Alþýðublaðið - 08.09.1928, Blaðsíða 1
Getio út af AlÞýduflokknnni
1928.
Laugardaginn 8. september
212. tölutaíað.
(*! m\-: h|I
adM £'«
^aMIÍABÍÖ
Yfirforingi
nr« 41.
Rússneskur sjónleikur
. í 6 stórum páttum.
Eftir skáldsögu
Boris Lawrenew.
Sagan gerist í Rússlandi,
leikendur eru alíir rússneskir.
Áðalhlutverk leika:
Anna Waizieh,
I. Korval Samborski,
H. Sfrarnk,
Nítt lifandi fréttablað.
Klúbburinn
„Sfafni"
heldur danzleik í kvöld í
Iðnö. Danzleikurinn , hefst
stundvíslega kl. 9, Orkester-
músík, (4menn). Aðgöngúm.
seldir í dag í Iðnó írá kl. 4.
Eldbústæki.
KaffikoMur 2,65. Pottar 1,85.
Katiar 4,55. Fiautukatlar 0,90.
Matskeiðar 0,30 Gaffiar 0,30.
Borðhnifaf 1,00 Bríni 1,00
iandtoskur 4,00. Hitafloskur
1,45.
Sigurður
Kjartansson,
jLangavegs og Klapp*
arstígshorni.
•spaðhöggið, fæ ég í haust i Vs og %
tunnum. Þeir, sem vilja tryggja sér
reglulega gott kjöt til vetrarins, ættu
að panta sem fyrst.
Þeir, sem óska að senda tunnur,
komi með pær næstu daga.
HalldórS.6iinEarssou
Aðalstræti 6, Sími 1318
i
53
Mikið úrval
af fallegum ísaumsvörum nýkomið. Sömu-
leiðis silki í svuntur og slifsi í mörgum litum.
Verzlun Augustu Svenðsen.
a
Sl
Stjórnmálamenn
og aðrir eru sammála um, að bezti vindill, sem menn fá nú, se
Imperial Club.
Kosfar 40 aura. — La?gra verð í kössum.
Þessi vindill
fæst hvergi
nema 1
Ðngntennaskóllnn.
Skójagjald verður kr. 75,00 í dagskólanum (gagnfræðadeild), en
kr. 60,00 í kvöldskólanum.
"Fysti bekkur dagskólans verður í tveimur deíldum. .
Önnur deildin er ætluð peim, sem að eins hafa lært það, sem
lög um fræðsln barna ákveða, en hin peim, sem komnir eru ofurlítið
lengra.
Fáeinir nemendur geta komíst að enn.
logimar Jónssoii,
Ránargötu 7. — Sími 763.
ainir
allskonar.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29.
-Simi 24
Kaupið Alþýðublaðið
St Bruós fhke,
pressað reyktóbak, er
uppáhald sjómanna.
Fæst í ðllum verzlunum.
Fálkinn
er allra kaffibæta bragðbeztur
og ódýrastur.
íslenzk
framieiðsla.
;4
NTJA HEO
Hugvits-
maðurinn.
Sprenghlægilegur gaman-
leikur í 6 páttum.
Leikinn af
Patsy Ruth Miller,
Glenn Tryon og
George Faweett o. fl.
Mynd, sem allir geta hlegið
dátt að.
Lifandi fréttablað.
Nýjustu fréttir víðsvegar
að úr heiminum.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
¦..... ...........¦¦—¦ i . i n i........»............¦
Bifreiðastðð
Emars&Nöa.
Avalt til leigu
góðar bifreiðar í
lengri og skemri
ferðir.
Sími 1529
fGoðaföss.4
fer héðan á morgim kl. 3
síðdegis, til Hull og Ham"
borgar.
„Esja"
fer héðan á fimtudag 13.
september vestur og norður
um land.
Vörur afhendist ámánu-
dag og þriðjudag, ogifat*
séðlaT óskast sóttir á þriðju-
dag.