Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 7
Laugardaginn 14. febrúar 1948 VISIR 7 „Svo virðist vera,“ sagði hann og fór út. Henni fétl þungt, að liann skjldi hafa séð liana þannig, og cnn þyngra að verða vör meðaumkunar hans. Honum varð nú fyrst fyllilega Ijóst hver áhrif hin milda breytihg', sem i vændum var næstu mánuði, hlaut að hafa á sam- búð"þeirra, brátt mundi fara að sjá á henni, og allar henn- ar hugsanir myndu snúast um harnið. Hann snéri sér við snögglega og gekk hrall niður síig- ann.------ — —Dorcas huldi andlitið i Iröndum. sér og. grét súran, Ilún lá i hnipri þarna í rúminu og grét,- vegna jiess, að i fyrsta skipti síðan er hún kynntist Ridge Holbrook, liafði hann horft á hana með samúð i augum, - - Iiún grét vegna þess, aðæins og tilfinningum lians var varið, faunst henní miklu erfiðara að finna samúð hans en andúð, samúð lians særði sjálfsmetnað hennar — liún kans heldur beizkjuná og fyrirlitninguna, sem hún var orðin vön að sjá í augnatilliti lians og svip. ~o Kvöldið, sem þau fóru i Rauðu blöðuna, fannst Dorcas allt andstætt sér. Það byrjaði þannig, að Lida bað um Man- hattan-coctajl handa þeim öllum og maturinn, sem á borð var borinn, féll henni ekki, enda leið henni þvi verr sem lengra leið á kvöldið. Klukkan var faíin að ganga tólf. Lida var að dansa við Ridge og Doreas við Alec Littlejohn. „Eigum við 'ekki að koma.undir bert loft sem snöggvast,“ sagði hún skvndilega, „eg hefi slæman höfuðverk.“ „Sjálfsagt,“ sagði Alec. Þau gengu út, tóku kápu Dor- easar i forsalnum, og gengu út í verönd, sem var mann- laus. Fyrir nokkuru tók að rigna og nú var farið að hvessa og rigndi framan í þau jiar sem þau stóðu. „Það er lík- lega skárra að sitja í bifreið Lidu,“ sagði Littlejolin. „Við vöknum ekki ef við hlaupum —“ Hún rétti lionum hönd sina og þau stukku yfir malar- borna braul að bifreiðinni gráu og glæsilegu. Henni leið ákaflega vel, jiegai' liún hafði tekið sér sæli i bifreiðinni. Ilún hallaði sér afluL’ í mjúka sætinu, scm var klætt rauðu leðri. Loflið var gott og þarna var dá- samlega kyrrt og rólegt. í hinni daufu birtu var sem föl- ur blámi á andlili hennar, og er hún andvarpaði, varð Liltlejohn Ijóst, að annaðhvort var hún meira en lítið lasin, eða ákaflega óhamingjusöm. „Ef þcr óskið þess,“ sagði Littlejohn, „gct eg náð í Lidu og Ridge og svo ökum við heim þegar.“ „Æ, nei,“ sagði Dorcas biðjandi, í afsökunartón, „eg vil ekki vex-ða til j)ess, að spilla ánægju ykkar. Eftir nokk- urra minútna hvild hér verð eg eins og eg á að mér.“ Hún brosti til hans. „Þér komið mér ávallt til lijálpar, fyrst kvöldið heima hjá Lidu, og svo nú.“ „Eg hafði ekki siður þörf fyrir j)að j)á en j)ér, að kom- ast undir bert loft. Það var ólifandi inni fyrir reyk og loftleysi.“ Ilenni leið mikið betur. Hún fór að hugsa um hversu lengi j)au gætu .verið jxarna, án jxess að það ylli hneyksli. Tíu mínútur? Vitanlega höfðu j)au Lida og Ridge j)egar orðið j)ess vör, að þau fóru út, og mundu ekki liugsa um j)að frekara. En hún ályktaði skakkt, að minnsta kosti að j)ví er Ridge varðaði. Ilann var j)essa stundina að hugsa um það, að þetta yæri í aunað sinn, sem Dorcas hyrfi skyndiléga á brott með LitUejohn, og þetta var í annað skipti,, sem fundum þeirra bafði borið saman. Þau voru búin að vera úli tiu minútur, og ef þau kæmu ekki innan finim mín- útna, ællaði Iiann að fara á stúfaija og taka til sinna ráða. Það gat engum dulizt, er þau sátu undir borðum, að Dor- cas bafðr heillað Litlejolm. Ilahn var vitanlega herra Lidu, en hann Iiafði lagt sig í líma með að vera sem alúðlegaslur við Dorcas. Ilann hafði kannske stungið upp á því, að þau færu út, svo að hann gæti komið sér í mjúkinn hjá iienni, og hún kannsk látið l)að gptt heita. Ilvernig gat .iiann liafa verið svona heimskur, hann, sem vissi hvernig !hún var — og hann Iiafði fundið til meðaumkunar með iienni. Jæja, hann skyldi lesa yfir Iienni, er j)au væru ein scinna um kvöldið, og hún skyldi sannfærast um, að Hiann léti Iiana ekki komasl uj)p með >vona framferði. r ari þau hölvuð .... jrví koma þau ekki? Illjóðfæraleikararnir hæ.tlu skyndilega og hann leiddi Lidu að borðinu, og liún sagði, eins og hún befði fyrst nú veitt hvarfi þeirra, athygli: „Alec og Dorcas eru liorfin. Þetta fer að verða að vana h.]á þeim, að j)ví er virðist.“ Hún beið j)ess, að Ridge svaraði ,er er liann gerði j)að ekki, bætti hún við: „Eigum við ekki að fá okkur eitthvað að drekka meðán við biðum eftir þeim?“ „Þú liefir þegar drukkið meira en j)ú liefir gott af.“ Ilún brosli og svaraði: „Mig langar í meira, hvað sem j)ví líður. Viljir j)ú ekki biðja þjóninn að koma með meira vín get eg gert j)að sjáif.“ Ilann yppti öxlum og gaf þjóninum merki og leil um leið á klukkuna. Hana vantaði fimm mínútur í hálftólf. Þau höfðu verið fjarverandi næstum tuttugu mínútur og j)að var úrhellis rigning. ——o—— Og allt í einu voru j)au komin, Alec og Dorcas. Dorcas sagði eittlivað á l)á leið, að henni væri illt í höfðinu, cn Lida sagði: „Það rignir eins og hellt væri úr fötu. Það-er furðulegt, að það skuli vera þur þráður á ykkur!“ Alcc svaraði, ósköp blátt áfram og rólega: „Við sátum í bifreiðinni yðar.“ Og svo bauð liann Lidu upp og j)au fóru að dansa og nú voru þau ein Dorcas og Ridge. Honum fla’ug i liug að lesa yfir henni j)á l)egar og spyrja liana livers vegna hún hagaði sér svona, en svo áttaði hann sig á, að til jxcss væri hvorki staður eða stund þarna, og yrði þetta j)ví að bíða þar til j)au væru komin lieim. -----— „Gott og vel,“ sagði Dorcas, er j)au .voru lieim komin, lagði frá sér hanzka sína og tösku.g borð, i. boð- inu-hjá Lidu gekle eg út í garðbrekkuna mqð homun og i kvöld fóriun við út og við sátum dálitla stundi i bifreið Lidu. Þú krefst skýringar á framferði minu, og hér er skýringin: Mér var óglatt í bæði skiptin, j)vi að í livoru- tveggja skiptið varð eg að neyta drykkjar og matar, sem eg j)oli ekki.“ „Eg geri ráð fyrir, þar sem Littlejohn er læknir, að ha'nn hafi ekki þurft nema að horfa á j)ig til jiess —“ —Smælki— Dansmær, sem skémmti í næturklúbbi einum endabi venjulega skemmtiatriöi sín me'ö j)vi aö beygja sig aftur á bak og taka vasáklút sinn upp af gólfinu meö tönnunum. Þeg- ar hún var ldöppuö fram aftur, beygði liún sig aftur á bak á ný og tók upp tennurnar. Rauðu geislarnir í litrófinu hafa lengsta öldulengd af hinu sýnilega ritrófi. Fjólublátt hefir minnsta öldulengd. „í kaupsýslunni er siðfræðin nauðsynleg,“ sagði kaupmaður við son sinn. „í dag, t> d. kenlur maður inn og greiðir mér hundrað krónur upp í það sem hann skuldar. Þegar hann er farinn sé eg að eg er með tvo- [ hundrað krónu seða, sem liafa l.oðað saman. Þarna kemur nú hin siðfræðilega spurning. Á eg að segja ■ meöeiganda mínum l’rá þessu, eða á eg að jxegja?" UnAAqáta n? 552 Lárétt: 1 karldýr, 4 vegna, ö veiðarfæri, 7 skógardýr, 8 forsetning, 9 surid, 10 skar, 11 harmatölur, 12 ónefndur, 13 barin, 15 ung, 16 mæli- tæki. Lóðrétt: 1 sorgbitin, 2 liöf- uðhorg, 3 atviksorð, 4 sér- hljóðar, 5 teinn, 7 sníkjudýr, 9 annó, 10 sleip, 12 suðu, 14 eldsneyti. Lausn á krossgátu nr. 551: Lárétt: 1 kálf, 4 la, 6 aða, 7 tóm, 8 F.I., 9 fá, 10 all, 11 rúta, 12 B.Ð., 13 skáli, 15 rá, 16 krá. Lóðrétt: 1 kafarar, 2 áði, 3 la, 4 ló, 5 amlóði, 7 tál, 9 flakk, 10 als, 12 blá, 14 ár. £ & RumnÚÁ i — T A R Z A N — WÖ Er T'arzan og ,’Tikar félhi í lækinn, Nú leitaði Tarzan að einhverjum En á meðán sluindaði Redzik í átt- Jane fann brátt réykjai'lyktína og raknaði Ijónsunginn úr rotinu og þeir stað, þar sein þeir gætu brotizt gegn- ina til liellisins að sækja fé sitt, en skjldi strax, hver örlög voru lienni klifruðu upp á bakkann. um eldinn. Tikar elti liann. skildi Jane eftir bundna. búin ef ekki bærist lijálp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.