Vísir - 08.03.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 08.03.1948, Blaðsíða 6
■6 V I S I R Mánudagmn 8. marz 1948 iBergmá! Framh. af 4. síðu. •einhverri vöru efia nauð.synja- varningi, til dæmis lyfjum, þvi að óheimilt er að verzla með þau án leyfis hins opinbera, sem veitir það aðeins að fengn- um nieðmælum tiltekins em- bættismanns. Embættismaður. inri gerir ekkert til aö sjá fyrir þörfum borgaranna aö þessu leyti og skal þá ákveöa skatt hans í samræmi við það, hve hin óuppfyllta þörf borgaranna er mikil, margfölduð með þeim árafjölda, sem vanrækslan hef- ir átt sér stað. Áreiðanlega hvatning. ;Eg er ekki i neinum vafa um, að embættismenn mundu frekar hætta að svikjast um — eða þrjózkast við að gera skyldu sína gagnvart borgurunum — ef þeir ættu von á því ,aö á þá yrði lagður vanræksluskattur. Og'ef þetta yrði til þess, að em- bættismenn yrðu öðrum fyrir- mynd að áluiga og dugnaði i starfi — svo að engan þyrfti að rukka um vanræksluskatt — yrði gróði rikisins samt nieiri en þótt allar auglýsingar lands- . manna yrðu skattlagðar. TAPAZT hefir karlmanns- vetrarfrakki (dökkblár) og svört regnkápa. Skilist gegn góðum fundarlaunum á Bræðraborgarstíg 15. (181 LINDARPENNI, merkt- ur, hefir fundizt. Vitjist á Týsgötu r. (189 KVEN gullúr tapaðist í morgun í austurbænum, — Finnandi vinsaml. hringi í síma 4383. ! (191 TAPAZT hefir Parker „51“, merktur Birna Björns- dóttir. — Uppl. í síma 2654. Góð fundarlaun. (t9S BÆKUR. Hreinar og vel : með farnar bækur, blöð og tímarit; ennfremur notuð is- lenzk frímerki kaupir Sig- | , urður Ólafsson, Laugavegi i. 45- — Sími 4633. (Leik- fangabúðin). (242 HEIMILISBÓKASAFN, 35 bækur fyrir 130 krónur. i Höfum einnig Sögu Islands : og Bréf Stephans G. í skinn- band'i og ýifísar gamlar íör- lagsbækur. — Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóð- ! vinafélagsins. (711 Matthías Þórðarson: ís- : lenzkir listamenn T—IT. — Reykjavík 1920—25. Aðeins nokkur eintök óseld kr. 26.00 KJALLARA- eða for- stofuherbergi óskast á góð- um staö fvrir reglusama stúlku. strax eða síðar. Til- boð sendist fyrir hádegi á miðvikudag, merkt: „Mars“. (i/7 2ja HERBERGJA ÍBÚÐ óskast. Tvennt í heimili. — Kona og 15 ára dóttir. -—■ Tilboð sendist blaðinu, — nierkt: „115“ (107 LÍTIÐ herbergi, helzt 1 Hlíöahverfinu, óskast nú þegar til aö geyma i innan- stokksmuni. — Uppl. í síma 6528, kl. 6—7. (182 LÍTIÐ kjallaraherbergi til leigu í Barmahlið 10. Uppl. frá kl. 5—7. (000 TIL LEIGU stór sólrik stofa 4.50X6. Víðsýnt ög fagurt útsýni. —• 1 Hliðar- hverfinu. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Stór stofa—■ 38“.(202 HVER vill leigja ungum barnlattsum hjónum 1—2 herbergi og eldhús sem fyrst. Uppl. í síma 6817 niilli kl. 6—10 í kvöld. (206 HERBERGI til leigu á Hagamel 16 (kjallara). — Uppl. kl. 7—9 í kvöld. (207 SAMLIGGJANDI for. stofustofur til leigu á góðum staö. Tilboð sendist Vísi — merkt: „7—8“. (211 VÉLRITUNAR-námskeið. Viðtalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sími 2978. TVÆR stúlkur óskast nú þegár til að faka heim hijiög létta og hreinlega riétáhiiý't- ingu. Uppl. á Laugávegi 19, miðhæð. (199 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Sérher- bergi. ■—- Uppl. Stórholt 35, uppi. Tveir djúpir stólar til sölu í Stórholti 35, uppi.(200 FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt. Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. — Saumastofan, Laugavegi 72. — Sími 5187. STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Karen Asgeirs- son, Sarntún 16. (000 STÚLKA ósl :ast til heim. ilisstarfa. Kaup og frí eftir samkomulagi. Gott herhergi með sérinngangi. Margrét Thoroddsen, Fríkirkjuvegi 3. (186 KONA óskast til hrein- gerninga nú þegar. —■ Uppl. á skrifstofunni, Laugavegi 15. Ludvig Storr. (000 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. Saumum barnaföt. «Hull- saumur, hnappagatasaumur, zig-zag. ..— . .Saumastofan Laugavegi 72. — Simi 5187. GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur afgreiðslutimi. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín Tjarnargötu 46, heíir sima 2924. — Emma Cortes. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 BARNAFÖT, kápur og kjólar þræddir saman, mátaðir. — Saumum — Gerum við allskonar föt. — NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesfurgötu 48. Sími: 4923. Fa tu viðcjVM'ib Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Gott sérherbergi. Uppl. Hrefnu. götu 2. Sími 3668. (196 — Jéeti- — 2 REGLUSAMIR menn geta fengið fast fæði á góð- um stað í bænum. — Uppl. í sima 4674 kl. 11—1 og 7—8. BALLICJÓLL (nylon). Stærð 44. (Miðalaust). — Uppl. Hverfisgötu 42, efstu hæð. (184 BARNAVAGN . til sölu á Hverfisgötu 42, efstu hæb. (185 AUTOMATIC ri fíill til sölu i Miðstræti 6, uppi á- samt skotfærum. (187 . . DÖMUKÁPA til sölu án miða á Týsgötu I, fyrstu hæð. Einnig sem ný regn- kápa. (188 VÖNDUÐ vorkápa, sem ný, ljós-drapplituð með blá- ref, meðalstærð. Selzt miða- laust. Sími 2752. (190 .. OTTOMANAR fyrirliggj- andi. — Húsgagnvinnustofa Ágústs Jónssonar, Mjóstræti 10. Sími 3897. (646 NOTAÐUR búöafdiskur og borð, ásamt notuðu timbri, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 3038 til kl. 6. (192 NÝR, tvísettur klæðaskáp- ur til sölu. Bergstaðastræti 55;____________________Ú[93 NÝ smokingföt, helzt tvi- lineppt, óskast kevpt. Uppl. í sima 2423. (195 FERMINGARKJÓLL og skór til sölu. Verð aöeins 200 kr. Uppl. í síma 4633. (201 SKRIFBORÐ. Lítið skrif. borð, nýlegt. Sanngjarnt verð. Langholtsvegi 62, kl. 5—7-(204 VANTAR hægra fram- bretti og bremsuskál á Ford 35 fólksbíl. Uppl. Hverfis- götu 92 C. (203 FERMINGARFÖT tií sölu og fermingarkjóll á Hveríisgötu 41, uppi, milli kl. 8—10. (210 FYRSTA flokks ferming- arföt á frekar stóran dreng til sölu.. Til sýnis kl 5—8 í kvöld og næstu kvöld á Sundlaugavegi 24. (205 ÚTVARPS grammófónn (sex lampa) til sölu á Leifs- götu 4, III. hæð fyrir kl. 8 í kvöld. Selzt ódýrt. (183 — BILUÐ KLUKKA? — Vil kaupa gamlar vegg- og skápklukkur. Mega vera bil. aðar. Uppl. í síma 4062.(180 TIL SÖLU: Kojur, (3 rúm) 5 lampa Philipstækx, snioking á háan mann og tauvinda. Allt nýtt. •—■ Uppl. í síma 5163. (179 KJÓLFÖT á meðalmann til sölu miðalaust á Grenimel 35, kjallara. (178 SÓFABORÐ, póleruð með hörpulagi, komin aftur. Verzlun G. Sigurðssouar & Co., Grettisgötu 54. (146 DÍVANAR, bókahillur, kommóður, borð, margar stærðir. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Simi 2874. (88 ÚTLEND og íslenzk frí- merki. Mikið úrval. Tóbaks- verzlunin Austurstræti 1. — SVALADRYKKI selur Foldin. Opið til 11 á kvöid- in. Skólavörðustíg 46. (397 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seljum not- nB húsgögn cg lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiBsla. Sími 5691. Forts- ▼erzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg n. — Sími 2926. (588 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Viö kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, ki. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. NÝKOM-IÐ: Bókahillur, 2 stærðir, kommóður, stand- lampar, rúmíataskápar, borð o. fl. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (538 Kjarnorkumaðurinn 120 £fu, Siuyéf oy f^oa SluiáUr r HOLV SNlO(?e.r(úO~S WOKIDER THE PLANET VJUXTRY// KEV7ER. RAN A WORD ON THAT ÐOUBLE r MOON.* 1 LOOKÍ VWEREyG E RUINED3 kAjI ÁOfj ' WASKÍT even a une •ONTUE NEW SÉCOND MOON. I WONDER WHVJ :OPYR»GHT. 1946. McCtUftE NEWSPAPER SYNOICATEI Blaðastrákarnir æpa: Auka- bhið, aukablað. Lesið „Sphere' Aðalritstjóri „Sphere“: Við Lois: En ínest er eg undrandi Blaðamaður: Ilamingjan góða. fórum Jaglega með „Planet" á því, að „PÍgnet birtir ekert Það er ekki néma von, að m m nin nýja timglið. núna. Þeir birta ekki staf um um þetta. Iiér býr eittlirað „Planet“ ‘segi ekki frá tvöfalda slórfréttina. uudir. tunglinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.