Vísir - 13.05.1948, Síða 4

Vísir - 13.05.1948, Síða 4
V I S I B Fimmtudaginn 13. maí 1948 1TÍSIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Félagsprentsmiðjan iuf. Lausasala 50 aurar. Hvenær skal stungið við fétnm? Uótt sæmilega gangi nú hjá okkur á yí'irhorðinu, er 1 mörgum ljóst að ýmislegt gr ekki með felldu. Undir Jamboree-skáta á Þing- völlum í sumar * Um þúsund skátar taka þátt í mótinu. Á lanclsmóti skáta, scm ur til ýmislegra ferðalaga, verður í sumar á Þiiu/völl- siulivn og langra, l'yrir skáta um, verða fleiri erlendir o<j | uian af lajidi og þá ei'lendu, innlendir skátar en nökkru er iiingað koma. Gelið ve-r'ö- sinni fyrr á skátamóti hér á laiuli. Þessu skátamóti, er ætlað að yerða nokkur,s konai' Jamboree á Islandi, og er búizt við að (all.t að 1000 yfirborðinu, bak við tjöldiii, eru vms merki sjáanleg um skátar taki þátt í ínótinu. óheilbrigða þróun og' lírokotÍa íeiösögu.' Þess er'ekki að’ Uin þátttökuna verður ekki vænta að almenningur gcf'i því gaum, sem honum er að mGg vissu sagl ennþá, en miklu leyti hulið. En hann ajtti því betur að sjá það búast niá við að erlendir sem fram fcr fyrir opnum tjöldum og gera sér grein fyrir skátar verði eitthvað á ann- hvað er að gerast fyrir augum lians. að hundrað. I gær var blaða- Síðustu 4—5 árin hefur þjóðnýting, bæjarrekstur og mönnum boðið að skoöa opinber íhlutun í flestum greinum færst svo í vöxt hér skálalieiiniiið við Hring- á landi, 'að líklega er engin þjóð utan Rússlands, sem hefur ])raut og þar skýrt nokkuð við að búa svo margháttaða, beina og öbeina opinbera frí\ skátamótum, er ætlað ei íhlutun um flesta hluti. Allir flokkar hafa að meira eða að verð á Þingvöllum í sum minna leyti fylgzt að i kapphlaupinu um þjóðnýtingu og opinberan rekstur. Ríkið 4>er nú ábyrgð á tveimur höfuð- m1 út blað á meðan mótið stendur vfir, og verður þar skýrt nánar frá mótinu og flytja fi'ásagnij' al' þvi, er nssar ar. Vmsir foringjar i skáta- hreyfingtmni, bæði héðan atvinnuvegum þjóðarinnar. Það ábyrgist megin hluta af,Ur Reykjavík og ulan af allri síldarbræðslu í landinu, sem nú er orðinn einn aðal j huga til þess að slik sam- landi, sem kosnir hafa ver- atvinnuvegurinn. Tapið á síldveiðunum í vetur er talið að f mótanefnd, skýrðu frá nema tugum milljóna króna Slíkt hefði aldrei orðið ef þessi rekstur væri ekki þjóðnýttm* og rekinn á ábyrgð allra landsmanna. Byggingarkostnaður síldarverksmiðjanna nýju norðanlands hefði aldrei komist upp i 40—50 millj. koma verði haldin, svo vel cf þessi • atvinnuvegur stæði utan við ríkisrekslur. Flest fai-i. Mcðal annars skýrði hæjarfélögin á landinu reka nú áhættusama útgerð, sem' Sigríðui- Guðmundsd. kven- getur riðið sumnm þeii*ra að fullu ef illa fer. Reykjpvíkur-j skátaforingi frá áællun um bær, sem lengzt hefur haldið sér utan við „þjóðnýtinguna“, matarþörf 1000 manna í þá ei nú kominn í útgerð og síldarbræðslu. 110 daga, sem mótið siendur Jafnaðarmenn hafa lengi prédikað um „áætlunarbú- yfir. Samkvæmt áætlun er olíuskipum. Rússar hafa skilað Banda- ríkjunum tveimur olíuskip. um, er þeir höfðu fengið með I láns- og leigukjörum, en nú ! er mikill skortur á slíkum ' skipum. Rússneskar áhafnir sigldu skipunum til Yokohama, en þeim verður á næstunni siglt til Pcrsaflóa eftir oliu, sem flutt verður til hafnar á tilhögun mólsins. Kom þar I auslurströnd Bandaríkjanna, í Ijós, að margt þarf að at- þar seUi olíuskortur er nú Fieyjð og Jötunn aflahæstu bátar í Eyjum. Veslmannaeyjum i gær. — Frá fréttaritara Vísis. —- vSamkvæmt upplýsinguin Agústs Matthíassonar for- stjórá Ilraðfrystistöðvarinn- ar j Vestmannaejrjum var vélbáturinn Freyja aflaliæst- ur af þeim bátuni sem stund- uðu hér veiðar með linu ein- göngu. Nam aflamagnið 435 smálestum fisks, að verð- mæti um 281 þúsunduin króna. .Lifiarandvirði mun vera um 40 þúsund krónur. Ilásetahlulur er áætlaður sem næst 12 þúsund krÓHum. Skipstjóri á vélbátnum Freyju er Sigurður Sigur- jónsson. - Al'lahæsti línu- og netabátur cr vélbáturinn Jöt- unn, sem aflað hefir á línu- og netavertíð um 500 smál. og nenuir háselahlulur sem næst 16 þús. kr. Skipstjóri á Jötni er Jóhann Pálsson. Skipstapi vai'ð enginn á ver- tíðmrti. Jakob. skap“, sem bót alls böls í þjóðfélaginu. En áætlunarbúskap- ur er það, að enginn má hreyfa legg né lið í þjóðfélaginu nerna eftir fyrirframgerðri áætlun. Þetta búskapárlag var hér tekið upp þegar Fjárhagsráð var sett á laggirnar. 12% smálest af kjöti og nær 1 þessu ráði eru nokkrir valdir menn, enda eiga þeir að þijjár smálestir af karlöfl- vera forsjón hvers einstaklings í landinu um það hvernig .úm. talið, að skátaborgin þurfi 15 smáleslir af mjólk þessa 10 daga, um 4000 brauð, hann rná verja fé sínu og að verulégu leyli um hvað hann má taka sér fyrir hendur. Framtak einstaklinganna er að mestu drepið i dróma. Þeir getá ckki stofnað fyrir- tæki og ekki.lagt í framkvæmdir nema spyrja Fjárliags- ráð. Það ræður því hvort mcnn fá að fara úr landinu. Það ræður hvað menn fá að kaupa ogrhvað mikið af liverju. Það ræður hver má byggja sér hús. Það ræður hvaða iðnfyrirtæki fá að starfa. Og jnörgu fleiru ræður það. Þetta er kallaður úætlunarbúskapur. Að sjálfsögðu býr bver þjóð að verulegu íeyti eftir áætlun, eins og jafnan hefur tiðka/.t. En skörin fer að lærast upp i bekk- inn þegar áætlunin gcngur út á það að skipuleggja hVern einstakling í ríkisbúskapnum, eins og gert er í Rússlandi og nú er gert hér. Þá er stutt skref eflir til „skipulagn- ingar“ á því frelsi sem er undirstaða lýðræðisins. Það er óneitanlega furðu langt gcngið í skerðingu persónulegs og borgaralegs frelsis þegar þegnarnir mega ekki fara úr landi nema með leyfi stjórnskipaðra nefndar. Margir cfast um að heimild sé til að setja á menn slík „átthagabönd14. En þetta e1' ein af mörgurn ráðstöfunum sem miða að því að taka í hvívetna ráðin»af einstakling- iinuin . af ])jóðinni og fá þau í hendur umboðs- mönnum rikisvaldsins. Finnst mönnum ekki að kominn sé tími til'að slinga við fótuni á þeirri braut þjóðnvtingai' og ríkisíhlutunar, sem við erum komnir út á? Finnst ekki þeitn stjórn- málaflokkum nóg komið sem ekki liafa þjóðnýtinguna á stefnuskrá sinni og hafa mcsta trú á einstaklings- og félagsframtaki ? Ef þessu heldur áfram með sama hraða og undanfarið, leiðir þjóðnýtingargangan lil upplausnar og ráðleysi. Það er nú vcrkctni fyrir frjálslynda, Jijóðholla og hugsandi menn að taka iipp baráttu fyrir því, að íithafna og persónufrelsi einstaklinganna vcrði leyst úr ])eim fjötrum, sem það liefur nú verið lagt í. Þá baráttu þarf að hefja strax, annars getur það orðið of seint. Ef ckki verða umskipti hér i þessum efnum á næstu tveimur ýrum, verður erfitl að losna úr fjötrunum. Um dagskrá mótsins vcrð- ur það sagt, að bún verður óvenjufjölbreytt og vel til Iiennar vandað. Efnt verð- milcill. Fyrsta skipið, sem Rússar slcila Ban da rí k j a ín ön n u m aftur, var afhent i Hong Ivong i lok febrúar. Rússar hafa þrjózkazt við að skila skip- um þessum í heilt ár. Þóttis óhultur. Raleigh, N.-Carolina (UP) — Harold Holt strauk úr fangelsi hér árið 1914. Hann var handtekinn aftur i gær og sagði þá aðeins við lögregluna: „Eg hélt, að þið væruð bættir að lcila að mér.“ Selveiðaskipié komið, Selveiðaskipið v,Arnarnes“ kom hingað til lands í gær frá Englandi. Eins og kunnugt er, var stol'nað á Isafirði selveiða- félag, sem heitir Norðurhöf'. Festi það lcaup á skipi þessu körv.ettu í Englandi og lét breyta þvi og gci'a það að selveiðaskipi. Ýmsar tafir urðu á breytingum slcipsins, svo að það gat elcki bafið veiðar á þessari vertíð. BERGM --- Það vakti að sjálfsögðu mikinn fögmiö almannt, er ])aS var tilkynnt, aö Islendingar heföu borið sigur a£ hólnii í fyrstu . lándsliðskeppninni í sundi, er við höfuní tekið þátt í. Auövitað er gaman og lieið- ur að ])ví að sigra í slíkri keppni og karlmönnum okkar og stúlk- um til mikils hróss. En raunar heíði þaö éngu breytt livor aö- ilinn hefði sigrað. Á þessari stmdkeppni ríkti fullkomin „s])ortsinanship", eins og sagt er á Bretlandi, eða íþrótta- mannslund. Fognuöur áhorí- enda var engu síðri, er hinir norsku keppináútar sigruðu.-en cr landinn varð hlutskarpari. Menningarsamband. Það er ekki nokkurum vafa undirorpið, að íþróttakeppni cins og þessi er hin vænlegasta til landkynningar og þess, sem meira er um vert, vinsamlegra saniskipta milli þjóöa. ffg hygg, að einmitt slíkt íþróttasamstarf geti valdið miklu í rétta átt og á í. S. 3. þakkir skildar fyrir forgcingu í þessvt máli. Nú ltafa islenzkir og nurskir íþrótta- .nienn keppt og skilja sem vin- ir, háðum aðilum til gagns og sóma. Leikstarfsemin. Um þessar mttndir er hér staddur leikflokkur frá þjóð- leikhúsinu norska í Osló ( Nationaltheatret )í boði Leikfé. lags Reykjavíkur. Mun fíokk- urinn sýna hér ..Eosmersholm''. eftir Uenrik Ibsen. Þctta er mikill atburður i leiklistarlífi okkar hér og vissulega þess virði, að hans sé getiö. Þaö er gleðilegt, að norskir leikarar komi liingað til þess aÖ geía okkur sýnishorn af leiklist sinni. Viö skulum vona, að ís- lenzkir leikarar geti „skroppið yfir pollinn" in'náh stuiidar, til Noi’egs og treyst enn bettir þá vinsamlegu samvinnu, sem ])eg- ar er hafin milli norskra og is- lenzkra leikara. Það er orðið svo stutt, að manni finnst, að fara á milli Islands og Norðurlaitda eða Bretlands, aðeins |—b klukku- stumlir. Einhverntíma hlýtur að í'ætast úr gjaldeyris- og öðfum vandræðum okkar, svo að við getum endurgoldið þes.-m heimsókn hins norska íeik- 1 íokks. í morgun hringdi til mín stúlka og Spurði, hvernig: myudin, sem v.ar i t. bls. X'ísis í g;cr af Kolbrúnu Olafsdóttur, hefði verið tekin. I Itin var tekin ofan af háa brett- inu, og ljósmyndaritm var Sig. Norðdahl.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.