Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 1
38. ár. MfSvikuéaMíKi 18. febrúar 1918 40. lb!. Mikíl úrkoma á VesturlandL " Mikil úrkoma var í f yrri- nótt á Vesturlandi. Mest var ú'vkoman í Kvíg- indisdal, frá kl. 6 í fyrra- kýöíd til kl. 6 í gærmovgun var hún mæld 45 millimetr. í Stykkishólmi var úrkoman mæld 29 mm., á Þingvöllum 27 mm. og hér i Reykjavík líV millimetrar. Sama og er^in úrkoma yar s.l. sólarhrdig á Novðuv- og AusUirlancfc. Sridge: Sveif Gtinsi' geirs § Staðan í Bvidge-keppninni er nú eftir umferðina í fyrra- kveld, þannig, að sveit Gunngeirs er efst með 1311 stig. Sveit Harðav ev næst meo 79 stig, þviðja í vöðinni ev sveit Einars B. með 10 stig. Sveit Lávusav hefiv 7 stig, sveit Jóhanns 0 stig, sveit Ragnavs é-18 stig, sveit Dun- gals 7-79 stig og sveit Isc- havns -=-150 stig. >}. 1 gærkveldi fóvu leikar þannig, að sveit Gunngeirs vann sveit Dungals með 6 st., j sveit Ragnavs vann sveit j Havðar með 15 st., sveit Ein- avs B. vann sveit Isebavns með 47 st. og sveit Jóhann-1 esar vann sveit Lárusav með 5 stigum. Skorturinn er ennþá svo mikill í Shanghai, að þ. gar ^ öt\.';ll .r raeð fulifcrmi nema staðar á götunum, getur það komið fyrir. að gö-«lýyurs aöallega unglr drer.glr, ræni bílana um hábjartan daginn. Myndin ev aí eiruj sLku aívll:!. ngi Háskólinn í Búkavest á Rúmeníu hefir ákveðnar skoðanir á því, hver eigi að fá friðarverðlaun Nobels næst. Það cr langt þangað. til á-| kveðið verðuv, hyer eigi að hlóta þessi vevðlaun, cn há- ákólinn ætlav ekki að verða of seinn á sév. Hann hef'iv iilnefnt'— Molotov. Forsefi ChiEe á FalkEands- Forseti Chile er kominn til Fálklandseyja til þess að athuga flotastöð, sem land hans er að koma sér upp þar. Sú fregn hefir hins vegav verið borin til baka, að fo'r- seti Argentinu muni fara þangað í heimsókn. kaupa Sfsi af ' Islendingum. Selja íslandi 50 smál. a! Imm- stáli. Einkaskeyti til Vísis (UP) I fréttum frá Washing- ton segir, að Averil Harri- man verzlunarmálaráð- herra Bandaríkjanna hafi skýrt frá því, að Islend- ingar hafi samið um kaup á lýsistunnustáli í Banda- víkjunum. AfgTeiðslan á stálplötunum mun fara fram mjög bráðlega. -— Harriman segir að hér sé um að ræða fimmtíu sntá- lestir af stálplötum íil framleiSslu lýsisíunna. fíahn skýrði einnig frá því að utanríkismálaráðu- neyti Bandaríkjanna hafi msslt með því, að flutt jrði inn þorskalýsi frá ís- landi. Samningarnir u:n magn þess lýsis, er keypt verði frá Islai.di, verða í samráði við verzlunar- ráðuneyti Bandaríkjanna. ALMNGl: ek úmi meft kmm .Iiikkstes, sem sengið • ttaía ISggildicgE.' Frv.9 sem á atí auka öry^giH i urcaferSinni. Fram er komið á Alþingi staðizt sérstakt próf fyrir frv. til laga um breytingu á ökukennara. Um pvófgrein- , .e .,* ... f . icn.-t . ai' og tilhögun prófsins skal bifreiðalogiinum fra Vj'u,\ , ° , ö / x • ,..'..,. • nanar kveðio a i reglugerð. bonðframaf rikisstjormnni. , 1 ' J Domsmalaraolievva getuv, Er það aðeins í tveimur hvenær sem ev, svipt menn gveinum og fjallar sú fyrri ökukennararéttindum, eí' á- um það, að óski maður eftir stæga þykir til. ökuskirteini utan heima-| Domsmáiara'ðhei.ra getur ákveðið gjald fyrir löggild- ingu ökukennara og fvam- lengingu hennav. Enguin má veita æfingu i akstvi, sem j'iigvi evu en svo, að vanti 3 mánuði i 18 áva aldur. Biifveiðav, sem notaðav Framh. á Z. síðu. í s. 1. viku nam kolafvam- leiðsla Breta 4150 þúsund smálestum og er það nokkvu meii-a, en vikuna á undan. Lögveglan í Hambovg hef- iv handtekið 52 meðhmi stærsta þjófafélags borgav- innar. sveitar sinnar, skuli hann láta fylgja beiðninni sam- þykki lögreglustjóra'i beima sveit sinni. Önnuv gvein fjallav um kennslu í bifveiðaakstvi og I segiv þav m. a. svo: Bifveiðastjóvaefni mega því aðeins œfa sig í bifreiða- akstri, að við hlið nemand- ans sitji ökiikennavi og telst ökukennavinn þá sljórnandi bifveiðavinnai', Ncmandinn telst þó stjóvnandi bifveiðav- innar er prófakstuv fev f rani. Rétt til þess að hafa á hendi kennslu í akstvi og meðfevð bifvciða undiv ahnenna pvófið hafa þeiv ciiniv, sem í'engið hafa til þess löggild- ingu dómsmálaváðhevva. — Engum má veita slika lög- gildingu nema hann sé 25 áva aldvi, hafi óflekkað mannorð, hafi leyfi til að aka leigubifreiðum til mann flutninga, hafi frá útgáfu þess leyfis stundað akstur að staðaldri, a. m. k. þann tíma, sem dómsmálaraðherra á- kveður i reglugerð og hafi sningar í BrcinZo Aukakosningar hafa farið fram í borgarhverfinu Bronz i New York og urðu úrslitin þau að frambjóðandi verka- lýðsins komst að. Þessi úvslit þykja athyglis- vevð vegna þess að fvam- bjóðand verkalýðsins var studdur af fylgismönnum Henry Wallace, en hann ætl- av sév að bjóða sig fram við næstu fovsetakosningar i Bandavíkjunum. Bronz var áður eitt helzta virki demo- krata i borginni. Konyngdæmi 9 aSpáni? London (UP) — Sam- kvæmt heimildum kon- ungssinna á Spáni er r.ú staddur í Lissabon spænskur iðnjöfur, Jósé Maria Oriol að nafni til þ£3s að ræða við Don Juan prins um væntanlega end- urreisn konungsdæmis á Spáni. Telja konungssinnar sendiför Oriols mjög mik- ilvæga, meðal annars vegna þess, að hún er far- in með samþykki Francos. Þá bendir ýmislegt til þess, að konungssinnar hafi mikið til síns máls, ekki sízt vegna þess, að Francostjórnin hefir nú leyft víðtækan áróður fyr- ir endurreisn konungs- dæmis á Spáni. Stjórn Bretlands 'og Bandaríkjanna hefir verið tilkynnt um sendiför Ori- ols, og þar sagi, að í ráði sé að koma á konungs- dæmi, en að Franco verði samt áfram við völd. 22 farast í járnbrautarslysi hjá Lille. / gær varð járnbrautar- slys í Frakklandi nálægt borginni Lille. Tvær lestir rákust á og létu við það 22 menn lífið, en talið er að um 60 hafi særst og margir mjög hættu- lega. Önnur lestin var mcð vcvkamenn, sem vovu áð koma úv vinnu og mavgt kvenna og bavna. Mavgav konuv og hövn létu lífið og hefiv vevið skipuð vannsókn- avnefnd til þess að vannsaka orsök slyssins. st með Gyðingum. Bandaríkjamönnum hefir verið bannað að gerast sjálf- boðaliðar í Gyðingahernum í Palestínu. Þeir uppgjafahermenn, sem þetta geri, muni verða sviftiv vegabvéfum sínum og ekkevt gevt til að hjálpa þehn, þótt þeiv lendi í vand- ræðum i brösurh við Araba.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.