Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 6
6 v i s r r Miðvikudaginn 18. febrúár 1948 — Barátfasio Framh. af 4. síðu. gei't þvi seni minnstan skaða eða tjón. Kommúnistar eiga ekki -— njcga ekki - vera í ábyrgðárstöðum fyrir rild eða. bæ og þeir eiga liéldur ekki að gfeth baft tækifæri lil þess að hafa’ábrif á æskulýð landsins og þá uiii léið á framtíð þjóðarinnar. Mönn. um verðui- að skiljast að það getur ekki lengur gengið að kommúriistar fái að rifa nið- ur það þjóðskipulag seni þeir starfa fyrir og ættu því að styrkja. Bezta og öruggasta vöfnin gegn kommúnistum og hel- stefnu þeirra er góð stjórn málefna ríkis, bæja og ein- staklinga. Við Islendingár er- mn fámenn þjóð og hér í landi kunningss’kaparins, þar sem allir vita allt um alla þá er það mikilsvert að réltilega sé á málunum haldið — og það er liægt ef viljinn er fyrir hendi. Skyldurækni, röggsemi, réttlæti og sparsémi lijá for- ráðáiiiörinúm þjóðarinnar á öllum sviðurii er því fyrsta skilyrðið fyrir því að bai’átt- unni gegn kommúnismanum ljúki með fullum sígi'i. Olíusllkiregnhlífar margir fallegir litir. Olíusiikiregnkápuz í mörguni lituni með og án hettu. Nýkoniið. Hverfisgötu 26. Sími 3646. Hárdúkttr V Emidfóður Vatt Fatakrít VERZL.."— KENNSLA. Kenni ensku í einkatímum. Les me'S börn- um og unglingum ýmis skólafög. Rögnvaldur Sæ- munclsson M. A. R'áuöará.r- stíg 26. Sími 490:.'. (446 BRÚNT herrraveski tap- aöist á dansleik i Alþýöu- húsinu s. 1. sunnudag. í vesk- inu var sjúkrasamlagsbók og nafnskírteini, greinilega mefkt eiganda. Vinsamlegast skilist á afgr. blaösins gegn fundarl. (450 ÆFINGA- TAFLA VALS FYRST UM SINN. Meistara, I. og II. flokkur: Mánudag kl. 9.30 í Austur- bæjarskólanum: Leikir og söngur. Þriðjudaga kl. 7.30 í húsi í. B. R.: Leikfimi og knattspyrna. Miðvikudaga kl. 9.30 í husi í. B. R.: Handknattfeikur. Laugardaga kl. 7.30 í husi í. B. R.: Hanknattleikur. Han dknattleik sæf i ngar f y r- ir 3. flokk er í lnisi í. B. R. á mánudögum kl. 7.30. Geymið töfluna. Stjórnin. K.R. — Knattspyrnu- menn. Æfingar í kvöld í Miðbæjar'skólahum: Kl. 7.45—S.30: III. fl. KI. 8,30—9,15: II. fl. Kl. 9,15—10: Meistarar og I flokkur. &. F. V. M. AÐALFUNDUR Skógar. manna K. F. U. M. veröur haldinn í kvöld kl. 8.30 í húsi K. F. U. M. Venjuleg aðalfundarstörf. Skógar- riíériri," 12* árá og eTdri, fjöl- menni. — Stjórnin. í 'síma 5185. Fundarlattn. — (462 KVENÚR tapaðist í gær, líklega á Njarðargötn, niilli Fjölnisvegar og Freyjugötu. Vinsamlegast skilist á Fjölri- isveg 3, kjallara eða uppl. í sima 6542. (467 TAPAZT hefir kven-stál- úr i Mjólkurstöðinni á srinnu-. dagskvöld. Finnandi vin- samlégást hringi í síma 4499 eða 6726. (469 AÐFARANÓTT þriðju- dags tapaðist brúnn hattur á horninu á Hringbraut og Laugavegi. Finnandi vin- samlegast tilkynni í síma 2977. (472 ANTIQUARV.Vr BÆKUR. Hreinar og vel með farnar bækur, blöð og tímarit; ennfremur notuð ís- lenzk frímerki kaupir Sig- urðttr Ólafsson, Laugavegi 45. — Sími 4633. (Leik- fangabuðin). (242 ICELAND or tlie Journal of a Residericen in That ls- land, During the years 1814 nad 1815 by Ebenezer Hend- erson. Ediriburgh 1819. Ú6kabúð 'a. IBnjiyölfsscmr ÍBÚÐ óskast. Hver.vill leigja barnlausum hjónum 1—-2 herbergi og eldhús. — -Viljttm borga einhverja fyr- irframgreiðslu. Uppl. í síma 6817 kl. 6—8 í kvöld. (468 GOTT herbergi til leigu strax fyrir reglusama karl- menn. Megá vera tveir. ÍJppl. Njálsgötu 49, kl. ö—7. (459 GOTT , lierbergi óskast i Miðbænum eða sem næst. - Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „S.töfáý. (458 KARLMANNSÚR fundið í vesturbænum 15. þ. m. — Skilist á Hringbraut' 176. (438 FJÓRIR lyklar á hring töpuousí í miðbænum á mánudágsmorgun. Virisaml. -skilist á lögreglustööina. ____________(440 KVENVESKI, ' brúnt, með glcraugum, méðulum! o. fl. tapaðist. Vinsamíegast | hringiö í síma 6955. (447 1 KARLMANNS-armbands- j úr (stál) tapaöist íiýlega' einhversstaÍSar í Miðbænuin. Finnandi vinsamlégast hringi IÐNAÐARPLÁSS óskast sem fyrst, má vera í kjallara. Tilboð sendist afgr. bláösins sem fyrst, merkt: „Iðnáöur“. ____________________(457 HERBERGI óskast, helzt með húsgögnum. — Tilboð sendist afgf. blaösins, merkt: „110L______________(442 HERBERGI til leigu á i. hæð. Mávahlíð 36. Uppl. í kvöld frá kl. 7—9. (452 GÓÐ STOFA til leigu til I. okt, Leigist tveirn góouni stúlkum eöa barnlausum hjónum. Uppl. í Sigtúni 35, II. hæð. (448 TIL LEIGU í austurbæn- um: 2 herbergi í rishæð, annaS má nota sem eldhús. (Allar leiSslur eru fyrir hendi). Leiga 500 kr. á mán- uöi. FyrirframgreiSsla 10.000 .—-15.000 éöa 25—30 þús. kr. lán. TilboS sendist afgr. bláðáins fýrir föstudágs- kvöld, merkt: „FyriríramL ____________________(449 KJALLARAHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 2888. (475 NOKKRAR stúlkur ósk. ast nú þegar. KexverksmiSj- an Esja h.f. Sími 5600. ÞJÓNUSTA óskast nú þegar. Uppl. í síma 6591, eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. (456 STÚLKA öskast. Frí ann- an hvern eftirmiðdag’. Sér- herbergi. Uppl. i síma 5566. (439 VETRARFRAKKI og- smokingur til sölu, miða-' laust, á háan og grannan mann. Fálkagötu 18, uppi.- . (4W> GERI VIÐ allskonar fatnaö. Daglega til viStals kl. 4-—6. Hringbraut 145,. efstu hæð. (443 HOCKEY-skautar .og skór nr. 42 til sölu. Lindargötu 12, uppi. . (461. STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Sérherbergi. Uppl. i sínia 3840, (444 FERMINGARFÖT til . sölu á háan dreng. Uppl. 1 síma 4746. (455 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Westend, Vestur- götu 45. Siiui 3049. (169 VIL selja nokkrar gamlar klukkur í góSu lagi, með tækifærisverði. Tek að mér viögerðir á öllum tegúndum klukkna. — Baldursgötu 11. GéngiS inn í bókabúSina. — 1 (454 KJÓLAR sniSnir 0 g þræddir saman. Afgr'. milli u—fi i AirSarstræti 17. ($k6t Fatavsðgerðio Gerunt viö allskonar föt. Saumum barnaföt. Hull- saumur, hnappagatasaumur, zig-zag. ..— . .Saumastofan Laugavegi 72. — Sími 5187. VAGGA meS dýnu, tii sölu á Hverfisgötu 108, eftir kl. 4 í dag. (453 BARNAVAGN til sölu. Þverholt 20, uppi. (441 POSTULÍNS kaffistell til sölu. Fyrir 12. VerS 600 kr. Miöalaust. Langholts- vegi 31. (445 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. W'ataviðgerð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. 16 M.M. — Er kaupandi að 16 mm. kvikmynda-sýn- ingarvél fyrir tal og tón. — Uppl. í síma 5731, (451 GERUM við dívana og allskonar stoppuS húsgögp. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 SVALADRYKKI selur Foldin. Opi'ð til 11 á kvöld- in. Skólavörðustíg 46. (297 Saumavélaviðgerðlr Skrifsioluvéla- viðgerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur aígreiSslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. KARTÖFLUR í pokum, gulrófúr í smásölu. — Von. Sími 4448. (421 . FRÍMERKJAALBÚM ódýr. Verðlistar 1948. Kaupi og sel frímerki. — Verzl. Straumar, Frakkastíg io’. (000 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SAMKVÆMISKJÓLL til sölu, frekar stórt númer. Uppl. á Laugavegi 124. (417 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Simi 4724. VíSir. Sími 4652. (695 5 LAMPA Philipsútvarps- tæki (200 kr.), nýr refur 70 kr. til sölu á Egilsgötu 12, kjallara. (463 TVEIR sainkvæmiskjölar, hvítur atlassilki og svartur spejflauels, til sölu á Egils- götu 12 (kjallara). (464 K.AUPUM og seljuiri riot- nB húsgögn og lítiS siitin jakkaföt. Sótt heim. Sr.ao- greitisla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (-2~ KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sinn 2926. (58,8 RÚSTRAUTT gólfteþpi, einlitt, sem nýtt, til sölu. — Herskálacamp 15, viö Múla. (465 . SKAUTAR og skór nr. 43, lítiö notað, til sölu, Uppl. á afgr. Vísis eftir kl. 5. (470 HARMONIKUR. — Vi5 höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. ViS kaupum einnig harmonikur háu veröi. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. (188 DÖKKBRÚNN kanínu- pels til sölu. Nönnugötu 6. — Til sýnis eftir kl. 5. (471 KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kL I—5. Sími 5395. — Sækjum. BARNAVAGN til sölú. — Karlagötu 20, kjallara, kl. 7—8. (473 KLÆÐASKÁPAR, rúm- fataskápar, bókahillur, tvær stærðir, borð, iriargar teg.. Verzl. G. SigurSsson & Co. Greftisgötu 54. (653. TVEIR samkvæmiskjólar til sölu, annar Ijós (tyll og taft) nr. 44, hinn svartur nr. 46. Uppl. MiStúni 16, kjall- aranum. (474 ALFA-ALFA-töflur selui Hjörtur Hjartarson, BræSra* borgarstíg 1. Sími 4256. (259^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.