Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 1
< < 38. ár. M'Svi'uifeghii: febrúar 1918 40. tbl. Mikil úrkoma á Vesturiandi. Mifcil úrkoma var í fyrri- nótt á Vesturlandi. Mest var urkoman í Kvíg- indisdal, frá kl. 6 í fyrra- kvöld til kl. 6 í gænnorgun var hún mæld 45 millimetr. I Stykkishólmi var úrkoman mæld 29 mm., á Þingvöllum 27 mm. og hér i Reykjavík i:V millimetrar. Sama og ervin úrkoma var s.l. sólarhrdig á Norður- og Ausluvlandt. Brldge: Sveii CíiHifi* geirs efst. Staðan í Bridge-keppninni er nú eftir umferðina í fyrra- kveld, þannig, að sveit Gunrigeirs er efst með 131 stig. Sveit Harðar er næst meo 79 stig, þriðja í röðinni er sveit Einars B. með 10 stig. Sveit Lárusar liefir 7 stig, sveit Jóhanns 0 stig, sveit Ragnars -4-18 stig, sveit Dun- gals 4-79 stig og sveit Isc- harns 4-150 stig. 4 I gærkveldi fóru leikar þannig, að sveit Gunngeirs vann sveit Dungals með 6 st., | sveit Ragnars vann sveit I Harðar með 15 st., sveit Ein-j ars B. vann sveit Isebarns með 47 st. og sveit Jóhann-| esar vann sveit Lárnsar með «5 stigurn. Engill friðaiins. Háskólinn í Búkarest .í Rúmeníu hefir ákveðnar skoðanir á því, hver eig'i að fá friðarverðlapn Nokels næst. Það cr langt þangað til á-| kveðið verðui', hver eigi að lilóta þessi verðlaun, en há- ákólinn ætlar ekki að verða of seinn á sér. Hann hefir iilnefnt — Molotov. Forseti Chile á Falklands'- ey| aim0 Forseti Chile er kominn til Falklandseyja til þess að atliuga flotastöð, sem land hans er að koma sér upp þar. Sú fregn liefir hins vegar verið borin til balca, að for- seti Argentinn muni fara þangað í heimsókn. Skorturinn er ennþá svo mifcill í Slianghai, að þ. g.u- með fullfermi nema staðar á götunum, getur það fcomið fyrix'. aö gö.'ulýðiuv aöullegu uxig'Ir drei.gir, ræni bílana um hábjartan daginn. Myndin er aí ein li slikvll clVV— Selja tslandi SO smál. af iunnu- stáli. Einkaskeyti til Vísis (UP) I fréttum frá Washing- ton segir, að Averil Harri- man verzlunarmálaiáð- hei'ra Bandaríkjanna hafi skýrt fi’á því, að Islend- ingar hafi samið um kaup á lýsistunnustáli í Banda- ríkjunum. AfgTeiðslan á stálplötunum xnun fara fram mjög bráðlega. — Harriman segir að hér sé um að ræða fimmtíu smá- lestir af stálplötum til framleiðslu lýsistunna. Hann skýrði einnig' frá því aö utanríkismálaráðu- neyti Bandaríkjanna hafi mælt með því, að flutt yrði inn þorskalýsi frá Is- landi. Sámningarnir uitx magn þess lýsis, er keypt vei'ði frá Islai.di, verða í samxáði við verzlunar- ráðuneyti Bandaríkjánna. í s. 1. viku nani kolafrani- leiðsla Breta 4150 þúsund sniálestum og er það nokkru meira, en vikiuia á undan. Lögreglan í Hamborg hef- ii’ handtekið 52 mcðlimi stærsta þjófafélags borgar- innar. ALÞINGI: Frv., sem á að aoka örygglð i umferöinni. Fram er komið á Alþingi frv. til laga um breytingu á hifreiðalögumim frá 19'il, borið fram af ríkisstjórninni. Er það aðeins í tveimur greinum og fjallar sú fyrri um það, að óski maður eftir ökuskírteini utan heima- sveitar sinnar, sluili Iiann láta fylgja beiðninni sam- þykki lögreglustjóra'í Iieima sveit sinni. Önnur grein fjallar uni kennslu i bifreiðaakstri og segir þar m. a. svo: Bifreiðastjóraefni niega því aðeins æfa sig í bifreiða- akstri, að við hlið nemand- ans sitji ökiikennari og telst ökukennai'inn þá stjórnandi bifreiðarinnai’, Nemandinn telsl þó stjórnandi hifreiðary innai’ er prófakstur fer fraiu. ; Rétt til þess að hafa á liendi kennslu i akstri og ineðferð hifreiða undir almenna prófið liafa þeir eiinir, sem feng’ið liafa til ]>ess löggild- ingu dómsmálai’áðheiT’a. —- Engum má veita slíka lög- . gildingu nenia hann sé 25 J ára aldri, hafi óflekkað mannorð, hafi leyfi til að aka leigubifreiðum til mann flutninga, hafi frá útgáfu þess lej’fis stundað akstur að staðaldri, a. m. k. þann tíma, sem dómsmálaráðherra á- kveður í reglugerð og hafi staðizt sérstakt próf fyrir ökukennara. Uni prófgrein- ar og tilhögun prófsins skal nánar kveðið á í reglugerð. Dómsmálaráðherra getur, hvenær sem er, svipt menn ökukennararéttindum, ef á- slæða þykir til. Dómsmálaráðherra getur ákveðið gjald fyrir löggild- ingu ökukennara og fram- lengingu liennar. Engum má veita æfingu í akstri, sem yiigri eru en svo, að vanti 3 mánuði i 18 ára aldur. Riifreiðar, sem notaðai' Framh. á 3. síðu. Aukakqsningar liafa farið fram í borgarhverfinn Bronz i New York og urðu úrslitin þau að frambjóðandi verka- lýðsins komst að. Þessi úrslit þykja athyglis- verð vegna þess að fram- bjóðand verkalýðsins var studdur af fylgismönnum Henry Wallace, en hann ætl- ar sér að bjóða sig fram við næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum. Bronz var áður eitt helzta virki demo- krata í borginni. Konungdæmi yrreist á Spáni? Loi.don (UP) — Sam- kvæmt heimildum kon- ungssinna á Spáni er nú staddur í Lissabon spænskur iðnjöfur, Jósé Maria Oriol að nafni til þ£3S að ræða við Don Juan prins um væntanlega end- urreisn konungsdæmis á Spáni. Telja konungssinnar sendiför Oriols mjög mik- ilvæga, meðal annars vegna þess, að hún er far- in með samþykki Francos. Þá bendir ýmislegt til þess, að konungssinnar hafi mikið til síns rnáls, ekki sízt vegna þess, að Francostjórnin hefir nú leyft víðtækan áróður fyr- ir endufreisn konungs- dæmis á Spáni. Stjórn Bretlands og Bandaríkjanna hefir verið tilkyniit um sendiför Ori- ols, og þar sagt, að í ráði sé að koma á konungs- dærni, en að Franco verði samt áfram við völd. 22 farast í fárnbrautarslysl hfá LiBSe. í gær varð járnbrautar- slys í Frakklandi nálægt borginni Lille. Tvær lestir rákust á og létu við það 22 menn lífið, | en talið er að um 60 hafi særst og margir mjög hættu- lega. Önnur lestin Var með verkamenn, sem voru að koma úi’ viiinu og niavgt kvenna og barna. Margár konur og börn létu lífið og hefir verið skipuð rannsókn- arnefnd til þess að rannsaka orsök slyssins. Baimað að befjast með Gyðlngiim,, Bandaríkjamönnum hefir verið bannað að gerast sjálf- boðaliðar í Gyðingahernum í Palestínu. Þeir 11 p pgj afahermc n n, sem þetta geri, íiiuni verða sviftir vegabréfum sínum og ekkert gevt til að hjálpa þeim, þótt þeir lendi í vand- ræðum í brösum við Araba.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.