Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 4
4 V I S 1 H Laugardaginn 14. febrúar 1948 ÐAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐACTGÁFAN Vl&ffi H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Skyldui ríkisvaldsins. § Undani'arna mánuði hefir ríkisstjórnin reynt að gera landsmönnum skiljanlegt, að lífsnauðsyn vœri fyrir þá, að taka á sig nokltrar byrðar, til þess að minnka dýr- tíðina i landinu. Meginhluti þjóðarinnar hefir skilið þetta og sætt sig möglunarlaust við dýrtíðarlög ríkisstjórnar- innar, sem lækka nokkuð kaup almennings og gei’a eignar- nám í tekjum þéirra, sem mikið hafa grætt í stríðinu. Allir liugsandi menn vita og gera sér ljóst, að þessar ráðstafanir eru nauðsynlegar og flestir gera sér jafnvel grein fyrir því, að þær ganga of skammt. En það er cilt, sem menn skilja ekki og geta ekki vel sætt sig við. Þeir skilja ekki, að ríki og'bær eigi engan þátt að taka í þess- um ráðstöfunum, heldur cigi þær að vera einhliða krafá um sparnað og fórnir af hendi borgaranna. Ríkisvaldið hefir heiíntað, að tjorgararnir í landinu taki á sig kaupskerðingu og skatt á eignir, til þess að stöðva skrúfu verðbólgunnar. En það lítur ekki út fyrir, að ríkisvaldið geri nokkrar kröfur til sjálfs sín, til þess að stöðva þcssa söniu verðbólguskrúfu. Verklegar fram- kvæmdir ríkisvaldsins, skattarnir sem það leggur á til þessara framkvæmda og ábyrgðir Alþingis, hefir valdið að miklu leyti þeirri óhemju verðbólgu, sem ríkisstjórnin heitir nú á þcgnskap allra landsmanna að stöðva. En á skal að ósi stemma, segir máltækið. Það er ekki hægt að hefla dýrtíðina, nema ríkisvaldið geri það sama og það heimtar að borgararnir geri. Ríkisvaldið verður að minnka sína eyðslu og draga úr sínum þörfum. An Jiess eru allar ráðstafanir gegn verðbólgunni eins og högg á vatn. 1 stað þess að ganga á undan með góðu fordæmi, kem- ur rikisstjórnin nú með hæstu fjárlög í sögu landsins. Á sama, tíma og hún heimtar að landsmenn sætti sig við lægri laun, heimtar hún af þeim hærri skatta. Um leið og stjórnin fékk samþyklct dýrtíðarlögin, át-ti hún að sýna þjóðinni, að sér væri alvara að draga úr dýrtíðinni, með því að lækka útgjöld ríkissjóðs og draga úr kröfunum á hendur borgurunum. Það mátti létta almenningi byrðina af minnkandi verðlagsuppbót, með því að draga úr skött- unum. En það var aðeins hægt að gcra með því, að draga úr fjárframlögum og reksturskostnaði ríkisins. Dýrtíðin verður ekki sigruð með sívaxandi útgjölduní hins opin- bera. Aukin opinbér útgjöld eru aðeins aukið vatn á henn- ar myln^u ríkisvaidinu er..gly^a-^ið stöðva dýrtíðina, þá verður það fyrst að byrja á því að draga úr útgjöld- uni ríkisins. El' því ér élcki sinnt, vérða aðrar tilraunir ljrosleg fjarstæða. Hnípin þjóð — í vanda. jpundur kaupsýslumanna og iðnrekenda, sem haldinn var * fyrir skömmu, hefir vakið marga til umhugsunar um það, í hvers konar álaga-fjötra þjóðin er lcomin með alla starfsemi sína. „Áætlunarbúskapurinn“, sem núvérandi stjórnarsamvinna gerði að sínu aðalmáli, er nú í alglcym- ingi og kominn út í slíkar öfgar, að horgararnir niega elckert framkvæma nema spyrja fyrst um Ieyfi iijá einni ncfnd, sem er einvöld um svo að segja allar fijam- kvæmdir í landinu. Ilið rómaða l'ramtak einstaklinganna, sem gert hefir ísland að því, sem það er í dag, er nú svo fjötrað, að það mó hvorki hræra legg né lið. Nolclcr- ir menn, með takmarkaða hæfileika, þótt viljinn væri góður, eiga að vera forsjón. hvers einasta einstaklings, sem eitthvað vill framkvæma. Skriffinnskan er í algleym- ingi og afgreiðsluhroki hinna opinberu starfsmanna verð- ur því meiri sem frjálsræði almennings verður minna. Ef þessu heldur áfram, missa menn löngunina, til að starfa og framkvæma. Menn eru farnir að gera sér ljóst, að J>að verður nú þegar að hefja markvissa baráttu til þess að brjóta hlekki þessa embættisvalds, ef ekki á allt að stirðna ....hér í áætlunardróma miðlungsmennskunnar. - Tvennir hifóni' leikar. Tónlistarkórinn. Samkór Tólistarfélagsins söng á fimmtudagskvöld i Austurbæjarbíó undir stjórn Uranbtschitsch. Þetta er einn stærsti samkór landsins, yfir 60 manns, orðinn vel þjálf- aðiír og samæfður, hefir einnig sæmilegum einsöngv- urum á að slcipa. Skortir þó talsvert á ljóma í sópran og tenór. Bassinn er mjög fall- egur og altraddirnar alveg Ijómandi. Af þessum orsök- um er heildaráferðin elclci svo fögur sem skyldi. Hins- !vegar skortir frá söngstjór- ans hendi clckert á góða j frammistöðu. Söngskráin ivar undarlega samanselt, Jallmörg lögin langt fyrir neðan Jiað niark sem slíkur kór ætli að setja sér, en á hinn bóginn æði erfiðir kór- ar og einsöngvar úr Carmen, scm lágu langl fyrir utan og ofan alla getu. Þar sem sam- an fóru efnisval og aflcöst var aftur á móti unun á að hlýða. Af islenzku lögunum tók- ust söngvar Sigfúsar Einars- sonar bezt. Fagurt var lcvöld- ljóð Hallgrims Ilelgasonar, og „Amnia raular í rökkr- inu“ eftir Sigursvein Krist- insson er lag setii befir mik- inn þokka, hversu vel sem Jiað endist. Þar naut liin að- laðandi alt-rödd Svövu Þor- bjarnardóttur sín mjög vel. Það er elcki þessa kórs sök að^erfill er að mæla með þvi að senda samkór utan til há- tíðabrigða. Það sem kórihn vantar er elclci samþjálfun eða áliugi, heldur raddir. Áð- ur en íslenzkir lcórar geta tal- izt boðlegir til utanfara, Jjurfa þeir að læra betúr af syngja. Svo er lílca liægt að græða á því að fæklca fólkinu á réttan liált. Sigurður Skagfield. Sigurður Skagfield óperu- söngvari liélt aðra söng- skemnitun sína í Austurbæj- arbíó á föstudagskvöld með aðstoð Fritz Weisshappels. Á söngskránni voru ljóðalög (jg óperuaríur. Mesta atliygli og fögnuð vöktu óperuarí- urnar að vonum ,enda söng Sigurður þær blaða- og gler- augnalaust og lék hlutverkin, eftir því sem lítið svigrúm leyfði. Iíom nú fyrst í ljós, yfir hverri kunnáttu hinn þjálfaði og þrautreyndi óp- erusöngvari býr, enda bar þar allt merlci mikillar menntiinar, Ieik_ og söng- hæfileilca. Framburður og textameðferð var einnig á- berandi miklu fulllcomnari í óperulögunum. Hér nýtur liin milcla rödd Sigurðar sín fvrst til fulls. Áheyrendur fögnuðu af kappi, og iaúk ekki konsert- inuni fyrr en söngyarinn háfði- éndurtékið:fiési V’jperu- lögin og alhnörg Ijóðanna. En hann spurði líka áheyr- endur hvað eftir annað með rósemi liins leilcsviðsvana manns, livað þeir vildu helzt lieyra aftur. Mundu margir liafa viljað gefa liið augljósa svar; Annan konsert. Weissliappel lék undir af hinni mestu prýði, þótt van- þalclclátt sé jafnan að eiga að leilca lieilt orkesturslilutverk á pianó. B. G. Önnur för til flugvallarins á Reykjanesi. Á anriað hundrað manns fór með Ferðaskrifstofu rík- isins til að skoða flugvöll- inn á Reykjanesi s.l. sunnu- dag. Þótti eklci rétt að fara með stærri hóp í fyrsta sinn og svo réð aulc þess bilakostur nolckru um fjöldann, en strax upp úr helginni fór fólk að spyrjast fyrir um næstu ferðir suður eftir. Hefir því verið ákveðið að fara aðra för á sunnudag og verður lagt upp frá slcrif- stof F.R. kl. 1,15. Á vellin- um verða skýli ög flugvélar skoðað og annað, sem mark- vert er, en haldið heim um lcl. 5 eða á sjötta tímanum. BERGMAL Stilltur maður, liefir sent mér smápistil undir nafninu ,,Gústi‘:. Er pistill hans skrifa'Sur i tilefni af refsivendi þeini, er Hannes á Horninu sveiflaöi í AlþýöublaSinu yfir bökum bersyndugra fyrir nokk- urum dögum og þylcir „Gústa1, þar nokkuö geyst til orða tekið og vill ekki láta ómótmælt standa. Kveöst hann vera mað- ur rólyndur, laus viö allt of- stæki og vill vega og meta all- ar aöstæöua i hverju máli áönr en liann lætur neitt út úr sér eöa á þrylck út ganga. Bréf hans er nokkuö langt, en megin- efni þcss er-á -þeSsa leiö: Nýr Savonarola? „Nýr vöröur laga og siögæð- is og refsii'öndur þeirra, sem elcki kunna ’skil á aigéngum uiiigengnisifenjum,; viröist vera upp risinn meöal vor, Hannes á Horninu, og vei þeint, sem haf- ast eitthvaö þaö að, sem honuin líkar ekki. Viröist hann hafa valiö sér hlutverk Savonarola Reykvikinga um miöbik 20. aldarinnar, en Savonarola var annars ofstækisíullur munkur, sem úppi var nieö ítölum á 15. öld og fannst nóg til um bílífiö meöal samborgfara -slnna.--4i,r svo að sjá, sem hinn íslenzlci S. hafi jafnframt lært sitthvaö af „siöferðisprédilcurum“ og um- bótamönnum Himmlers sáluga, ef dæma má af síöustu ritsmíö- um hans í Haiinesardálkunum. g- ' ’’ ýbi Geymdir innan gaddavírsgiröingar. Hannes vill láta birta nöfn ,þeirra, sem gera sér þaö að leilc eöa sér til dundurs, drukkn. ir eöa ódrukknir, aö ráöast á einmana kyenmenn á götuni úti, og er sjálfsagt ekkert viö þvi að segja, sbr. til þess eru vítin aö varast þau. En þegar hann stiugur.upp á því í ejnhverjum óskiljanlegum ofsa og. heilagfi ’bræöi, aö foreldra, sém veröur þa'ö . á aö skjótast /á ball og slcilja börnin eftir heima á meöan, ,beri aö svjpta umráöar rétti’yfir börnum sínum, ckenid þá til þyngstu refsingar og í þriöja lagi birta nöfn þessa fólks i blööunum. Til öryggis stingur Hannes, sem jafnan er úrræöagóöur, sanngjarn og hleypidómalaus í skoöunum sínum, upp á því, aö fóllci þessu veröi séö fyrir öruggum sama- staö í einhverri .eyju, fjafri mannabyggöum innan gadda- Ivrrsgiröingar. Eru mikil brögð að þessu? Að sjálfsögðu er þaö hin mesta óhæfa aö skilja eftir börn sín eftirlitslaus í híbýlum og firrasí ber þann voöa aö láta ókunnugt fólk þurfa að brjótasi inn hjá sér.-til þess aö gæta barnanna, skælandi og ofsalega hrædd. En ekki dettur mér í liug að halda, aö mikil brögö séu aö þessu og áreiðanlega elcki svo mikil að ástæöa sé að endurskoöa refsilöggjöf okkar þess vegna, en þaö yröi að gera, ef fara ætti að hollráðum Hann- esar á Horninu. Og þetta meö liina íjarlægu eyju og gadda- vírsgiröingu virðist mér vera svo fáránleg slceröing á at- hafnafrelsi manna og fjarri öllu viti, að menn minnast ó- sjálfrátt hinna haldgóðu refsi- aögeröa Himmlers á sínum tíma, þótt ef til vill hafi ekki verið um svipaðar sakargiftir aö ræöa. ( Hvernig væri að athuga sinn gang? Eklci dettur mér í hug að ætla aö lcenna Hannesi á Horn- inu ritlist, hann hefir sinn stíl og 1 má hafa hann áfram. En ekki myndi þaö skaöa þótt hann Frli. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.