Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 3
Múnudaginn 10. maí 1948 V I S I R 3 IJll og aðrir, sem vilja selja merki Slysavarnafélagsins V morgun, lokadaginn, eru beðnir að mæla á skrifstofu félagsms kl. 8. f— Dugleg sölúbörn fá far með björg- unarbátunum smáferðir. ) Skrifstofur vorar og vörugeymslur eru fluttar í Einholt 8 (áður Liíir' & Lökk). Söliifélag Garðyrkjumaima Framhaldsaðalfundur í Fæðiskaupendafélagi Reykjavíkur verður haldiiiií þriðjudaginn 11./5. í húsnæði félagsins Camp Knox kl. 8,30 e.h. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fimd mánudagixm 10. þ.m, kl. 8.30 i Tjarnarcafé. Til skemmtunar: Einsöngur frk. Kristín Einarsdóttir. Uppíestur og dans. Stjórnin. liitgai1 1 eða fleiri stúlkur geta komist að við hrein- gerningu og aðra vinnu í skemmri tíma. Fæði, hús- næði og gott kaup. Uppl. í síma 1966 í dag og á 'í morgun. ♦ BIRKIBEINAR Skátafélagi Reykja- vikur. Deildarútilega uin Hvítasunnúna að Úifljótsvatni. Þátttaka til- kynnist’ í Skátaheimiliö þriSjudag xi. maí kl. 8—9 e. h. Þar veröru einnig veitt- ar allar nánari uppl. Deildarforinginn. FER-ÐAFELAG ÍSLANDS ráðgérir ske’nmtifcrö á Snæfelis-.es og jökul um hvítasunnuna. — Nánar auglýst á morgun.:.— - LEIGA — TIL LEIGU 2 stofur, samliggjandi á neðri iiæS og 1 á efri hæö. Eldhús eða cld- húsaðgangur getur fylgt. — Leigt aöeins til 1. október. Til sýnis frá kl. 6—9 i kvöld. Tilboðin séu komiu til xnín íyrir kl. 3 á morgun. Ásgeir Þorláksson. (230 BRJOSTNÆLA (víra- vírki) tapaðist á upp,stign- ingardag frá Breiðíirðínga- búð að Lækjartörgi . eða í Seltjarnarnesstrætisvagni. Finnandi vinsamlegast- hringi í síma 4648. (187 DÖMUARMBANDSÚR íundið. Hofteig 18. (213 Skátafélag Reykjavíkur. •— Félagsíundur í skáta- heimilinu í kvöld kl. 8. Féiagsforingimx. —Sœjarfréttif— 131. dagur ársins. Næturlæknir cr í Laeknavarðstofunni. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill. Kvennadeild Slysavarnafélagsins hcldur fund i kvöld kl. 8.3Ó i Tjarnar- café. Til skemmtunar verður ni. a. einsöngur, upplestur og dans. Fjalakötturinn sýnir gamanleikinn Græna lyftan í kvöld kl. 8. Næsta sýn- ing cr annað kvöld. Þjóðleikhúsið i Osló, i boði Leikfélags Reykjavikur, sýnir Rosmers- liolm eftir Henrik Ibsen finmitu- daginn 13. þ. m. Leikstjóri verð- ur Agnes Mowinckel. Veðrið. Grunn lægð fyrir suðvestan land á hægri hreyfingu norð- austur. Veðurhorfur fyrir Faxa- flóa: S og SA kaldi, smáskúrir. Handknattlciksnámskeið Ármanns undir leiðsögn sænska kennarans „Kinna“ Nilsson hefj- ast í öllurn flokkum í dag. Nám- skeiðið er jafnt fyrir karla sein konur, eldri og yngri. Innritun er á kvöldin á skrifstofu Ar- manns kl. 8—10. RM, 1. hcfti 2. árg. cr nýlega komið út með fjölda greina og smá- sagna. J inngangsorðum að þessu hefti skýrir nf stjórinn frá því að framvegis verði innlenda efnið aukið,að verulegpm mun, enda mun það hafa verið ósk vf;l- flestra lesenda. M. a. verða flutt- ar gi-einar um nutiðarbókmennt- ir helztu meiiningarþjóða, grein- ar um myndlist og þ. á m. um byggingalist. Von er á fleiri teiknurum til samvinnu við rit- ið. Ýrnsar nýjungar eru á döf- ■ inni, sem ckki hefir verið skýrt . frá hverjar era. Af innlendum höfundum sem skrifa 1 þetta hefti 111 á r.efna, auk ritstjórans Gils Guðmundssónar, Einar ÓI. Sveinsson, Þprstein Valdimars- son, Elias Mar, Jóh. Jóhannes- son. Ingólf Pálmason, .Kristján Karlsson, Asu i Bæ o. fi. Enn- fremur er í ritinu grein. prýdd mýndum, um Sigurjón Ólafsson mvndhöggvara. Loks er fjöldi erleridra snlásagna, o. fl. Hcftið er 96 siður lesmáls. Hjónacfni. Ný lega hafa opinbcrað trú- lofun sína ungfrú Klara Krist- insdóttir bjúkrunarkona og Kjart- an Ólafsson slud. nicd. Utvarpið i k'völd. 19.25 Vcðurfrégnir. 19.30 Tón- leikar: Lög úr óperettum og tón- fiínuim (plötur). 20.30 Útvarps- hljómsveitin: Þýzk alþýðulög. 20.15 Um daginn og veginn (frú Aðalbjörg SigurðRrdóttir). 21,05 Einsöngur (Jón Pálsson, tenór- söngvari): a) Friður á jörðu (Árni Thorsteinsson). b) í dag skcin sól (Páll ísólfsson). c) Leiðsla (Sigvaldi Kaldalóns). d) Ætti ég hörpu (Pjetur Sigurðs- son). e) Sjá, dagar koma (Sig- urður Þórðarson). 21,20 í ver- tíðarlok (dagskrá Slysavarnafé- lagsins): a) Ávarpsorð (Henry Hálfdánarson). b) Ræða (Ey- steinn Jónsson ráðherra). c) Frá- sögn af „Epine“-strandinu (sr. Árni Sigurðsson). d) Lokaorð (sr. Jakob Jónsson). 22.05 Frá sjávarútveginum (Davíð Ólafs- son fiskimálastjóri). — Létt lög (plötur). 22.30 Veðurfregnir. Ougleg stulka óskast 12 mánuði. — Hátt kaup. Uppl. á Miklu- braut 1 uppi, hjá Helgu Nielsdóttur, Ijósmóður. SILFURARMBAND tap- ?. ðist síðastl. laugardags- kvöld i niiðbænum. Skilyís finnandi geri aðvart í síma 1189. (222 Á FÖSTUDAGINN tap- aðist grænn Parkerpenni írá Einholti aö Austurbæjar- skóla. Uppl. i síma 5002. -- " • (224 BRÚNN kvenhanzki (tvö- íöld lúífa) tapaöist á föstu- dagskvöldið frá Ægisgötu 4 og niöur að Pósthússtræti. — Skilist á .Egisgötu 4, gegn fundarlaunum. (232 SIÖLKUR vantar á kaffistofu 14. maí. Sími 5192. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaðnr Jón N. Sígurðsson héraðsdómsIögmaSnr Austurst.ræti 1. — Sfmi tttt. PENNAVESKI (inerkt), sem í var sirkill, sjálblek- tmgur 0. fl., tapaðist á Tún- götunni s. 1. föstudag um kl. 8 tyrir hádegi. Vinsamleg- us.t skilist á Ásvallágötu /9- Sitixi ÍQ(iO. . (233. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI - - fcv f % ■þ m Ðóttir mín, Guðrún Eybförg, andaðíst í morgun hér heima. Jarðariörín verður tilkyimfc síðar. Rejddavxk, Sölfhólsgötu 10, 9. mas 1948. Vegna barna minna og tengdabarna. Sfceindór Bjömsson. Kérraeð tiífeynníst að Týsgötu 4, lésf á Landspítalanura b. 7. þ.m. Fyrir hönd vandamahna. Guðmn Jónsdóttir. ínniíegar fiakkir fyrlr auSsýnda samúð við fráfall og jarðarför Jyrnim prófasts aS Söndum t DýrafirðL Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.