Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 3
Laugardaginn 14. febrúar 1948 V I S I R 3 Höfnin. 1 gær lágu þessi skip hér á höfninni, auk f'jölmargra síklarskipa: " Brúarf'oss, Sel- í'oss, Fjallfoss, Hrímfaxi, Sæ- fell, Reykjafoss, kolaskipinj Kaprino og Nerva, nokkrir enskir togarar, ; Elliðaey,' Skutull, Askur og Skelj- ungur. Hvar eru skipin? Foldin kom til Amster- dam í morgun, Vatnajökull lestar frosinn fisk við' Faxa- flóa, Lingestroom fermir í Hull, Esja er í strandferð austur iim land, Lagarfoss cr á Húsavík, Salmon Knot er í New York, True Knot er á Akureyri, Knob Knot var á Siglufirði í gær, Lyn- gaa er í Gautaborg, er á leið til Islands, Horsa er á leið til Leith, Varg er á leið frá New York til Reykjavíkur. ísíiskssolux, Tveir í: iZ:y/.\'r togarar hafa selt í Fleetwood síðustu daga. Togararnir eru Kári, sem seldi 2356 kit fyrir 5801 sterlingspund og Karls- efni, sem seldi 3147 kit fyr- ir 9712 sterlingspund. I næsíu viku munu togararnir Akurey og Kaldbakur selja í Eng- landi. Skipin eru með yfir 4200 kit.fiskjar, og ef þau selja í'yrir markaðsverð það, sem gilt hefir undanfarna daga, munu þeir fá yfir 14 þús. pund fyrir aflann, en það munu vera metsölur hjá íslenzkum togurum i ár. ingu okkar?. Minnumst hins djúpa dg eilífa sannleika í orðum skáldsins: Meðan til er böl, sem bætt ' þú gazt, og barizt var á meðan hjá þú sazt, er ólán heimsins einnig þér að kenna. 9. febr. 1948. Sn. J. Mialáa — Framh. af 1. síðu. því tagi á bóndabæ einum skammt frá Bologna. Hjá Parma fundust einnig vopna- birgðir fólgnari kirkjugarði. Landinu skipt í mörg- hverfi. Óháða biaðið „II Tempo", sem er skeleggast í barátt- unni við kommúnista, hefir skýrt frá þvi, að kommúnist- ar hafi þegar skipt landinu í „hverfi" og sett „foringja" yfir bvert. Nefnir blaðið m. a. tvo bræður, Giancarlo og Giuliano Pajetta, sem settir hafi verið saman yfir strand- iengjuna frá Genua til Gros- eto. Bræður þessir eru báðir þingmenn. Borgarastyrjöld er fyrirhuguð. Þá segir blaðið, að komm- únistaflokkurinn hafi til skamms tíma haft vopila- smiðju hjá Genua, en lög- reglan hafi fundið hana. Það lýkur frásögn sinni með þessum orðum: „Það er engum efa undir- orpið, að kommúnistar ætla fyrr eða síðar að steypa þjóðinni út í hryllilega borg- arastyrjold." Framh. af 1. síðu. húsiiæði en Lisíamannaskál- inn. Komið hefir þó til mála, annars vegar, að ivískipta sýningunni, þannig að hver Sýhirigi stæði yfir i hálfan mánuð. Hins vegar 'að fá auk Listamannaskálans, stóra- márverkasalimi í þjóð- minjasafnshúsinu nýja, ef hann verður tilbúinn. Um það er bara allt í óvissu enn- þá, en annars yrðu þar hin pH'ðilegustu húsakynni, því ÆfflP, 45. dagur ársins. Næturiæknir: Læknavarðstofan, sími 5030. Næturakstur annast Hreyfill. simi 6633. Annað kröld Veðrið. Yaxandi suðaustan átt, hvass I suðaustan og snjókoma ríieð : kvöldinu, siðar rigning. j Messur á morgun. ; Dómkirkjan: Mcssa kl. 11, síra lýkúr sýningunni Atomorkan i 1 Bjarni Jónsson. Kl. 5, sira Jón Auðuns. Hallgrímssókn: Messa i Aust- urbæjarskóla kl. 2 e. h. Síra Jak- salurinn sjálfur er um 40 metra langur og 7 metra i 72' simi 3903- , .» tt ii * r 1 Síra Sig-urbjörn A. Gíslason In-eicur. Hann cr ætlaður fvr ' nútíð og framtíð. Sýningin hefir verið opin um alllangt skeið og vakið milda athygli. í dag og á ' morgun eru því síðu'stu forvöð ob Jónsson. Barnaguðsþjónusta að sjá sýninguna. kl. 11 f. h. Sira Sigurjón Árnason. Leikfélag Re^kjaríkur Nesprestakall: Mcssa i Mýrar- sýnir œvintýralcikinn „Einu húsaskóla kl. 2,30, síra Jón Thor- sinni var", annað kvöld kl. 8. arenscn. H«lgidagslæknir Fríkirkjan: Barnaguðsþjónusta er Oddur Ólafsson, Njálsgötu ,kl- n< messa kl- 2- sira Arni Sig- 1 urðsson. ^ Laugarnesprestakall-: Messa kl. hefir beðið blaðið að geta þess.:2 e- h- Barnaguðsþjónusta kl. 10 ir geyníslu málverkasafns að nú megi sækja til hans upp. , ríkisins fyrst um sinn. 1 lýsingar um allmörg fátæk o ' f. h. Síra Garðar Svavarsson. í káþólsku kirkjunni i Reykja- Tilgangur og verkefni föðurlaus börn á Finnlandi,'sem A'ik> hámessa kl. 10; kl. 6 siðdegis vantar „fósturforeldra" á Islandi. 6KIUKV Norræna listbandalagsins er, auk- þess að bindast félags- legum samtökum og efna til árlegra samsjninga samtíð-. ar " myndlistarmanna, að gangast fyrir sVmingum lát- inna úrvalslistamanna á Norðurlöndum. 1 því efni má rétt minna á það að Island hefir óskað eftir að fá hing- að'til sýningar listaverk eftir | norska málarann Edvard Muncb, einn frægasta mál- ara Norðurlanda fyrr og síðar. Hann létzt, eins og kuhnugt er fyrir 2 árum, en áiiafnaði Osloborg listverk sin, þau sem voru í eign arkvikmynd af Heklugosinu, hans. Það er ekki hægt aðSem Fjailamenn hafa í und- gera ráð fyrir að s>-ning þessi irbúningi. komi til Islands fyrr en íl Myndin er ennþá óunnhi, fyrsta lagi eftir 2 ár, þvi „en þrátt fyrir það eru sumir aður er búist við að hún fari kaflar í lienni undra fallegir til New York, Parísar og 0g hrikalegir. Fegurstu kaf 1- London. | arnir eru með þeim ágætum, bænahaíd og predikun; í Hafnar- firði hámessa kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að kl. 2, — barnaguðsþjónusta Kristinn Stefánsson. Messað í Keflavík kl. 2 og í" Njarðríkurskóla kl. 5, barna- guðsþjónust. Sira Valdimar Ey- lands. Útrarpið í kröld. Kl. . 18.25 Veðurfregnir. 18.30 enoursyno. Ferðafélag Islands endur. sýnir Heklukvikmynd Fjalla- Dönskukennsla. tii.im i ,i '¦ ; manna n. k. mánudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu. Kvikmynd þessa hefir Guð- mundur Einarsson frá Mið- dal tekið að mestu leyti, en Ósvald Knudsen sumt. Ann- ars eru þetta þættir úr heild- Truman forseli hefir rætt við bláðamenn og skýrt þeim frá því, að hann sé mjög á- ánægður með verðlækunina í Bandaríkjunum. Af sýningum, sem hér verða sennilega haldnar má t. d. nefna ameríska kynn- ingarsýningu, sem líklega verður opnuð í marz ef af henni verður. Þá má og gera ráð fyrir samsýningu ís- lenzkra listamanna einhvern- tíma á árinu, cn engar nán- að vart verður á betra kosið. Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýnir kvikmyndina og skýrir hana ,en á ef tir verður stiginn dans til kl. A. Aðgöngumiðar verða seld- ir á mánudaginn í bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. — Og ef að ari ákvarðanir haí'a veriðjvenju lætur komast færri að teknar i þeim' efnum. 'en vilja.. kennsla. 19.25 T'ónleikar: Sam- söngur (plötur). 20.25 Útvarps- tríóið: Einleikur og tríó. 20.40 Leikrit: „lifandi og dauðir" eftir Helge Krogh. (Leikcndur: Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephen- scn, Begína Þórðardóttir, Anna Guðmundsdóttir, Alda Möller, Gestur Pálsson. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). 22.20 Danslög (plötur). Æskulýðsfundur i Dómkirkjunni. Bræðralag, kristilegt félag stúd- enta, heldur aðra æskulýðssam- komu sina á þessum vetri i Dóm- kirkjunni sunnud. 15. febr. kl. 2 e. h. Meðal þeirra, sem koma þar fram, verða: Sira Friðrik Hall- grimsson, er les úpp, Sigurður Skagfield óperusöngvari syngur með aðstoð dr. Páls ísólfssonar, prófessor Ásmundur Guðmunds- son segir ferðasögubrot frá Gyð- ingalandi, sr. Magnús Már Lár- usson ljáskólakennari f lytur ræðu og auk þess leikur dr. Páll ísólfs- son einleik á kirkjuorgelið, fjölda" söngur ver'ður o. fl. — Þessi sam- koma er einkum ætluð ungling- um 13—20 ára, en öllum er heim- ill aðgangur. Aðgangur ókeypis. l": í bttákiélaglð WéÆm Mká$ til ími&% í SfáiístæSisMsimi smantidagliin 1S. þ.m.M.-lM ezh, ' f eiiIiiMiiiák ¦ • ESnáðasinál: flélgi JL Eiúkmn álll sjæMæBkilé&káélk er véUiasuð a innálniii, cciesi' KrisiiánssGiL «. Stjóm Vaiðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.