Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mánudaginn 10. maí 1948 WSIMSTON S. €tfURCIfILL: Oðiku dregur á loft 13 Chamberlain afhakkabi alla málamihliin Roosevelts. 1 þessari grein Skýrir Churchill frá fyrsta ágreiri' ingnurn rnilli Edens og Chamberlains forsætisráð- herra, er Eden hafði tekið við ernbætti utanríkis- ráðherra. Utanríkisráðherrann hefir sérstöðu i brezku stjórninni. Honum er sýnd inikil virðing i hinu liáa og vandasama embætti hans, en venjulega starfar Iiann þó undir nánu eftirliti helztu manna stjórnarinnar, ef hún hefir ekki öll liönd í bagga með honum. Ilann er skyldugur til að láta stjórnina fylgjast með öllu, sem gerist á starfssviði hans. Það er regla og gömul hefð, að hann láti samstarfs- mönnum sínum í té öll embættisskeyti sín, skýrslur frá sendisveitum erlendis og um viðtöl sín við erlenda sendi- lierra og aðra fyrirmenn. Það er áuðvitað fyrst og fremst forsætisráðherrann, scm hefir eftirlit þetta á hendi, því nð hann ber ábyrgð á utanríkisstefnunni og hefir vald til að breyta henni. Það má að minnsta kosti ekki leyna hann neinu. Eng- inn utanrikisráðherra gelur leyst starf sitt 'af hendi, ef hann nýtur ekki ævinlega stuðnings yfirmanns síns. Til þess að allt íari vel úr hcndi, verða þéir ekki aðeins að vera á eiriu máii í „aðalatriðum, heldur verða þeir einnig «ð vera mjög líkir í skapferli. Það cr enn veigayneira, ef forsætisráðherrann lætur sig utanríkismálinu miklu skipta. markmið og leiðir vaxandi. Chamberlain var staðráðinn í að reyna að vingast við einvaldana. í júlí 1937 bauð liann sendiherra ítala, Grandi greifa, að heimsækja sig í Downingsjræti. Ræddust þeir við með. vitund Edens, en hann var ekki viðstaddur. Chamberlain ræddi um áhuga sinn fvrir bættri sam- búð Breta og Itala. Grandi stakk upp á því, að hann byrjaði á þvi að rita Mussolini bréf. Chamberlain settist við og samdi bréfið, meðan Grandi stóð við hjá honum. Það var síðan sent af stað, án þess að það væri borið undir utanríkisráðherrann, sem var í skrifstofu sinni í fárra metra fjarlægð. Bréfið hafði engin sýnileg áhrif og sambúð okkar við Itali fór jafnt og þétt versnandi vegna vaxandi íhlutunar þeirra á Spáni. Chambcrlain virtist uppfullur af því, að það væri ætlun- arverk hans að vinna vináttu einvalda Þýzkaland og Itahu og taldi sig færan um að koma á bættri sambúð við þau ríki. Eden var hinsvegar þeirrar skoðunar, að samkomu- lag við Itali yrði að vera hluti af heildarskipun málanna við Miðjarðarhaf, svo að þetta snerti Spán og yrði ekki leyst með öðru móti en í náinni samvinnu við Frakka. Er samið vrði um lausn þessarra mála yrði viðurkenning okkar á stöðu Itala í Abyssiniu vitanlega öflugt vopn. Góð samvinna Edens og Chtirchills. Chamberlain víidi vera alií í öilu. Eden var fyrst utanríkisráðherra Baldwins, sem hafði engan áhuga fyrir utanríkismálum að öðru leyti en því, að liann óskaði eftir friði og lióglífi. Chamberlain vildi hinsvegar ráða öiiu í hverri deild stjórnarimiar. Hann hafði myndað sér ókveðnar skoðahir run utanríkismál og neytti frá upphafi hins tvimælalausa réttar síþs til að ræða við erlenda sendilierra. Þegar hann yarð foiSætföfáðherra, liafði það því í för með sér nokkra en þó grcinilega breytingu á aðstöðu utanrikisráðhcrrans. Þar við bættist, að skoðanir þessarra tveggja mahna vöru mjög ólíkar, þótt ckki bæri injög á þvi í fyrstu. Forsætisráðherrann vildi ciga vingott við báða einvalda Evrópu og taldi, að bezta leiðin til jæss væri að fara vel að þeim- og forðast að móðga þá. Eden hafði hinsvegár getið ser orð í Genf fyrir að safna þjóðum Evrópu. til haráttu gegn öðriun einvaldanum og hefði hann feiigið að ráða, hefði verið beitt ölhun hugsanlegum refsiaðgerð- um nema stríði og jafnvel því einnig. Hann var mikil'l fylgismáðúr ‘ bandálagsins við Frakka og hafði nýlega krafizt viðræðna herforingjaráðanna. * Eden óskaði einnig eftir nánari samvinnu við Sovét- Ttússland. Hann fann hættuna, sem af Hitler stafaði og óttaðist hana. Honum stóð stuggur af því, hve illa við vórum vopnum búnir og liver áhrif það hafði á utan- ríkismálin. Eg þóttist sjá frá öndverðu, að skerast mundi i odda milli þessarra tveggja aðalráðherra, þegar horfur yrði enn alvarlegri í heiminum. Vansitiart iækkaður á tign. Frarn að þessu og um mörg erfið ár hafði Sir Bobert Vansittart (nú Vansittart lávarður) verið æðsti maður UtanríI*isráóimeytisins. Vegna þeirra afskipta, sem hann hafði af tilviljun haft af Hoare-Laval-sáttmálanum hafði hánn sett íiijög niður í augum Edens og fjölda annarrá. I ý Forssqljsráðherrann, sem hallaði sér æ meira að aðal- fáðgjáfa sínum í iðnaðarmálum, Sir Horace Wilson, og! lcitaði hjá honum ráða um margvísleg mál utan verkaf j hrings lians og þekkingar, taldi Vansittart fjandsamlegan Þjóðverjuip:, Það var og rétt, því að enginn gerði sér eins ljósa mna vaxandi hættu af Þjóðvcrjum eða var jal'n fpiðub.úiiui<til.að:.Iáta annað sitja ó hakanum, til þess að j fiægt væfi að snúast til varnar gegn henni. í Utanríkisráðherranum fannst samstarf auðveldara við Sir Alexandef Cadogan, duglegan og ágætan starfsmann utanríkisráouneytisins. Þann 1. janúar 1938 var Vansittartj skipáðurrpaðalráðgjafi stjórnarinnar”. Var látið í veðri, vaka við alménning, að hann hefði verið hækkaður í tign! með þessu móti. Sannleikurinn var þó sá, að stjórn utan- rikisráðuneytisins var tekin með öllu iir höndum hans. fi ... v5 if ChárííSmáih skriíar Mitssofini árangurslaust. - Frá þyíyiþtnSsumarið 1937 og til áramóta fór skoðana- ^..^s^U^áðherrans og utanríkisráðherrans um Þrátt fyrir missætti mitt við stjórnina, hafði eg mikla samúð ineð utanríkisráðherranum. Mér virtist hami ein- arðasti og hugrakkasti maður stjórnarinnar. Hann bauð mér í öll samkvæmi ráðuneytis sins og við skiptumst oft á bréfum. Er ekkert að slíku að finna og Etlen fór aðeins að dæmi fyrri ráðherra, sem voru vanir að ræða helztu heimsmálin við-.þá stjórnmálamenn, sem niest Iétu til sín taka hverju sinni. Haustið 1937 vorum við Eden komnir á sömu skoðim um íhlutun miöndulveldanna á Spáni, enda þótt leiðir okkar hefðu ekki legið samón að markaðjnu.. Eg stóð alltal’ með lionum í ncðri málstofunni, þegar hann tók ótviræða afstöðu, þótt það kæmi ekki mjög oft fyrir. Eg vissi pfurvcl í hyerjum vandræðum hann var með suma eldri ráðherranha og yfirmann sinn, og að hann miíndi verá énn djarfari, ef þeir væru honum ckki.fjötur iim fót. Við hittumst oft í lok ágúst í Gannes og dag nokkurn bauð eg lionúm og Lloyd George til hádegisverðar í veit- ingahúsi, sein er miðja vega milli Cannes og Nizza. Við ræddum málin á víð og dreif — borgarastyrjöldina :á Spáni, sífelld svik Mussolinis og ílilutun hans á Spáni og vitanlega einnig liættuna, sem stafaði af sívaxandi veldi Þjóðverja. Eg taldi, að við værum allir á einu máli. Utanríkisráðherrann ‘ talaði vitanlega ávallt mjög var- lega um sambúð sina við yfirboðara sinn og samstarfs- meim og við minntumst ekki á þetta viðkvæma mál. Framkoma hans i þessu var óaðfinnanleg. Eg var samt sannfærður um, að hann væri ekki allsendis ánægður í hinu virðulega embætti sínu. Sjóræningjaárásir ítalskra kafbáta. En brátt gerðust atvik á Miðjarðarhafi, vandamál, sem hann leysti bæði með festu og leikni og varpaði með því nokkurum ljóma á stefnu okkar. Nokkúrum kaujiförúrn hafði verið sökkt — áf spænskum kafbátum að .sögn. I rauninni var það engum vafa bundið, að þafna' vörií ítalskir kafbátar að verki en ekki spænskir. Þarná var úhi hreina sjóræningjaháttu að ræða og hvatti það alla, sem um það vissu, til að láta nú til skarar skríða. Ráðstefna Miðjarðarhafsveldanna kom saman í Nyon þ. 10. september. Utanríkisráðherrann sat luuia ásámt Vansittart og Chatfield lávarði, flotamáluráðherranum. 9. ix. ’37. Vil taka að mér skipstjérastöðu á góðum bát í sumar með dragnói. Hef öll réttindi. Helzt fyrir Norðurlandi. Tilboð merkt: „D. T.“ sendist afgr. 525xlti og slöngúr, til sölu. Uppl. í síma 4047 frá kl. 5—7 í kvöld. Magnás Thorlacius hæstaxéttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Stgurgeir Sigurmnssoo haistaréttArlöginiiItaT Skrifstofntkni 10- 12 >« t—#. AÖalstirií'ti « — Slrot !*4S Í;v liiL P\ VíJ óskast 14. dnaí éða l; júhí til heimilisstarfa á heimili Ölafs Þorsteinssonar læknis;' Skólabrú 2; “-™ -“Sími 3181. ••• -—•=• Frá Mr. Churchill til Mr. Edens. I síðasta bréfi yðar kváðust þér mjög gjai’nan vilja ræða við Lloyd Géorge og mig, áður^en þér færuð til Genfar. Við hittumst í dag og <g lcyfiánér að tjá yður skoöanir okkar... öll Miðjarðar- hafsveldi ættu að samþykkja að skipa kafbátum ■ xM sínum að forðast tilteknar siglingaleiðír^A þessuiíf'• leiðum ættu^herskip Breta og Frakka að leita að kaf--' kafbátum og hverjum þeim kafbáti, sem þeir verða v. • Fr1 ~ ■ §em nýr tvíbreiður !ÍÍ"söÍú ' og sýnis í ; l ' Vlag* á ÍSbllagötu 16, 1. hæð. S1 J'WL'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.