Alþýðublaðið - 08.09.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 08.09.1928, Side 1
Gefið úf a? Mþýðuflokkaims 1928. Laugardaginn 8. september 212. tölublaÖ. l!*4 j*r.: ;*li fí í- áil lÁML'álto Yflrforlngi nr. 41. Rússneskur sjónleikur í 6 stórum páttum. Eftir skáidsögu Boris Lawrenew. Sagan gerist í Rússjandi, leikendur eru alíir rússneskir. Aðalhlutverk Ieika: Anna Waizieh, I. Korval Samborski, H. Strarnk, Nítt lifandi fréttabiað. Klúbburinn „Sjafni44, heldur danzleik i kvöid í Iðnö. Danzleikurinn hefst stundvíslega kl. 9, Orkester- músík, (4,menn). Aðgöngum. seldir í dag í Iðnó frá kl. 4. Eldhústæki. Haffikonnur 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flautukatlar 0,60. Matskeiðar 0,30 fiafflar 0,30. Borðhnífar 1,00 Bríni 1,00 lanðtoskur 4,00. Hitaflöskur 1,45. Sigurður Kjartanssou, liavagavegs og Klapp* arstfgshorni. Hvammstanpkjðt, spaðhöggið, fæ ég í haust í Va og Vi tunnum. Þeir, sem vilja tryggja sér reglulega gott kjöt tii vetrarins, ættu að panta sem fyrst. Þeir, sem óska að senda tunnur, komi með þær næstu daga. HalldérR.6nnnarsson Aðalstræti 6. Sími 1318 £3 E2 Mikið úrval af fallegum ísaumsvörum nýkomið. Sömu- leiðis silki í svuntur og slifsi í mörgum litum. Verzlnn Anpstn Svendsen. Stlórnmálamenn og aðrir eru sammála um, að bezti vindill, sem menn fá nú, sé Imperial Club. Kostar 40 aura. — Lægra verð í kössum. Þessi vindill fæst hvergi nema 1 Skólagjald verður kr. 75.00 i dagskólanum (gagnfræðadeild), en kr. 60,00 í kvöldskólanum. 'Fysti bekkur dagskólans verður í tveimur deildum. Önnur deildin er ætluð jreim, sem að eins hafa lært það, sem lög um fræðsin barna ákveða, en hin þeim, sem komnir eru ofurlítið lengra. Fáeinir nemendur geta komíst að enn. Ingimar Jónsson, Ránargötu 7. — Sími 763. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Kaupið Alþýðublaðið St. Bmnós Flake, pressað reyktöbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í öllum verzluium. Fálklnn er allra kaffibæta bragðbeztnr og ódýrastur. íslenzk framleiðsla. ntja mo Mugvits- maðurinn. Sprenghlægilegur gaman- leikur í 6 páttum. Leikinn af Patsy Hnth Miller, Glenn Tryon og George Fawcett o. II. Mynd, sem allir geta hlegið dátt að. Lifandi fréttablað. Nýjustu fréttir víðsvegar að úr heiminum. Útbreiðið Alþýðublaðið! Bifrelðastðð Einars & Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sfmi 1529 H-F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS ,GoÖa£oss( fer héðan á morgun kl. 3 síðdegis, til Hull og Ham- borgar. „Esja“ fer héðan á fimtudag 13. september vestur og norður um land. Vörur afhendist ámánu- dag og þriðjudag, og far- seðlar óskast sóttir á þriðju- dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.