Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 2
VISIR Miðvikudaginn 18. febrúar 1948 azismi © NiðurL Eg hefi hér að framan fyrst og fremst hugsað um aðstæðurnar i Þýzkalandi. Hugmyndakerfi norska þjóð- ernissinnaflokksins (NS) gekk um margt skemur en þýzka móður-flokksins, en höfuðdrættirnir voru þeir sömu. Gengislcysi NS i Norcgi, miðað við þýzka flokssins átti sínar að rckja til margra! myndum atvika. Að cinum þræði er skýringin sú, að NS átti ekki foringja, sem fallinn var til að telja fjöldann á sitt mál; á öðru leitinu var hér eigi jaí'n ríkur grundvöllur lil óánægju mcð ríkjandi á- stand, sem i Þýzkalandi. Og loks olli miklu, að lýðræðis- arflcifðin var ólíkt öflugri hjá oss. Byggja virðist mega á, að þeir, er að hylltust NS á árabilinu fyrir 1940, hafi gert það aðallega vegna þess að þeir hrifust af hugmyndakerfi hreyfing- arinnar; hluttaka í flokkn- um sköpuðu um þær stund- ir einvörðungu horfur á ó- yild og hæðni. Eftir 9. apríl 1940 breýtt- ist viðhorfið gágnvárt, 'samvinnu Quislings við óvinina. Annarsvegar var það svo, að ýmsir fyrrverandi meðhmir NS hætu samneyti við flokk- irin og brugðust við þessum aíburðum, sem góðum borg- urum sæmdi. Nokkrir þeirra unnu afbrigða gott starf í þarfir lands og þjóðar, þótt skoðanir þeirra á þjóðfélags- málum þurfi ekki að hafa breytzt. Tiltckinn maður getur vel átt hlttt að slíku starfi og allt að „einu talið, að lýðræðið feli í sér næsta lélcga stjórnháttu, að Gyð- ingar væru úrhrak og allt tal um mannúð væri kerling- arblaður. A hinn bóginn flykktust tækiíærissinnarnir að á ná- kvæmlcga sama hátt og í Þýzkalandi eí'tir valdatökuna þar. Tækifærisstefna í hreinni mynd var raunar frúlega sjaldgæf; að jafnaði auðnaðist mönnum að hylja þátttöku sína í flokknum vissum hugsjónahjúp, ekki eirigörigu' út íi við, hcldur einnig gngnvart sjálfum sér. I þriðja lagi kom nýr flokkur manna fram-á sjón- arsviðið. Fólk, scm haslaði sér völl innan NS, ckki vcgna per§ónulegrar tækifæris- slefnu, né hreifst það af hugmyndakerfi þjóðernis- jaf naða rslof nunnar, heldur laldi, að NS hefði tekið rétta ajfstöðu gegn Þjóðverjunum. Al' þessu tagi var fólk, scrri Irúði af barnslegri einfeldíii á orð Terbovens: „Rrautin íti í'relsis og sjálfstæðis No'r- væri kostur Noregs,, cr lyti i'orustu Þjóðyerja, eða Nor- egs, er hlítti lciðsögu Rússa í ollu, en taldi hið fyrra skárra af tvennu illu. Oftlega heyrðist sagt: — „Hann er enn sannfærður nazisti". Þegar þessi orð voru höfð um Norðmann, þá geta þau merkt eitt af gengij tvennu, annaðhvort að mað- rætur. ur sá aðhyllist enn hug- nazista, eða að hann ætli, að NS hafi leikið réttan lcik gcgn Þjóðvcrjum cl'tir atvikum. Föðurlandssvik og- föðurlandssvikarar. Landráð eða föðurlands- svik (á norsku landssvik), eins og það er nú að jafn- aði hcitið, verður framið á marga vegu, cinnig á frið- artímum. El' litið er til fá- brotnasta tilviksins, land- sögn af enskum liðsforingja, hefðu hlítt sömu meginsjón- sem dvaldist í Suður-Afríku, armiðum. frambúðar í löndum þcssum. Maður, er játar trú mótmad- cnda og býx í kaþólska land- inu, á tveggja kosta völ: Annað tveggja bregzt hann landi sínu cða brcgzt mál- stað mótmælenria, mál.uað, sem hann telur helgari, mál- stað Guðs síns. A hann að bregðast landi sínu eða trú sinni? — Sú spurning sýnir þá baráttu við samvizku! sína, cr hanu þarf að hcyja. i Og barátta sú, er kaþólskur maður í •mótmælennalandinu á við að etja, cr hliðstæð. Dæmi þetta er ' lærdóms- ríkt fyrir líðandi stund. Oí't- lcga hefir á það vcrið bent og með fullum rétti, að átök vorra tíma með alþjóðleg- um, pólitískum hugmynda- kcrfum — vestræns lýðræð- is, nazisma og kommúnisma — svipi ekki að ómerku leyti til trúarbragðastyrjalda fyrri En lögin eru eind fyrir sig, pcrsánulegt siðamat lýtur æoi oft öðrum höfuðreglum. Ekki er- klcift að staðhæfa, svo að fullgilt sé um öll lönd og allar aðstæður, að sið- ferðilega sé það ótækt, að vinna gegn landslögum, og þessu gegnir jafnvel um landráðakafla hegningarlag- þegar Búa-slriði.ð brauzt, út. Hann fylltist gremju og ör- væntingu yfir hinu óréttláta stríði, cr föðurland hans hóf að áliti hans. Gekk hann í lið með Búum og tók þátt.í styrjölriinni scm þeirra liðs- maður. Mörgum árum síðar kom hann til Englands, var stci'nt fyrir rétt og hlaut dauðadóm fyrir landráð. Því | anna. I því efni nægir að skal raunar bætt við, að hann minnast þýzku andnazist- | var náðaður 03 komst síðar anna, scm á' styrjaldarárun- á þing. I þcssari andrá get um stóðu í sambandi við eg nefnt þýzka friðarvininn norsku andspyrnuhreyfing- Ossietzky. A dögum Wcimar- una cða við bandamenn. Að lýcvcldisins var hann dæmd- þýzkum lögurii voru þeir ur aí' þýzkum dómstólum lanriráðamenn, en fyrir hug- í'yrir landráð, vegna þess að skotssjónum vorum eru þeir liann haí'ði ljóstrað upp víg- í röð hinna /beztu manna !)únaði Þýzkalands — er fór þýzkra. gcgn þjóðréttarlegum samn ingum þcss ríkis — í nokkr- ráða í styrjöld, vcrður það|tíma. Einstakhngurinn, scm eigi skýrgrcint á ljósara vcg sætij. ^m' örlögum, að föð- urland hans bcrst fyrir mál- stað, er hann tclur rangan, Icndir því í svipuðu sálar- stríði og mótmælandinn í grcindu dæmi. Lýðræðis'sinn- inn („dcmokraten"), komm- únistinn og þjóðernissinninn en gert er í refsilöggjöfinni: Það cr fólgið í þyí að vcita óvinunum aðstoð. Föðurlandssvikari er þá maður, sem ljær óvinariki ! aðstoð í stj'rjöld. Lögfræði- Icga virt cr hugtakið ljóst og skýrt, þótt það dcili ör- . lögum við önnur hugtök að I lögum um, að það veldur I vafa í einstökum tilvikum. En að baki lögí'ræðilega landráðahugtaksins lcynast atvik, er horí'a næstu mis- munandi við, að mannlegu og siðferðislegu mati. Ljósust eru hrein Júdasar dæmiri,: þar sem landráða- maðurinn fórnarhagsmunum lands síns af ráðnum huga Matið erfitt. umí Uaða^vii.i'm, cr ha.ri Crlausnin á því, hvenær reit; nokkrum árum síðar siðíerðislega verða talin rök hlaut liann friðarverðlaun tu l)ess að rísa ÚÉ? §eSn Nóbels, cftir iillögum nefnd- «k.iandi réttarskipan á þann ar ])eirrar í Stórþinginu norska, cr f jallar um úthlut- un þeirra. Landráð, er styðjast við hugsjón. veg, að við landráð haldi að tali refsilaga, verður ekki afgrcidd í fáum orðum. Þjóð- félagsaðstæður állar eru næsta sundurleitar, og skoð- anirnar um skil rétts os Á lögfræðilcga vísu vcrða ranSs ft'ábrugðnar. En ef landráð, sem styðjast við sky§g»zt er af lýðræðislegu hugsjónir, metin á sama hátt sjónarleiti, gætir hér veru- legs munar á einræðisríki og gsmuna skyni. Hvatir brotamanns varða eingöngu eiga stjórnendurnir ekki ann- um mat á refsihæðinni. Rétt- an siðferðilegan rétt á holl- arskipan sú, er við er búið, ustu af hendi borgaranna en er reist á ríkinu; húri getur l)ann' sem fynrsvarsmenn- , f ,,. .v t , (•.••* og þau, er framin eru 1 eig- 1L&b inuilcU þuria alhr að taka aistoðu . 'V , • : TT x- Ivðræðisrílci einræðisríki !., .*r .... mhagsmuna skyni. Hvatir ^oiæoisinu. til sama viðfangsefnisins: Hvort vegur meir, krafa þjóðféLagsins um fylgisemi við þjóðarheildina eða eigin kennd um trúnað við þær . . ,,„,,. „;„,-,„ K\;,tr,v hl eigi Yiðurkennt neina holl- unu vmna sjanir. tu meö 1 uslu æðri en hollustuna við verkum sínum. Viðhorfið er ríkið og þau stjórnarvöld, annað ! lýðræðisríki. I því á sem sækja umboð sitt lil rík- hver borgari kost á að á- isins. Landráð, sem unnin kvarða sÍalfur stjórnarháttu Atvik liggja raunar oft að Cru af hugsjónahvötum, eru með.kjörseðh smum og ann- ])ví, að einstaklingunum cr cin tegund upprcisnar gegn arrl Iduttoku (i pohtiskri til þess að afla sjálfum sér'ekki í«UlJóst, að neinn á-'löglegum yfirvöldum, nokk-, starfsemi- Á hinn hó§inn ávinnings Rcl'singunni cr á | rekstur sé með kröfunni um urs konar bylting, ef það orð verður hann að virða þær sviði ætlað að efla, fylgisemi við þjóðfclagið og þykir skýrara. Rikjandi þjóð'- j ^psnúfi scm þorri manna )eirra pólitísku hugmypda, f'éíág verður að verjast árás- mælir með' af pólitísku stcfnur, cr hefir gcngið á hönd? ' Einstaklingunum ekki 1 jóst. pcssu skyldukcnnd cinstaklingsins gagnvart þjóðarhcildinni og á styrjaldartímum verður ])essi skylda næsta óskoruð. Refsingin hefir í þessu efni cigi einvörðungu þau áhrif, að menn hræðist refsiviður- lögin, heldur hefir hún cinnig stórfclld uppeldisleg áhrif. Hvötin til laridráðanna. Eins of t er landráðaverkn- aðurinn allt annars cðlis á sálræna vísu. Llvötin til land- ráðanna, er ckki cigin hags- munir, hcldur stafá'r hún af árckstri með kenndum manna um holliistu við þjóð- arheildina annarsvcgár og' krafna vissra hugsjóna hins- vcgar. Til þess að velja oss licppi- legt dæmi, þar scm tilfinn- ingabundin afstaða vor til pólitískra átaka nútímans raskar ekki skynsamlcgum rannsóknarháttum, gríp eg dæmi frá írúarbragðasfyrj.- 11111 fyrri tíma. Llugsum oss, að kaþólskt land og mótmad- egs liggur um NS". Eða fólk, j enda lqrid lendi i styrjöld; sem varð fórnarlömb fyrir;lyktir styrjaldaripnar skera áróðrinum var, að tvcnns úr um, hvaða trú ríki til er hann aðhyllist, þar cð um, þótt árásarmennirnir ustu, a. m. k. þegar þær hann ællar, að hagsmunum efni til tiltækis síns í góðum,luta að styrjold eða friði. lands síns sé rau'nvcrulega! tilgangi. Ríki, sem á að halda ^ð sönnu eru Þeir margn'. mestur akkur í, að hug-'vclli til frambúðar, gctur,sem gíarna kJosa að hua við myndir hans bcri hærri hlut, | ekki sagt: „Ykkur er vel-, stjórnarháttu lýðræðis, þeg- þótt sá sigur fcli í sér í komið að vekja uppreisn, ar^ skoðanir l5eirra sjálfra fyrstu lotu þjóðernislcgan ó-byltingu eða hafa uppi sam- nJ9ta hyrjar hjá meiri hluta sigur. Ætla verður, að sá'' viririu við óvinaríki, en þið borgaranna, en áskilja sér á harðsannfærði NS-maður í verðið, góðir hálsar, að hinn h°ginn að haga sér að Noregi á hernámsárunum,' leggja í það fyrirtæki af góð- vildi sinni' hegar l)eir verða kommúnistinn i Finnlandi i um hvötum". Annað er það, * andofi- En * lýðræði er eng- vetrarstyrjöldinni og síðar' að heitið landráðamaður cða an veginn fólgjð stjórnleysi. andnazistiski samsærismað-' föðurlandssvikai'i hæfir illa Ef lýðræðið cá að vera sæmi- urinn í Þýzkalandi hafi allir þeim, er framið hcfir vcrkn- lega styrkt' verður að krefj- trúað ])ví fyrir fullt og fast, | aðinn af öðrum hvötum en ast ÞJÓðlegrar samábyrgðar. að þcir ynnu landi sínu fyllst cigin hagsmunum. Hugtakið °g aga að yissu marki. I lyð- gagn mcð fyrirtækjum sin-'j vckur þcgar hugmyndina um I i'æöisþjóðfélagi hafa menu uni, þótt þeir. á þennan liátj'mann, sem þegiðhefir fé fyr-| rað a að vera' ósamþykkir kæmusjí í andspyrnu við þa ir að svíkja foðurland sitt. |um mörg efni' en osættið afstöðu, cr löglcg stjórnar-j Þess vegna virðist þeim,-sem nia ekl f vera svo langdrægt, völd landsins völdu. | verknaðinn IieJiir framið af Þótt árokstur verði eigi öðrum hvölum, þetta heiti mcð mismunandi pólitískum, óréttlátt og rangt. Norsku hugmyndum, cr allt að einu refsilögin nota ekki hcitið hugsanlegt, aö einstakur landráð, þau láta sér nægja borgafi leljiþá stefnu í þjóð-'að lýsa þeim verknaði, að málum, er ríkisstjórniu rek- vinna óvinunum aðstoð og ur, svd siðí'erðislega ámælis- skipa þeim verknaði í flokk vcrðaog örlagaríka, að sam- afbrota gcgn sjálí'stæði og vizkan"bjóði'honum að iaka öryggi ríkisina. Að mínu viti virka afstöðu gcgn henni, án viori áviririingur, cf nýrri lög tillils til laga þjúðiclagsins. j og tiískipaiiir imi málarckst- Eg hefi citt sinn heyrt frá- iirinm .vcgna hcrnámsins að það teygi sig út yfir þau mörk, cr landráðakafli refsi- laganna baslar. Þegar lögleg stjóruarvöld lýsa yíir styrj- Frh. á 7. síðu. iimuit hmiM ©g Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.