Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 4
V I S I R Mánudaginn 10. maí 1948 % WlíSXR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VTSER H/P„ Ritstjór-ar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Iínur). Félagsprentsmiðjan hJ. Lausasala 50 aurar. Norðuiiöndin næst? þESSA DAGANA stendur yfir fundur forsætisráðlierra Norðurlanda og er hann haldinn í Stokkhólmi. Þar er rætt um sameiginlegar hervarnir Danmérkur, Noregs og Svíþjóðar. Norðmenn og Danir eru þess hyetjandi að Norðurlandaþjóðirnar myiidi með sér liernaðarbandalag, en Svíar munu liafa þar aðra afstöðu, og hyggjast að vernda lilutleysi sitt, svo sem þeim. tókst í síðasta stríði. I Ástæðan til þess að fundur forsætisráðherranna er liald- inn, er vafalaust sú, að Rússar vilja tryggja sér sluðning Norðmanna; ef til ófriðar dregur á sama hátt og þeir hafa samið við Finna. i 1 þessu sambandi er einnig athyglisvert, að amerísk flotadeild hefur sótt Noreg heim og brgzki flotjnn Iield- ur slærstu æfingar við Noregsstrendur, sem nokkru sinni hafa fram í'arið, frá því er styrjöldinni lauk. Vafalaust er þetta livorttveggja ekki einvörðungu gert til gamans, heldur vilja stórþjóðirnar sýna styrk sinn og stappa stál- inu í Norðmenn, ef.Rússar ætla að kúga ])á til sanminga. Stórþjóðirnar lála sér oft ekki nægja, að fara venjuleg- ar diplomatiskar leiðir til þess að koma vilja sínum fram eða sýna hann. Það getur oft verið mun áhrifarík- ara að halda sýníngu á mætti sínúnl, .þótt ekki sé nema um sinn. Þannig mun heimsókn ameríska flotadeildar- innar til Noregs og æfing hrezka flotans milli Skotlands og Noregs geta Iiaft mikil áhrif á almenningsálitið í Nor- egi. Norska stjórnin getur verið ákveðnari í gerðuni sín- um eftir en áður. Þjóð liennar hefir verið sýnt, að hún á vini, scm gela hlaupið undir bagga með henni, þegar þörf krefur. Það ræður miklu um gerðir manna, að þeir viti, að þeir eigi Iiauk í horni, ef í harðbakkann slær. Það hefir löngum verið talið hlutvcrk Breta í Evrópu — af þeim sjálfum og öðrum — aö þeir ættu að vera einskonar málamiðlari í dcilum álfunnar. Þeir hafa gætt þcss, að engin þjóð yrði svo sterk eðá bindist svo sterk- mn samtökum, að ekki væri hægt að halda henrií í skefj- um eða sigra hana með því að mynda bandalag gegri henni. Bretar létu þjóðirnar vega salt, stóðu með þeim sittáhvað, til ])ess að jafnvægið héldist. Nú er hinsvegar svo komið, að á meginlandi Evrópu er aðeins eitl veldi, sem að kveður — Rússaveldi. Ef Brelar detta ekki út úr hlutverki sínu, styðja þeir þjóðir þsér, sem eru á önd- verðum meiði við Rússa. Það er hið gamla lilulverk, að styðja hinn veikari gegn hinum stcrkari. En það er annað, sem þarna ræður líka og ræður miklu — ef Brctar og aðar þjóðir standa ckki saman, ]>á er ekki að vita og sennilegast, að Rússar verði öllu ráðandi i löndum þeirra áður en varir. Rússar hafa sýrit, að loforð þeirra úm að þeir óski ekki landvinninga, em ekki annað en inn- antóm orð- Gjörðir þeirra segja alll annað og þegar að skuldadögunum kemur, ])á eju það fyrst og fremst gjörð- irnar en ekki orðin, sem menn verða dæmdir eftir. Þjóðverjar beittu fyrir sig „ferðamönnum“, þegar þeir voru að búa sig undir landvinninga í grennd við sig. Rússar hafa ekki þörf fyrir slíka „túrista”. Þeir eiga nóg af þægum mönnum innan vébanda ýmissa þjóða, menn sem eru fúsir til að reka rýtinginn i bak bræðrum sínum, þjóð sinni. En eitt hefir þó alltaf verið skilyrði til þess, að Rússar og útsendarar þéirra geti hrósað sigri. Riiss- neski herinn. verður að vera á næstu grösum lil að hræða ])á menn, ,sem heldui* vilja lifa þrælar en deyja sem frjálsir meim. Þeir eru til, þaö hefir komið þráfaldlega i Ijos á síðustu mánuðum. En nú er líklega aldan stöðv- nð um hríð, þótt gerð muni verða lilraún til að láta hana rísa aftur. En nú er festu þörf, til þess að alda kommúnismans lialdi áfram að falla, eins og hún hefi'r verið að gera síðustu vikur og mánuði. Þá festu verða Norðurlöndin að sýna, því að líkindum er þeim ætlað að vcrða næstu fórn- arlöml) rússneska bjarnarins. Ef þau gera það ekki, þá ljafa þau brugðizt hlutverki sínu og sögu. Mótmæltu gjald- éyrisgiéiðslum til utlendinga. í ársskýrslu Félags ís- lenzkra iðnrekenda er skýrt frá því, að stjórn félagsins hafi á árinu sem leið mót- mælt gjaldeyrisgreiðslum til útlendinga, sem stunda at- vinnu hér á landi. í þessu safnbaridi skrifaði stjórn Félags íslenzkra iðn- rekenda atvinnuleyf anef ri d og segir þar m. a.: „Vér lítuni svo á, að ó- vcrjandi gjaldeyrissóun liafi átt sér stað vegna úUendinga, er fengið liafa atvinnuleyfi hér á siðustu misserum. Láf- uiu verá að útlendingar fái alvinnu liýr,, eri það er ekk- ert sepi réttlætir það að lála þá fá meiri friðindi og hærra kaup en íslenzkt starfsfólk, en með sama krónutali íkaupi fá þeir raunverulcga langtuni meira en íslendingarnir, þar eð nokkuð af kaupinu fæst yfirfært í erlendan gjaldevri, sem lelja má gulls í gildi á þessum tímum. Jafnhliða veiljngu atvinnulevfa og er- lends gjaldeyris til útlend- inga, er verksmiðjum, sem hafa tugi manna i vinnii, neit- að um smávægjleg innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfi til starfsemi sinnar, og verða að segja uþp öllu starfsfólki sinu. Væri æskilegt, að al- vinnulevfanefnd taki þetta til yfirvegunar við úthlutun at- vinnuleyfa í náinni framtíð.“ Ræðismönnum veitt viður- kenning. Eftirtöldum mönnum hefir verið veitt viðurkenning af utánríkisráðuneytinu sem ræðismönnum og vararæðis- mönnum islands. Fransiseo Suarez i Iíavana, J. Harrv La-Brun i Filadelfiu í Bandarikjunun), Edwin O. Pride í Boston, Setli (). Brinck í Stokkliólmi, .1. Rágriár Johnson i Toronto, Fíederick Rennie Emerson i St. John á Nýfundnalaudi, Erik Valdemar Juuranlo í Helsingfors og Joseph Serid- crs í Antverpen. Vanan háseta vantar á M.b. Bjarna Jóns- son. Uppl. í sima 4725. KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. W ai nwrigjit b ershöfð i ngi telur mikinn vafa á því að kínverska mjðstjórnin geli til lengdar staðizl árásir kommúriista. Itvinna - húsnæði Máður vanur sveitastörf- um óskast, séríl)úð. Up'pÍ. hjá: Sigurði Guðmundssyni, Vinnumiðhinarskrifstofan Olympíukennari Getur einhver leigt mér 1 stór.t herhergi eða 2 lítil l'rá 20.—30. maí til 15. júli, helzt í nágrenni íþrótta- vallarins. Gj'örið svo vel og talið við mig. Olle Ekberg, Hóteí Borg. Starfstúíkur óskast 14. maí í Elliheimili Haínaríjarðar. Uppl. hjá forstcðukonunm. Sími 9281. Fóstbræður KABARETT í Sjálfstæðishúsinu, miðvikud. 12. maí kl. 8,30. Skcmmtiatriði: Fóstbræðúr sytígja. Ivristján Kristjánsson, eirisöngur. Carl Billicli, píanösóló. Kristinn Hallsson syngur. Tvi söngur o. fl. Dansað til kl. I. Aðgöngumiðar í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar. BEBGMAL Of fáir leikvellir. Oft hefir veriö undan því kvartaÖ og á þaö bent, aö ekki væri nægilega vel aö yngstu kynslóöinni búiö, aö því er snertir leikvelli og hæfileg svæði þar seni krakkarnir geta fengiö aö stunda hugöarefni sín án þess aö vera í beinum lífsháska af völdum hinnar si- vaxandi umferöar höfuöstaöar- ins. Þetta stendur til bóta, sem betur fer og veröur þess væut- anlega ekki langt aö bíöa, að Reykjavík veröi til fyrirmynd- ar í þessu et’ni. TtW': Hættulegur staöur. Sunnan við Sundlvöllina >;ipg noröan Egilsgötu er allstórt, óbyggt svæöi. Þar stunda rösk- ir strákar knattspyrnu og má þar oft sjá fjöittgári leik. En végarbfúnin upp ráf svæöi þessú aö Egilsgötunni er hlaöin, snar- brött og sjálfsagt tvær ruann- hæöir þar sem hún er líæst. Uppi á götunni vappa oft litlir snáðar, sem horfa hugfangnir á leik cldri drengjanna fyrir ne'Öan. Þarna er ekkert grind- verk og þykir mér stórmildi, aö enginn krakkinn skuli hafa falliö þarna fra,m af og stór- slasazt IvfaÖur nokkur, sém á litil börn og býr þarna í grennd, benti mér á þettá. Hann ltaö mig jafnframt aö Ireina þeirri áskorun til réttra' aöila aö láta gera þarna grind- verk, eöa hafa vegarbrúnina af- líöandi og helzt grasi gróna/ svo. ekki veröi þarna stórslys. Skýt eg þessu hér meö áleiöis til viökptpandi ýfiryaj.da i þeirri von, aö úr þessu verði bætt ltiö « bráöasta. Dýr myndi Hafliði allur. Ku'nnirigi minn ságöi mér þá sógu, aö liann heföi skroppiö inn i kjöt1)úö í því skviii aö fá sér einn kjannna. En kjammiim átti aö kosta tíu krónur — segi og' skrifa tíu krónur —. Þelta er ekki hægt!! Sumtun þykir aö visu kjamminn góöur, en tíu krónur . fvrir hálfan, sviöinn kjndarhaus, það finnst mér ekki ná nokkurri átt, Ekki skál dregiö i efa. að veröiö hafí veriö eftir gildandi fyrirmælum og gjaldskrár en eitthyaö hlýt- ur að vera bogiö viö slikt vérö- lag. Eaftnar er ósköp lítil sjieki í þessti- kvahhi minu, en þetta dæmi er táknrænt fyrir.hinn fáránlega Klóndýké-hugsunar- h'átt, sem nú viröist liafa gagn- tekiö okkur, sem byggjum þetta ágæta land. , |njl|

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.