Alþýðublaðið - 12.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.09.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýkomið, Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi Irá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardíriu- tau frá 0,95 mtr Matrósahúfur, með íslenzkum nöfnum Karlm. kaskeyti ódýr Gólftreyjur ódýrar. Karlmannssokkar frá 0,95 Kven- siikisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem pér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fijót afgreiðsla Klopp. St. Brnnós Flake, pressað reyktóbak, er 485 krénum úr söluturni Guð- bjarnar Björnssonar kaupmanns á Akureyxi. Réttarhöld fóru fram í málinu í gær. Gruniur leikur á, að stúlka nokkur sé völd að þjófnaðinum. Bruni. Hænsnahús, nýsmíðað, við Kristneshælið brann í fyrrinótt. Talsvert af smíðaáhöldum brann j)ar inni. Grunur leikur á að kviknað bafi í af mannavöldum. Réttarhald fó£r fram í gær. Elds varð vart í gærmorgun. í kola- bj^ng h.f. Kol & Salt.. Er pað í fjórða sinn, sem pað kemur fyr- ir. Vár eldurinn kæfður pg varð ekki teljandi skaði. Alþýðublaðið hefir verið beðið að benda fólki á, að vara sig á pvi að kaupa ekki hálfbrunnin kol af félaginu. For- stjórinn átti tal við biaðið og lét pess getið, að eldsins hefði jafn- an orðið vart í miðjum byngnum og væri því enn ekki komið ná- lægt peLm kolum, sem eldurinn hefði náð til, en pegar að þeim kæmi, yrðu pau aðgreind frá hin- um kolunum jafnóðum. Gerði hann ráð fyrir, að eldurinn hefði ekki náð til nema 2—5 Jonna, en í byngnum eru 7—8 þúsund tonn. uppáhald sjómanna. Saltfiskur . hækkar nú stöðugt í verði á Fæst I ðllum verzlunum. erlendum imárkaðd. Er nú ufsi kmoinn í éag'ætt verð. sumar verði hiklaust farið í bif- reiðum á milli Akureyrar og Borgarness. Á morgun leggur vegamálastjór.i af stað sömu leið Suður. Stuldur. Um ki; 2 í fyrrinótt var stolið Ástamál og kirkjugarðar! Nýtega héidu ki rkjugarðsver'ðrr í Bandaríkjunum . þing. Voru par mörg mál tekin ii.1 meðferöar, er snerta istjórn klrkjugarða, rækt- un og rekstur. Meðail peirra ínáia, er bezt, fcffiRRANOEERD ZUIVERE CACAO FABHid ma tk WER\ EER (holland) ttverfisgðtu 8, sími 1294, S tebur að sér aiis konar tækifærisprent- I un, svo sera erfiljóð, aðgönguralða, brél, j reiknlnga, kyittanir o. s. frv., og af- j greiðir vinuuna fljóft og við réttu verði. J Brauð og kökur frá Alpýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. SokJcac' — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýja.stíl. sem mesta athygli vakti og mýst var talaö um, var sérstakjega eitt. Kærur hiöfðu borist frá kirkju- garðsvörðum í Nevv Yonk, Chi- cago, (Tev eland og Cindnnati yfir pví, að ungt ástfangið fólk not- a^ði; kiTkjugarðara fyiir sa'mkomu- staði. lývörtuðu -peiir sáran yfir þessu, sem voníLegt var, og sögðu,. að oft hefði petta ástfangna fóJ'k fælt aðra frá ki rkjugörðunum, er ' ætlað höfðu að skoða þá að kvöldi tii Sögðu þeir m. a. í kæiunum að oft mætti heyra á kviölidin kossasmelii og alls l«>n- ar ástarhrali bak við legsteitna hiima framliiðíníu. Hvað skyldi FeMx segja, ef .ein- hverjum dytti í hug að nota kirkjugarðinn hérna svona? Sokkar — Sokkar — Sokkar Að éins 50 aura og 85 aúra parið. — Vörusalinn, Klapparstig 27. Simi 2070. Skata 20 kr. vættin, þur saltfiskur hálfpur sahfiskur tros ágíett ásamt fleiru fæst hjá Hafliða. Hverfisgðtu ■ 113, simi 1456. ... " r.- * ■ : ; .. , • ; ■ ■ ; . ... , Seijum góða kryddsíld á 15 aura stykkið. H.f. ísbjörninn, sími 259. Lesid Alpýðisblððlð! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. Upton Sindair: Jimmie Higgins. ill kvemnaður nnieð hárbeitta tungu; hún settí þessar deilur fram í samræðuformi, eins og í ileLkriti. Villi keisari sagði: „Ég parf að fá bómulil.“ Jón Boli segir: „Pú fæxð hana ekki.“ Samúel fraendi segir: „En bann hefir rétt til pess, að fá hiana. Vertu ekki fyrir, Jón BoIi'.!“ En Jón Boli svarar: „Ég tek þá skipin þín og fer með pau til hafna minna.“ Samúel frændi segir: „Nei, nei, pað máttu ekki gera.“ En Jón Boli gerir pað. Og pá segi.r keisarinni „Hvers. konar náungi ert pú, að láta Jón Bola stela sikipxmum bínum? Ert þú heigull, eða ert pú undir mðrivinur hins gamla fants?" Og Samúel frændi segir: „Jón Boli! Gefðu mér að minsta kosti þýzku bréfin riiín og blöðin.“ En Jón 'Boli svarar: „Þú hefir fjölda marga pýzka njósinara í landi þínu — pess vegna get’ég ekki látið pig fá bréfin þmi Pú getur ekki fengið pýzku blöðin vegna Iness, að keisarinn fyllir þau af iygum um mig.“ Og keisarinn segir : „Ef Jón Boli vii'l ekki lofa mér að ná í bómullíha míná og kjötið og a'lt hitt, hvers vegna hættir þú þá efcki að' senda nokkúð til hans?" Hann hikar dálítið, er> bætir svo við' „Ef pú ekki hættir að senda hluti, tij pessa gamía ópokka, pá sjekk. ég skipunum — það er alt og sumt.“ En Samúel frændi hrópar: „En pað er á móti Iöguinum!“ „Hvaða liögum?“ spyr keiisarinn. „Hvers konar lög eru það, sem e.kkt gitda fyrir nema annan aðiia?“ „En það eru Ameríkumenn á pess- um ski'pum!" hrópar Samú&l frændi. „Jæja, taktu pá úr skipunum!" svarar keisarinn. „Haltu peim úr skipunum, þangað til Jón EoM hiýðir lögunum." Pegar málið var sett fram á penn'an hátt, pá va r auðveJt fyrix Jimmie að átta sig á því; og með hverjum mánuði'num, sem leið,- og ihaldið var áfram að. deila um núilið, varð hans eigin skpðun skýrari fyrir honum. Honum var ekkert áhiugamál að bómull væri send tiJ Englands og pví siðtur, kjöt. Hann taldi sjálfan sig heppinn, ef hann gat sjálfur fengið kjöt tvisvar í viku, og homum var það fuilijóst, að ef náungarnir, sem kjötið áttu, fengju ekki að selja það til útJanda, [)á yrðju peir að.selja pað í Amerjku fyrir þaö verð, 'sem gerði verkafóiki kleift að kaupa páð. Og þetta var ekki- græðgi ein ,af Jim- mies há'lfu; hanin var algehlega fús á að neita sér urn kjöt pegar hugsj'ómir voru aninárs végar — það þurftr ekki annað en að aðgæta hve miklum tíma og fé og k.röft- um faann eyddi í parflr jafnaðprstefnunuar, tll [>ess að sjá pað! Aðalatriðið var, að rr.eð pví að senda kjöt til Evrópu, pá var stuðl- að að pví, að unt væri að hiatlda ófxiðnum áfram; væri því hins vegar iiætt, pá urðu as'namiir að iáta af þessarj fásinnu. Svo aðl Jimmie Higgins og hans sinnar höfðu samið sér vígorð:" „SveltLð ófriöimr og fæðið Am- eríku!“ V. í þriðja mánuði ófriðarins tóku ískyggi- legar fréttir að berast um LeesviHe. Gamli Abei Granitch hafði gert samniing við Belgiu- stjórn, og ríkisvélasmiðjurnar ætluðu að búa tiil sprengikúlur. Ekkert var get'ið um jrettgj í blööum bæjarins, en alllir póttust vita petta með áreiöanlegri vissu; og pótt engir tveix menn segðu sömu söguna, þá Maut eitthvað að vera til í þessu. Og cLag nokkurn heyrði 'Jimmie, sjálfum sér tii mikillar skelfingar, að umboðsmaður húseigandans hefði kamið og tilkynt Lizzie, að pau yrðu að vera far- in úr húsinu inman priggja daga. Granitch hafði keypt Landið og pað átti að stækka smiðjurnár í þessa átt. Jimrnie gat naumast trúað sj'num eigin eyrum vegna pess, aðj hann bjó sem svaraði sex borgarstrætum frá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.