Vísir - 13.05.1948, Síða 7
Finimtudaginn 13. maí 1948
V I S í t
l
Endurminningar Churchiils.
Frh. af 2. síðu.
Rússland stingur upp á, mundi verða aukin lilhneiging
til að mynda sérstalca rikjahópa, sem rikisstj órnin tel-
ur að muni draga úr friðarhorfum í Evrópu.
Forsætisráðherrann gat þó ekki annað en liorfzt í augu
við þá nöktu staðreynd, að „alþjóðátraust hefði orðið fyrir
þungu áfalli“ og að stjómin yrði fyrr eða síðar að .gera
skýra grein fyrir skuldbindingum Breta i Evrópu.
Hverjar myndu skuldbindingar okkar verða í Mið-
Evrópu? „Ef strið brytist út, mundi það varla takmarkast
við þær þjóðir, sem hafa tekið á sig skuldbindingar. Óger-
tegt mundi vera að spá um, hvar takmörkin mundu vcrða
og hvaða þjóðir dragast út í hildarleikinn.“
Menn verða lika að hafa J>að hugfast, að rökin um ókost-
ina á „sérstökum ríkjahópum“ verða að engu, ef árásar-
þjóðin á ella að gleypa hverja }>jóðina af annarí. I>ar við
bætist, að þar er engin skilgreining á réttu eða röngu i
alþjóðaviðskipfum. Mei\n verða að m0'na,r*a'ff’1il A’áT Í>jióða-
bandalag og Þjóðabandalagssáttmáli.
Forsætisráðherrann var nú búinn að marka stefnuna:
Það átti að leggja fast að ráðamönhum í Berlín og Prag
samtímis, friðþægja ítölum og tilgreina nákvæmlega skuld-
bindingar okkar i Evrópu. Til þéss að framkvæma tvö fyrr-
nefndu atriðin, bar nauðsyn til að sýna. gætni og nákvæmni
við hið siðastg.
Bretar láta af hendi flotabækistöðvar.
Lesandanum er nú gefinn kostur á að bregða sér veStur
á Eyjuna grænu. Brezka stjórnin og stjóm de Valera á S.-
írlandi höfðu staðið í samningum síðan í ársbyrjun 1938
og þ. 25. april var imdirritað samkonnilag, þar sem Bretar
— meðal annars — afsöluðu sér öllum rétti til að hafa
flotaliækistöðvar i tveim suður-írskum hafnarborgum,
Queenstown og Berehaven, auk Lougli Swilly.
Hafnarborgirnar tvær voru lifsnauðsynlegar flota okkar,
til þess að hann gæti varið aðdrátta- og siglingaleiðir til
landsins. Þegar eg var ráðherra nýlendna og samveldislanda,
árið 1922 og fékkst við samninga þá við Ira, sem stjórnin
gerði þá, fékk eg Beatty flotaforingja til þess að koma i
ráðuneyti mitt, til að skýra það fyrir Michael Collins,
hversu mikilvægar hafnirnar væru fyrir birgðaaðdrætti
okkar.
Collins lét sannfærast þegar: „Vitanlega verðið þið að
fá þessar hafnir,“ sagði hann, „þvi að eíla geti þið ekki lif-
að.V Þannig hafði verið frá þessu gengið og allt hafði farið
vel þau sextán ár, sem liðin voru siðan.
Það er auðskilið mál, hvers vegna Queenstown og Bere-
háven eru nauðsynlegar fyrir öryggi okkar. Þær voru elds-
-neytisgeymslustöðvar tundurspillanna, sem sendir voru
veslur í Atlantshaf, til að leita uppi kafbáta og verja slcipa-
lestirnar, þegar þær nálguðust land og' svigrúmið varð
minna. Lough SAvilly var nauðsynleg bækistöð til að vernda
mynni Clyde og Mersey-fljóta.
Ef við misstum Jæssar hafnir, þá hefði J>að í för með
sér, að tundurspillar okkar yrðu að láta í haf frá Lamlash
að norðan og Pembroke eða Falmouth að sunnan, en af því
leiddi, að starfssvið þeirra myndi minnka um 400 milur
samtals.
I
Afhent án hókkurra skílýrða.
Mér fannst það næsta ótrúlegt, að yfirmenn berforingja-j
ráðanna slcyldu falJast á, að J>essi góða aðslaða yrði að
engu gerð qg fram á síðustu stundu vonaði cg, að við hefð-
um áslcilið oklvui' rétt til að nola hafnir J>essar í slríði. En
de Valera tilkynnti irska þinginu, að afhendingin væri eng-
um skilyrðum bundin.
Mér var sagt frá þvi siðar, að de Valera liefði furðað sig
á þvi, hve greiðlega brezka stjórnin hefði gengið að ósk
hans. llann hafði sett hana fram til þess að geta notað hana
til hrossakaupa og var reiðubúinn til að falla frá henni,
•ef hann fengi aðrar óskir sínar fram.
Það var eftirtektarvert, hvernig Times skrifaði um þetta:
„Samkomulagið mn landvamir .... leysir brezku
stjórnina frá ákvæðum ensk-írska samningsins frá
1921, sem lagt hafði á herðar henni liið erfiða og
vandasama verk að verja, ef til stríðs kæmi, hinar
víggirtu hafnarborgir Cork (Queepstown), Berehaven
og Lough Swilly.“
Það hefði svo sem mátt létta meira erfiði af Bretuin með
þvi að afhenda Spánverjum Giþraltar og ítölúm Möltu.
Hvorug þeirra bækistöðva var eins nátengd lífsbaráttu
þjóðarinuar. v
20 bíla
happdrætti S.Í.B.S.
Laugardaginn 15. þessa mánaðar, verðúr dregið i 4.
og siðasta flokki bílahappdrættisins S.I.B.S. I þrem
fyrstu dráttum liafa 5 bílár runnið aftur til happ-
drættisins og koma því íil útdráttar 10 bílar, Þár sem
aðeins verður dregið úr númerum seldra miða er
trygging fengin fyrir.því að viðskiptameim happdrætt-
isins hljóta alla bilana.
Börn og unglingar, sein selja vilja miða, geta
fengið þá afgreidda á eftirtöldum stöðum, þax
til dregið verður.
AUSTURBÆR:
Freyjugötu 5. Jóhanna Steindórsdóttir.
Grettisgötu 26. Halldóra Ólafsdóttir.
Miðtún 16. Árni Einarsson.
Mánagötu 3. miðh. Baldvin Baldvinsson.
Hringbraut 76. Sigi’ún Straumland.
Grettisgötu 64. Selma Antoníusardóttir.
Skála 33, Þóroddsstöðum, Vikar Daváðsson.
Þórsgötu 17. Ásgeir Ármannsson.
Sjafnargötu 8. Ágústa Guðjónsdóttir.
Laufásveg 58. Fríða Helgadóttir.
Hverfísgötu 78. Skrifst. S.Í.B.S.
VESTURBÆR:
Bakkastíg 6. Ármann Jóhannsson.
Kaplaskjólsveg 5. Kristinn Sigurosson.
SELTJf\RNARNES:
Vegamótum. Sigurdís Guðjónstlóttir.
LAUGARNES:
Bókabúð Laugarnes.
KLEPPSHOLT:
Skipasundi 10. Margrét Guðmundsdóttir.
S.I.B.S. óskar sérstaklega eftir ungum
stúlkum ti! aðstoðar við söluna.
Foreldrar, leyfið börnum yðar að
selja happdrættismiða S.Í.B.S.
Sölubörn verða að hafa skriflegt leyfi
foreldra eða annarra vandamanna.
Styðfum sfúka ti!
sjálfsbjargar. ' -
S. I. I. $.
Jk ðn Itmw&slm.r
Taflfélags. Reyk ikur verður haldinn miðviku.iaginn
19. mai ki. 20 a Þórsgötu 1.
DASKRÁ: Venjuleg aðalfund; íslörf'.
Stjórhin.
‘ Skólabrú -tí^flytur! I I. inaí í Miðstræti 5."
Þacfsrm tiibép.ð.er af, husgögnum verður selt áður en
' flutníngur hefst. ................. Síini 4762.
i ttil uis’.'tr'gr- ;'
Tivoii opnað i
á morgun.
A rnorgim, föstudaginn
74. maí, verður skemmti-
garðurinn Tivoli opnaðui«
fyrir almenning.
Visir liefir áður skýrt frá
þeirn framkvæmdum, sem
átt hafa sér stað í TivolLí
vetur og vor. Hefir garður-
inn tekið miklum stakka-
skiptum frá því í fyrra og
er nú með allt Öðru sniði.
Gerðar hafa verið tvær
tjarnir í garðinum, útbúnár
snyrtilegar grasflatir og
gangstigar lagfærðir mjög
mikið.
Ári Hoff-Möller, forsljóri
Tivoli, skýrði blaðamönn-
um í gær frá framkvæmd-
um og breytingum í garðin-
um. Hann sagði a., að
framkvæmdum væri enn
ekki lokið, J>ar sem eftir
væri að ljúlca . við áhorf-
endasvæðið fyrir framan
útileiksviðið og enn fremur
verður speglasalurinn tilbéi-
inn í byrjun júní. Hins veg-
ar væri garðurinn raunveru-
lega tilbúinn og væri þess
vegna ekkert til fyrirstöðu
að opna hann fyrir almenn-
ing.
Loks gat hann J>ess, að í
ráði væri að gróðursetja tré
í stórum stíl í garðinum, en
J>að væri J>ýðingar]aust að
byrja á J>vi fýrr en búið væri
að bvggja skjólgarð fyrir
norðanáttinni. Væri í athug-
un hvað væri heppilegast í
því sambandi.
Tivoli hefir tekið mikluin
stakkaskiptum og munu
bæjarbúar vafalaust éiga
eftir að hafa í garðinum
margar gleði- og ánægju-
stundir.
Myndir barna
sýndar.
í gær var opnuð nýstárleg
sýning á teiknimyndum
barna, sem síundað hafa
teikninám [ barnaskólum
bæjarins og í bamaheimilun-
unt Tjarnarborg og Suður-
borg.
A sýningunni eru 6-—7;
hundruð mýndir eftir börn
á aldrinum 2—13 ára, eh
sýningin stendur aðeins yfir
i 3 daga, og er opin daglega
I frá kl. 10 til 10. Rörn. fá ó-
^keypis aðgag að sýningunni,
en J>ess er óskað að þau séu :i
fylgd með fullorðnum.
Til sýningarinnar er stofn
að með það fyrir augum,. að
gefa sem bezt heildayyfirlitr
yfir leiknikiumáttu harna,.
hæfni þeirra <>g hugmynda-
atiðgi. Sömuleiðis tii að sýna
á hvaða stigi' teiknilíennslan
steildur í barnaskólunum hér.