Vísir - 13.05.1948, Side 2
V I S I h
Fimmtudaginn 13. maí 194S
WINSTON S. CHURCHILL:
Bliku dregur
Hitler tekur Austurríki, en Bretar afhenda fin
vænfaiilegur.
Hersveitir Iiitlers ruddusi inn i Austurríki þann
12. marz 1938 og hann tilkynnti samruna þess vio
Þýzkaland næsta dag.
Það hafði verið draumur austurriska liðþjálfans að fara
siguvför um Vín. Að kveldi þess 12, marz hafði nazista-
flokkurinn í liöfuðhorginni undirbúið blysíór iii að fagna
kaj>panum. En ekkert bólaði á lionum,
t»nr Bajarar úr birgðadeildum þýzka hersms, sem vissu
, <>kki sitt rjúkandi ráð, en voru þarna komnir til þess að
undirbúa gislingu innrásarliersins, voru þá bomir á gull-
stól um gþturnar, úr því að ekki var á betra völ. Það kvisað-
íst um siðir, hvað olli mistökunum.
I>ýzki herinn liafði farið lnegt og silaleg'a inn fyrir landa-
mærin og stöðvazt hjá Linz. Flestir skriðdrekanna biluðu,
þrátt fyrir, bliðslcaparveður ogpgæta færð, Gallar komu og
fram á véJknúnu fallbyssunum. Leiðin frá Linz til Yínar
lokaðist þvi af mörgum stórum farartækjum, sem komust
hvorki aftur né fram.
Þegar Hitler kom akandi til Linz og sá, hvernig allt var
lcomið í ócfni, varð hann öskureiður. Það tókst þá að ná
létlu skriðdreluiuum úr ringulreiðinni og komust þeir tit
Vinar i óskipulegri fylkingu snemma á sunnudágsmqrgni.
lirynvórðu bílarnir og þunga stórskotaliðið, sem knúð var
hreyllum, var selt á járnbrautarvagna og aðeins með þvi
móti komst það til Vínar i tæka tíð fyrir hátíðaliöldin.
Allir kannast við myndir af Hitler, þar sem hann ckur
um götur Vinar innan um sigri hrósandi cða skelkaðan
mannfjöída. Því miður var gleði lians ekiii alveg óskoruð
eins og á stóð. því að hann var ævareiður yfir því, að gallar
höfðu komið í Ijös á hernuin og búnaði hans.
Hitler liellti ur skálum reiði sinnar yfir hershÖfðingjana
og l>eir svöruðu fullum Iiálsi. Þeir minntu hann á. að hann
hefði ekki fengizt til að hlusta á von Fritsch hershöfðingja
(yfirlærsliöfðingja þýzka hersins, sem settur hafði verið af)
•og eklci sinut aðVörunum hans um, að Þjóðverjar væri ekki
nægilega vel búnir, til þess að lenda í stríði.
Ribbentrop reynir að tefja Chamberlain. *
Von Ribbentrop var á föriun frá London um þessar
mundir,- til þess að laka við embætti utanríkisráðherrans
þýzka. Chamberlaiu bauð til hádegisverðar í Downing-
stræti nr, 10 houuia til heiðurs. Kona mín og eg vorum
meðal gcstanna. Sextán manns munu hafa verið við hádegis.
verðinn.
Kona mín sat við hlið Sir Alexander Cadogans nærri
■öðrum enda borðsins. Um það bil, er máltíðin var hálfnuð,
féklc sendiboði frá utanríkisráðuneytinu honum úmslag.
Hann opnaði það og las orðsendinguna i því með athygli,
reis síðan á fætur, gekk til forsætisráðherrans og fékk hon-
um bréfið. Enda þótt ekki væri hægt að sjá á Cadogan, að
neitt merkilegt hefði gerzt, fór það þó ekki framhjá mér,
að forsælisiVöherranum varð mjög um þær fréttir. sem
honum bárust þarna.
Cadogan sneri aftur til sætis síns að vörmu spori. Eg
frétti síðar, hvaða fregnir hann hefði fengið. Þær voru um
að Hitler hefði gert innrás í Austurríki og að vélahersveitir
lvans slefndu hratt til Yínar. Máltíðin hélt áfram, eins og
ekkerl hefði í skorizt, en áður en varði, sagði frú Cham-
berlain, sem Iiefir áreiðanlega fengið eitthvert merki frá
manni sinum: „Við skölum öll fá okkur kaffisoþa i setu-
stofunni.“
Við gengum þangað og mér þótti augljóst — og ef til vill
fleirum — að Chambcrlainhjónin vildu binda endi á sam-
kvæmið sem skjótast. Það var eitthvert eirðarleysi í öllum
viðstödum og menn voru reiðubúnir til að kveðja heiðurs-
gestina. Rihbentrop og kona hans virtust hinsvegar ekki
verða þess vör. Þvert á móti, því að þau dokuðu við í hálfa
klukkustund og ræddu af kappi við húsbændurna.
Eg talaði sem snöggvast við frú Ribbentrop og mælti vin-
samlega: „Eg vona að Brelar og Þjóðverjar verði vinir á-
fráni.“ „Gætið þess, að spilla þá ekki vinfengi þeirra,“. svar-
aðí hún.
,Eg er viss um, að þau vissu bæði,- hvað gerzt hafðr, én
fannst heppilegt að tefja timann fyrir forsætisfáðherran-
um, svo að hann kæmist ekki í síma. Að lokum sagði Cham-
bérlain við sendihen ann: „Mér þykir leitt að verða að fara
lil að sinna áríðandi störfum.“ Fór hann við svo búið.
Ribbéntroplijónin sálu sem fastast, svo að við hin kvödd-
um hvert af öðru og fórum. Eg geri ráð fyrir því, að þau
Henry Holst, einn kunnasti
i fiðluleikari Dana, er væntan-
t
! legnr hingað innan skamms
til hljómleikahalds á vegum
hafi farið um siðir, en eg sá' Ribbenlrop ekki áður en hann Tónlistarfélagsins.
var liengdur. ! Holst er þaulmenntaður
I tónlistai’maður, lærði fyrst
Vörn Tékkóslóvaklu vonlaus í attgttm Chamberlams. hjá Peder MöIIer en síðan hjá
Nú voru það Rússar, sem urðu óttaslegnir og þ. 18. marz Emil Telmarivi, sem flestir
stungu þeir upp á þvi, að boðað yrði til ráðstefnu um mál- tónlistarunnendur munu
in. Þeir óskuðu að ræða, þólt ekki væri nema í aðalatrið- kannast við. Var það af til-
um, leiðir til þess að láta fransk-rússneska sáttmálann lcoina viljun, að Telmanyi hlustaði
til framkvæmda samliliða aðgerðum Þjóðabandlagsins, ef á leilc Holsts og bauðst síðan
lTiðinúm stafaði liætta af Þjóðverjum. Þessu var tekið með til að talca að sér kennslu
lítilli vinsemd í París og London. lians. Síðar slnndáði Holst
Franska stjórnin hafði nógu að sinna, því að alvarleg nam í Þýzkalandi undir
verkföil stóðu yfir i flugvélaverksmiðjunum og herir handleiðslú hinna færustu
Francos ruddu sér braut langar leiðir inn á yfirráðasvæði tonlistarmanna.
kommúnisla. , ' Henry Hölst níun halda hér
Chamberláin var vonlítill og beygður. Hann var mér al- hljómleika, eins og áður er
gerlega sammála, að þvi er snerti hætturnar framundan sagt og vonir standa til, að
og leiðirnar til að gera þær að engu. Eg hafði hvatt dl bauda- bann leiki með liinni ný-
lags milli Rreta, Frakka og.Rússa og láldi það einu leiðina stolnuðu Symfóníuhljóni-
til að stöðva framsókn nazista. sveit Reykjavíkur, og eí af
Feilíng segir, að Chamberlain hafi skýrt frá skoðunum því yrði, myndi það vera öllJ
sínum í einkabréfi til systur sínnar þ. 20. marz: nin tónlistarvinum mikið
„Horfur eru sannarlega dapurlegar, þar sem Franco fagnaðarefni.
er að sigTa á Spáni með aðstoð þýzkra fallbyssna og
ítalskra flugvéla, ekki cr hægt að bera neitt traust til
frönsku stjórnarinnar, sem mig grunar að standi í
sambandi við stjómarandstöðuna hér, Rússar gera allt
sem þeii' geta bak við tjöldin til þess að koma okkur
út í stríð við Þýzkaland (upplýsingaþjónusta okkar er
ekki alltal’ athafnalaus) og við það bætist, að Þjóð- halda 7. maí hátíðlegan ár
verjar eru fuþir af sigurvimu og vita alltof mikið til hvert til þess að minnast
máttar sins. þess, að Rússinn Alexander
Þegar svo stendur á, er það aðeins til að gera manni, Popov „fanri upp“ útvarpið,
sem ábyrgðina ber, gramt í geði, þegar verið er að segir í útvarpi f'rá Tassfrétta-
nudda í honum um að gera hreint fyrir sínmri dyrum, stofunni.
veia ákveðinn, djarfgr og einarður i forustunni, auð. Popov fann útvarpið upp
sýna vénjulegt hugrekkirög annað þvaður af því tagi. fyrir 53 .áriim og Rúss-
heiðurina.
Rússar haía ákveðið að
ar hafa ávallt síðan verið i
fremstu röð allra landa nteð
endurbætur á útvarpstækj-
um, segir ennfremur í ]>ess-
ari frétt Tass. (Fvrsta þráð-
lausu sendingarnar voru
reyndar fyrir 52 árum eða ár-
ið 1896 og var Italinn Gugli-
elmo Marconi fyrstur til þess
að reyna þær. Hefir lionum
verið þakkað útvarpið til
þessa).
Sannleikurinn er sá, að eg hafði látið mér „stór-banda-
lag“, eins og Winston talar um, til hugar koma, löngu
áður eu liann nefndi það.
Eg ræddi málið við Ilalifax og við lögðum það fyrir
hersljórnina og sérfræðinga utanríkisráðuneytisins.
Þetta er mjög laðandt'hugmynd-'og í rauninni ekkert
nema gott um liana að segja, unz máður fer að rann-
saka raunhæfni hennar. Þá fer ljóminn af lienni. Mað-
ur þarf ekki annað en að líta á landabréfið til þess að
sjá, að hvorki við né Frakkar getum gert neitt til þess
að koma í veg fyrir að Þjóðverjar gleypi Tékkósló-
vakíu, ef þeir hafa liug á þri. ...
Eg hefi þess vcgna hætt við að veita Tékkóslóvakíu
nolckura ábyrgð eða styðja Frakka í sambandi við
skuldbindingar þeirra við j>að land.“
Þarna hafði hann þó að minnsta kosti tekið ákvörðun,
en forsendurnar voru þvi miður rangar. í styrjöldum
milli stórþjóða eða bandalaga nú á timum eru einstök lands-
svæði ekki varin með liernaðaraðgerðum á staðnum. Gang.
ur baráttunnar á vigstöðvunum í héild ræður úrslitunum. á, að Ieyfa, WTriston ^hwrchill
Þetta á þó enu betur við um ik-fnumörkm, áðui-en styrj- og hinum Í52 fumruími'’frá
öldin hefst og meðan enn er hægt aðkoma i veg fyrir Bretlandi a'ð eyða einu ster-
imna- lingspundi á degi hverjum
„Herforingjar og sérfræðingar utanríkisráðuneytisins“ meðan þeir eru á ráðstefnu
þurftu vitanlega ekki langan umhugsunartíma til að skýra Evrópuríkjanna í Haag.
íorsætisráðherranum frá þvi, að ekki mundi verða liægt Bankinn ákvað að veita
að fylk ja brezka flotanum eða franska hernum í'Bæheíins- hverjum fulltrúa eilt ster-
fjöllum lil að verja Tékkóslóvakíu fyrir herjum Hiilers. lingspund á dag, sem eklci
Það sást ljóslega á landabréfinu. En vissa um, að það muudi
kosta allsherjarstríð, ef þýzki hefinn færi yfir landamærin
tclcknesku, hefði ef til vill um þetta levti getað haft þau
áhrif, að Hitler frestaði eða hætti við árás sína
Hugleiðingar Chamberlains yirðast sárinarlega fávisleg-
ar, þegar við minnumst þess, að hann hél Póllaudi stuðningi
tíepu ári siðar, þegar hernaðarmáttur Tékkóslóvalcíu var
úr sögunni og veldi Hitlers næn-i helmingi meira en áðnr-
Fengii -að’ ejða
elnii sterlifiigs-
gfiiemli laver.
Þjóðbanki Bretlands féllst
Einuiigsf aísláttur og friðþægmg.
Þ. 24. maí skyrði' forsæti:-áðhérramr .neðfi qriálstoflu u'
frá áliti sínu á tillögti Rússa:
Brezka stjórriin er þeirrar slcoðunar, að óbein e>
þó óumflýjanled’afleiðing þeirra áthafna. sem SÖvét
7 -híi" .
slcyldi jdregið frá hinum £35,
er hver brezkúr þegn getur i
hæsta lagi fengið til þcss að
eyða í erlendum gjaldeyri tií
ferðalaga erlendis.
Sílviðtæki
12 woita til sölu.
í síina 4409 kl.
kvöld.
- Uppl.
7—9 í