Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 8
•Xi e s e m d u r eru beðnir aS < -íhuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Má.nudaginn 10. maí 1948 •-¦ Næturlæknir: Sími 5030. — Næturyörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. aiag Noroora iiinu ilia í iie tvropu næstunni. a 'Wiœi'sii)n Church'ill hélt í var sú hélzt varðandi í'ram- jgæx ræðu á útiíundi í Haag g'ang bandalagsins; að íu'l- og- itsmMí þá markraui truaþing þjóða skyldi háð -l&anidaiags Norðurálfu. Chur'rilil sagði að þetla .Jþandalag væri ckki stefnt gegn eitmi sérstakri þjóð, cn . a.'oeins siefnt gegn hinu illa i Ii iiininum. Oskaði hann að S'.m fieslar þjóðir Evrópu tækju þitt í þessu bandalagí. 'Vasit a'ðrir málsmctandi eins í'liótt ofl unnl væri. Kosningar íóru fram á jjuenn toku eimiig til máls á hernámssvæði Bandaríkj- Sendihérra Frakkal sæmdur Fálka- orðunni. iiynna ser jarðhita á ítalíu. . Sveinn T. Sveinsson verk Forseti Islands hefir í dag! fræðine'mi hefir sótt um styrk sæmt Henry Voillery, -sendi- J hjá Reykjavíkurbæ íil þess að terra Frakka hér, stórkrossi; kynna sér virkjun jarðhita á Fálkaorðunnar. ttiast uni UI ifundinum. • cbiIJs Nséstur Chur- anna í Koreu í gær og voru tök tii máls Ramadier það í'yrstu frjálsu þingkosn- rrverandi forsætisráðherra ingarnar, sem fara fram þar >gai*a. l'arið er að óifa.st uni énsívá togarqnn „Longland Bay'-. Ér iiann i'rá Swansoa, en aí' honuni heí'ir ckkcrl frétzt siðan 2íi. april s.l. Slysa- yarnaféjagið hcí'ir beðið þá, scm kynnu að bafa orðið lians varir cftir þann tima, að tilkynna scr það. ítalíu. Bciðni þcssi var lögo fram á bæjárráSsfundi s. 1. föstu- dag og visa.ðj bæjarráð bcnni lil hitavcitustjóra íil um- sagnar* i-'.'-akka. /.advígir einræði. í ræðum ræðumanna á úti- í landi. Um 7 millionir manna gátlí neitt kosningaréttar í kosninuunum eh kommún- jfundinúm í Haag í gær kom ístar ajtfuðu eklri að taka þátt jsérstakiega fram, að þjóðir í þéim og var óitast að þcir jbær, er að bandalaginu rjs'æðu væra lýðræðisþjóðir, . cem væra aliar andvigar ein- l aði í hvaða mynd, sém það ¦JLsirtisi. Churcllill sagði í siími £ cðu, a$ hánn væri ekki and- vígur neinni þjóð né neinum | ynþætti, en bvers konar Jkúgun og ófrelsi væri honnm % rrióti skapi. ^ÆJyktanir. Nokkrav ályktanir voru : fjamþykkíar á fundinum og Oku ofan s gii. Níu manns hafa farizt í bíl- slysi í Alpaf jöllum, innan landamæra ftalíu. Fólk þetta var að koma úr skemmtiför upp til fjalla og var í stórum almcnnings- myndu rcyna að hleypa á j vagni, För hann út af vegin slað óeirðum í sambaudi yið þær. í höfuðborghmi Soel var íogreglan vopnuð til þess að' koma i veg fyrir óspektir. Ýnisar aðrar varúðarráðstaf- anir voru gerðar lil þess að koma í veg fyrir hvers konar nauðung. Kommúhistar liöfðu i hólunum við lýðræð- issinná, ef þeir tækju þátt i kosningunum og var talið að margir myndu eklri ])ora að iricxsa vegna liólaha þcirra. ætt um vopnfblé J«rúsalem í é&m* i um, sem byggður var á gil- barmi og steyptist ofan ígil- ið. Tultugu slasaðist. og^ einn maður Njáll Þóroddsson vann víðavangs- Ví^sfciptaj* samningar:- 'Freghir i'rá l)anmörj<u hcrma. að nýlega hafi ver- ið lögjj? drög að viðskipta- samningum milli íslands og Danmekur. Ciildir samning- urinn iil 1. apríl 1949. Við- ski])tasamningurinn verður lagður fyrir rikisstjórnir beggja landánna til staðfcst- ingar. Víðavang.shlaup Meistara- inóts íslands fór fram að Félagsgarði í Kjós í gær. Þátitakí'dnur voru aðeins 5, aj' M skrúðum. Urslil uru þau, að Njáll Þóroddsson, A., várð fyrstur Á. taiigardaginn l þessari grundviillur undir vopnalilé trikn hæita Bretar umboðs- i allri Palestinu. I dag koma stjórn sinni í Palestinu og í'ulltrúar Araba og. Gyðinga^á 18:3.74 hiin. Næstur varð fnunu frá þcim tíma ekki á fund i Jerúsalcm tii þessjStefán Gunnarsson, A. og &kipta sér neitt af viðskipi^ að ræða vopnahléið og gcra þriðji (iuðmundur Bjarna- • fím Araba og Gyðinga. ! menn sér almcnht vonir um, son, l.R. Gyðingar hafa tilkynnt i að mögulegt verði að binda Vegalengdin, sem Iilaup fIrvi sambandi, að þeir muni ¦ endi á átök Araba og Gyð- /'jjtrá .þeim tíma stofna Gvð-jinga i landinu hclga. í Jerú- ^ • t l Jingaríki innan þeirra landa-|Salcin hcfir vcrið kyrrð und- ^inæra, er Sameinðu þjóðirn- anfarna tvo sólarliringa og . Rr höfðu ætlað þeim af Pal- eru margir Arabar fluttir -estínu. Arabar hafa hins-j þangað aftur, er flúið höfðu vegar tilkynnt, að þeir muni Etofna Arabaríki i allri Pal- Islandsmynd Ldts sýnd stytt í kvöld. Loftur Guðmundsson ljós. myndari hefir nú stytt ís- landskvikmynd sína allmikið, eða um alít að helming. Prátt fyrir þessa styllingu verður engu sleppt úr mynd- ihni scm ináli skiptir, og tek. úr lx> ekki nema ÍÝs klsl. að sýna hana. Kvikmyndin vérður nú sýnd að nýju og stytt eins og að framan greinir, í Tjarnar- bíó kl. 9 í kvöld. Aðgöngu- miðar eru seldir á staðnum. Þessi kvikinynd Lofts hefir hlotið miklar vinsældir, en þött helzt til löng. Nú er ráð- in bót á þessu. Myndin er öll tékin í litum. •cstínu. Óliklegt þykir þó, að |)eir hafi nægilegan her til 'jþess að geta stofnsett líki ;J»egar í stað, nema þieir njoti Iiðstyrks frá nágrannaríkj- •tim Araba. Yopnahlé í Palestínu. Cunningham iandsstjóia Breta liefir tekizt að f á Gyð- inga og Araba til þess að •Ktmja vopnahlé í Jerúsalem og vona fulltrúar aukaþings Sameinuðu þjóðanna, að yopnahié Jþ.etta geti orðið land vcgna óttans við árás- ir Gyðmga. $um stolið. Um síðustu helgi var stol- ið 8 hjólbörðum af herbii i Vesturbíenum. Will þessi stóð fyrir fram- an bifreiðaverkstæðið Jöt- unn, veslarlega á Hrinbraut. Ef einhver kynni að hafa orðið þessa athæfis var, er! sinni sendi aðeins eitt félag in var, var 5 km. löng og yfirleitt þungfær og crfið. Hlaupið hófst við Félags- garð, siðan var hlaupið spöl Upo með Laxá, síðan tekin stefna til suðvesturs yfir mýrar og holt, og loks stcfnt að Fclagsgarði aftur og þar cndaði hlaupið. Það er í fyrsta skifti, sem hlaup þetta er háð, en á- veðið hefir yerið að það skuli eftirlciðis teljast mcð- al kcppnisgreina Meistara- mótsins. Akvcðið hefir ver. ið, að jafnhliða cinslaklings- verðjaunum verði einnig veitt flokksverðlaun fyrir beztu sveitina, en að þessu SkagasfröncEe Allmikill bruni varð á Skagqsfrönd s.l. laugardags- morgun, að því er blaðinu er símað þaðan. Brann þar til kaldra kola bús bókaverzlunarinnar þar á staðnum og varð engu bjargað úr því. Húsið var alelda á skömmum tíma og var eklri hægt að koma við neinum slökkvitækjum. f^í/ hann vinsamlega beðinn að j fuRskipaða sveit i blaupið, láta rannsóknarlögregluna | og voru flokksverðlaunin nafnið vita. I þar af leiðandi ekki yeitt. torg." Framkvæmdanefnd Brati- slava í Slóvakíu hefir ákveðið að breyta nafninu á „Churc- hilltorgi" þar í borg. Var skýrt frá þvi í útvarpi borgarinnar í gærkveldi, að lorginu hefði verið gefið „\rerkalýðsfélaga- Framh. af 1. síðu. bandj niiíina á, að Sund- Iiöllin cr alll ot' lítil fyrir slika kcpnni. I'að vcrður sagt starfsihönnuin og þeim, scm að keppninni stancla, ti! hróssi ao' þeir stóðu sig með ágætum. 011 kc])])nisalriði gengu mjög greiðlega, þarna var lipurð í hvivetna og slriJn- ingur á þvi. að menn vcrða að gcra hið bezta úr litlu húsnæði. „Vísir" átti stutt viotai í gærkveldi Við lígil Groseth. sem er eiim clzti og reyndasti hinna norsk'u keppenda. — Siigði hann m. a„ að Iiann hcí'ði kcppt viða i sundi, einkuni á Norðurlöndum, en aldrei hefði hann orðið var við, að áhorfendur væm eins hlutlausir og réttsýnir eins og hér. „Og innilega íognuðu hinir íslcnzku á- hori'endur þvi, er landar þeirra sigruðu, en eklri síður olvkur," sagði hann. Groseth sagði énnfremur, að sér og hinu norsku sund- liði væri það mikil gleði að hafa kynnzt hinum íslcnzku kcppinautum í suridi, þetta væri einvalafólk. Egil Groseth lagði áherzlu á, að með þessari keppni hefði verið stofnað til vin- a'ttu íslenzkra og norskra sundmanna. sem vonandi héldist alla tíð. Groseth sagði meðal ann- ars úm frammistöðu hinna íslenzku sundmanna, að tiann tcldi Ara Guðmundsson mjög mikinn sundmann, og að hann vonaðist til að hann ætti eftir að setja enn fleiri og glæsilegri met. Egil Groseth var einnig hrifinn af hinum öðrum ís- lenzkum l;t ppinautum að þessu sinni. kki sízt Sigurði Þingeyiri:. hann kvað frá- bæran Brmgusúridsmanri. Þá ga) líariri þcss, að það hefði syrit sig Íiváð bezt, usn drerigskap og íþrótta- riiáim'slúrid áhorfenda, að Kari. Kjelsby var fagnað ckki síouf éri Islcndingum, eftir sigur sinn í 200 m. bringusundi kvenna. Móttökur pg aðbúnað all- an af hálíu I. S. í. kvað ("iroseth ineð ugætum. Hann kvaðst tala fyrir munn horska sandflokksins, er nann segði, ;;ð móttökurnar nér v.,ru ó\ iðjafnanlegar. FéSI af hest- í gærmbinun varð það slys á Suðurlandsbraut, að maður féll af hestbaki og slasaðist nokkuð. Var hann fluttur til læknis, sem gerði að meiðsl- um hans. •W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.