Vísir - 08.03.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 08.03.1948, Blaðsíða 4
V I S I R Mánudaginn 8. marz 1948 WÍSIR ÐAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAUTGÁPAN YlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgxeiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Riki í rildnu. W lþýðublaðið skýrir í gær frá þeim furðulega viðhurði, ** að stjórn Alþýðusambands Islands hafi neitað þátttöku í verkalýðsráðstefnu, sem halda á í London innan skamms, en ráðstefnunni er ætlað að fjalla um Maráhall-tillögurn- ar. Að ráðstefnunni standa verkalýðssamtök allra ríkja í Norður- og Vestui’-Evrópu, cn ísland mun vei'ða eina landið, sem iir leik skerst og rniðar þannig stefnu sína frekar við óskir ráðstjórnarinnar í Moskvu en afstöðu ríkisstjói’nar heimalands síns. Rök þau, sem stjórn Alþýðusambandsins færir fyrir synjun sinni eru þau, að það telur ekki ástæðii til að taka þátt í í’áðstefnunni, þar sem alþjóðasamband vei’kalýðs- félaganna boði ekki til hennar, en samkvæmt upplýsingum Alþýðublaðsins fara kommúnistiskir réttlíixumenn þar með æðstu völd, en stjórn Alþýðusamhandsins telur sig bera fullt traust til miðstjói’nar þessa alþjóðasamhands. 1 öðru lagi telur stjórn Alþj’ðusamhandsins, að ekki sé ástæða til að taka þátt í móti þessu, þar eð Island hafi ekki farið fram á fjárstyi'k á grundvelli Marshall-áætlunarinnar. Stjórn Alþýðusambandsins hefur látið þess að engu getið, að henni hafi borizt ofangi’eint boð, þar til Alþýðu- blaðið innir erindreka stjórnarjnnar eftir þessu sérstak- lega. Ei'indrekinn telui’, að engin ástæða hafi verið til að kalla saman fund um málið, en stjórn Aljxýðusambands- ins hafi vei’ið einfær um að taka afstöðu til jxess. Vei'ður að telja þetta hæpna fi’amkomu, og allsendis er óvíst, að verkalýðsfélög þau, sem að stjórn Alþýðusambandsins staiida, sætti sig við slíka áfstöðu umyrðalaust. Allir vei'ka- lýðsflokkar Norðurlanda hafa lýst yfir því, að þeir séu í’eiðubúnir til að taka jxátt í endurreisnarstarfi, sem bygg- ist í verulegum atriðum á Marshall-tillögunum, sem ætlað er að verða hjálp til sjálfhjálpar. Kommúnistar liafa þar að vísu sérstöðu, en þeir eru gei’samlega áhrifalausir á Noxðurlöndum og að engu teknir alvarlega. Alþingi og ríkisstjórn Islands hafa tekið þá afstöðu, að styðja fram- kvæmd Marshall-tillagnanna, enda veltur það ekki á litlu fyrir okkur, að Evi’ópa reisi fljótlega við, þar cð öll af- koma þjóðarinnar veltur á því, að eðlilegt viðskiptasam- band geti myndazt milli Islands og meginlandsins. Afstaða Alþýðusambandsins til þessa máls, er með ein- (iæmum og neitun Jxess um þátttöjku í aljxjóðamóti vex’ka- lýðssamtakanna, leiðir til þess að erlendir menn hljóta að ætla að Islendingar vilji dan^. £rgj^’a ^fes.fev'arlín- 2. binái Vöni- kondð n Annað bindi Vöruhandbók- arinnar er komið út, en fyrsta bindi hennar kom út á apiílmánuði 1946. Utgefendur bókarinnar eru dr. Jón E. Vestdal og Rei'mann Jónsson cand. jur., fulltrm tollstjóra. Ætlunin ei’, að Vöruhandbókin verði aUs þrjú bindi og er síðasta bindið væntanlegt á þessu ári. Vöruhandhókin felur í sér skýringar á tollski-árlög- um þeim, er samþykkt voru áx'ið 1939. Um efni bókarinn- ar segja höfundai'nir: Um efni.bókarinnar er það að segja, að hún ei', eins og titill hennar segir til um, vörufræðileg liandbók, með tilvitnunum í tollskrárlögin. Langmestur hluti bókarinnar er vörulýsingar, svo að hér er fyrst og fremst urn vöru- handbók fyrir almenning að ræða, en hún er í því sam- bandi við tollskrána íslenzku, að fylgt er flokka- og kafla- skiptingu tollskrárinnar og á sérstaklega aðgreindum stöðum er sagt til um það, hvei’riig hinar einstöku vör- 1 ui’, sem um getur í bóldnni, flokkast eftir tollski'ánni. Eru þessar tollflokkanir þó aðeins óverulegur bluti bók- arinnar miðað við vörulýs- Ástæðan fyrir útgáfu bókarinnar. Þegar er tollskrái’lögin gengu i gildi 1939 þótti vanta lilfinnanlega ýmsar skýring- ar á einstökum hugtökum hennar og vai'ð það til jxess, að þetta rit var samið. Er það aðallega ætlað kaupsýslu- mönnum er verzla með er- lendar vörur varðandi allt er að tollflokkum lýtur. Ýmsan fróðleik má finna í vöru- skránni um uppruna vöru- tegunda, meðferð þeirra, framleiðslu og til livers þær eru notaðar. Ennfrenxur eru tekin fram þau atriði, sem helzt má þekkja vörutegund á. Hver einstök vörutegund er síðan sett í jxað tollskrár- nÚmer, sem hún tilheyrir. Allt verður verkið nálægt 1200 síðum að stærð og er ætlast til að síðasta bindið i vei’ði stærst. Útgefandinn er ^fjármálai’áðunej’tið og hefir cand. juris. 1 lermanu Jóns- son séð um útgáfuna fyrir liönd Jxess. Bókin vei’ður að- eins seld áskrifendum og er lxægt að skx'ifa sig fyrh’ lienni hjá bókaverzlunúni og I á tollstjóraskrifstofunni. Ut- ] an Reykjavíkur verður hægt! að skrifa sig fyrir lienni hjá j hæjarfógetum og sýslunar- skrifstofum. Skátar leita. Þrír skátaflokkar fóru að leita í inorgun. Lögðu þeir af stað ;ki. 9 og fóru í bifreið- uin austur á fjall og ætluðix að leita þar. Ekkert liafði frétzt af þeim um hádegi i dag. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir fengið, heyrðist síðast til flugvélai’- innar þegar hún var yfir Eyrarhakka. Gaf hún þá flug- turninum á Reykjavíkurflug- vellinum staðaiákvörðun. Flugvél þessi var af Anson gerð og eign h.f. Loftleiða. — Flugvélisi Framh. af 1. síðu. leitaði hún vandlega. Yélin kom aftur lcl. 8.30 og hafði | einskis orðið vísari. Kyað flugmaðurinn, sem henni sjtýrði, mikia þoku á f jallinu | og erfitt að leita. Þá var varðskipinu Ægi gert aðvart og leitar hann nú með suðurströndinni. Loks má geta þess að bjöi’gunai'- flugvél frá Keflavíkui’flug-! velli var send á vettvang. Var liún búin radartækjum. Hef-1 ir ekkert frétzt af þessum! b j öi’gunarleiðangrum. Rafvirkjar enn- þá b verkfaBII. Eins og kunnugt er hófst verkfall lijá rafvirkjum á fimmtudaginn í s.l. viku og hafa samningar ekki tekizt ennþá. Samkvæmt upplýsingum er blaðinu liafa borizt eru Iíkur á að samninganefndir beggja aðila vei’ði kallaðar á fund sáttasemjara ríkisins á morgun eða miðvikudag. Það voru i'afvirkjameistar- ar, sem sögðu upp samning- um og settu um leið fram til- boð til nýrra samninga, séfn rafvirkjar vildu ekki ganga að. Winston Churchill mun i dag halda ræðu í brezka þinginu um flotamál. Er ræðu lians beðið með mikilli eftirvæntingu af þing mönnum allra floka. unni en taka þátt í vestrænu samstarfí.' Megnxporrí' Jxjóð- ai’innar stendur á öndverðum méjði við stjöfn ÁÍJfýðúsam-’ bandsins og krefst Jxess, að Jxótt slík stjórn sé kommún- istísk, Jxá beygi liún sig fyrir aljxjóðarvilja í Jxessu efni. Getur Jxetta að sjálfsögðu leitt til Jxess, að þau verkalýðs- félög, sem vilja vestræna samvinnu, myndi samtök sín á milli og sendi fulltrúa á Jxetta aljxjóðajjing, til þess.eins að foi’ða frá skömm Jxeiri’i, sem Alþýðusambandsstjórnin hef- ur bakað þjóðinni, og skaða Jxeim, sem af Jxví kann að leiða. Er þess að vænta, að stuðningsmenn allra lýðræðis- flokkanna láti ekki bjóða sér slíka framkomu, án Jxess að krókur komi á móti bragði. Enn er unnt að afstýra hneykslinu, ef tafarlaust verður hafizt handa. Hér er um svo þýðingarrriikið mál að ræða, að ótrúlegt ei’, að íslcnzk stjónxai’völd geti látið málið afskiptalaust. Stjórn Alþýðusambandsins hefur kosið að leyna Jxjóðina því boði, sem til hennar barst um Jxátttöku í verkalýðs- ráðstefnunni, og. vafalaust hefði Jxögnin ekki verið rofin, ef Aljxýðuhlaðið hefði ckki ljóstað Jxessu upp. Islenzkur verkalýður kann Jxví vafalaust illa, að á hann í heild verði litið sem Jxægt verkfæri kommúnista, senx lúta Moskvu- valdinu i einu og öllu, alveg án tillits til þess, Jxótt önnur afstaða hafi vei’ið tekin til aljxjóðamála af ábyrgum að- ilum. Slíka afstöðu stjórnar Aljxýðusambandsins verður að átelja harðlcga, og Jxað eitt er ekki nóg, heldur vei’ður cinnig að láta gerðir fylgja orðum og sjá um, að Island leggi fram sinn skei’f, Jxegar til Jxess er rnælzt og til þess íetlazt. BERGMAL Bjór og sjúkrahús. Það | tipffriýlreg'ið helclixr úr bj órunji|æðunura upp á síðkast- iö, en ifýrst eftir aS bjórfrum- varpiS kbxn fram á lxingi, var meira um annað rætt nxanna á meðal. Ýnxsir gegnir læknar lxafa lýst sig mebmælta bjór- Ixrugginu, ekki sérstaklega af Jxeim sökum, að ætlazt er til Jxess af flutningsmönnum að sjúkrahús rísi af grunni fyrjr hagnaS Jxann, sem rikið kann að liafa af Ixrugginu, heldur aí liinu, aö Jxeir álíta, aS Jxa'S rnuni draga úr neyzlu sterkari drykkja, ef menn eiga Jxess kost að drekka sterkan bjór. Nýtt úrræÖi. Eg skal ekki leggja neinn dónx á þaS, hvaS sé hin rétta leiS í Jxessu máli, en get ekki láti'S hjá lifia aS vekja athygli á Jxvi aS landlæknir Jxykist lxafa fundiS óbrigfiult ráS til aS ná inn þeirn peningum, sem bjór- nxenn vilja afla ríkissjóSi meS bjórbrugginu. Hann leggur sem sé til, aS lagStir verði,skatí- ur á menn, ef Jxeir Jxurf aS aug- lýsa í blöSum eSa útvarpi. Andlát og jarðarfarir. Meðan annar krati ber frarn á Aljxingi frumvarp um aS lækka skuli kostnaS viS útfar- ir meS Jxví aS láta hiS opinbera sjá um slíkar athafnir, ætlar landíæknir aS auka þann kostn- aS eftir getu meS Jxví aS láta skattleggja auglýsingar Jxær, sem syrgjandi ástvinir birta í blöSurn og útvarpi um hinn sorglega viSburS. ÞaS rnætti benda á sitthvaS fleira, senx sýnir hve smekklegt Jxafi getur veriS aS skattleggja auglýsing- ar. Auglýsingar á skömmtunar- tímum. Á skömmtunartímum, eins og uú lifum viS, eru auglýsingar blátt áfram meöal nauSsynja. Meö Jxeim stofna rnenn til vöru- skipta sín á milli, til aS afla sér nauSsynlegra hluta, sem ófá- anlegir eru og losa sig vifi aðra, sem iþeipx.æru áþarfir,..£n koma öfirum afi gófiu gagni. En Jxarna hefir ekki enn veriS um neina skatta aS ræSa og meS kratskri fundvísi á nýjar álög- ur, hefir landlæknirinn Jxarna komiS auga á nýtt land til náms. Betri leið í alla staði. Eg ætla nú aS benda hinu op_ inbera á aSra og í alla staöi betri leiS til aS afla ríkissjóSi Jxeirra tekna, sem landlæ.knir ætlaSi honum aS íá meS "aug- lýsingaskattinum. Eg vil aö skattur verSi lagSur á opinlxera embættismenn og verfii honujn einungis hagaS eftir Jxv., hvern- ig Jxessir menn í'ækja störf sín, m. ö. o., ef embættismafiur rækir störf sín svo vel senx verSa má, sé lxann skattfrjáls aS Jxessu leyti. Tökum dæmi. ViS skulúm'daka dæmi, svo aS öllum' megi’ Ijóst Veröa, viS hvaS eg á. Nú á enxbættismaSur aS gæta þess, aö borgararnir eigi alltaf greifian aSgaqg aS Frh. á 6. síðin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.