Vísir - 04.08.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 04.08.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 4. ágúst 1948 VlSlh Ekkert glæddist umafla togaranna' núna um helgina, að því er LIC upp- lýsti VLsi um í gær, síðdegis. I gær lönduðu þrjú skip afla sinum í Bremerhavn. A'fli þessara skipa var rýr. Fjögur skip mnúu á leið út með afla •sinn, Forseti, Haukanes, Belgamu og Bjarnarey. Karlsefni kom í gær til Reykjavíkur með afla sinn, um 430Ö kits, ©g er þáð talinn allgóður afli. 'Á ytri höfninni lá stórt, brezkt olíuflutn- ingaskip í gær, Latia að náfni. Héðan fer það til Skerjafjarðar á vegum h.f. Shell. Tyeir togarar, Bjarnarey og Baldur hafa legið uppi í Slipp siðustu daga, til botnhreinsunar og málningar. Norskt herskip Andenes, lá hér i gær, fán- um skreytt i tilefni af af- mæli Hákonar 7. Noregskon- ungs, er var i gær. Andenes mun vera af korvettugerð svonefndri, er mikið var not uð í styrjöldinni. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er i Rikisskip: . Hekla, Esja, Her.ðubreið og Þyrili eru öll í Rgykjávík, Súðin er á Vest- fjörðumi ámorðurléið, | Sldp Einarssonar & Zoéga: Foldin er í Reykjavík, sömu- leiðis Vátnajipuíh stroom för’frá Ámsterdám í gærkveldi til Hull. Westhor er í Keflavík. Landsfunduz KRFl gerir marg- víslegar kröfur. Áttatíu og tveir fulltrúar sátu 7. landsfund Kvenréttindafé- lags íslands, sem haldinn var dagana 19.—24. júní s. 1. Fúndurinn gerði sam- Leith. Fjallfóss er í Antwerp-' þykktir varðandi stjórnar- en. Goðafoss átti að fara frá skrána, almannatryggingar, New York i fyrradag áleiðis skattamál, atvinumál kvenna, j til Réykjavíkur. Lagarfossjáfengismál, útvarpsmál og kemur til Reykjavíkur í dag j innflutningsmál. | frá Leith. Reykjafoss fór frá Aðalefni þessai-a sam- Reykjavík 29./7. til Hull. Sel-J þykkta eru, að K.R.F.t. vill foss er í Leith. Tröllafoss er jfá að fylgjast með gangi í Reykjavík. Horsa fór frá stjórnarskrármálsins, að al- Vestmannaeyjum 31./7. til mannatryggingarnar séu góð- Hull. Southernland er 1 Rvík. j ar en þurfi noldcurra lagfær- inga við, að tekju- og eignar- skattur og útsvar skuli fram- vogis véra lagt á hvort hjóna fyrir sxg. -j, ■ . Þá var ög samþykkt að skora á stéttarfélögin og Al- íjiingi? að heitá sér fyrir at- Vinnújaf nrétti kárla og kvenna. Einnig var sú ósk kvenna látin í ljós, að kona fái sæti i útvarpsráði, að sála áféngra drykkja verði tak- mörkuð, og að konum sé trj-ggður ihlutunarréttur um innflutning til landsins. á Græn- landi? Komið hefir til tals að rækta skóga í Grænlandi. Dr. Bornebusch i Kaup mannáhöfn hefir yerið falið aðfara þangað: og gróðnrset j a trjáþlöntiu' þar á þreni stöð- um, (EXpress-news.) Maðurinn minn, UIO Guxmlattgur Giáesseit dr. med., ðií andaðist 23. júlí. Bálförin hefir farið fram. Þeir sem óska að minnast hans, eru vinsam- legast beðnir að Iáta gjafir sínar renna í Barnaspitalasjóð Hringsins eða Styrktarsjóð ekkna og munaðarlausra barna íslenzkra lækna. Þórdís Claessen. : . . ij,,, , .- :• 1 : f. ; BHttttSÉáJJJJ . ■ " '•: : •miptm 'JiUi 'ifO ' • ‘1 ji •:•:• ■.:uv<, 'íH> \ :.-i »n Rs ríTnái >i ollö ii:auiisnu£jfí iö?.)v db/yul Öft J--<( ðf. .öuiiív WS-ííw.' .uubmin i^nus^-.ií ;«ao . r’.u-u .... .- ... . ., ertí i bémt samband viá JEI*PABILA9,.nl næu txiimÚG s Töþ’Irit mgam ii _msAu..r;; áu-ili n*> s-t.u .if{ • t: 11 : y’ •> i ■ TfiDlí 4 w •8«b i . ii .(nmr.!æ$¥i iB&MhS > w :& íðlv >;>í! Ti-c;..- k ;,vd L-ni.óg j iiiib£ liit’niiigsleyfifliii. • -ir ** ^ ihJirn f .nöoasánf go mntáiiv uaata j iriová rrg-jg uitn &)fad on .k iJfa'an ‘i íí»!•;»••. I ’* < f,TÍ j tiavri íaö.f? -ísíA-ío trnmg öt j'h tmt?r;röiovi d;-:;'} j vrnliíc:! <i -,.r-|Öiv- ugtri. ;n.Áíi juimnwa ?>h> i) rtðótá'L- .r-RÖj? n .. | Ojfýír.i t.éíHT '<*/_■ .j ri»)-•.; fáf i V ...................... «....’ ,-,,,• TÍj'ts':' M fií fé Va: ;[ t jj>ÍO .tv.J í 13.541 1 O'li) s’ð/ítOi JI'í'JHfr'O’-iíl.s'í ffíTí'i / "náhf&iqqit •/• Tfíí Síitti <A.’ • i a u: /1* íL I; ; finurJ /no g lyv 8 -g-T ' . lingfif • í -ngy-iií .unin jfa. i -fgíö••;••'• TxuhW, {j'rft/ IR 'TSVÖÖtv .'tflS" SKfí v T’! . v ilf/ri #/iff r/€» Utffsitú sin it Aiú ic.RíáíiG'i .mijyiufs:.! -r- L'Újs.-íi ') rifi jov rjTTuniH féf V' . •,'•',)» 0.,-k F) '/fj/P xsezás&efiÍKr/Táug>uts&‘u 1/110 g- JÆíii . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.