Vísir - 08.03.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 08.03.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Mánudaginn 8. marz 1948 --------3 56. tbl. Honduras vil! Fiugvéi vináttu Breta. tgmist ú íbúar í brezku nýlendunni Honduras hafa lýst hollustu sinni við Breta. Haldinn -var fjölmennur . .útifúndur í stærstu borg landsins og var þar gerö samþykkt um að sína Bret- um hollustu í hvívetna. Eins og skýrt hefir veriö frá í fréttum unanfarið hefir Guatemala gert kröfur til eyjarinnar. Bevin utanríkis- ráðherra Breta lýsti því yfir í gær, að Bretar hefðu full- komið bolmagn til þess að verja allar nýlendur sínar fyrir ágengni annarra. hefir yfirhöndina. Talning er bafin í kosn- ingunum í Argentínu, én hún er stutt á veg komin. Samkvæmt nýjustu fréttum þaðan hafa stuðningsmenn Perons forseta ennþá ýfir- höndina í þeim. Kommúnistar áhrífalausir Klæðskeiaineisiami: loka hálfan dagmn. Sölubúðir klæðskerameist- ara hér » bænum verða lok- aðar fyrst um sinn til kl. 1 e. h. daglega. Astæðan fyrir þessu er vöruþurrð og þá fyrst og fremst á fataefni og tilleggi til fata. Gerðu ldæðskerameistarar samþykkt um þetta á furidi sínum 1. marz s.l. i Bdgíu. Álirif kommúnista hafa alveg- verið burrkuð út í verkalýðssambandi Belgíu. 1 sambandi þessu eru um 600.000 verkamenn og höfðu kommúnistar haft nokkur ítök í stjórn þess, unz árs- þirigið var haldið fyrra hluta þessarar viku. Var enginn konunúnisti kosinn i mið- stjórn sambandsins. Tók brýr ©g glróingar @g Bokaði veginutn á löngum kafEa. 0fsavöxtur hljóp í Skjálf- andafljót í vikunni sem leið og hefir ekki annar eins vöxtur komið í ána frá því 1925. Flædch áin þá upp á gömlu brúna, og munaði minnstu að hún færi. Var talið að álíka hátt hefði verið í ánni núna. S. 1. fimmtudag gekk í asahláku nyrðra og tók þá Skjálfandal'ljót ört að vaxa. l>á um kvöldið eða nóttina mun fljótið hafa náð há- marki. Myndaðist klakastífla í Fljótinu á móts við Húsa- bakka og Þóroddsstaði, sem olli því að það flæddi út yfir Ijakka sína. Ekki urðu ncinar skemmdir á bæjum nema hvað eitthvað byrjaði að flæða inn í kjallara og útihús á Húsabakka. SÓmu- leiðis flæddi áin yfir heý, sem geymd voru á engjum frá s. 1. sumri. Nokkrar smá- brýr tók hún af lækjuin og síkjum og skcmmdi á all- stóru svæði i læðiveikigirð- ifígu, sem liggur austan ár- inn'ar. Hún mun einnig hafa valdið skemmdum á nokkur- ur öðrunt girðingum og K é) 1 (1 u k i n n a r v eg u r in n varð ófær og er það ennþá. Hefir jakariðningur borizt á hann á 2ja km. svæði suður af Húsabakka og bæði hlaðizt á hann og brotið af honum. Leysingin var svo mikil bœði á fimmtudag og föstu- dag að menn muna varla eins. Var mikill snjór fyrir, cn hann Ieysti upp á skammri stund, svo jörð varð alauð. I gær kynngdi hinsvegar nið- ur fádæmum af snjó, svo að nú liggur hnédjúpur sjór yfir öllum Bárðardal. Snjóýtur hafa samt rutt veginn frá Akureyri, og er nú sem stendur fært milli Akur< 'vrar í og Húsavíkur. Mikael, fvrrverandi Rú- meniukonungur segir, aö Iiann og unriirsta hans, Anna af Bourbon-Parma, ætli að gifta sig á þessu ári. 4 ifclfigísrei; immmm fo&rús frú EygwMm. Myndin hér að ofan er af Anson-vélinni, sem saknað er. Hún var tekin skömmu eftir að hún kom hingað. Vísir birtir hér myndir af tveirn þeirra f jcgurra manna sem saknað er með flugvél- inni. Sendiherra Búlgaríu í London sagði af sér embætti sínu í gær vegna stefnu stjórnar sinnar heima fyrir. Þetla er annar búlgarski sendiherrann, er segir af sér. Lét seridiherrann þá skýr- ingu í ljósi við blaðamenn,, að stjórnin i Búlgáríu Iiefði ekki viljað fara að ráðuni bans um vinsamlega sambúð við vesturveldin og hundsað ábendingar hans í þá ált. Taldi liann sig því ekki geta verið sendiherra áfram, þar sem öll störf hans í þágu þjóðarinnar væru að engu höfð.* Gústaf A. Jónsson, flugmaður. HasidksiaSftEeBks- Miétill heldur áfram b kvöEd. Úrslit á handknattleiks- mótinu á laugardaginn urðu sem hér segir' í meistaraflokki kvenna vann Ármann Fram eftir framlengdan leik með 3 mörkum gegn 2. í 3. fi. karla vann K.R. I.R. með 4:3 og Haukar unnu Fram 5:3. I 2. flokki karla vann Fram Hauka 8:3, K.R. vann Vík- ing 5:3 og I.R. vann Val, 5:4. I ivöld kl. 8 keppa Í.R. og Í.P . og K.R. og Víkingur, i í: síaraflokki karla. Þorvaldur Hlíðdal, símaverkfræðingur. Ilans Hedtoft forsætisráð- herra Dana hélt ræðú i gær þar sem hann deildi hart á konnnúnista. SíSast StefsSist ti! hennai yfii Eyvarbakka. SSidtísts^ iiugvélar leitn* KL l7'42,,'' gær lagði áætlunarílugvél af An- son gerð af stað frá Vest- mannaeyjum hingað og heyrðist síðar í henni yfir Eyrarbakka, en síðan hefir ekki spurzt til hennar. Hefði flugvélin átt að vera komin hingað laust eftir kl. 18.00, ef ekkert hefði komið fyrir hana. Þegar Vísir fór í pressunfí um bádegisbilið hafði ekkert spurzt enn til flugvélarinnar eða afdrifa þeirra, sem í henni voru. Fflirtaldir menn voru með flugvélinni: Þorvaldur Hlíð- dal, verkfræðingur, Shellvegí 8 A, Reykjavík, Jóhannes Long, kaupm. og Árni Sig- fússon, kaupniaður, báðir frá Ves tmannaeyj um. Flugmað- urinn, sem vélinni stýrði, hét Gústaf Jónsson, héðan úr Reykjavík. Flugvélin fór frá Vest- mannaeýjum i gær ld. 17.42 og átti samkvæmt þvi að koma hingað til Reykjavík- ur klukkan rúmlega sex, en það er 20 mínútna flug fra Vestmannaeyjum lil Reykja- víkur. Veður var sæmilegt þegar farið var frá Vestmannaeyj- um og eins voru flugskilyrði hér ágæt. Að vísu var fariö að skyggja nokkuð, en það hefði ekki átt að koma að sök, þar sem liægt er að merkja flugvöliinn hér greinilega með ljósum. Flugvélin væntanleg hingað. Klukkan rúmlega sex i gær var skotið í loft svifljós- uin af flugvellinum, ef ske kynni, að vélin væri í ná- grenni bæjarins, en svo hátt, að flugmaðurinn gæti ekki greirit vöiiirin. En allt kom fyrir ekki, ekkert sást né heyrðist til flugvélarinnar. I birtingu í morgun var flugvél send á vettvang og, Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.