Vísir - 18.02.1948, Side 3

Vísir - 18.02.1948, Side 3
Miðvikudaginn 18. febrúar 1948 V I S I R 3 Akurey s'éldi í Englandi í fyrra- dag fyrir samtals 12.732 ster1 lingspund. Afli skipsins var 4082 kií og var búizt við að skipið seldi fy-rir nokkru hærri ujtphæð en raun varð á. 1 dag num Kaldbakur selja í Englandi. Sex togarar eru væntanlegir af veið- um í dag og næstu daga. Togararnir eru þessir: Búða- nes (áður Viðey), Egill Skallagrímsson, Hvalfell, I Bjarni ólafsson, Neptúnus og Vörður. — 1 gær kl. 3 fór Elliðaey á veiðar eftir að liafa fengið smáviegilega við- gerð hér í Revkjavik. Fjórir togarar lágu hér á höfninni í gær. Togararnir eru: Askur, Júpi- ter, Karlsefni og Kári. Hvar eru skipin? Brúái’foss lor í gærltveldi í hringferð vestnr uni land og til útlanda irá Austfjörð- um. Lagarfoss er á leið frá íngölfsfirði til Reykjavíkur, Selfoss og EjaUfoss eru á Siglufirði, Salmón Knot er á leið til Halifax, True Knot er á Siglufirði, Lyngaa fer í dag frá Hull til Reykja- víkur, Horsa fer einnig í dag frá Leith til Reykjavíkur, og Varg' er á léið frá New Yoi'k til Reykjávíkur. Esja er í strandférð. Foldin er í Ainsterdam, losar frosinn fisk, Lingóstroom á förum frá Amsterdam, Vatnajökull er á leið til New York, Reykjanes er úm það bil að köiiiá til Gfikklands. HÖfnin. 1 gær lágu þessi skip í liöfninni, auk síldarskip- anna: Súðin, Skeljungur, Knob Knot, Herðubreið, skózkur línuveiðari, fær- eyskur kútter og þýzkur togari. M ög skuggamyndis: unt málaralist. Nýlega var. haldinn aðal fundur í félagi íslenzkra frí- stundamálara. Formaður félagsins Helgi S. Jónsson gaf skýrslu um starfsemi félagsins á árinu og þá sérstaklega um mál- verkasýningu þá, sem félag- ið bélt í apríl s. 1. Var síðan kosin 7 mánna stjórn og voru þessir ínenn 1 kosnir: Form. Axel Helga-j son, rannsóknarlögr.þjónn, varaform. Jón B. Jónasson, j málarameistari, ritari Þör- kell Gíslason, bókari gjald- keri Kristján SigurðSson, póstfulltrúi, meðstjóriíend- ur: Helgi S. Jónsson; k'aup- maður, Keflavík ;og Gnnnar Magnússon, nemandi. Akveðið hefir verið að fé- lagið gangist fyrir þrem fyrirlestnim mcð skugga- j myndum í Austurbæjarbíó, fyrir ahnenning, um mtðjáh j marz næstk. Frk. Selriia .Tónsd., listfrseðingur mun j flytja þessa fyrirlestra, og útskýra myndir þær, sem sýndar vérða, eftir gamla og nýja heimsfræga listmálara. 60 félagar eru í félagi ís- lenzkra frístundamálara. Á þéssu fyrsta starfsári skóla félagsins eru um 100 nem- endur. pnimb. 1. síðu eru við kennslu, skulu að aftau og framan hera greini-( leg spjökl með áletruninni, „Kennslubifreið“, og skulu þær löggiltar til kennslunn- í ar af hifreiðaeftirlitsmanni i því umdæmi, þar sém bif- reiðin er skrásctt. Dóms- málaráðherra er lieimilt að kveða á um gerð kennslubif- reiða, sérstök öryggistæki í slíkum bifreiðum og vátrygg ingu þeirra umfram aðrar hifreiðir. Kennsluakstur má fara fram þar sem akstur hifreiða er leyfður, en þó getur lög- reglan hannað slikan akst- ur á ákvéðnum götum og vegum, er slíkt hánn þykir 1 nauðsynlcgt. Dómsmálaráðlierra setur j nánari reglur uin kennslu og j próf hifreiðarstjóra, og á- kveður gjahl það, er greiða skal fyrir prófið.“ Athuguasemdir við frv. eru þessar: „Nokkuð hefir borið á því, að nienii, sem ncitað liefir verið um ökuskírteini i heimasveit sinni, hafa farið i annað lögsagnáinmdæníi og ferigið ökuskirteini þar. Er 1. gr. frumvarþsiins setl til að fyrirbyggjn þctta. í 2. gr. efu ákvæði um auknar kröfur, sem gérðar éru til ökukeriiiáfa. Saiiikv. iiúgíldáridi logíim nlá liver sá, sem rétt líefir til að aka Teigubifreiðum til mana- flutninga og er 25 áfa að áídri, veita kennslu í hif- féiðaakstri. Ilefir þvi mjög mikill fjöldi mániia fengizt við slika keiirislu og jiess vegna vérið erfitt áð fýlgjast með kennsluáðferðiim öku- kérinára og staoreyna sann- Ieiksgjldi skýrshia þeirra um kennslútímafjölda nemend'a. Með því að bifreiðarstjórum fjölgar nú mjög mikið á ári liverju þykir nauðsynlegt, að 'kennsla þcirra sé svo örugg sem verða má og eru brevt- ingar þær, er frumvarpið hefir að geyma, settar í sam- ráði við bifreiðaeflirlits- menn landsins og lögreglu- stjórann í Reykjavík.“ inni 5000 krónur. . Sjálf'stæðiskveiuiaf'élágið „Hvöt“ samþykkti í afmæl- ishófi sina á sunniidaginn að gefa kr. 5000,00 —- fimm þús- mul krónur — úr félagssjóði sínum til barncthjálparinnar. Einnig var uþplýst i hóf- inu, að fclagskonur væru þégar búnar að safna kr. 21.700.00 til heniiar og myndu enn herða róðurinn. Hófið fór fram með mesta myndárhrág, matur góður og öll framreiðsla fljót og vel af liendi leyst. Ræður voru stuttar og kjarngóðar og gleðihragur á öllum þeim mörgu konum, er þarna voru samánkomn- ar, er har þess glöggt 'vilni, livern liug sjálfstæðiskon- urnar hera lil félagsins, og vilja þess franigang mestan. Hefir „Hvöt“ aldrei verið eins öflug og djörf til átaka Gg nú á þessum 11 ára tíma- mótum sínum. 'réttir Hek um héfin í 7 ár. Fgrir nokkru rak á land á Hebrideseyjum krukku með ösku í, er voru jarðneskar leifar sænsks sjómanns, er hafði verið brenndur. Sumarið 1940 var Svii þessi brenndur í Bretlandi og askan send með s.kipi til Murmansk og álti síðan að sendast til Gautaborgar. — Skipið var skolið i kaf af kafbát og vegna þess að ask- an var í tréumbúðum, liefir liana rekið um liöfin í sjö ár áður cn hún köm fram, þús- undir kilómetra frá heimili sjómannsins. Ekkja sjó- mannsins hýr ennþá í Gauía- borg og krefst þess nú, að krukkan verði send hcnni. 49. dagur ársins. Næturlæknir: ■ Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apótcki. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Pöstuguðsþjónustur: I Dómkirkjunni í kvöld kl. 8,15 síra Bjarni Jónsson. í Hallgrímssékn i kvöld kl. 8.15 í Austurbæjarskóla, sira Jakob Jónsson. Leikfélag Reykjavíkur sýnir ævintýraleikinn „Einu sirini var“, i kvöld kl. 8. Fjalakötturinn sýnir 'ganiUnleikinn Orustan á Hálogalandi á fimmtudagskvöld kl. 8 í Iðnó. Aðeins nokkrar sýri- ingar cftir. Sunnudaginn 15. þ. m. lieimsötti biskiipinn yfir ís- landi, lierra Sigurgeir Sigurðsson, Lapgarvatnsskóla. — Skólastjóri Bjarni Bjarnason tók á uióti lion- uni og sýndi lionum skólann. — Haldin var guðsþjónusta i skól- ániini og flutti biskupinn þar ræðu og auk ]>ess Emil Björns- son stud. theol. Biskup liefir á- kveðið að beimsækja flciri skóla á næstunni. fíretur fú smmá sm&íí * frú Æstralíu Árið 1952 eiga Bretar að vera farnir að fá 375 milijón- ir eggja árléga frá Ástralíu. Sariikomúiag hefir náðzt um 5 ára viðskiptaáætlun milli Brcta og Ástralíu- nianna. Forsætisráðlierra Ástrálíu liéfir skýrt frá þvi í ræðu í sambandi við við- skiptasámninga þessa, að Ástralíus.tjórn sé sér vél niéð'- vitandi um þýðingu Ásíráliu sem m atvælaforðabúr. Þriggja ára telpa bíður bana. Það hörmulega slgs varð á Laugavegi um þrjúleytið i gær, að tveggja ára telpa varð fgrir bifreið og beið ! bana af. 1 Slvsið varð á móts við Inis- ’ið nr. 42 við Laugaveg. Tal- !ið er að telpan liafi lilaupið jfyrir bifreiðina. Bifreiðar- i'stjórinn kveðst ekki liafa jorðið tclpunnar var fvrr cn íslysið hafði orði^ Hinsveg- j ar kvaðst Iiarin Lafa orðið þess var, að eitthvað kom við bifreiðina og liafi liann jiá numið staðar og séð telp- una liggjandi á götunni. — Telpan var jiegar flutt i Landsspítalann, en hún mun hafa látizt um það leyti sem komið vav með liana þangað. Teipa Jiessi iiét Sigrún Yilhjálmsdóttir, F rakkastig 12. Fat&uiessan u LAUGARNESVEG 77 Ilemisk hreinsar og pressar allan fatnað. Ekmig tekinn allskon- ar vinnufatnaður og- íau til þvotta og frá- gangs. Opið frá ld. 2—7. Öryggisráð sairieinuðu jijóðanna ræðir i dag Kas- mirdeiiuna, en frestað liefir verið að taka lil umræðu til- lögur Palestinunefndar um alþjóðaher, er senda skuli til landsins lielga. * Árf hátíð Lorelei, félags vesturfara, verður liald- iii nsestk. föstudagskvöld í Sjálf- stææðishúsinu. Verzlunarskólablaðið 1948 er komið út. Er.það stórt og fjö’lbreytt eins og endranær. Það er prentað á goðan pappír og' prýtt mörgum mynduni. Dr. med. Adrian C. Kanaar flytur síðasta fyrirtestur sinn, sem sérstaklega er ætlaður stúd- cntum, miðvikudagskvöldið J8. febr. kl. 20,30 á Gamla slúdenta- garðinum. Fyrirlesturinn er flutt- ur á vegum Kristilégs stúdéntafé- lags og nefnist: „\VHY DID CHRIST 1)IE?“ Stúdcntár, eldri og yngri, eru hjartanlega vel- konmir. Útvarpið í kvöld. 18.00 Barnatími (l'rú Katrin Mixa). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla. 19.00 Þýzku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Jón Helgason blaðamaður: \Ieð íslendingum í Winnipcg; frásaga. b) Útvarps- kórinn syngur (Robert Abraham stjórnar): 'l) ístenzk þjóðlög (Jón Leifs færði i letur). 2) Eg beið þin lengi, lengi (Páll ísólfs- son). 3) Hér sat fugl i gær á greinum (Hallgr. Helgason). 4) Vöggukvæði (Emil Thoroddsen). 5) A Song of Music (Hindemith). (i) Lofsöngur (Haydn). c) Osear Clauscn rithöfundur: Emil Niel- sen og stofnun Eimskipafélags- ins; síðara erindi. 22.05 Passiu- sálmar. 22.15 Óskalög. Frá skrifstofu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Gjafir: Gunnar Þorsteinsson, hrllm. 2000 Jkr. Til minningar um Jón Erlendsson .matsvein, vita- bátmuíi Hermóði, d. 1/2 1948: Frá vitaniálástjórn íslands 200 kr. Frá Hlíf og Kristjáni Kristjánssyni 20 kr. Frrá Bergþóru og Ólafi Hákonarsyni 20 kr. Frá Elísa- hetu og Jónasi Halldórssyni 100 kr. Guðrún Erlings 100 kr. Sig- urður Guðjónsson 150 kr. Bjarni Þorláksson 100 kr. Starfsfólk Af- I greiðslu smjörlikisgérðanna 900 j kr; Starfsfólk Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna 950 kr. Soff- ía 50 kr. .1. G. 50 kr. Ó. J. 50 kr. N. N. 100 kr. Þórður Jónsson 100 kr. Ármann Háraldsson 4ra ára 10 kr. Giiðrún Haraldsdóttir 1 árs, 10 kr. Inga Dórra og Ásta 100 kr. Bjarni Jónsson 1000 krr. Þ. E. 100 kr. Katrín Jónsdóttir (35 kr. Margrét Sigríður lvristj— ónsdÖttir, 4ra ára, 100 krr. Ilelga Hersir 100 kr. Magnús Guðmunds- son 100 kr. Ingólfur Gislason 100 kr. Oddný Vigfúsdóttir 100 kr. Jóhanna' Jóhannsdóttir 100 kr. Sigríður Helgádóttir 500 kr. Sig- riður Valdimarsdóttir 100 kr. N. N. 100 kr. Kvenfélag Alþýðu- flokksins 2000 kr. Eggert Guð- jónsspn 150 kr. Þrír piltar 300 kr. Soriny Gunnárs 50 kr. P. E. 100 kr. Kona, sem hcfir sainúð með böriiunum 100 kr. Krislján Kristjánsson 100 kr. N. N. 100 kr. Samtals kr. 10.405.00. — Aðran gjafir: Þorst. Scli. Thorsteinsson 10 föt af lýsi. II.f. Lýsi 5 tonn af lýsi. Fatagjafir frá Jóni Odd- geiri Jönssyni o. fl. 14—16 ára, cskast nú begar til aðstoðar á skrifstofu. I>irf að vera góð í rcikningi og skrift. Uppl. á skrifstofu blaðsins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.