Vísir - 08.03.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 08.03.1948, Blaðsíða 3
Mánudaginn 8. marz 1948 V I S I R .asonn Til sölu 27 plötur 12x4 fet aí' braggamasonit, ó- máluðu. Tilboð sendist af-. greiðslu blaÖsihs fyrir þriðjudagskvöld, mcrkt: „Masonit". Afgreiðslnstöri. Stúlka óskast í sérverzlun til afgreiðslu- og inn- heimtustarfa. Tilboð, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist blað- inu fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „1000". S. „LYNGAA" fer héðan þriðjudaginn þann 9. þ. m. til Rotterdam. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS Veizlumatur Smurt brauð Snittur MATARBUÐIN Ingólfsstræti 3, sími 1569. utvega meÖ stuttum fynrvara: Járn frá Belgiu bmioajarn, "*< Plötujárn, svart og galvaniserað. Steypustyrktarjárn. Egill Árnason Hafnarhúsinu. — Sími 4310. TILKYNIMING /ra [^óót- oa ócmamdiaót ominni Frá og með 8. marz 1948 breytist ferðaáætlun á leiðinni Réykjavík—Hafnarfjörður þarinig, að dagleg- ar ferðir verða frá þeim tima, sem hér segir: Frá Reykjavík: Á 30 mínútna fresti frá kl. 7.15 til kl. 12.45 og ein ferð kl. 7. Á 20 mínútna fresti frá kl. 13 til kl. 21. A 30 mínútna fresti frá kl. 21.15 til kl. 23.45 og ferðir kl. 24 og 0.30. Frá Hafnarfirði: A 30 mínútna fresti frá kl. 7 til kl. 13. Á 20 mínútna fresti frá kl. 13 til kl. 21. A 30 mínútna fresti frá Jd. 21 til kl. 0.30. Suunudaga hefjast ferðirekki fyrr en kl. 9, að öðru leyti er ekið sem virka daga. Frá sama tíma færist endabílstöð leiðarinnar í Hafn- arfirði frá Suðurgötu 74 og verður af sérstökum ástæð- um fyrst'um sinn við verzlunina Álfafell. Reykjavík, 5. marz 1948. Skíðamótinu af lýst. Lokaþætti Skíðamóts Reykja vikur sem fr'am átli að fara i gær, var frestað um óá- kveðinn tíma sökum snjó- leysis. Átti í gær að keppa í göngu og stökki í öllum flokkum og auk þess í svigi kvenna, en sökum óveðurs og snjóleysis þótti ekki til- lækilegt að láta keppnina fara fram. Verður ekki keppt i þessum greinum fyrr en RUtnabúiln GARÐUR Rarðastræti 2. — Sími 7299. Stúlka hélzt vön vélprjóni, ósk- ast nú þegar. Upplýsingar í síma 3885. Myndin ísland sýnd aftur, Litkvikmijndin ísland, sem Loftur Guðmundsson hefir tekið, verður sijnd i kvöld og annað kvöld kl. 9 i Tjarnar- bíó. Eins og kunnugt er var mynd þessi sýnd hér fyrir skömmu og vakti mikla at- hygli. — Vegna itrekaðra til- mæla verður myndin sýnd óbreytt í kvöld og annað kvöld eins og þegar 'er sagt, en bráðlega verður hún send til Norðurlanda til svninoa. Astandið í V-Þýzkalandi fer batnandi. Ástandið í Vestur-Þýzka- landi mun fara batnandi er líður á þetta ár, sagði Clay hernámsforingi Bandaríkj- anna í gær við blaðamenn. Hann skýrði frá þvi að nú væri erfiðasta kafla að vera lokið, en næstu ár myndu vcrðahetri og ástandið batna jafnt og þétt. Almennur fundur Háskólastúdenta verður í Háskólanum í kvöld kl. 8,30. Til umræSu: Viðburðirnir í Tékkóslóvakíu og þróun alþjóðamála. Stúdentaráð. — Sœjartfréttir— 6S. dagur ársins. Næturlæknir. cr i Læknavarðstofunni. Næturvörður er i lyfjabúðinni íðunni, simi 1911. Veðrið. Suðaiistan kaldi, rigning öðrti hvoru. Fjalakötturinn sýnir Orustuna á Hálogalandi í kvöld kl. 8 í Iðnó. Symfóníuhljómsveit Reykjavíkur Iieldur hljómlcika (Mozart- hljómlcika) í Austurbæjarbíó annað kvöld kl. 7,15. — Aðgöngu- niiðar fást i Bokaverzlun Sigfús- ar Kynmndssonar, Ritfahgadeild Isafolílar og Bækur og ritföng. Útvarpið i kvöld. Kl. 18.25 Vcðurfrcgnir. 18.30 íslcnzkukcnnsla. 19.00 Þýzku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Utvarpshljónisvcitin: Kög cftir Bcllman. 20.45 Um daginn og veg- inn (Árni G. Kylands stjórnar- ráðsfulUrúi). 21.05 Tvisöngur (Bjarni Bjarnason og Magnús Á- gústsson): a) Næturljóð vegfar- andans (Rubinstein). b) Syngdu mér nú Ijúflingslag (tngi T. Lár- tisson), c) Sólsctursljóð (Bjarni Þorsteinsson). d) Tvísöngur. úr óperunni „La forza dcl destino" (Verdi). 21.20 Krindi bæridavik- unnar: Svcitabúið og þjóðarbúið (Bjarni Ásgcirsson landbúnaðar- ráðherra). 21.45 Tónleikar (plöt- ur). 21.50 Spurningar og svör um náttúrufræði (Ástvaldur Kydal licensiat). 22.05 Passiusáhnar. 22.15 Lctt lög (plötur). Framkvæmdanefnd Stórstúku l'slands hcfir undan- farið átt í viðræðuni við Úlvarps- ráð um flutning bindindiserinda í úlvarpinu. Samkomulag hefir orðið uni, að Stórstúkan fengi flutt nokkur slík crindi. Fyrsta erindið í þcssum crindaflokki var flutt i gær. Afhugið i Tek að mér að innheimta smærri og stærri reikn- inga fyrir fyrirtæki. Til- boð, merkt: „1948", send- ist Vísi. Matsveinar og skipstjórar! Athugið! 23 ára piltur óskar eftir að komast sem annar mat- sveinn á togara. — Tilboð, merkt: „Sjómaður", send- ist Vísi. Safnið íslenzkum frímerkjum. Islenzka frímerkjabókin Kostar kl. 15.00 — Fæst hjá flestum bóksölum. Jarðaríör móður okkar og tengdamóður, Sofm Gufaísndssosi, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 10. marz og hefst með húskveðju frá heimili henn- ar, Sólvailagöiu 36, kl. 10 árdegis. Þóra og Pétnr Gunnarsson, Björg og Jónas Thoroddsen. Æskolýðsfuiidii]* um k&mwnúnismu *þu uiþ$éuu$tjés*gegMÚ'l HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna, boðar til æskulýðsfundar í Sjálfstæðishúsinu á morgun kl. 9 síðdegis. — Húsið opnað kl. 8.30. Funáarelni: K0MMÚNISMI 0G ALHÖDASTjÓRNM&l. Æskulýðsfylkingin, félag ungra sósíatista, hefir þegið boð Heimdaliár, að mæta á fundinum með jöfnum ræðutíma á við Heimdellinga. STJÓRN HEIMÐALLAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.