Vísir - 28.02.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 28.02.1948, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 28. febrúar 1948 Yfírstéttin getur keypt hvabeina, sem hún till, en almenninpur getur vart unniíl vegna hungurs * Siisíiai* iir bcikiaini kans frelsið efíii* ViÍkíor Mravclienko. Fáar bækur á síðari árum hafa vakið eins mikla athygli og sú, sem hér er birtur örstuttur kafli úr. — Krav- chenko tilheyrði yfirstéttinni rússneslui — kommúnista- flokknum —, en sanr.færing hans var þó ekki bjargfast- ari en svo, að er hann kynntist vestrænum stjórnar- og lifnaðarháttum, snéri hann baki við rússnesku sæl- unni og afréð að kynna hana alheimi með bók þeirri, sem hann gaf nafnið „Eg kaus frelsið“. Iíommúnistar kunna Kravchenko litlar þakkir fyrir bókina og er það ein af mörgum sönnunum fyrir því, að hann segir satt og rétt frá. Déildarstjórastð&a mín í „Sovnarkom" (stjórnarskrif- stofurnar rússnesku) gaf ekki af sér eins miklar tekj- ur og eg hafði haft í iðnað- inum og eg fékk ekkert af hinum óvæntu uppbótum, sem stjórnir verksmiðjanna veita sjálfum sér. En þegar gífurlegur skortur er á öllu, hafa peningar litla þýðingu. Það, sem þýðingu hafði, var það, hversu stór matar- skammturinn var og hvers konar verzlanir það voru, sem leyfilegt var að verzla við. Að þessu leyti var eg riú í liæsta flokki og þeim, sefn bezt var alirin. Eg hafði að- gang að sérstökum verzluri- um („lokáðar úthlutunar- stöðvar“ eru þær kalbáðar á viðháfnáririáli stjórnárinn- ar), einnig að sérstökum skósmíðastoí'um og fata- saumastofum, Sem ætlaðár voru „vlast“, þ. e. þeim, sem völdin Jiöfðu. Þarna hitti eg úrvalið úr kommúnista- flokknum, stjórnina og lög- regluna, mennina frá Kreml. — Konur þeirra komu þar líka stundum, bifreiðarstjór- ar Jreirra og þjónar. Hlutskipti alls almennings. Ekki eiini af þúsundi rúss- í neskra manna vissi, að til væri slík gnótt í verzlunum | þar innanlands, og. yfirvökl- in gættu þess, að sem minnst bæri á starfsemi þeirra og þær voru á afskekktúm stöð- uin, eftir því semþert var. Vérijulega var fóð af ’glæsi- legum bifreiðum fyrir utan okkar „lokuðu búð“, en fáir vegfarendur vissu, hvers vegna þær biðu þarna. iEng- inn venjulegur Moskóvíti fékk að sjá og því síður að I bragða á því góðgæti, sem j þarna,^r hrúgað saman. Én | það vofirjdKrindis .'látis---og ; leiguvörur : qg auk . • þess heimagert htatíí*gætí. Það, sem við keyptuiri, var i að - vísu takmarkað; við. viss- , an skerf. En 'skerfur okkar var miklu stærri en alls fjöldans, og við gátum feng- ið ýmislegt, sem allur Jjorri manna var því nær búinn að gleymia að væri til. Eg var í hópi þeirra manna, sem undanþegnir voru „golod“ og „kholod“ — hungri og kulda -, en þetta tvennt hélt nú þjóðinni í heljarklóm. Allt landið þjáðist grimmilegar en á verstu árum borgara- styrjaldarinnar, -— Og þetta var aldarfjórðungi eftir „sós- íalistaviðreisnina“ og eftir að lokið var nokkrum fimm ára áavtlunum, sem þóttu vel takast. Góðgæt í lokuðu búðunum. 1 mánaðarskanmiti mínum eða „pavok“ var 'reykt síðu- flesk - allt flutt frá Banda- ríkjunum. En jafnframt sov- iet-fiskur, fuglar, reyktur fiskur, grænméti, vodka, vín, vindlingar. Það, sem eg flutti burt í bifrcið minni og fékk fyrir 150 rúblur í þessari „lokuðu búð“, sem hal'ði varðmann við dyrnar, hefði eg ekki gelað fengið fyrir fimmtán þúsund rúblur á svörtum markaði. Og þrátt fyrir þetta var konan mín oft svöng, og hvernig mun þá öllum þorra manna hafa liðið? Sérstakir skraddarar, sem aðeins unnu fyrir hæstu eynbættismenn, saumuðu á okkur fqt eftir máli úr þrezk- , úm og amefískum láns- og: leigu-dúkum, en þá voru gféiddár þúsundir af rúbl- um fyrir notuð föt á opnum markáoi. Við og við gátu hinaf „oþnu“ búðif liaft til sölu falnað, sem .var óskammtað- ur og því seldur við geyþi- verði. Fréttirnar um jiað, að l'atnaður hefði koinið — kjól- ar, karlmannsföt, barnaföt V • * — brei.ddusl út elns.pg eld- ur í sjnu. Langár ráðir stóðu jafnskjótt lyrir utan búðina — þrátt fyrir það, að óbrot- inn morgunkjóll úr baðm- ullardúk gæti kostaði 500:-. 1000 rúblur, eitt par af karl-’ mannssokkum 50—75 rúbl- ur, venjulegur fatnaður eða yfirfrakki 2500 rúblur eða meira. Þarna stóð fólkið með böggla af seðlum, oft óhrein- um og rifnum, J>að stóð tím- unum saman og bað þess í hljóði, að birgðirnar entust þar til röðin kæmi að því. Nauðsynjar, sem hurfu. Vörur, sem allir jiarfnast, svo sem tvinni, sápa, eldspit- ur, rafmagnsperur, matar- áhöld og eldhúsgögn, höfðu bókstaflegá horfið. þo pottur af. steinolíu kostaði 200 rúbl- ur á opnum markaði. Jafn- vel i miðhluta Moskvu gátu embættismannabústaðir að- eins fengið rafmagnsljós 2—- 3 stundir að kvöldi. Þeir, sem. ekki höfðu efni á að kaupa sér steinolíu — og jiað var allur jiorri manna — sátu í algeru mvrkri liak við myrkvaða glugga. Þennan vetur, 1942—43, e vörur. Fólkið, sem vinnur hjá okkur, hefir ekki krafta til þess að ná hærra marki“. Sendur í ferð. Einu sinni sendi Pamfilov mig í bifreið til Solnecho- gorsk, sem er ekki langt frá Moskvu, og átti eg að líta eftir í tveim verksmiðjum. Mölun á korni hafði stöðv- azt sökum skorts á síum, cn í ]>ær þurfti sérstaklega fín- an vír, sem framleiða mátti í j>essum verksmiðjum. Ung-! ur maður var mér samferða og kynnti sig sem vélfræð- ing, en var auðsjáanlega er- indreki frá fjárhagsdeild leynilögreglunnar. Þetta var svo sem ckki gert í tor- tryggnisskyni við heiðarleik minn, j>að er bara venja. Við ókum fyrst um land, scm hafði verið undir skot- hríð Þjóðverja fyrir nokkru. Eyðilagðar bifreiðir og skrið- drekar lágu við veginn. 1 „Hvers vegna fær J>að ekki venjulegan braucfekammt ?“, spurði eg undrandi. „Af því að við ernm í sveitahéraði. Það er gert ráð fyrir, að við fáum matar- forða okkar liér. En ]>að er eins og hver önnur kenning, \*sem á sér enga stoð í veru- leikanum. Sannleikurinn er sá, að bændurnir svelta sjálf- ir. Þér liafið sjálfsagt séð J>á sjálfir hérna á vegunum.“ Eynidin í Jiessum verk- smiðjum fékk jafnmikið á félaga minn og mig. Við vor- um sammála um það á heim- leiðinni, að gagnslaust væri að heimta meiri framleiðslu af Solnechogorsk, ef ekki yrði ráðin bót á matarskort- inum. brenndi fólk luisgögnum sín-.|)0rpunum var varla nokk um, bókum, dýrmætum upp- skriftum af nótum, hverju sem gat lilýjað fáeinar mín- útur. Það reif borð úr gólf- unum og rafta úr loftunum, iil þess að börn J>ess frysu ekki í hel. Fólk bár-ði að dyr- um hjá hungruðum nágrönu- um og spurði veikum rórni: „Vanýá — eða iMaria, eru þið enn á lífi?“ ■vi Bannað að veita hjálp. Irma og setja niður eg hdfðum látið góðan ofn í íbúð okkar, og Sovnarkom sá mér l'yrir eldiviði. Við og við gát- tnn við lálið dálítið af hendi rakna við nágrannana, en það var ]>ó brot á reglunum. Mér kom það oft í hug, hvort nábúunum mundi ekki svíða það og gremjast, að eg hafði alísnægtir, saman- borið við ]>á sjálfa. Þó að við gæfuin nábúunum stund- um með okkur, J>á vorum við feimin yfir hinum góða mat okkar. Því að á J>essum tíma liné fólk niður af sulti og dó á götum Moskvu. Það var orðið svo algengt, að enginn veitti þvi athygli. En þcir, sem dóu, voru greftraðir, hinir hálfdauðut stundu í köldum húsum og; hinir lifandi brutust áfram einhvern vegirin. ■ Eitt af skyldustörfum mínúiri var að líta eftir verk- smiðjum J>eim, sem voru aftur úr í starfi sínu. Oftast var matarskortur aðalástæA- an. Þegar verksmiðjustjórn- irnar gátu lagt til eina góða máltíð á dag, jukust oft af- köstin. „Látið okkur hafa j meiri- iriat‘1, sögðú stjómehdÉi| urnir, „þá skulu þið fá meiri I urt hús óskemmt. Konur og börn, föl eins og vofur, tötr- um klædd, með starandi augu, skriðu út úr rústun- um og teygðu út titrandi héndur. Við liöfðum tekið með okluir nestisböggul, sem Sovnarkom-eldhúsið hafði útbuið. Við vorum húnir að géfa það allt, löngu áður en cið komum á áfangastað. Víða sáum við liópa af föng- um, sem störfuðu að vega- viðhaldi, og var sterkur vörð- ur um þá. Fólkið | . skorti mat. Solnechogorsk hafði ekki orðið fyrir skemmdum. Verksmiðjustjrónin beið riiín og var fús til samstarfs. Hún féllst á að breyta mætti vél- um sínum svo, að J>ær gætu framleitt þenna tiltekna vír. En allir höfðu sömu sögu að segja um sárt hungur. „Fólkið eríúst á að vinna“ sagði efnn þeirraj „Eins> og þið sjáið, höfum við hér að- eins mjög aldraða karlmenn, mjög img börn og konur, og J>etta i'ólk er öyant verk- smiðjuvirinii. En það er ' vinnufúst, Það hefir verið við vinriii dögum saman, eftir þörfum, ög hefir þá soíið í v'órksmiðjunni. En'fái fólkið ekki venjulegan brauð- skammt, eins og í öðrum borgum, liefir það ekki þrek til þess að .halda áfrain að vinna.“ • Þegar bent er á leið. Húsbændurnir fengu sér vinnuhlé á kvöldin og voru fjarverandi J>egar eg koin í skrifstofu mína. Eg gerði þá ítarlega áætlun um breyt- ingu og starfrækslu verk- smiðjanna og ætlaði að leggja hana fyrir stjórnina til sam- J>ykktar. Um miðnæ.tti tók Pamfilov á móti mér og las liann áætlun mína i viður- vist Utkins. „Gott . . . • gott . .. ágætt“? sagði liann og kinkaði gljáandi kollinum. En þá sortnaði hann á svip- inn skyndilega. „Hvað er nú Jietta? Fimm hundruð grömm af brauði á dag handa verkamönmun og fjölskyldum þeirra ...“ „Já“, sagði eg ákafur. „Þáð er nauðsynlegt. Þetta fólk er blátt áfram hungrað“. „Strikið J>etta út úr áætl- uninni“, sagði Pamfilov. „En Konstantin Gavrilo- vich, eg bið yður um að láfa' þetta standa í áætluninni. Eg kannast við, að verið getur, að einhverjir af verkamönn- uniun hafi garðholu, eða eigi ættingja í liópi bændanna, en það er ekkert gagn að J>ví. Þetta fólk .vinnur og þarf að fá verkamannaskammt.“ . ' „Mig tekur jafnsárt til ]>eirra og yður, félagi Krav- chenko, en J>etta verður að strikast út.“ Önnur tilraun til úrbóta. Áætluninnr var svo breytt, en áður en hún yrði lögð fyr- ir Molotov, gerði eg enn eiria ítilraun til J>ess að fá Pam- ■filov á mitt mál. Eg tók það skýrí frám, að aukinn brauð- skammtur mundi tryggja það, að verksmiðjurnar ; í Solnephogorsk gæti starfáð að öskum. Yfirmaður Sov- narkom leit á mig, bersýni- lega argur. „Hlustaðu á núg, Krav- clieuko. Vinn.ur ]>ú að líkn- Frh, á 4, síðu. Safnið íslenzkum frímerkjum, ---------.------------r-----rrr? ít' íslenzka frímerkjakókln íKostatúkl. 15.00 — Fæst hjá flestum bóksölum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.