Alþýðublaðið - 08.09.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 08.09.1928, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Höfum til: Giímmíböncl, raargar stærðir. Skógarn, Seglgarn, Bindlgarn (snæri). Guðmimdur og Pétur. Þórður greiddi ekM atkvæ’ði. Eins og sjá má af framansögðu, er þaö trú borgarstjórarts og nánustu samherja hans í bæjar- stjómirmi, a'ö ekki sé tál þess hugsandi að taka tryggingarnar að neinu leyti í ininlendar hendur. Lýsti Hallgr. Ben. þessum flokks- systkinum sinuim réttiilega, er hann nefndi „kotungshátt“ þefijrra. Er það vel, að þessi trú þeirra varð ekM, einnág að þessu sinni, ráðandi í bæjarstjórnfinni. Nóg er samt. Útvarp og menning beitir grein í síðustu „Eimreið“ eftir Guninl. Briem verkfræðing. f>á grein ættu allir þeir að kynna sér, sem i alvöru vilja vlnina að aukinini alþýðumenningu í land- snu. Ég get ekM stilt mig um að mánnast á nökkrar isetningar í greininni: „tJtvarpiið er hin ódýrasta, á- hrifamesta og hraðvirkasta aðferð táJi að útbreiða þekkingu og þxoska, gleði og huggun til ailra manna. Pa’ö er hfið alþýðlegasta tæki, gerjr sér engan mannamun, eyðir misisMindingi Og sundrung og er ómetanlegt meðal tól að skapa varanlegan frið í hiefiminum og sameina þjóðfimar x samvinnu og einjíegnfi. — En í raun og veru er útvarpið i senn bæð® skóli, leikhús, hljómileikasálur, fréttablað 0. s. frv.. fyrir alla þjóðfina; — í situttu málii: hin stærsta menn- inggarstofnun, sem ríkfinu ber skylda til að hlynna að eftir mætti Skyndisalan er í fullumganginæstu daga. Ef þér þurfið að gera kaup, þá hafið þér nú gott tækifæri. <r og sjá um, að komi þjóðlnni í heild að sem mestu gagni.“ Ég vona að núverandi lands- stjórn sé á sömu skoðun og G. B. og hún viinni: ötullega að fjár- öf-lun til nýju stöðvarinnar, utan lands eða ininan. Fróðlegt væii að kanna áhugann fyrix útvarpfi hér, með því að bjóða út innan- landslán tM byggingar útvarps- stöðvarinnar. K. G. Bréf frá Lnndiínaborg. Lundúnaborg', 23. ágúst 1928. V/inir og kunningjar! Ýmsar sagnir eru tfil um upp- haf Lundúnaboigar. Ein er sú, aö Brútus Æneasson frá Tróju- borg sigldi að heiman. Kom hann löks að Temsármynni. Sigldi hann upp ána og kom að Lund- únastað. Barðist hann við lands- menn. Peir voru risavaxnir. Siigr- aði hann þá og lagÖi undirstöður Lundúnaborgar. Lúd Brútusson stækkaði borgina. En hvað sem þjóðsögnunum líður, þá er það talið sögulega sannað, að Lundúnaborg hafi ver- ið allmikfil borg, þegar Júlíus Gæsar kom þamgað, árið 54 fyrir Krists burð. Menm deila um flest, og þeir deifla einnig um merkingu orðsins London. Ætla sumir að orðið sé norðræmt, en aðrir, að það sé latneskt. Eru báðar til- gáturnar líMegar. Einn fræðimað- urinn ætlar að merking orðsins London sé langa höfnin. Lon or- sakar skoðanamuninn. Telja Iærð- ir menn að Lon (Llhwn) geti tákn- að skóg, lygnt vatn eða lengd. EkM er að undra, þótt borg þessi sé ' tröllaukfin á alla lund. Hér hafa kynslóðir refist, aukið og endurbætt maninvárki aneira en í tvö þúsund ár. Hér þurfa menn að vera mörg ár, til þess að verða vel kunn- ugir. Lundúnaborg er talin að vera föilmennasta borg jarðarimnar. Hér er aðsetur bókmenta, liista, vís- linda, verzlunar og stjórnispeki. En hér í Lundúnum eru of margir menn saman komniir á einn stað. Nú eru íbúar Lundúnaborgar sagðir vera 8 000 000, átta milií- ónir. Sumir segja þá fileiri, telja þeir þá meira af útjaðmfólki. 'Hiélr í Lundúmaborg eru nú sögð að vera nálægt millíóxi börn á skóla-aldri og tuttugu þúsuind kennarar. Berið saman íbúatölu Reykja- vikur við þenma bamakennarai- skara Lundúnaborgar. Hér er m;Mð gert fyrir börnin. Og- hér er kenmurum myndarlega hjálpað tiá að leysa vel af hendi \andasamt starf Hér skortir ekki áhöfid. Hér bresta ekki bækur. Kennarabó'kasafmáö hér í fræðslu- stjórnaT- og bæjarráðs-höll'inni er bæði miMð og merkilegt. Þar eru margar þúsundir bóka. Hafa kennarar aðgang að safninu án nokkurrar fjárgreiðslu. Hingað korna útlendir kennarar til þess að fræðast um hitt og anmað. — Leikvellir eru hér í borginni fyrir börnin. Er þar litið eftir þeim, svo að alt fari skipulega. Þá hafa börnin aðgang að fjöl- mörgum skenxjtigörðum, en þar þurfa þau að vera í för með full- orðnu fólki. Forráðamew Reykjavikur, gLeymið ekki að œtla bömurn borgar.búa nægilega léikvelli á koirumdi úmm. Þetta verðuT ekki of oft end- urtekið. Meira. HaUgrimur Jönsson. Dýpra, dýpra! Bopgarstjópaliðið sam- þykkir að sel|a leign- lóðirnar, í fyrra haust var leigusamningi um byggingarlóðir bæjaráns bréytt í það horf, sem leigjendur óskuðu eftir og þeír una vel við. Voru þeim þar með tryggð ágæt leigu- kjör og bænum eignarhald þess- ara dýrmætu lóða — héldu menn þá. En hvað skeður? Borgar- stjóraJiðið samþykMr í vor að selja byggingarlóðir bæjarin.s, svo sem kunnugt er orðið. Ekki nóg með það. Á síðasta fundi) bæjarstjórnar var samþ. tifilaga fasteignanefndar þess efnis, ,,að) fieir menn, sem hafa stikar. lócrir, á leigu, geti fengið pær keyptar, fiegar fieir úska. . . .“ Haraldur mælti gegn tfllögu þesisari og spurði borgarstjóra, hversu margir lóðalefigjemdur hefðu óskað að fá ló’öirnar keypt- ar, því að af því má rnarka, hvort þeim yfirleitt er áhugamál að lóð- irnar séu seldar. Svaraði borgar- stjóri, að þrír, einir þrír menn, af öllum þeim fjölda, sem lóðir leigja nú, hefðu óskað kaupa á þeim. Auðvi'tað samþykti borgar- stjóraliiðið tillöguna ekts fyrir því. Knútur er þegar orðiinn bænum býsna dýr, hann er honum nú alt of dýr, og þö lítur út fyrir, áð hann ætái að verða bænum enn þá dýrari. Erlend sinsskeyti. K.höfn. FB., 7 september. Mowinckel ávitar* stórveldin fyrir alvöruleysi um afvopnun. Mowinckel hélt ræðu á þingi Þjóðabandalagsins í gær og krafð- ist bráðlegra framkvæmda i afvopn- unarmálinu. Kvað hann afvopnun- arloforðin í Versalafriðarsamning- unum hafa vakið miklar vonir, en þrátt fyrir þau verji stórveldin æ meira fé til undirbúnings hernaði, stöðugt sé starfað að uppfundning ógurlegri hemaðartækja, eiturgas- tegunda og lofthernaðartækja. Rússar hafa skrifað undir ófriðarbannssáttmálann. Frá Paris er símað: Rússland hefir skrifað undir ófriðarbanns- sáttmála Kelloggs. Reynsluflug Zeppelins greifa. Frá Berlin er símað: Reynslu- flugi loftskipsins „Zeppelín greifi" hefir dregist vegna þess, að staðið hefir á framleiðslu gass þess, sem nota á. Nú hefir verið ákveðið, að reynsluflugin byrji um miðbik þessa mánaðar, en til Ámeriku~er ráðgert að loftskipið fari fyrri>luta októbermánaðar.^J Stjórnarskifti í Búlgaríu. Frá Sofia er símað: Liaptsc- hewstjórnin hefir beiðst lausnar, vegna þess að þrír ráðherranna hótuðuað segja af sér út afþvíað Liaptschewj synjaði“ að verða^við kröfu Burovs utanríkisráðherra um að Varlkov hermálaráðherra færi frá völdum. Burov áleit auðveld- ara að fullnægja brezkfrakknesku kröfunni um að hindra byltingar- starf Makedoniumanna í Jugoslaf- nesku Makedoniu, ef Varlkov bæðist lausnar. Kínverjar og ófrið arbannssátt- máiinn. Frá Nanking er símað: Kín- verska þjóðernissinnastjörnin hefír ákveðið að skrifa undir ófriðar- bannssamninginn. Umdagmnog veginno Loftskeytastöð var á sunjnudaginn var opnuð á Fagurhólsmýri í Öræfum. Hópsnesvitinn. 1 Miw. -nnl ■ ■ ■ txaiffAiiÉmwv&ijM 'í' nv—r- " im 1. þ. m. var fyxsta skiftS kveikt á nýja vitanum á Hópsnesl við Griindavik. Óðinn tök fyriir skömmu togara að veiðum í landhelgi fyrir Aust- fjörðum. Togararnir. „Gyllitr" kom í gær af veiðum, óg í nótt komu „Hatnnes ráðherra“ og „Otur“- Franska rannsóknaskipið, sem hér hefir legið, fór í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.