Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 18.02.1948, Blaðsíða 8
Lesendur eru beðnir að athuga að Smáau g l j; ingar eru á 6. síðu. —* Nrcíurlæknfr: Sími 5030, — ‘V'ætnrvftrður: íngólfs Apótek, sími 1330. Miðvikudaginn 18. febrúar 1948 Af sem áður war 2 Flutningaskipin bíða eftir síld. I morgun var veiðiskipum í morgun beið ekkert veiði- skip eftir losun hér í höfninni og hefir það ekki komið fjrr- ir lengi. Nú bíða liér fjögur flutn- ingaskip eftir síld, en áður Jíurftu veiðiskipin oft að biða svq dögum skipli eftir losun. Þetta stafar af því, að stöðug- av ógæftir bafa verið í Ilval- firði undanfarið og engin .síid, svo teljandi sé, borizt-að. í gær og í fyrradag var veður mjög slæmt í Hvalfirði og gátu skipin ekkert aðliafzt. í morgun var veður eitthvað skárra og fréttist þá, að nokk. ui skip voru með báta sina út og að kasta. Fjögur flutningaskip biða rui eftir síld eins og þegar er .sagt. Skipin eru Knob Knot, Pólstjarnan, Banan og Sæfell írá Vestmannaeyjum. Búið er að setja allmikið magn í Knob Knot, en hin flulninga- skipin eru svo að segja tóni. I morgun var verið að losa sí'ðústu fjögur síldveiðiskip- in, sem i höfninni lágu. Þvi verki var lokið um kl. 11, að þyí er Vísi var tjáð. S. 1. tvo sólarlrringa haí’a þessi skip komið með síld: •Grindvíkingur með 700 mál, Hugrún 900, Sævar NK 250, Viktoría 550, Helga 1350, Sigurfari BA 600, Skeggi 950 og Skíði 50 mál. Nokkur af þessum skipum liafa beðið í Hvalfirði eftir bagstæðu veðri til þess að komast til Reykjavíkur. engin síld s 83‘ eltkNoelCowaid' N. k. þriðjudag verður frumsýning á Menntaskóla- leiknum 1948. Leikurinn nefnist „Allt í hönk“ og er eftir Noel Coward. Á frummálinu nefnist leikur þessi „IIajT Fever“. Hann var saminn árið 1925 og sýndur í London sama ár. Vakti liann slrax milda at- liygli og Jiei’ir siðan verið sýndur víða um lönd, í Bandarikjunum ,mjög oft sérstaklegá aí’ báskólastúd- entum og notið óskiptra vin- sælda þeirra, sem liann liafa séð. „Alll í liönk“ er gaman- leikur*og liefir Bogi Ólafsson j’firkennari snúið honum á islenzku. Leikurinn verður sýndur í Iðnó og annast Lár- us Sigurlijörnsson rithöfund- úr leikstjórn. Sökum aimrikis nemenda, sem fram koma í leiknum, mun liann aðeins verða sýnd- ur fjórum sinnum. Árbók Ferðafélagsins kemur út í vikunni. Þirginia Greys lék fyrst í kvikmyndinni „Kofi Tómas- ir frænda“ — hún var þá aðeins 9 ára. Nú hefir liún er.gið nýtt hlutverk í kvik- mynd, er nefnist „So thi^, is New York“. Fallegir fótlegg- ír hénnar og ljósu lokkar hafa unnið hylli kvikmynda- húsgesta. Árbók Ferðafélagsins fyr- ir árið 1947 kemur út næstu daga og verður afgreidd til 'élagsmanna á skrifstofu F. i. síðar í vikunni. Fjallar hún um Dalasýslu og er höf- usdur hennar Þorsteinn Þor- s lieinsson sýslumaður. Höfundur skiptir bókinni 12 meginþætti. Fjallar sá fyrsti um staðhætti Dala- sýslu og segir þar l’rá land- kostum og atvinnuvegum, sögufrægð og sögustöðum, hreppaskipun og landnámi í Dalasýslu. Næsti kafli segir frá leiðurn Gufuvirkjun _ í Hengli. Fyrir dyrum standa ítar- legar jarðlagarannsóknir í Henglafjöllum og nágrenni þeirra vegna fyrirhugaðra jarðborana og gufuvirkjun- ar. Henglasvæðið. mun vera eitt stærsta jarðhitasvæði landsins, sem til greina kem- ur við yirkjun, og hafá nnelzt 210—215 hitastig á 200 m. dýpi í borholu við Reykjakot, $em er iresti jarðhiti, sem enn hefir mæld- ur á Lskmdi, Sótt hefir yerið um gjald- eyris-. og ianflutningsleyfi fyrir fullkomnum gufubor lil þessarn rannsóktia. en jiað liefir ekki komið fram ennþá og þykir því óliklegt Fimm brezk herskip eru Jað það sé ofansjávar. Ekkert lögð af stað lil Gibraltar til hefir lieldur spurst til skips- þess að taka þar þátt í ár- ins siðan það lagði úr höfn i 4000 kr. söfrs“ uðusf á atóm- sýninguíiui. Á atómsýningunni í gær- kvöldi söfnuðust samtals um 4000 krónur til barnahjálpar sameinuðu þjóðanna. Sýnd var kvikmjmd um ástandið i sumuni Evrópu- löndunum og vakti hún mikla athygli. Flestir, sem á sýn- inguna komu, lögðu eitthvað af mörkum til barnalijálpar- innar, auk aðgangseyrisins. 'Vegna mikillar aðsóknar þeir allir brezkir. Skipið íór verður sýningin opin i kvöld fyrir 25 dögum frá London fr. 7‘>Q_:_AL Kjartan ö. áleiðis fil eyjarinnar Kúba, uitir_nn sýnir Heklukvik- Ottast um brezkt skip. Óttast er um að brezkt ílutningaskip, sjö þúsund 1 smálestir að stærð, háfi far-1 izt. 1 Skipið var á leiðinni til! Kúba frá London og vár á-1 höfn þess 43 rnehn og voru j Bjarason mynd kl. 8.30 og kl. 10. legum vorheræfinguni. Bretlandi. De Valera veröur ekki for- sætisráðherra í Eire. fyýjar e.t.v. fram fara sumar. Það þykir'mí orðið Ijóst, að kosningar verði í Eire í vor de Valera verður ekki for- j eða suinar og geli þá verið Eive, er ný. mýnduð á 'sætisráðh erra stjórn verðui næstnnni. De Yalera fékk, éins og kunnugt er, aðeins 68 þing- menn við nýafslaðnar kosn- ingar í Eire, en þurfli a. m. k, 77 þingménn lil þess að flokkur lians héldi meiri- hluta í þinginu. Fimm þing- menn úr slnáflokki einuni liafa ákveðið að stjðja and- slæðing <le Valera, John Costéllo, sem forsætisráð kei'ra. John Costello er flokksforingi Fine Gael- flokksins. Þessir fimm þing- menn voru taldir vissir stuðn ingsmenn de Valera. Því er þó almennt spáð, að nýjar að <ie Valera vinni aftur sitl fyrra fylgi. De Valera hefir verið 16 ár óslitið forsætis- ráðherra fríríkisins, er bafm nú Jætur af völdnm. Skrásetniraga- fresturinn senn. lióinn. Eins og oft hefir verið bent á áður, rennur út þ. 2.8. þ.m. frestur til þess að láta skrásetja innstæður í bönkum, sparisjóðum og inn- lánsdeildum samvinnufélaga. Skrásetningarskyldar éru allar innstæður í fvrrgreind- um stofnunum, sem námu S@3SS tum z Austcrríld. Vín (UP). — Brezkir her- menn hafa nú lokið smíði stjörhuathuganaturns í Kárn- ten í Austurríki. Turn þessi er byggður á 6000 feta háum fjallstindi og er einn af fjórum í allri Evrópu, scm búinn er tækj- um til að rannsaka eðli sól- arljóssins. bæði á sjó og landi, sem leggja að Dalasjrslu. Þriðji kafli fjallar um Hörðudal, fjórðl um Miðdali, fimmti um Haukadal, sjötti um Laxárdal, sjöundi um Hvammssvei, áttundi um Fellsströnd, níundi urn Eyja- lönd, tíundi um Skarðs- strönd, ellefti um Saurbæ og sá tólfti um . Gilsfjörð. Dalasýsla er ein sögurík- asta byggð landsins og gerir bókarhöfundur skilmerkilega grein fyrir ötlu því lielzta, sem ferðalanginn, er sækir Dalasýslu heim, langar til að vita. Dalasýsla er nú í þjóð- braut milli Vestur- og Suðtrr- lands og með hverju ári sem líður eykst umferðin um Dali. Þar liggur leiðin um vestur á Strandir yfir Þorskafjarðai'heiði norður að Djúpi og vestur um Barða- strandasýslu. Auk lýsingar á Dalasýslu er Steinþórs heitinn Sigurðs- sonar varaforseta félagsins minnst í íritinu, þá eru þar nokkurar ferðavísur éí’íir Hallgrím Jónassbn kénnara og loks skýrslur og réikn- ingar frá félaginu og' deild- um þess. Bókin er rúmlega 120 bls. að stærð og prentuð á ó- venju góðan pappír. Mikið er aí’ myndum í bókinni, og hafa þeir Páll Jónsson og Þorsteinn Jósepsson íekið flestar heirra. Upphaflega stóð til að Ár- bók þessi kæmi út á s.l. ári og var ef’ni hennar allt til- búið til prentunar í haust er leið. En sökum ánna í prent- smiðjunni drógst útkoma hennar þar til nú. Næsta Árbók verður um Vestmannaeyjar. Aðalhöf- undúr hennar er Jóhann Gunnar Ölafsson hæjarfógeti a Isafirði. Uranium er orsökin. fírezka blaðið „News Cro- röc íkvrslum kr. 200.00 eða meiru á fram- talsdegi, eðá þ. 31. des. s. 3. Það skal sérstak-lega tek- ið í’ram, að innstæður eru skráse iningarskyldar, j afn- vel þótt þær hljóði á í'ullt nafn og lieimilisfang inn- stæðueiganda. Þegar unniff hefir verið úr nicle“ skðrir frá llvi að anium hafi fundizt í jörðu á Falklandseyjum. Þessi uraniumfundur er talin vera ein aðalorsök þess, að Cliile og Argentina hafa reynt að véfengja yfirráða- rétt Breta yfir landssvæðuiii þessum við Suðurheims- skautið. Bretar hafa nú sent beitiskipið Nigeria til e\rj- anna, en það hefir bækistöð í Simonstown í Suður-Af- ríku. þessum, verður gcfin út innköllun varðandi ótilkynntar innstæður. Komi eigandi þá ekki fram heldur, rennur innstæðan óskert í ríkissjóð. Hinsvegar, ef tilkynning bérst, eftir að skráningar- fresturinn er liðinn, en fyrir lok inuköllunarfrestsins, má gera eiganda að greiða sekt er nemur allt að 25% af inn- stæðunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.