Alþýðublaðið - 08.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1928, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ Kveikja ber á íbirtreíðum og IC&iÖhjóIuTO í kvöld og annað kvöld kl. 7s/i- Fyrsti danzleikur haustsiins 'verður haldinin í Iönó í kvöld. Er það skemtiklúbburinn „Sjafni", er heldur hanin. /. Frú Annie Leifs hélt hljómleika í gær í Gamla Bíió. Hún hefir verið lasin und- anförnu og naut sín því ekki eins Og hún ella hefði gert Aminars fór hún jsniidarlegia með mörg af listaverkum þeim, er hún lék, og leyndi ísér ekki, að um sanna listakonu er að ræða þar sem hún er. • »Goðafoss« . kom hiingað í gærkveldi frá Norðurlandi og Vestfjörðum. Hjónaefni. Nýlega opiinberuðu trújofun sína ungfrú ViiLborg ólafsdóttir, Bakkastíg' 9 hér í bæ, og Georg Sigur-ðsson frá Akranesi. Maraponhlaup. Þess er rétt að geta í sambandi við hlaup Magnúsar Guðbjöms- sonar af Kambabrún, að Norður- landabúar peir, er tóku þátt í Ma- raponh'Lau))ínu á Oiympíuleikun- um, hlupu vegalengdiinia á lengri tíma en Magnús af Kambaibrúin. Var þó vegux sá, er þeitr hiLupu, mi'klu betri og sléttari; — þar aið auki höfðu þeir við marga að keppa, en Magnús engan. — Eins og kunniugt er, ranm Magnús jskeiðSð á 2 klst. 53 mín, og 6 sek. en á OlympíuLeikuinium rann Sví- imn skeiðið á 2 klst. og 54 mín., Norrðmaðurinin á 2 klst. og 5G mín. og Daninm á 3 klst. og 17 mín. Hefði þá Magnús orðið fyrst- ur þeirra. Kaupið Alþýðublaðið Walter flugstjóra jog þýzku flugmönmumuim var haldið samsæti í gærkvéldi. Veðrið. Hiti 9—12 stig. Lægðiin er nú yfir íslandi og hreyfist mjög hægt norðaustureftir og fer mink- andi. Horfur: Norðiæg átt alls staðar nema á Suðvestut- og Suð- austunlandi. Sjómannastofan. Guðsþjónusta á niorgun kl. 6. Allir velkominár. Sauðfjáreign bæjarmanna Fjáreigendur í bænum eru nú 122, og eiga þeir samtaLs urn 1360 kindur. Slægjur hefir bæjarstjórn leigt út í F,q(ssvogi í sumar. Er leigan að sögn 60 til 100 krómur fyrdu dag- sLáttuna. Gryfjur stórar hefir bæjarstjórn látið gera fyrir salernaáburð í Fossvogi. Sprettur ágætlega undan honum. Hefir bærdnn þörf fyrir áburðinn allan, en þó er taísvert af honum 'sélt einstökum mönnum. Messur. í dómkirkjunni messar á morg- un séra Friðiik Haligrímsson kl. 11 f. h. I fríldrkjunni kl. 5 séra Ároi Sigurðsson. í Landakots- kirkju hámessa kl. 9 f. h.. og kl. ;6 6. h. guðsþjómista rneð pre- dikun. Skemtiför söludrengja „Reykvíkings“ verður frestað vegna veikinda ritstjóxans. ] Mliyðasrentsmiðian.) | | liverfissota 8, sími 1294, j | tekur að sér alis konar tœklfœrisprent- 8 | un, svo sem erfiljóð, aðgongumiða, brél, j | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- 9 | greiði greiðir vinnuna fljótt og: við réttu verði. Rjómi fæst allan dagi’nn í Al- þýðubrauðgerðinni. '.c : , Hitt og þetta. Forsetakosningar. Kunnur bla.ðamaður amerískur, Mark' Sullivan, sem er stjórn- málaritari. merkra blaða í Was- 'hington, hefir látið í ljós þá skoð- un stjna, að meirii þátttaka verði i forsetakosninguniuin í ár en nokkru siimi fyrr í sögu Banda- rikjanna. Gerir hanm ráð fyriir, að 35 milljónir kjósenda muni neyta atkvæðásréttar síns. (FB.) ' Si'MAR 158-1958 „Æ skal gjof íil öialda“ Enginn getur búist við að við gef- um honum kaffibæti i kaffið sitt, nerna að hann kaupi okkar viður- kenda kaffi. — En Mustið pið nú á. Ifver, sem kaupir Ú/s kg. af okkar ágæta brenda og malaða kaffi, hann Sær gefins Vi kg. af kaffibæti. fiaffibrensia Revkjavikur. Brauð ag feökur frá Alþý,ðu- brauðgerðinini á Framnesvegi 23. Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eins 50 anra og 85 aúra parið. — Vörusalinn, Klapparstíg 27. Simi 2070. Seljúm góða kryddsild á 15 aura stykkið. H.f. ísbjörninn, sími 259. Hvergi vandaðri föt, saum- uð eftir mali ea hjá; Guðm. E. Vikar Laugavegi 21. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. ----------;--------------:----— Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. linn á þá Leið, að haran væri sá, ér kæmi til skjalanna, ef þrengdi að lögxeglun.ni. Þessi hermaður belgdi út á sér brjóstið og gekk hnarreistur, og JLmmie nefndi haiin „tinsoldáta“ og leLt á hann ' sem “svikara við verkamennina. Það var þess vegna auÖveit fyrír vé!a- manninn Litla að vera sammála RúriieSíu- Gyðingnum, tóba'kssaLaniuni, um að nefna sig eklci „þjóðernissinna11. Það var auðvelt fyrir hanm að hlægja og taka undir þegar „Yilti Bill“ spurði hváða fjandans máli það: skifti fyiir nokkurn verkamainn, hvort keisarinn fengi lagt járnbraut til Bagdad. Það fékk ekki minstu vitund á haran að heyra að enska herliðið léti undan síga fet fyrir fet yfir Frakkland, en héldi þ’ó aftur af tíu sinnum manníléiri her. Blöðin nefndu þétta „hetju- dóm“; en í Jimmies augum voru þetta kján- ar, sem höíðu Látið veila' fána fyrir. framan augu sín, og höfðu selt' si.g fyrir shiLLing. droLthurunurn í landi- þeirra. I. eiiniu jaínaðar- mannablaðinu, sem Jimmiie las, voru í hvárri viku gamanmyndir af vexkamo.aini, sem. sýnd- ur var sem ótortrygginn bjáni og var nefnd- ur „Henry Dubb“. Vesalings Henry trúði æfinlega því, sem honum var sagt, og öll hans. æfintýri enduðu með því, að tíann fékk högg á höfuðið og áhrifin af því voru sýnd með stjörnum, sem fuku út um alla blað- síðuna. En af öllum æfirntýrum Heriry Dubbs var það afkárálegast, er hann fór i ein- kennisbúning. Jimmie var vanur að klippa þeSsar myndir úr blöðunufln og geía þær félögum sínum í verkstæðinu og nábúuim sínum, sem bjuggu í leiigukófunum urn- hveríis hann. Ekki breytti það heldur mikið tilfinniágum Jimmies, þótt hann læsd urn grimdarverk ■ Þjóðverja. Fyxst var nú það, að -hánn trúði þeim ekki; hann taldi þetta hluta af bardaga- aðferðinni méð eitraðar lofttegúndir. Hann \rar viss um það, að ef menn fengjust til þess að reka hvern annan í gegn með byssu- sting-jum og sprengja hvern annan í loft upp með sprengifcúlum, þá myndu þeir ékki siður íást til þess að ljúga hver um aniian; stjorn- Lrnar lugu að sjálfsögðu vísvitaridi til þéss að fá hermeran sína til þess aÖ berjast þess betur. Á að segja' mér, sagðii Jimimiie við sjálfán sig, að Djóðverjar séu 'eins og vilii- menn ? Hann sem bjó í torg iméð hundruðum af þeirn og umigekst þá stöðugt í deildinni. Hér vart. d. Forster-fjölskyldan; hvar var hægt að hitta fyrir ljúfara fólk? Þau vorui langt fyrir ofan Jimmie í þjóðiélagsstigan- um — þau áttu sift eigið hús, og höfðu marga skápa fullk af bókum og mannhæöar- hiáán stabba af ixótnabókum, JLinimie hafði' nýlega átt þaragað eriiradi heim með einhver skilaboð fyrir deildina, og þau höfðu bqðið honiufn að borða með þetín kvöldverð; (larna var grörin, þreytuleg, ijúfmarmleg, lítil koraa, og fjórar dætur á uppvaxtaraldri — lag- ■legar, iviðfeldnar, 'hæglátar stúíkur — og tveir synir yragri en Emil; þau höfðu nauta- kjötssteik á borðum, stórt fat af heitum kartöflum, annað af grænimetíi, og skrítirm búðing, sem JLmimiie hafði aldrei beyrt getið um áður. En svo kom hljióðfærasiáttuririira — fjölskyldan var ekki með sjálfri sér, þeg- ar hljóðfærasláttur var anraars vegar, þau gátu leikið alla nóttina, ef nokkur kærði sig um að hlusta á, og Herrnann gaimli Förster með sterklegt, dökkskeggjað andlitið, horfði upp í loftið, eins og hónn væri að líta inn í æðri heim. Ein's og það værl hægt að teljá Jimfnie trú um, að þess háttar maður niyndL henda barn á byssusting, nauðga stúiku og höggva síðan af herani hendurnar! Þá var það líka félagi Meissner, nágranni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.