Vísir - 04.08.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 04.08.1948, Blaðsíða 8
USSENDUR ern beQnir að atauga að smáauglýs- t i iztgar eru á 6. sSSu. Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Miðvikudaginn 4. ágúst 1948 BolSaleggingar um vepn _ yrir SnæfeHsnesJökul Gæti komið sér vel, ef skip siranda á Snæfeilsnesi vestarlega. Breiðfirðingafélagið efndi fara framanvert við hraun- til skemmliferðar til Snæ-l ið milli Stapa og MaJarrifs, fellsnes nú um helgina, en en þvi næst yfir hraunin of- aukþess sem um s/femmít-janverðgekk íerðin greiðlega ferð var að ræða, var ætlun- in að kanna végarstæði frá Stapa, framanvert við Snæ- f^llsjökul og til Ólafsvikur. Hefir ekki vérið farið áð- "ör i bifreið þessa leið, en áhugi er mikill meðal Snæ- íellinga að fá veg Iagðan um þetta svæði, ekki sizt með til- Mti til slysahættu, sem sam- fara er skipsströndum, sem þráfaldlega hafa orðið við Snæfellsnes framanvert. Guðmundur Jónasson frá Múla var bifreiðarstjórinn, en hann er kunnur ferða- maður um öræfin, en bifreið- in var 9 manna Dodge-hif- reið með drifi á öllum hjól- \\m. Ferðin gekk mjög að óskum og mun hafa verið- ekið alls i 7 klst., en ferða- félagarnir voru nokkuð leng- ur á leiðinni með þvi að nokkur tími fór í að velja leiðina um hentugustu svæð- in. Varð jafnframt að gera riokkrar „vegabætur" til bráðabirgða, en bifreiðin var óskemmd með öllu er til Giafsvíkur yar komið. Snæbjörn G. Jónsson er formaður ferðanefndar Breiðfirðingafélagsins , en fararstjóri var Hermann kaupmaður Jónsson að ])essu sinni, en hann er manna kunnugastur um Snæfellsnes utanvert. Veg- urinn var allþungfær yfir hraunin. en með því -að Konan ófundin. Konan, sem týndist frá Afnarholti um daginn er enn cfundin. Lögreglan hefir látið leita í Esju og meðfram sjónum en árangurslaust. Það var venja konu þessar- ar að fara út um kl. 11 að morgni og ganga fram méS sjónum eða i Esju fram til og að óskum. Telja þeir f°é-'kl- 5 e- h- Hun skilaöi sér $ jagar að með tiltölulega alltaf reglulega heim, þar til i litlum kostnaði megi leggja þessari síðustu göngu sinni. akfæran veg um umrættl Kona þessi var ekki heil a svæði, en þess væri mikil geðsnnmum og er talið lik- þörf, ekki sízt með tilliti til ^gt að hún hafi farið í sjóúin slysavarnarsfarfseminnar. A <**» lýnzt i Esjunni einhvcr.* siðasta vetri strandaði þann- (staðar. ig brezkur íogari nálægt_________ Malarrifi, en vegna vegleysu voru miklir erfiðleikar á björgun skipshafnarinnar, sem mjög var þrekuð eftir hafvolkið, og varð henni ekki allrt bjargað. Dhoon-strandið kvikmyndai 14 menn voru handleknir i gær i fjallaþorpi nokkuru á C>rprus vegna verkfalls- uppþota i brezk-bandarísk- um námum þar. Öskar líisíasosií ijósmyndari tekur kvikmyndina á veguni Sðysavarnaf élagsins Öskar Gíslason ljos- flestir eða allir sömu menn- myndari vinnur um þessar i'rnir sem tók^ þátt í björgun- '• j- -s K M ' J inni i fvrra, og stiórnaði mundir aö kvikmynd, sem _ ,¦„, ,: ? . ¦ ,T ¦ , *, [ , J , Þorður Jonsson siginu. vann a að gefa sem gleggsta hug- öskar að þessum hluta kvik_ myndafbjorgunskipbrots-'myndar sinnar þar vestra mannanna af brezka togar- uni vikutima. Hins vegar á anum Dhoon, sem strand-.hami eftir að taka allt ann- aði við Látrabjarg s. 1., að af kvikmyndinni og verg- t j ur það látið bíða þar til seint (\ , * , f• , . , -*'i haust, er snjó festir og að- Oskar hcfir þ.egar telaði t ., *.,,,, , . *„„ t ii * i ii stæður verða aþekkar þvi fyrsla hluta þessarar kvik- m>..z . 'sem var þegar togarinn sti'andaði. Vérða þá atriðin myndar, en það er af sjálfu siginu í Látrabjarg. M, IICI bytid grúfir yfir mel Sfalíeio rnir Vesturveldanna at- huga skýrslur um fundinn. Ríkissljórnir Vesturveld- anna hafa nú til athugúnar skýrslur .sendiherra .sinna um Kremlfundinn i fyrra- kvöld. 1 Moskvu liefir verið opin- berlega lilkynnt um fundinn en ekkert gettð um árangur viðræðnanna, frekar en i blöðuni Vesturveldanna. Robertson í London. Robertson hernámsstjóri Breta i Berlín er kominn til London -til þess að ræða við Bevin u'tanrikisráðherra. — Harðoröar deilnr á Oónar- ráöstefnunni í pr. Vishínsky vílB hoia Vesturveid- iinum úr eftirlitsnefndinni. Þetta er i þriðja skipti sem Robertson er kallaður til London á einum mánuði. Hann mun væntanlega ræða við utanrikisráðherrann um Sígið í bjargið. leikin, sem líkast því er þau bar að höndum, og.í flestum Bjargið er á þessum slóð->tilfellum af sama fólki og um i tveimur áföngum, efra þvi sem kom við sögu í fyrra. bjargið er um 80 metra hátt, Verður þá m. a. sýnt er frétt- en hið neðra um 75 metra in um starndið barzt heim á hátt. Á niilli þeirra er syllan bæina þar vestra, l^egar sem hjargmennirnir gistu á.menn koma hoðum bæ frá i vetur, er þeir voru að bæ, hvernig leitin hefst, villa bjarga skipbrotsmönnunum. Óskar seig þarna niður og alveg niður i fjöru, en þar lók hann aðalþáttinn af sig- myndinni. Óskar sagði,, að þetta væri all geigvænlegt fyrir1 viðvaning, en hins veg- ar sagði hann að þetta myndi vera barnaleikur einn lvjá þvi sem hefði verið að siga i bjargið síðastl. vetur í viðræðurnar í Moskva og svartasta skammdeginu, þau viðhorf er skapast hafa, dimmviðri og flughálku. við þær. Loftflutningar auknir. Þrátt fyrir að likur virð- ast benda til, að einhver árangur hafi orðið áMoskva ráðstefnunni með Stalin, auka Vesturveldin þó* loft- flutninga sina stöðugt til Berlinar. Ætla þau augsýni- lega að standa fast á rétti sinum og yfirgefa ekki horg- ina þrátt fyrir að Rússar gera-þeim eins erfitt fyrir og þeim er mögulegt að fæða og klæða ibúa Jiernámshlufa þeirra. Miklar deilur urðu í gær 'á Dúnárráðstefnunni, sem haldin er í Belgrad, höfuð- borg Júgóslavíu. Vishinsky itrekaði þar fyrri staðhæfíngar sínar um að Dónársáttmálinn sem samþykklur var i París 1921, væri fallinn úr gildi. Sagði hann. að Bretar og Frakkar hefðu 'brotið sáttmálann, er þeir gcrðu sérsamninga við Rúmena 1938, Sir Charles Peaks, fulltrúi Breta á ráð- stefnunni, varð fyrir svörum og sagði hann Riissa gera Iivaðeina til þess að reyna að sölsa undir sig eftirlitið með siglingunum á Dóná og reyndu jafnvel að bera Bret- um á brýn samningsrof til þess að ná þeim yfirráðum. Hann mótmælli harðlega sjónarmiði Vishinsky og sagði Breía og Frakka aldrei geta fallist á það. Horfir nú. óvænlega fyrir samkomulagi á Belgradráð- stefnunni um eftirlitjð með siglingunum á Dóná, en lík- ur eru þó á að Rússum tak- ist að bola Vesturveldmium út úr eftirlitsnefndinni með því að flestar þjóðir, sem land eiga að ánni, eru í rauninni leppríki Rússa. 15-16 þús. gestir í Tivoli. Hátíðahöld Verzlunar- mannafélágs Reykjavíkur um síðustu helgi fcru í hví- vetna híð bezta fram. Fóru þau fram samkvæmt áætlun og sótti mikill mann- fjöldi Tivólí yfir helgina, eða iim 15—16 þúsund manns. Mest kom þangað af fóllíi á mánudaginn og þó einkan- lega þá um kvöldið. Veður var liið ákjósanlegasta alla dagana og skemmti fólk sér hið bezta. Meiri liluti myndarinnai' er enn ótekinn. 1 bjargið sigu fyrir Óskar Síra Friðrik Friðriksson heiðradur. Dönsku og sænsku K. F. U. M. drengirnir fara héðan með Drottningunni á morgun. Þeir voru alls 62 að tölu og dvöldu i Vatnaskógi ásamt rúmlega 40 íslenzkum K. F. U. M. drengjum dagana 23.— 29. júli. Auk þess sem dvalið var i Vatnaskógi hafa erlendu drenginnr heimsótt .\kranes, Hafnarfjörð og Kaldársel, farið að Gullfossi, Geysi, Heklu til Þingvalla og viðar. í kvöld (miðvikudaginn % ágúst kl. 8.30 verður haldinn' Skógarmannafundur i há- tiðarsal K. F. U. M. Foringi Svianna, Svend Jensen, af- henti sér Friðrik Friðriks- syni, aðalframkvæmdastjnra K. F. U.'M. æðsta heiðurs- merki Sviþjóðar fyrir hönd Folke Bernadotte, prings, sem er einn af braulryðjend- um K. F. U. M. i Svíþjóð. í þoku á•bjarginu, og skipu- lagning björgunarstarfsem- innar. Síðan verður að sjálf- sögðu leikið þegar komið verður með skipbrotsmenn- ina upp á bjargið, aðbúnað- inn þar og aðhlynningu þeg- ar komið var með þá tíl bæja. I því sambandi má gcta þess, að föt flestra skip- brotsmannanna munu flest vera til ennþá. Strandið verður kvikmyndað annarsstaðar. Aðeins sjálft strandið verður tekið annars staðar, þar eð „Dhoon" er nú brot- inn og sokkinn. Verður íeit- að á einhvem stað, þar sem strandaður togari stendur enn upp úr sjó við ströndina, en eitthvað mun vera til af slíkum skipum. Tekin á vegum Slysavarnafélagsins. Kvikmyndin er tekin á vcguni Slysavarnafélags ís- lands og er gert ráð fyrir að sýningartími hennar verði 1% klukkustund. Hún er tekin á 16 mm. mjófilmu og fyrirhugað að setja í hana tón og tal. Verður það fyrst í stað tekið upp á stálþráð. Óskar Gíslason gerir ráð fyrir að kvikmyndin verði tilbúin og sýningarhæf á næsta ári. Skátamynd. Þessa dagana vinnur Ósk- ar einnig að kvikmyndun skátamótsins á Þingvöllum og verður sú kvikmynd tek- in litum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.