Vísir - 28.02.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 28.02.1948, Blaðsíða 7
Laugardaginn 28. febrúar 1948 V I S I R SQQOOOQCOOCQOQQQQQQQQQQQQQOQQQQQQQQQQQQQQQQQaQQ, 35 _A(U CJi láá: Reynt að gleyma £ 5QOQQOÍ 3QQQQQQQQQQQQQQQQQQQÍ ið aftur. Eg vona,' að eg þurfi ekki að hrapa fyrir björg til þess að fá aftur minnið.“ „Vonandi ekki,“ sagði liann og brosti. Honum fannst, að liann þekkti hana ekki aftur fyrir sáma mann. Hún var kát, vinsamleg, naut sín í hvíldinni, átli engar daprar minningar, engin ólcyst vandamál lið- ins tíma, til þess að gera henni líðandi stund leiða. „Og það litur ekki út fyrir, elskan mín,“ sagði Dorcas skyndilega,“ að við höfum œtlað að draga það, að verða foreldrar. Ivannske er það eitthvað tengl þvi, að við eigum livorugt foreldra á lifi. — Og Dave —“ „Já, vera má að svo sé,“ greip hann fram í fyrir lienni. „Segðu mér eitthvað um Dave,“ sagði luin,- „en kannske viltu síður ræða um liann?“ „Eg hefi ekkert á móti því — ekki nú. Segðu mér hvað þig langar til að fá vitneskju um?“ „ð’ar liann líkur þér? Eg veit ekki annað en að liann w bróðir þinn og lézt af slvsförum síðastliðið sumar.“ ,vNei, hann var ólíkur mér. Ljóshærður — friðleiks- piltur, gerólíkur mér.“ „En mér finnst þú yndislegur, Ridge. Var Dave kvænt- ur?“ „Nei, hann var ókvæníur.“ ar liann ekki ástfanginn í neinni slúlku ?“ „Jú, hann var mjög ástfdnginn í stúlku, sem átti heima í New York. Hann átti lieima þar, hafði þar íbúð. Hann var rithöfúndur, hafði þegar skrifað þrjár skáldsögur, þótt hann væri'að eins tuttugu og sex ára.“ „Það er sorglegt, að svona skvldi fara fvrir honum, ung- um manni, efnilegum, á frambraut. Þetta lilýtur að hafa; verið mikið áfall fyrir stúlkuna, sem hann elskaði “ „Þeirri spurningu get eg svarað játandi —■ og neitandi ' Sjáðu til, hann elskaði hana,:eii hún gat ekki endurgoldið honum ást hans. Að minnsta lcosti ekki —“ „Eg skil —.“ og nú. Langar þig ’ i • . ö <i ,.; ó'- Dorcas horfði á liann og luin hugsaði á þessa leið,; Hann vill helzt ekki uni þetta ræða. Hóimm svíður, að stúlkan skyldi ekki elska'liann.“ Húntskipti um viðræðuefni; „Þeir eru farnir að leyfa mér lieimsóknir. Það kom einkar alúðleg, ung lcona i lieimsókn til min i dag.“ „Ginny Shields,“ sagði Ridge. Guði sé lof, hugsaði liann, þá drepur hún ekki á Dave aftur. „Já, hún sagði mér svo margt um búgarðinn, Rid- gewavs.“ ' ••* ~ Og nú ræddu þau úm Ridgeways stundarkorn og Ridge sa§ði: , ' * „Ef þér heldur áfram að batna, Dorcas, skal eg sýna þér allt þar. Kannske þú fáir að fara heim upp úr næstu helgi.“ „Heldurðu, að þeir leyfi niér að fara heim svo fIjótt?“ .»Ef saini liraði verður á batanum ekki til að kpma iieim?“ - „JÚ,“ svaraði lmn, „vitanlegá vil ég það en- — þér finnst það vist ákaflega heimskulegt en mér finnst i rduninni, að vg sé ekki gift þér.“ : ;'Jæjaj“ ság*ði Ridgeý,Á‘ii þa,ð eptu pú sanit.“ , ,,, , „Eg veit það,‘:lsvará'ði hún. „Við vorum gefin saman i Bpston. Eg veit livaðá dág það var, jafnvel liyaða dagstund ,'það .yar. Þú sagðir líiéiy.þáð og eg nian það,. Það var ; skainmarlegþ :að< eg skyldi ekki muna brúðkaupsdaginn : piíimi.,ð'prðslu ekki fyrir neinu vonbi’igðsiiin- með ínig? i •Eg vpnp, að syo hafi .ekki verið. Þú varstf búímit að biða : mánuðum saman eftir þessuin degi.“ „Eg get ekki sagt,“ sagði Ridge og brosli, „að allt liafi yeiið eins og eg hafði gert mér í hugarlund ekki þú sjálf lieldur en allt fór vel ,og það er fyrir inestu." ,Mér þýkú- vænt um, að við fóriim beint úl á búgarð- imi, en ekki til dvalár i heiiiu gístihúsi. Segðu niér, daiisa dg vel? Þykir þér golt að dánsa við mig? Dönsuðuin við oft saman, þegar við voruni í Lundúnum meðan á styrj- öldiniii stóð?“ sem kom inn í þessum svifum. Hún brosti út undir bæði eyru. „Gott og vel ungfrú Jamieson.“ Hann hallaði sér fram og kyssti Dorcasi á kinnina. „Ridge minn,“ sagði l>ún, „eg er orðin dálitiS þreytt á að \*era kvsst á kinnina. Kannske, ef þú vildir kyssa mig heint á munninn, mundi eg losna við þessa grillu, að eg sé í rauninni ekki gift þér. Kanske,“ sagði liún og smeygði grönnum, fögrum örmum sínum um liáls honiim, „að það sé það, sem amar að mér.“ „Eg veit ekki nema þetta sé alveg rétt álvktað,“ sagði hann, og svo — eflir að liafa liikað dálítið, kvssti liann hana á munninn, og liann fékk ákafan lijartslátt. ----o----- Iáda stóð við salinfóðraðan stól, liélt sér dauðahaldi í stólbakið, því að lienni fannst allt liringsnúast fyrir aug- unum á sér. Hún hafði aldrei liaft eins slæma „timbur- menn“ og í þetta skipti, og var þó reynsla liennar í þess- um efnum áerin orðin. En aldrei hafði lienni liðið eins illa og þessa stund. Það var sem glóandi teinar liefði vei’ið reknir gegnum liöfuð liennar og hendur liennar titruðu sem strá i vindi. IIúu varð að ná scr í eittlivað að drekka. Það var cina úrræðið, ekki eftir morgunverð eða liádegisverð, lieldur þegar í stað, klukkan 9.15 að morgni. Ef hún drykki eitt glas inundi hún jafna sig, liöfuðverkurinn hverfa og draga úr lijartslættinum. Eitt glas, eitt smáglas, múndi bjarga henni. Lida sleppti takinu á stólnum og fór að fika sig liægt i áttina til dyranna. Hún opnaði dyrnar og komst niður án þess að nokkur yrði liennar var, að hún liugði, en liún áltaði sig á þvi allt í eiiiu, að hún var aðeins klædd næfur- þunnum náttkjól úr silki, og fór þvi upp aftur og náði sér í innislopp, sem hélck i klæðaskáp, sem var allur klæddur innan silki og angaði allur. Henni fannst livei’K skref leiðarinnar í borðsalinn sem mila, en loks komst hún þangað. Hún gekk að litlu skenkiborði á hjólum, en í þvi var smáskápur með vinföngum. Ilún opnaði liann og greip whiskyflösku, en hún var þá tóm — og aðra, en hún var einnig tóm. Jæja, luiii vissi um stað þar sem voru margar flöskur, og þær voru ekki tómar. Hún varð að fara nokkurn hluta sömu leiðar til baka og vfir for- salinn inn i lesstofu föður síns. Hún faiih lykil í einíii skirfborðsskúffu lians, lykilinn að vínfan'gskápnum. Þar voru niargar flöskur og girnilégar, og allar óupptelcnár. Flöskpr nieð skozku wliisky-i í í röðum og lieill kaisi með gin-flöskum. Héiini þótti gin ekki góður drykkur, en kanskc var betra að drekka það til að losna við timbur- menn en wliisky eða koríjak. Já, sennilega, og ef einhver kæmi að henni með-glas i liendi af þéssuni diykk, þyrfti það ^nga'-grunsémd að vekja, þvi að gin vav. á litinn eins og vatn. Já, þetia var afbragðs liugmynd. Furðulegt, að henni skvldi eklci liafa dottið þaS i liug fyrr. Gin var á litinn eins og vatn. Hún slaulaðist upp stigann og fór aftur imi i lierbergi sitt. Ilún lokaði dyrunum yandlega á eftir sér og fór svo inn í herbergið, opnaði þar hina girnilegu gin-flösku, og liellti úr henni i glas og drakk tvo þriðju eða svo úr þvi í éinum teygi Henni svelgdist á og fékk svo ákafán hósta, og’ var smeyk.um, að liún myndi fara að selja upp, en svo hvarf ógleði hennar, og brátt leið lienni betur. Hjartslátt- urinn varð rólegri og' handatitringurinn liætti. Jæja, liugsaði liún, eg vissi það svo sem, að cf eg fengi mér einn litinn, ínundi allt lagast og mér líða vel; eg er fæ'r i fleslan sjó. Hún tók skyndiákvörðun um að fá sér stevpibað, fór inii i sVefnherbergið og tók til að bursta i hár siit. Þá hiundi hún allt í.einu eftir, að það var dálítið eflir í glasrnivog liún fór og sótti það og setti það níýstum Hátiðlcga á liið f'agra- nátthqrð sitt. Ilún ætlaði sér ekki að drekka það. sem var eftir i þyi, húp þuifti þcss ékki, beniii leið v.el mi lnin kiinni þvi bara svo vel, au vila ax'þvi þariiá. - -. - . 'lkenn sögffu. að þeir ættu sér ekki viðreisnar vo}p. sepi jækjii upp a þvi, áð drékka að morgui dags,;tjig yalaláttst Íiöfðíi iiién\i: leff fyririsér í þessu. En jiún .æRflði set. íálls ekkí'að geí’fl þetfá að'venju: Alls ekki; Dryldyjarföngin i boðinu kvöldið áður lilutu að bafa verið görótt — en liún liafði ekki vérið drukkin. Hún niundi vel eftir því, að liún hafði deill við Alec — Þau voru nú alltaf að rifast, og liún mundi eftir þvi ,er liún koni heim. Hún-halði ekki boðið Alec iiiii/Þcttá lilaut áð liafa verið laust fýrir mið- nætti. Ög:Mn liafði'fárlð beint í riuftfðJ ' - Nei, það var ekki aívég |vona. Hun mufráEpað núna AÐSEMT: Lækkar húsaverð? Hækkar húsa- leiga? j Mvað verSur um Aðalumræðuefni bæjar- búa þessa dagana er frum- varp það sem liggur fyrir Aiþingi um breytingu liúsa- leigulagana, sem gengur út á það að húseigendur geti sagt lejgenduni upp. -— Það eru skiptar skóðanir inanna í þessú máli — og ekki laust við, að blöðin vilji draga leigendur og lniseig- endur í dilk ef eitthvert pólitískt gagn yrði að því íyrir viðkomandi stjórnmála- flokk. Við sem sitjum hér í kvöld og skrifum þessar linur, erum að verzla með hús og leigjendur og liöfum allt ann- að sjónarmið en pólitiskar flokksstefnur í þessuni mál- um. Eg, (Kári) er húseigandi og á nýtt og gott hús og liefi ágæta leigendur og vil selja eina af þremur hæðuiú liússins, og get fengið fyrir hana hátt verð eins og húsa- leigulögin eru í dag, en verði liúsaleigulögunum breytt jí það liorf að segja megi upþ leigjendum tapa eg leigjend- um mmumjlfeða þeir vilja fá húsaleiguna mikið lækkaða, og hæðin sém eg vil selja í jdag mundi lækka um 30— 40 þús. kr., yrði húsáleigu- lögunum breytt. Þessutan mundi margir ríkir leigjend- ur, er sitja í húsnæði fátæla-a lniseigenda hyggja sjálfir, ef husaleigulögunum yrði breytt. Við það lækkaði húsa- verð og ibúðarleigur. Enn- fremur gera skemmtilega vitlausar ráðstafanir Fjár- hagsráðs okkur mikið gagjn að engir megi byggja íbúðar- hús, nema með þeirra sam- þykki. Það trvggir oss bezt að halda uppi háu húsaverði og hárri íbúðarleigu. Seijn I húseigandi, er eg á móti þý£ : að húsaíeigulögúnum verði bréytt. i Hvertiig ér það með þig, ! Ari ? Eg sit í gamalli húsa- lcigu, hef 3 herbergi og eld- i lujs fyrh’ 130 krónur á máti- • uðí,*M'dg ;lcigi miihista heþ- krónur ál Húu lial'ði tekið i sig, að fá sér „eiiin litirfn^; áðitr en lnin bcrgið Tyrir 220 iilámiði, tr- pilt sc.m eiysysjt- , urspnpi-; hpseigaiidaiis, hám$- manni að norðan. — Eg segi lyrir mig, cg vil heldur ekki láta breyta húsaleigulögun- imi, — það gæti orsakað það,; tið liúsaleiga mín hælckaði uiii 30 -4(,lrJa-. á mánuði ög ég~tápa“4Plgjaii'da liiínnm — iiámsmahnfnum' úð norðan námsman'iinnm -A eða liann' vill fá húsáléiguiia lælckaða uin helming eða itieira, : r. Ffll|. æ8.‘siðu. :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.