Alþýðublaðið - 08.09.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.09.1928, Síða 2
B ALI>ÝÐUBLAÐIÐ 1—« Samanburður á lannagreiðslum af opinbern fé til 13 manna árið 1126. 1. Aðalbankastjóri íslandsbanka: Laun. Kr. 40 000,00 2. Skrifstofustjóri i stjórnarráðinu: a. Embættisl. með dýrt.- & aldursuppbót kr. 9 030,00 b. Laun fyrir aukastörf 3. Háskólaprófessor: 11 590,00 - 20 530,00 a. Embættisl. með dýrt. & aldursuppbót 9 030,00 b. Laun fyrir aukastörf 4. Forstjöri Áfengisverzlunar rikisins: 12 128,34 - 21 158,34 a. Laun 15 000,00 b. Launauppbót 5. Fulltrúi í stjórnarráðinu: 3 000,00 - 18 000,00 a. Embættisl. me’ð aldurs- & dýrt.uppbót - 6 860.67 b. Laun fyrir aukastörf 8 558,00 - 15 418,67 6. Ráðherra: Lögmælt laun (auk friðinda for- sætisréðherra og þingfararkaups). 7. Bamakennari í Reykjavík (nýskipaður); > 12 500 00 Laun og dýrtiðaruppbót 8. Prestur í sveit (nýskipaður): - 3137,50 Laun, dýrtíðaruppbót og heimatekjur 9. Simritari I. fl. í Reykjavík: 3 167 78 Laun og dýrtiðaruppbót 10. Aðstoðarmaður á pósthúsinu: 3 012,00 Laun og dýrtíðaruppbót 11. Barnakennari í kauptúni (nýskipaður): - 2 677 33 Laun og dýrtiðaruppbót 12. Miðsföðvarstúlka i Reykjavik (nýskipuð): - 2175,33 Laun og dýrtíðaruppbót 13. Verkamaður í rikissjóðsvinnu: - 1506,00 a. Kaup i 7 vorvikur 65 aura á timann 273,00 b. — - 10 sumarvikur 100 au. á timann - 600,00 c. — - 7 haustvikur 65 aura tímann 273,00 - 1,146,00 Petta ár var dýrtíðaruppbótin Íiðl. 67»/o. Næsta ár lækkaði hún mikið og tiltölulega mest af lægstu laununum. Kaup verkamanna lækkaði jró mest, eða, par sem' lægst var niður í 85 aura um tímann að sumrmu og 50 aura um tímann vor og haust. Athugið þennan samanburð vel. Þá sjáið þið „sparnað“ íhalds- ins. Brunatryegingarnar. Frá bæjarstjórnarfundin- um í fyrrdag. Þrir ihaldsmenn í bæjarstjórninni algerlega andstæðir stefnu borgar- stjóra. Ei-ns og menn vita, samþykti bæjarstjórniin í júnií s. 1. að segja upp sammiinignjUim við erlendu brunatryggiinigarfélögin, er hús- pig-nlr x bænum eru trygðar hjá. A hæjaTStjórnarfundi í fýrradag kom til umræðu svohljóðandi táll. fjárhagsnefndair um málið: „Fjárhagsnefnidiiln leggur til, að ieitað verði tiiboðs hjá innilend- um og erlendum vétryggiingarfé- Eögum um brunatryggiingar á hús- teignium í bæmum frá 1. apríl 1929, ög séu tiiboðiu komim fyrir 15. nóv. næstkomaindi. Fer borgarstjóri meðal' annars út af þessu máii til útlanda á næstumini.“ Hciwlxliu: Guðmandssm hafði orð á því, að í fundargerö fjár- hagsnefndar frá 23. ág. s, 3. sæi hann hvergi getið þess, að for- stjóri inntenda félagsins „Bruna- bótafélags íslands“ hejði verið kvaddur á fund nefndarinnar, en þar hefðu veriö mættir uimboðs- menn tveggja ertendra brunahóta- félaga. Borgarstjóri sagði, að fjórum siMnum hefði verið gerð leit að forstjóranum, en ekki lánast að bá í hann. Hwftldur sagði, að slíkt mættí undartejgt heita, ekki sízt þar sem um svo stóran mann væri að ræða sem forstjóra „Brunabóta- félags íslands". Hefði varia verið gerð eims góð gangskör að því að leita hans og fátæku komumn- ar, sem iögreglan hefði verið lát- in elta til Hafnarfjarðár. Enn fremur sagði Haraldur, að sjálf- sagt væri að athuga þá leið, hvort bærinn sjálfur gætx ekki tekið þátt í tryggimgunum. Spurði hann og hvort ekki myndi gerlegt að at- huga, hvort t. d. bæriinn, ríkið1, „Brunabótafélág íslands“ og „Sjó- vátryggiingarfélagið" gætu ekki í sameiningu annast tryggingamar. Það væri vitanlegl, að félög þau, er haft hefðu tryggiinigarnar með böndum síðustu 5 árim, hefÖu stórgrætt. Slökkvitæki og slökkvi- lið væri nú hvorttveggja í bezta lagi og enn fremur væri nú bygt þanmig, að brunabættan væri miklu nxinmi en áður. Vjæri varla ástæða ti að ætla, að um yrði að ræða stórkostlegan bruna. Hygði hanm því, að áhættan væri ej^i meiri en svoi, að nefnidiir 4 að- ilar ættu að geta tekið að sér tryggmgarnar, því að engir erfið- teikar væruá því, að endurtryggja hjá eriendum félöguim. Þórcur Sueinsson, sem er í fjár- hagsnefmd og hafði skrifað án á- gremlngs umdir fumdargerðiina, lét í Ijóis, að ekki væri nema æski- legt, að sem mest af tryggimg- um kæimist á íslenzkar hendur og málið rætt. En „Brunabótafélag ís- iands“ gæti ekki tekið að sér itryggingarnar nema lögum þess yrði breytt. En ef bíða ætti eftir því, þá væri tæptega hægt *ð semja fyrir 1. april. Mggnús Kjwrtn hallaðiist helzt að því, að bæriinm- tæki þátt í tryggingumum. Sagði hanm, að bærinm gæti alveg eins endur- trygt og t. d. „Brunabötafélag fs- lands“. Benti- hanm á, að með því að bænum væri skift í áhættu- hverfi og bærinm hefði að edms litinn ákveðlnm hluta tryggimg- amna í hverju hverfi, gæti hamn máð í 15—20% af iðgjöildumum ám stórmilkillar áhættú. Borgarsí jöri taldi máiið ekki komið svo lamgt áleiðis, að hægt væri að rökræða einstök atriðii þess. Um Brunabótafélagið og tryggimgarnar væri ekki hægt að1 segja fyrr en næð-ÍBt í forstjór- anm, em hiamin væri- aldrei viðstadd- ur. Annars -taldi hann það aJt of rnikla áhættu fyrir bæinn að taka þátt í tryggiinguimum. Sagði hann, að 5 o/o hlutdeild af bæjarihs hálfu væri alt oj mlkl áhætfei. Eijnmlg taldi hanm öli torinerki á því, að hægt væri að taka trygging- arnar á iinlenndar hendur. Hallgrímur Benediktsson taldí, að réttara væri- að taka trygging- arnar heima en erlendis. Sjóvá- fryggingarfélag Islands gæ-ti tekið tryggi-ngarnar að sér þess vegna, að ekkert í Jögum þe-ss óheimilaði þiað. Vjldi hann að málinu yrði frestað og það athugað betur áð- ur en tryggiingarnar yrðu boð-nar út. Kjaran tal-di- enigin vandkvæði á því, að bærimn tæki t. d. 5°/o 'Mútdeild í tryggimgun-um. Áhætt- una taldi hann alls ekki geysi- lega. Hann gæti ekki hugsað sér, að þó að kviknaði í á vers-ta stað í b-ænum, þá yrði meira tjón en sem svaraði 2—3 miHjónum. Værí mimsta kosti, ófyrirgefantelgt að taka ekki m-áli-ð til rækiiegrar yf- irvegunar. Gerði hiann það að til- lögu simmi, að frestað væri at- kvæðagreiöslu um tillögu fjár- bagsnefndar tiil rnæsta bæjarstjórin- arfundar. Hamldur kvaö það sagt út í loftið hjá borgarstj., að innlendu félögin gætu ekki alveg eins og erlen-d félög .tekið að sér trygg- ingarnar. Sagði hiann, að bru-na- hættan yrði mimmi með hverju ár- imu. F-leiri og fleiri steinhús væru reist, og mörg inn á miílli timfo- urhúsanna — og drægi það úr brunahættumni. Kvað hann þa$ engum vanda bundið, að Sjóvá- tryggin-garfélagiö tæki þátt í tryggingunium, og a-ð því er við- viíki „Brunabótafólaiginu“, sæii hamn ekki annað en fara mætti fram á friamlengimg samningannai við ertendu félögin um eitt ár — og á því eina ári mætt-i koima fram lagabreyti-ngu n-ni og koma sér niður á það skípulag trygg- ingamna, -er bezt hentaði. Áhætt- una, sem bærinn eða félögin réð- ust í, mætti með endurtryggimg- um gera svo litla eða mi'kla sem hæfiiegt þætti. Endurtryggingar væru svo sem ekki. neitt óvana- tegt. Eiitt félagiö en'durtrygði hjá öðru, og svo yrði gróði og tap til skiftds, en þó gróðinn lang- oftast meirí, því að ella væru vá- tryggimgarfélög ekkd anma-ð eins- gróöíifyrirtæki og raun væri á. Váldí' hann benda fjárhagsnefnd á, að leita vel fyrxr sér hér bednia. Iðgjöldim næmu nú um 214 þús- undum á ári og ykjust rnieð hverju ári, — og öll færu þau út úr landámu. Væri það mikið fé, sem margt mætti vinna nxeð. Borgarstjóri. Jagði nú á móti því að semja við Sjóvátryggingaríé- lag íslands, þar eð það endur- firygði hjá dönsku félagi, er hefði áður reyn-st örðugt Reykja- víkurbæ. Hallgnmur Benediktsson bentí þá á, að þetta væru leifar af gömlum kotungshætti hjá borgar- st jóra. S j óvátryggimgarf élagið væri svo sem ekki eingöngu bundið vi-ð þetta danska félag. Það gæti endurtrygt hjá ótal fé- lögum. Annars virtist sér fumd- argerð fjárhagsinefndar tortryggi- lega pg íosaralega orðuð. Pétur Halldórsson taldi tor- merki á því að bærinn tæki þátt í tryggingun'um. Með 5o/o hlutdeild af hæjarims hálfu fengi hann af xðgjöldumum að exins 2—3 þúsund á ári, en áhættan. væm háns v-egar rnxkil. Gengi það yfiirleitt svo, að eitendu félögin gxæddu og töp- uðu á víxl', og væri ilt að hJeypa bænum út í slíkt vafafyrirtækl sem vátryggingar. Kjargn kvað menm, eftir að hafa hlustað á ræðu Péturs, mega vera stórundrandi yfir því, að nokk'urrt vátryggingarfélag skyld® vera till í heiminu-m. Sýindi hann fram á, að Pétur hefði neálknað svp rangt procenturieikni'ngsdæm- ið, að ef bærxnn hefði 5°/o hllut- ideild í tryggingum, næmu iðgjöld í hanis hl'ut á ellefta þúsund i stað 2—3 eins og Pétur Ixefðf sagt. En með umhoös'launum a£ endurtryggingum o. fl. mundu ár- legar tekjux skifta tugum þús- unda. ' Var síðan haft mafmakall um. frestunart’illögu Kjarans, og var hún samþykt með 5 atkv. giegn 4. Með henmi voru: Haraldur, Kjart- an, Kjaran, Líndal og HallgTímur. Móti voru borgarstjóri, Guðrúnr

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.