Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 6
V I S I R Miðvikudaginn 18. febrúar 1948 — Baráitan. Framh. af 4. síðu. gert þvi sem minnstan skaSa eða tjón. Kommúnistar eiga ekki — mega ekki — vera í ábyrgSarstö'oum fyrir ríki eða. bæ og þeir eiga Keldur ekki að geta baft tækifæri til þess að hafaáhrif á æskulýð landsins og- þá um léið á framtíð þjóðarinnar. Mönn. um verðuí- að skiljast að það getur ekki lengur gengið að kommúiiistar fái að ríía nið- ur það þjóðskipulag seni þeir starfa fyrir og ættu þvi að styrkja. Bezla og öruggasta vörnin gegn konimúnistum og bel- stefnu þeirra er góð s'tjórn málefha ríkis, bæja og ein- staklinga. Við íslendingar er- um fámenn þjóð og hér í landi kunningsskaparins, þar sem allir vita allt um alla þá er það mikilsvert að réltilega sé á málunum baldið — og það er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Skyldurækni, röggsemi, réttlæti og sparsemi hjá for- ráðamönnum þjóðarinnar á öllum sviðuni er því fyrsta skilyrðið fyrir því að barátt- unni gegn kommúnismanum Ijúki með fullum sigri. Oliusillcireghhlífar margir fallegir litir. — Olínsilkiregnkápur í mörgum litum með og án hétí'u; Nýkomið. RegzahlílaM'ðm Hverí'isgötu 26. Sími 3646. Hárdúkur Ermafóður Vatt Fatakrít VERZL. MW KENNSLA. Kenni ensku í einkatínwm. Les með börn- um og uhglinguni ýniis skólafög. Rögnvaldur Sæ- mundsson M. A. Rauöarár- stíg 26. Sími 490:). . (446 BRÚNT herrráveski tap- aðist á dansleik í Alþýðu- húsinu s. 1. sunnudag. í vesk- inu var sjúkrasamlagsbók og nafnskírteini. greinilega mefkt eiganda. Vinsamlegast skilist á afgr. blaðsins gegn fundarl. (450 ÆFINGA- TAFLA VA'LS FYRST UM SINN. Meistara, I. og II. ílokkur : Máriudág kl. 9.30 í Austur- bæjarskólanum: Leikir og söngur. ÞriSjudaga kl. 7.30 í húsi í. B. R.: Leikfimi og knattspyrna. MiSvikudaga kl. 9.30 í húsi 1. B. R.: Handknattleikur. Laugardaga kl. 7.30 í húsi 1. B. R.: Hanknattleikur. Handknattleiksæíingar fyr- ir 3.'flokk er í húsi í. B. R. á mánudögum kl. 7.30. Geyniiö töfluna. Stjórnin. K.R. — Knattspyrnu- menn. Æíingar í kvöld í Miðbæjarskólanum: Kl. 7.45—S.30 : III. fl. Kl. 8,30—9,15: II. fl. Kl. 9,15—10: Meistarar og I flokkur. É B Æ K U ;>í:AKTIQUA1U:\T BÆKUR. Hreihar og'vel meS farnar bækur, blöð og tímarit; ennfremur notuð ís- lenzk frímerki kaupir Sig- urSur Ólafsson, Laugavegi 45. — Simi 4633. (Leik- íangabúSin). (242 ICELAND 01- the Journal of a Residehcen in That Is- land, During the years 1814 nad 1815 by Ebenezer Hend- erson. Edinburgh 1819. úókabúð Biraqa, Bvijjnjölfssetiiar JL ¥. U. Mt. ADALFUNDUR Skógar. manna K. F. U. M. verSur haldinn í kvöld kl. 8.30 í húsi K. F. U. M. Venjuleg aöalfundarstörf. Skógar- menn, 12 ára og eldri, fjöl- menni. — Stjórnin. ÍBÚÐ óskast. Hver.vill leigja barnlausum hjónum 1—2 herbefgi og eldhús. — Viljum borga einhverja fyr- irframgreiðslu. Uppl. í síma 6817 kl. 6—8 í kvöld. (468 GOTT herbergi til leigu strax fyrir reglusama karl- menn. Mega vera tveir. Uppl. Njálsgötu 49, kl. ó—/. (459 KARLMANNSÚR fundið i vesturbænum 15. þ. m. —¦ Skili.st á Hringbraut! 176. ________________. (43« FJÓRIR lyklar á hring topnous'; í miSbæniliu á mánudagsmorgun. Vinsaml. ^skilist á lögreglustoöina. (44Q KVENVESKI, brúnt,! meS glcraug'um, metiulum' o. fl; tapao'ist. Viiisamiégast bringiS í síma 6955. (447 KARLMANNS-armb'ands- úr (stál) tapaBifet nýiega einliverssta'öar í Miobænum. Finnandi vinsamlégast hringi 1 í síma 5185. FundarlaUn. — _______________________(462 KVENÚR tapaöist í gær,' Iikfegá á N|aroargotu, milli Fjölnisvegar og Freyjugötu. Vinsamlegast skilist á Fjóln- j isveg 3, kjallara eöa uppl. í sima 6542. (467 GOTT .herbergi óskast i Mi'ðbænum eöa sem næst. —¦ TilboS sendist afgr. bla'ðsins fyrir laugardag, merkt: „S.tofa".___________ . (458 IÐNAÐARPLÁSS óskast sem fyrst, rtia vera í kjallara. Tilboð sendist afgr. bláösins sem fyrst, merkt: ,,1'ðnaður". _______________________(457 HERBERGI óskast, helzt me'ð húsgögnum. — Tilboö sendist afgr. blaösins, merkt: „iio". (442 HERBERGl til leigu á 1. hæö. Mávahb'S 36. Uppl. í kvöld frá kl. 7—9. (452 GÓÐ STOFA til leigu til I. okt, Leigist tveim gó'ðum stúlkum eða barnlausum hjónum. Uppl. í Sigtúni 35, II. hæS. (448 TAPAZT hefir kven-stál- úr í Mjólkurstöðinni á sunnu- .dagskvöld. Finnandi vin- samlegast hringi i síma 4409 eða.6726. . (469 AÐFARANÓTT þriðju- dags tapaðist brúnn hattur á horninu' á Hringbraut Og Laugavegi. Finnandi vin- samlegast tilkynni í síma 2977- (472 TIL LEIGU í austurbæn- um: 2 herbergi í rishæS, anna'S rria nota sem eldhús. ('Allar leiöslur eru fyrir hendi). Leiga 500 kr. á mán- uði. FyrirframgreiSsla 10.000 —'I5.000 eða 25—30 þús: kr. lán. TilboS sendist afgr. Idáðáins fyrir fösttidags- kvöld, merkt: „Fyrirfram". _______________________(449 KJALLARAHERBERGI til leigu. Ujjpl. í sima 2888. (475 Wmmi, NOKKRAR stúlkur ósk. ast riú þegar. KexverksrniSj- an Esja h.f. Simi 5600. STÚLKA óskast. Frí ann- an hvcrn eftirmiðdag. Sér- herbergá. Uppl. í síma 5566. (.439 GERI VIÐ allskonar fatnað. Daglega til viðtals kl. 4:—6. Hringbraut 145^ efstu hæS. (443 STÚLKA óskast i vist hálfan daginn. Sérherbergi. Uppl. í síma 3840. (444 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Westend, Vestur- götu 45. Sími 3049. (169 KJÓLAR sniðnir og þræddir saman. Afgr'; milli a—6 í AirSarstræti 17. t'-i&t) Fafavlðgerfiifi Gerum vi'ð allskonar föt. Saumum barnaföt. Hull- saumur, hnappagatasaumur, zig-zag. ..— . .Saumastofan Laugavegi 72. — Sími 5187. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu' 48. Sími: 4923. Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. GERUM við dívana og allskonar stoppuS húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- bórugötu 11. (51 Saumavélavíðgerðh Skrífsiofuvéla- viSgerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur afgreiöslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sínii 2656. BOKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 . 5 LAMPA Philipsútvarps- tæki (200 kr.), nýr refur 70 kr. til sölu á Egilsgötu 12, kjallara. (463 TVEIR samkvæmiskjólar, hvítur atlassilki og svartur spejflauels, til sölu á Egils- götu 12 (kjallara). (46. ÞJÓNUSTA óskast nú þegar. Uppl. í síma 6591, eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. (456 RÚSTRAUTT gólíteppi, einlitt, sem nýtt, til sölu. — Herskálacamp 15, vi'S Múla. ___________________ (465 . SKAUTAR og skór nr. 43, HtiS nota'ð, til sölu. Uppl. á afgr. Vísis eftir kl. 5. (470 DÖKKBRÚNN kaninu- pels til sölu. Nönnugötu 6. — Til sýnis eftir kl. 5. (471 BARNAVAGN til sölu": — Karlagötu 20, kjallara, kl. 7-8." (473 TVELR samkvæmiskjólar til sölu, annar Ijós (tyll og taft) nr. 44, hinn svartur nr. 46. Uppl. Miðtúni 16, kjall- aranum. (474 VETRARFRAKKI o^ sniokingur til sölu, miða-'. laust, á híían og grannan mann. Fálkagxitu 18, uppii, (460Í HOCKEY-skautar.og skórí nr. 42 til sölu. Lind'argötu. 12, uppi. . (461., FERMINGARFOT til sölu á háan dreng. Uppl. 1' síma 4746. ] (455 VIL selja nokkrar gamlar. klukkur í góSu lagi, meS tækiíærisverSi. Tek aS mér viðgerðir á öllurri tegundum klukkua. — Baldursgötu 11.. Gengið inn í bókabúðina. — (454 VAGGA meS dýnu, tii sölu á Hverfisgötu 108, eftir kh 4 í dag. (453 BARNAVAGN til sölu. Þverholt 20, uppi. (441 POSTULÍNS kaffistell til sölu. Fyrir 12. VerS 600 kr. Miðalaust. Langholts-' vegi 31. (445 16 M.M. — Er kaupandi að 16 mm. kvikmynda-sýn- ingarvél fyrir tal og tón. — Uppl. í sima 5731. (451 SVALADRYKKI selur Foldin. Opi'S til 11 á kvöld- in. SkólavörSustíg 46. (297 KARTÖFLUR í pokum, gulrófur í smásölu. — Von. Sími 4448. (421 . FRÍMERKJAALBÚM ódýr. Verðlistar 1948. Kaupi og sel frímerki. — Verzl. Straumar, Frakkastíg 10: (000 SAMKVÆMISKJÓLL til sölu, frekar stórt númer. Uppl. á Laugavegi 124. (417 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. VíSir. Sími 4652. . (695 KaUPUM og seljum not- uB húsgögn og b'íii5 siitíi? jakkaföt. Sðtt heim. Stac- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (2- KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sinn 2926. £588 HARMONIKUR. — Vi5 höfum ávallt litlar og stórur harmonikur til sölu. ViS kaupum einnig harmonikur háu veröi. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. . (iSS KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kL I—5. Sími 5395. — Sækjui:... KLÆÐASKÁPAR, rúm- fataskápar, bókahillur, tvær stærðir, borð, thargaf teg.. Verzl. G. Sigurísson & Co. Grftnsgötú 54. (6^3. ALFA-ALFA-töflur selm Hjörtur Hjartarson, BræCra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.