Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 1
Feitmetis- sl&'ammtw asililiiis. i ISretlaiMÍL í byrjun þessa mánaðar var smjörlíkisskammturinn í Bretlándi aukiim úr einni únsu í fjórar. Með þessari aukniiigu er feitmetisskammtúrinn i Bretlandi orSinn 8 únsur, en þa’ð er sama og.hann var fyr- ir árið 1946. Matvælaráðu- neyíið sagði, að en'gar óvænt- ar hirgðir af feitmeti hefðu horizt, en vegna róttækrar skömmtunar og réttlátlegrar stjórnar skömmtunarmál- anna heíöi verið mögulegt að auka feitmetisskammtinn. Þessi aukning gildir um næstu þvjá mánuði, en þá endar skömmtdnartímabilið. ; George Bogardus frá Troutdale í Oregonf Iki hefir sjálfur smíðað þessa flugvél og flaug henni á þrem dögum frá Troutdale t : Nev York. Flugvélin getur fiogið 800 raíl- ur í einura áfanga og er hún að öllu leyt smionð af Bogardus í tómstundum hans. Bjartviðri stíliur notðan- iaeids® BjartviSri o-; síillur hafa verið' nörðánkmds undan- genginn hálfan mánuð, eSa þnm.. lirnann, sein mestur c-fsi hefir verið hér á Suður- Hér r.yóra og vcsLur á Snæ- fcllsnes hafa vegir spillzt ' 'á j>vi um helgina. Hval- íjörcur helir verið illí'ær öoru hvoru, en nú er þar ýta sein reynir að halda veg- inum opnum. Þá hefir leiðin vestur í Slykkisíióim spillzt i fyrsta skipti’á vetrinum og hcfir verið ófært þangáð frá því um helgi. Leiðin suður mcð sjó er sæmileg enn sem komið cr. Ktalskír kommúnistar safna vopnabirgðum. Taieilr oneiirbúa blúðuga bylfimgu h ||ær fregnir berast frá Ítalíu, aS menn þar í landi óttist mjög, að kommúnistar sé að undir- búa bíóðuga byltingu. - Segir í skeyti frá frétta- rifara New York Times í Róm, að menn óttist að ítalskir kommúnistar ætli ekki að láta ítalíu ganga sér úr greipum, þótt þeim tak- ist ekki að ná meiri hluta í kosr.ingunum í vor og draga þeir því að sér vopna- birgðir. Vitað er meö vissu, að tals- verðu er smvglað af vopn- um frá Júgóslavíu og að þárlendir menn, búnir föls- uðimi skilríkjum, liafa mcð hönclum smygl og dreifingu Ætla að setja hæðarmel Bretar hafa hug á því að hrinda hæðarmeti í í'lugi, er. Bretar áttu metið fyrir stríð. Rétt í stríðsbyrjun sctti ítalskur flugmaður nýtt hæð- armet. Brezki flugmaðurimi, Cunningham, komst nýlega í 56 þúsund feta liæð, en liann er nú staddur í Bandarikjun- um og inun gera tilraun til þess að hnekkja meti ítalans, er hann kemur. aftur til Bret- lands. Sandinu. vopna á Italíu. Hefir flotinn fengið fyrirmæli um að auka varðhöld sín á Adríahaí'i af þessum sökum. • Þeir ætla sér að sigra. I ræðum sínum undanfar- ið hafa kommúnistar vcrið furðu lierorðir og sagt af- dráttarlaust, að þeir „ætli sér að sigra“, . hvort sem það verður með atkvæðuin lands- maiina eða með öðru móti. Blöð landsins livetja stjórn- ina til að verða fyrr til óg eru óháðu hlöðin ákveðnust í afstöðu sinni gagnvart kgmmúnistum. Hefir stjórn- in því m. a. tekið til athug- unar, hvernig bezt niuni að leysa upp einkaher þann, scm kommúni|taflokkurinn Iiefir komið sér upp. Lögreglan aukin. Stjórnin hefir' sýn't það með ýmsum ráðstöfunum sínum, að hún telur hættuna af kommúnistauppreisj fyrir hendi, því að hún hefir af- ráðið að fjölga lögreglu- mönnum i Iandinu um 20,- 000. Hefir lögreglan þegar fundið vopnahirgðir fólgnar híngað og þangað; um landið. Til dæmis fundust vélbyssur, skotfæri, sprengiefni o. fl. af Fvamh, á 3. siðu. „Hveítikorn þekktu þitt“ E. J. Reedman, nýlendu- vörukaupmaður í Barnack i Englandi, hafði um nokkurt skeið kvartað um þrautir í höfði. Leitaði hann loks læknis, sem lét taka röntgenmynd af höfði hans. Kom þá á dag- inn, að hafrakorn hafði sezt í nefgöngin ofarlega og var tekið að skjóta rót- um þar. Reedman telur, að það hafi komizt þarna, er hann hjálpaði við þresk- | ingu uppi í sveit á s. 1. Baxidadkjameim • smlða öriteygár spfesgjuvéKag. Bandaríkjamenn eru að byrja smíði stórra sprengju- flugwéla, sem eiga að geta farið með 640 km. hraða á kiukkustur.d. Nefnist sprengjuvél þessi B-50 og er jafnstór risaflug- virkjunum svönefndu, en bú- in sterkari hréyflum og full- komnari að öllu Ieyti. Eng- in sprengjuvél hefir verið smíðuð, sem nær sama hraða og þessi vél? en hún fer fjörðúngi hraðar en risa- flugvirki. Gert er ráð fvrir fram- leiðslu 5.750.000 bíla í Banda- lálvjunum á þessu ári, 15% meira en í fyrrá. orrære • iistsysiing V® ÍistbandaldgsÍKS haidinrs iiér. talið víst, að af henni verði helir veriS gert ráð fyrir því, aö eínt verði til norrænnar listsýningar hér í Reykjavík á kom- andi hausti. Og jafnhliða henni verður aoaifundur nofræna ijstbandaiagsins haldinn héiwneð fulltrúum frá öilum Norðurlöndun- um. Á þessum vænlanlega að- alfundi Norræna listbanda- lagsins verður sennilega rætí um ýmsar fyrirlcomulags- breytingar, en óvíst hvern bvr þæf fá. Það liafa m.a. lieyrzt raddir um það frá vissum aöilum, að sýiiing- arnar nái ekki tilgangi sín- um vegna þess, hve lítið sé vandað til valsins á lisla- verkum þeim, sem þar haía verið sýnd. Þá hafa sumir mæízt iil þess, að færri lista- menn kæmu fram á hverri sýningu, en fleiri verk eftir hvern. Sýningarnar væru of sundurlausai' og misstu veru- lega íharksy þegar ekki væri unnt að sýna nema 1—2 listaverk eftir hvern mann. Líkur eru til að þessi mál og ýmis önnur vcrði rædd á fundimim. Hvað sýninguna sjálfa snertir, er enn eklci fullráð- ið um fyrirkomulag, en-þó í einhverri mynd og að hún verði opnuð um mánaða- mótin ágiist og september. Gert cr ráð Jyrir, að hún verði opin í einn mánuð. Aiyiars verður nánar rætt um sýninguna á stjórnar- fundi Norræna listlianda- Iagsins, sem haldinn verður í Stokkhólmi í lok þessa mánaðar. Þar mætir NTil- hjálmur Finsen sendiherra af Islands hálfu. Það cr ekki hægt að bú- ast við því, að hér geti orð- ið um stóra sýningu að ræða, og sízt cf ekki fæst annað Framh. á 3. síð'u. IJfvarp af fjaBSs- findi. Til Dar-es- salam í Tan- ganyika í Afríku er kominn leiðangur Bandaríkjamanna. I'oringi leiðangursins er Attilio nokkur Gatli, þekklur ferðalangur ítölsku bergi brolimi; Markmið leiðangurs- ius verður m. a. að setja upp slultbylgjustöð á Kiliman- jaro-tindi, sem er hæsti tind- ur Afriku (19325 fel) og gera ramisóknir á úlvarpssend- ingum i sambandi við það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.