Vísir


Vísir - 28.02.1948, Qupperneq 8

Vísir - 28.02.1948, Qupperneq 8
Lesendur eru beSnlr að athuga aö smáauglýfr- I n g a r eru á 6. flíðu. i—i WI Ncturlæfcnir: Sfmí 5030. — Næturrörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Laugardaginn 28. febrúar 1948 Finnska þingið ræðir kröfu Rússa eftir he! emir |£röfum Rússa á hendur Finnum um varnar- bandalag hefir venð tekið misjafnlega í fmnska þmg- inu. ' Samkvæmt fréttum í morgun mun finnska þingið ekki taka neina afstöðu til kröfn Rússa fyrr en cftir hclgi, cn þá verða umræður í þinginu um hana. Kommúnistar meðmæltir. Einasti flokurinn í finnska jiinginu, sem lýst liefir sig jneðmæltan því að Finnar samþvkki þegar í stað að .gera liernaðarbandalag við Rússa, ér finnski „þjóðlegi Jýðræðisflokkiii'inn“, en í honum eru kommúnistar og vinstri jafnaðarmenn. Þessi flokur hefir stuðning fimmta hluta þingmanna svo ekki nægir það eitt til þess að liervarnarsáttmáli verði samþvkktur við Rússa. Hins vegar er vitað að allir aðrir ilokkar eru andvígir slíkum sáttmála við Rússa, og munu ,:greiða atkvæði gegn lionum «ef þeir sjá sér fært. Koforð Finna. Það liefir komið í Ijós að IFinnar liöfðu lofað Rússum að verja land sitt fyrir hverri þeirri þjóð, er væri í •stríði við Rússa, en þetta lof- orð hefir ekki dugað. í öll- nm blöðum Norðurlanda er krafa Rússa á hendur Finn- xim gagni’ýnd og almennt talið að hún hafi verið sett fram í skipunarformi, en ekki sem heiðni. íiiiáúÉSM' Afstaða Breta. I fréttum frá London í morgun er frá því skýrt, að Bretar fvlgist vel með öllu er gerist í þessu máli. Bevin utanríkisráöherra Breta hef- ir skýrt frá því að Bretar hafi húist við þessari kröfu fvrr cða siðar. í dag kl. 2 verður fundur hjá sáttasemjara ríkisins vegna kjarasamninga strætis. ^agnabílstjóra. Er þelta fyrsti fundur, sem haldinn er með sáttasemjar- anuni i þessu máli. — Eins og kunnugt er hafa vagn- stjórar hjá S.Y.R. sagt upp samningum og munu hefja verkfall 1. marz, ef samning- ar hafa okki tekiz tþá. Lækkar húsaieiga? Framli. af 7. siðu. Meðan þetta fyrirkomulag er, getum við báðir verið sammála um það, að þiysem húseigandi og eg sern leigj- andi græðum báðir. því verði þessum lögum breytt munu framhoð og eftirspurn til að lækka húsaverð og jafna og húsaleigu. Þeir, sem kæmu til að græða við afnám liúsaleigu- lagana væru aðkomumenn og einstaklingar, er hafa góða atvinnu og geta borgar liáa leigu og nokkrir fáir gamlir úrslitnir húseigendur. Kári og Ari. Sattutingar 9 iélaga zenna út á næstnnni. Kjarasamningar níu félaga innan Alþýðusambands ís- lands renna út á tímabilinu frá 1. marz—1. maí. Eftirfarandi _ upplýsinga Iiefir blaðið aflað sér hjá Alþýðusambandi Islands: í— Hinn 7. marz n.k. er útrunn- inn samningur Verkalýðs- félagsins Skjaldar á Flateyri við Önundarfjörð. Samá dag ganga samningar Verkalýðs- og sjómannafélags Álftfirð- inga i Súðávik úr gildi. Hinn 1. apríl ganga kaup og kjarasamningar bifreiða- stjóra á léigubiffeiðíim og sérleyfisbifreiðum og samn- ingar Vefkalýðsfél. Skeggja- staðahrepps í Bakkafh-ði úr gilúí. Fyrsta maí ganga úr gildi samnmgar Félags afgreiðslu- stúlkna í * braiíðsölubúðum, Verkalýðsfélags Norðfjarðar og Iðju, félags vérksmiðju- fólks á Akureyri. Efnisskortur fer í vöxt Þaua hafa ali Eiiestu stölWazt. Fra Félagi íslenzkra iðn- gerðir, húfugerðir, sporlfata rckcnda hefir Visi borizt geröir, sjoklæðagerð og cftirfarandi: vinnufalagerð. „Vcrksmiðjur og sauina- Samþykkl var a allshcrj- stofur, sem framleiða falnað arfundi kaupsýslumanna.og úr erlendum efnum, Iiafa að iðnrelcenda fyrir skönnnu mestu levti stöðvast vegna ;SÍðan ályktun um að þessir Iíögnvaldur Gunniaugsson. / 2® þáftíakendui í Flokkaglíman fer fram að flálogalandi kl. 3 á morg- un. Keppendur verða 20 frá þrenuir félögum, þ. e. A., K.R. og U.M.F.R. Keppt verður i 4 ílokkum og má búast við liarðri og skemmtilegri keppni i þeim öllum. I 1. fl. er 1 þátttakandi frá Armann, Gunnlaugur Inga- son og 3 frá K.R., Ágúst Steindórsson, Sigurður Sig- urjónsson og Magnús Öskafs- son. I 2. fl. eru keppendur að- eins þrír, Rögnvaldur Gunn- laugsson frá K.R., Steinn Guðmundsson frá Ármanni og Gunnar Sigurtryggvason frá U.M.F.R. I 3ja fl. senda Ármann og K.R. sína 3 keppendur livort. Frá Armanni eru Grétar Sig- urðsson, Ingólfur Giiðnason og Sigurður Hallhjörnsson. Frá K.R. cru Aðalsteinn Ei- ríksson, Helgi Jónsson og Ólafur Jónsson. I drengjaflokki sendir Ármann einn þátttakanda, Ynga Guðmundsson. K.R. sendir Harald Sveinhjörns- son, en U.M.F.R. sendir fimm, þá Armann J. Lárus- son, Braga Guðnason, Geir Guðjónsson, Gtmnar Ólafs- son og Hilmar Sigurðsson. efnisskorts, er stafar af synj- linum á gjaldeyris og inn- flutningsleyfum og yfir- færslu þeirra. Er hér um að ræða hrað- saumastofur, kjólasauma- stofur, nærfatagerðir, kápu- s a u m a s t of u r, p r j ó n a s t of u r, er vinna úr erl. garni, skyrtu- Éslandsmyiidi Lofts sýitd á mánudaginn. Lofíur Guðmundsson ljós- myndari, sýnir íslandskvik- mynd sína að nýju í Tjarnar. bíó n. k. mánudagskvöld. Loftur sýndi kvikmynd þessa hér í bænum. á s. 1, ári, en aðeins í fá skipti, því liann vildi ekki eiga á hættu að skemma hana áður en búið væri að taka „lcopiur” af lienni. Nú er því lokið og verður kvikmyndin jafn- framt sýnd í Bandarikjunum og Kanada og síðar í Svíþjóð. Dr. Richard Beck prófessor mun annast þær kopíur, sem . I fara vestur um haf og koma nema þeim á framfæri þar. M. a. sýnir Þjóðræknisfélagið liana á ýmsum stöðum í Kanada. Kvikmyndin er, sem kunn- aðilar teldu rétt að viö lit- hlutun gjaldevris og innflutn ingsleyfa sælu hráefni til iðnaðar fyrir yim innflutn- ing á fullunnum vörúm sömu tegundar, og var stjórn Verzlunarráðs falið að fylgja þessum óskum fram við innflutningsyfirvöldin. Stjórn Félags ísl. iðnrek- enda átti nýlega fund með Fjárhagsráði, til þess m. a., a?5 fá vitneskju um, hvað mikið væri áætlað til fatn- aðariðnaðarins af innflutn- ings- og gjáldeyrisleyfum á yfirstandandi ári, og hvenær byrjað yrði ’að úthlula leyf- um. Fjárhagsráð upplýsti, að máiið væri að því leyti kom- ið í hendur Viðskiptanefnd- ar, að hún he.fði fengið upp gefið lijá ráðinu, fyrir hve háa uppliæð veita mætti leyfi i hverri grein innflutnings til næstkomandi aprílloka, og hefði nefndin frjálsar hendur um að hefja þá út- hlutun nú þegar. Hins vegar væri það ekki sundurliðað á innflutningsáælhminni fyrir þetta tímabil né fyrir allt ár- ið, live mikill hluti vefnaðar- vöruinnflutnings ársins, kr. 20 millj. færi lil iðnaðarins, það eilt, sem ætlað væri til vinnufatagerðar. — Hefði Viðskiptanefnd þá skiptingu á valdi sínu að því tilskyldu, að Fjárhagsráð ugt er, i litum. IJefir hún|hafði mælzl lil liess að iðn- eitthvað verið stytt frá því er hún var sýnd hér í fyrra, en jafnframt hefir nýjuih atrið- um vcrið bætt í hana. Vafa- laust verður mikil aðsókn að þessari kvikmvnd Lofts. Eckener dæmdur. Dr. Hug'o Eckener, þekkt- asti. flugskipasmiður. Þjóð- verja, hefir verið dæmdur fyrir að vera nazisti. Eckener er búsettur á her- námssvæði Frakka. Kom í Ijós, cr hann var leiddur fyr- ir þýzkan nazistahreinsunar- í'élt, a(S hann hafði ekki ein- ungis verið í nazistaflokkn- uni, lieldur hal'ði hanii og braskað á stríðsárunum í skjóli hans og græðzt drjúg- ur skildingur. á I' velU I gær lenti risaflugvirki á Keflavíkprflugvelli. Flugskil- yrði voru mjög slæm og neyddust flugmenn í virk- inu að nota Radartækin sér til leiðbeiningar við lending- una. Flugvirki þetta var 13 klst. á leiðinni i'rá Bandaríkj- unum. Það fer í kvöld til Þvzkalands. aðarfyrirtæki, sem sýndu fram á að þau framleiddu samkeppnisfæra vöru iniðað við erlendan, tilbúinn varn- ing, sætu fyrir innflytjend- um sliks varnings um gjald- eyris- og' innflutningslej'fi. Fatnaðarvöruframleiðend- ui í Félagi islenzkra iðnrelc- enda liafa kosið 5 manna nefnd til þess að fara á fund ) Viðskiptanefndar og kanna i afstöðu hennar til málsins. Þessir fulltrúar frá iðnaðin- úin bíða eftir viðtali við Við- skiptanefndina. Sökum anna’ hefndarinnar hefir það dregizt nokkra daga, en bú- izt er við af fatnaðariðnrek- endur fái úr þvi skorið á mánudag, hvort þeim er ætl- aður nægur innflutningur á efnivörum til starfrækslu verksmiðjanna, eða hvort starfsemi þeirra skuli liætt f>TÍr fuÚt og allt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.