AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Westend, Vesturgötu 45. SímÍ3049. (11 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SKATTAFRAMTOL. Eignakönnunarframtöl. Eg aðstoða fólk við oíangreind framtöl. Gestur Guðmunds- son, Bergstaðastræti 10 A. (790 STÚLKA óskast i vist. -— Uppl- í síma 5801. (132 STÚLKA óskast við af- greiðslu í brauða- og mjólk- urbúð seinnihluta dags. — Simi 5306. (i3ý REGLUSÖM stúlka ósk- ast til húsverka til hádegis. Uppl. Miðstræti 4. (135 HARMONIKUSPILARI. Tek að mér að spila á stærri og minni skemmtunum. — L. Sæborg, Laugarnesveg 64. — (118 STÚLKA óskast strax til aðstoðar við eldhússtörf. ■— Sérherbergi. Hátt kaup. ■—• Matsalan Karlagötu 14. (139 STÚLKA óskast til hús- verka nú þegar. Sérherbergi. Uppl. í síma 5619. (138 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Símj 5395. Sækjum. (134 INNRÉTTING til sölu. Gott trétex og masonit til sölu. Einnig eldhúsborð og innihurðir. Uppl. í Bragga 60, Skólavöröuholti frá kl. 5—7 í kvöld. (136 SVÖRT kápa, stórt núm- cr, tíl sölu. Uppl. á -Lindar- götu 20, kl. 4—8. (124 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Simi 4714. Víðir. Simi 4652. (693 KAUPUM og seljum not- ofí húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 DÍVANAR, allar stærðír, fyrirliggjandi. Húsgagrta. vinnustofan, Bergþórugötu u. (91 RAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 2926. (58S KAUPUM STEYPUJÁRN Höfðatúni 8. — Sími: 7184 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (239 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (141 EIKARBUFFET (vand- að) til sölu. Frakkastíg 22, kjallaranum. Uppl. kl. 7—9. (140 VÉL til sölu, Universal 8—10 hesta, sem ný. Uppl. Ægisgötu 10, efstu hæð, frá kl. 6 e. m. (109 EIKARBUFFET (vanci- að) til sölu. Frakkastíg 22, kjallaranum. Uppl. kl. 7—y. (59 SVIFFLUGULÍKÖN, 11 teg., verð 9,50, „Flugmót”, verð 21,00. Vélflugulíkön, 10 teg., verð 5,50. Verzlún „Straumar“, Frakkastíg 10. . TVEIR karlmannsfrakkar til splu á Hofteig 4, kjallara. (114 MIÐALAUST! — T veir siðir kjólar, ódýrir, kl. 7—8 næstu kvöld. Spítalastíg 3, _upp i •________________(ii5 TVÍSETTUR klæðaskáp- ur og hálfsíður pels til sölu. Bústaðahverfi 4. (120 KÖRFUVAGGA óslcast til kaups. í síma 2932. (142 AMERÍSKUR gúmmí- stakkur, sem nýr, til sölu. — Til sýnis á Grettisgötu 28B, uppi. (129 KLÆÐASKÁPUR til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Grettisgötu iy' Útbýggingin. (133 ©a dag eða á morgtin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.