Vísir - 18.02.1948, Side 2

Vísir - 18.02.1948, Side 2
2 VISIR Miðvikudaginn 18. febrúar 1948 Nazisini og landráð rætur til margra Niðurl. Eg hcfi liér að framan fyrst og frcmst hugsað um aðstæðurnar í hýzkalandi. Hugmyndakerfi norska þjóð- ernissinnaflokksins (NS) gekk um margt skemur en þýzka móður-flokksins, ^ en höfuðdrættii'nir voru þeir sömu. Gengisleysi NS íj Norcgi, miðað við gengij þýzka flokssins átti sínar að rekja atvika. Að einum þræði er skýringin sú, að NS átti ekki foringja, sem fallinn var til að telja fjöldann á sitt mál; á öðru leitinu var hér eigi jafn ríkur grundvöllur til óánægju mcð ríkjandi á- stand, sem i Þýzkalandi. Og loks olli miklu, að lýðræðis- arfleil'ðin var ólíkt öflugri hjá oss. Byggja virðist mega á, að þeir, er að liylltust NS á árabilinu fyrir 1940, hafi gcrt það aðallega vegna þess að' þcir hrifust af hugmyndakerfi hreyfing-J arinnar; hluttaka í flokkn- um sköpuðu um þær stund- j ir einvörðungu Iiorfur á ó- vild og hæðni. Eftir 9. apríl 1940 hreytt- ist viðhorfið gagnvart, ’sámvinnu Quislings við óvinina. Annarsvcgar var það svo, að ýmsir fyrrverandi meðlimir NS hætu samneyti við flokk- inn og hrugðust við þessum atlmrðum, sem góðum horg- urum sæmdi. Nokkrir þeirra unnu afbrigða gott starf í þarfir lands og þjóðar, þótt skoðanir þcirra á þjóðfélags- málurii þurfi ekki að hafa in-eytzt. Tillekinn maður getur vel átt lilut að slíku starfi og allt að ^einu talið, að lýðræðið feli í sér næsta lélega stjórnháttu, að Gyð- ingar væru úrhrak og allt tal um mannúð væri kerling- arhlaður. Á hinn hóginn flykktust tækifærissinnarnir að á ná- kvæmlega sama hátt og í Þýzkalandi eftir valdatökuna þar. Tækifærisstefna í hreinni myml var raunar frúlega sjaldgæf; að jafnaði auðnaðist mönnum að hylja þátttöku sína í flokknum vissuni lnigsjónahjúp, ekki éiiigörigii út a við, heldur einnig gngnvart sjálfum sér. i þriðja lagi Icom nýr flokkur manna fram á sjón- arsviðið. Fólk, sení haslaði sér völl innan NS, ckki vegna per^ónulegrar tækifæris- stefnu, né hreifst það af liugmyndakerfi þjóðernis- jafnaðarstefnunnar, heldur taldi, að NS hefði tekið rétta afstöðu gegn Þjóðverjunum. \f þessu tagi var fólk’, sem trúði af harnslegri einfeldni á orð Terbovens: „Brautin til frelsis og sjálfstæðis Nör- egs liggur um NS“. Eða fólk, sem varð íornarlömh fyrir áróðrinum var, að tvenns væri þostur Noregs,, ’er lvti forusfu Þjóðverja, eða Nox’- egs, er lilítti leiðsögu Rússa í öllu, en taldi hið fyrra skárra af tvennu illu. Oftlega heyrðist sagt: „Hann er enn sannfærður nazisti“. Þegar þessi orð voru höfð um Norðmanu, þá geta þau merkt eitt af tvennu, annaðhvort að mað- ur sá aðhyllist cnn hug- mynrium nazista, cða að hann ætli, að NS hafi leikið í’éttan Icilc gegn Þjóðvcrjum cftir atvikum. Föðurlandssvik og’ föðurlandssvikarar. Landráð eða föðurlands- svik (á norsku landssyik), eins og það er nú að jafn- uði hcitið, verður fx’amið á marga vegu, cinnig á frið- artimum. Ef litið er til fá- brotnasta tilviksins, land- ráða í styrjöld, verður það eigi skýrgrcint á Ijósara vcg en gert er í refsilöggjöfinni: Það cr fólgið í þyí að vcita óvinúnum aðstoð. Eöðurlandssvikari er þá maður, sem ljær óvinaríki aðstoð í styi’jöld. Eögíræði- lega virt cr hugtakið ljóst og skýrt, þótt það deili ör- lögum við önnur hugtök að lögum um, að það veldur vafa í einstökum tilvikum. En að haki lögfræðilega Jandi’áðaliugtaksins ícynast atvik, er horfa næstu mis- munandi við, að mannlegu og siðferðislegu mali. Ljósust eru hrein Júdasar dærnin, þar senx landráða- maðurinn fórnarhagsmunum lands síns af ráðnum Iiuga til þess að afla sjálfum sér ávinnings. Befsingunni cr á þéssu sviði ætlað að efla skyldukennd einstaklingsins gagnvart þjóðarheildinni og á styi’jaldartímum verður þessi skylda næsta óskoruð. Refsingin hefir í þessu efni cigi einvörðungu þau áhrif, að menn hræðist refsiviður- lögin, héldur hefir hún einnig stórfelld uppeldisleg álirif. Hvötin til laridi’áðanna. Eins oft er landráðaverkn- aðurinn allt annars cðlis á sálræna vísu. Hvötin til land- ráðanpa, er ekki eigin hags- munir, heldur stafár hún af árekstri með kenlndum manna um hollústu við þjóð- arheildina annarsvegar og’ krafna vissra luigsjóna lrins- vcgar. Til þess að velja oss heppi- legt dæmi, þar sem tilfinn- ingahundin afstaða vor til pólitískra átaka nútímans raskar ekki skynsamlegum rannsóknarháttum, .gríjx eg d;r.............. framhúðar í löndum þessum. Maður, er játar trú mótmæl- enda og hýr í kaþólska land- inu, á tveggja kosta völ; Annað tveggja hregzt hann landi sínu cða hregzt mál- stað mótmælenda, mál.dað, sem hann telur helgan, mál- stað Guðs síns. A hann að bregðast landi sínu eða trú sinni? - Sú spurning sýnir þá haráttu við samvizku síiia, er liann þarf að heyja. Og barátta sii, er kaþólskur maður í mótmælenflalandinu á við að ctja, cr hliðstieð. Dæmi þetta cr ’ lærdóms- 1’ík.t fyrir líðandi stund. Oft- lega hefir á það vcrið hent og með fullum rétti, að átök vorra tíma með alþjóðleg- um, pólitískum hugmynda- kerliim — vestræns lýðræð- is, nazisma og kommúnisma — syipi ekki að ómerku leyti til tniarhragðastyrjalda fyrri tíma. Einstaklingurinn, senx sælir þeim örlögum, að föð- urland hans herst fyrir mál- stað, er hann telur rangan, lcudÍL’ því í svipuðu sálar- stríði og mótmælandinn í greindu dæmi. Lýðræðissinn- inn (,,dcmokraten“), komin- únistinn og þjóðernissinninn þurfa allir að taka afstöðu til sarna viðfangsefnisins: Hvort vegur meir, krafa þjóðfélagsins um fylgiscmi við þjóðarheildina eða eigin kennd ufn trúnað við þær pólitísku stefnur, cr hann hefir gcngið á hönd? 1 Einstaklingunum ekki Ijóst. mi frá trúarbragðasfyrj- um fyrri tíma. Hugsum oss, að kaþólskt land og mótmæl- enda land leiuli í slyrjöld; lyktir slyrjaldarinnar slcera úr um, hvaoa trú ríki til sögn af cnskiun liðsforingja, sem dvaldist í Suður-Afríku, .þegar Búa-siriðið hrauzt. út. Hann fylltist gremju og ör- væntingu yfir hinu óréttláta stríði, er fqðurland lians hóf að áliti lians. Gekk hann í lið mcð Búum og tók þátt í styrjöldinni sem þeírra liðs- maður. Mörgum árum síðar kom hann til Englands, var stefnt fyrir rétt og hlaut dauðadóm fyrir landráð. Því skal raunar hætt við, að hann var náðaður og komst síðar (á þing. I þessari andrá get eg nefnt þýzka friðarvininn Össietzky. Á dögum Wcimar- lýcveldisins var hann dæmd- ur af þý'zkum dómstólum fyrir landráð, vegna þess að Iiann hafði ljóstrað upp víg- búnaði Þýzkalands — er fór gegn þjóði’éttarlegum samn- ingum þess ríkis — í nokkr- um blaðagreinum, er hann reit; nokkrum árum síðar hlaut liann friðarverðlaun Nóbels, eftir lillögum nefnd- ar þcirrar í Stórþinginu norska, er fjallar um úthlut- uu þeirra. Landráð, er styðjast við hugsjón. á lögfræðilega vísu verða landráð, sem styðjast við hugsjónir, metin á sama hátt og þau, er framin eru í eig- inhagsmuna skyni. Hvatir brotamanns varða eingöngu um mat á refsihæðinni. Rétt- arskipan sú, er við er húið, er reist á ríkinu; húri getur eigi viðurkennt neina holl- ustu æði’i en hollustuna við ríkið og þau stjórnarvöld, sem sækja umhoð sitt til rík- isins. Landráð, sem unnin Atvik liggja raunar oft að eru af hugsjónahvötum, eru j pví, að cinstaklingunum cr ^ cin tcgund upixreisnar gegn 1 ekki fuUljóst, að rieinn á- löglegum yfirvöldum, nokk- I rekslur sé með kröfunui uin urs konar hylting, ef það orð fylgisemi við þjóðfélagið og þykh’ skýrara. Ríkjandi þjóð- þeirra pólitísku hugmynda, félag verður að verjast árás- er hann aðhyllist, þar cð um, ]>ótt árásai’mennirnir hann ætlar, að hagsmunum efni til tillækis síns í góðum lands síns sé raunverrilega J tilgangi. Ríki, sem á að halda mestur akkur í, að hug-’velli lil framhúðai’, getur myndir hans heri hæri’i hlrit, ( ekki sagt: „Ykkur cr vel- þótt sá sigur feli í sér í komið að vekja uppreisn, fyrstu lotu þjóðernislegan ó- hyltingu eða lxafa uppi sam- sigur. Ætla verður, að sá vinnu við óvinaríki, en þið harðsannfærði NS-maður í vei’ðið, góðir hálsar, að Noregi á hcrnámsárunum, leggja í það fyrirtæki af góð- kommúnistinn í Finnlandi í um hvötum“. Annað er það, vetrarstyrjöldinni og síðar að heitið landráðamaður eða andnazistiski samsærismaÖ- föðurlandssvikari hæfir illa urinn í Þýzkalandi hafi allir þeim, er frarnið hcfir verkn- trúað því fyi’ir fullt og fast, j aðinn af öðrum hvötum en að þeir ynnu landi sínu fyllst eigin hagsmunum. Hugtakið gagn mcð fyrirtækjum sín-j vekur þegar hugmyndina um iim, þótt þeir á þennan Iiáit j maun, sem þegiö hefir fé fyi’- kæmust í ándspýrnu við þá ir að svíkja föðurland silt. afstöðu, cr lögleg stjóniar-: Þess végna virðist þcim, scm völd landsins völdu. J verknaðinn hdiir framið af Þótt árekstur verði eigi öðrum hvölum, þetta heiti með misjnunandi périitískum óréttlátt og rangt. Noi’sku Iuigmyndum, er allt að cinu refsilögin nota ekki heitið luigsanlegt, aö einstakur landráð, þau láta sér nægja horgafi -telji þá stefnu í þjóð- að lýsa þeim verknaði, að málum, er ríkisstjórriin rék- vinna óvinunum aðstoð og ur, svo siðfcrðislega ámælis- skipa þeim verknáði í flokk vcj’ða og Örlagai’íka, að sam- afhrota gegn sjéilfslæði og vizkan hjóði'höriúin að iaka I öryggi ríkisins. Að mínu viti virka afstöðu gcgn henni, án J væri ávimringur, ef nýrri lög lillils lil laga þjóðlélagsins. j og tilskipanin um iriálarekst- Eg liefi citt sinri heyrt frá- urinm vegnn hemámsins liefðu hlítt sönm meginsjón- armiðum. En lögin eru eind fvrir sig, pei’sónulegt siðamat lýtur æði oft öðrum liöfuðreglum. Ekki er> kleift að staðhæfa, svo að fullgilt sé um öll lönd og allar aðstæður, að sið- ferðilega sé það ótækt, að vinna gegn landslögum, og þessu gegnir jafnvel um landráðakafla hegningarlag- anna. í því efni nægir að minnast þýzlui andnazist- anna, sem ;V styrjaldarárun- um stóðu í sambandi við norsku andspyrnuhreyfing- una eða við handamenn. Að þýzkum lögum voru þeir landráðanienn, en fyrir hug- skotssjónum vorum eru þeir í í’öð hinna /heztu manna þýzkra. Matið erfitt. Orlausnin á þvi, livenær siðferðislega vei’ða talin rök til þess að rísa upp gegn ríkjandi réttarskipan á jjann veg, að við landi’áð haldi að tali refsilaga, verður ekki afgreidd í fáum orðum. Þjóð- féíagsaðstæður állar eru næsta sundurleitar, og skoð- anirnar um skil rétts og í’angs fráhi’iigðnar. En ef skyggnzt er af lýðræðislegu sjónarleiti, gætir hér veru- legs munar á einræðisriki og lýðræðisríki. 1 einræðisríki eiga stjórnendurnir ekki ann- an siðferðilegan rétt á holl- ustu af hendi horgaranna en þann, sem fyrirsvarsmenn- irnir vinna sjálfir til með verkum sínum. Viðhorfið er annað í lýðræðisríki. I þvi á hver horgari kost á að á- kvarða sjálfur stjórnarháttu með.kjöi’seðli sínum og ann- arri liluttöku (í pólitískri starfsemi. A liinn hóginn verður hann að virða þær úrlausnir, sem þorri manna mælir með, af fullri holl- ustu, a. m. k. þegar þær lúta að styrjöld eða friði. Að sönnu cru þeir margir, sem gjarna kjósa að húa við stjórnai’háttu lýðræðis, þeg- ar skoðanir þeirra sjálfra njóta hyrjar lijá meiri hluta horgaranna, en áskilja sér á hinn bóginn að haga sér að vildi sinni, þegar þeir verða í andófj. En í lýðræði er eng- an veginn fólgið stjórnleysi. Ef lýðræðið á að vera sæmi- lega s.tyrkt, verður að krefj- ast þjóðlegrar samábyrgðar. og aga að vissu niarki. 1 lýð- ræðisþjóðfélagi hafa meim ráð á að vera- ósamþykkir um mörg efpi, en ósættið má ekki vera svo langdrægt, að það tcygi sig út yl’ir þau mörk, er landráðakal'li rtefsi- laganna hasíar. Þcgar lögleg stjórnai’völd lýsa yfir styrj- Frh. á 7. siðu. Snmrt braug og sxiittur Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eöa símið. SÍLI) & FISKUR.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.