Vísir - 04.08.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 04.08.1948, Blaðsíða 8
LESENDUR era beðnir að athugs að smáauglýs- * , iagar eru á 6. siðu. Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 133®. Miðvikudaginn 4. ágúst 1948 Bollaleggingar m vegaríagningii úUonan ófundm. fyrir SnæfellsnesjökiíL Gæti komið sér veL el skip stranda á Snæfellsnesi vestarlega. Breiðfirðingafélagið efndi faca framaayeri við hraun- iil skemmtiferðav iil Snæ-jið milli Síapa og MaJarrifs, fellsnes nú um helgina, en en þvi næst yfir hraunin of- mik þess sem um skemmti-^ anverð gekk ferðin greiðlega Konan, sem týndist frá Arnarholti um daginn er enn ófundin. Lögreglan hefir látið leita i Esju og meðfram sjónum en árangurslaust. Það var venja könu þessar- ar að fara út um kl. 11 að morgni og ganga fi*am með sjónum eða i Esju fram til ferð var að ræða, var ætlun- jog að óskum. Telja þeir fé-,.kh n e* ^1* Hnn slci!a.Öi séi þo in að kanna végarstæði frá lagar að með tiltöIblegíLi alltaf reglulega heim, þar lil . Stapa, framanvert við Snæ- fellsjökul og til Ólafsvikur. Hefir ekki verið farið áð- ur í bifreið þessa leið, en áhugi er mikiH meðal Snæ- fellinga að fá veg Iagðan um þetta svæði, ekki sizt með til- liti til slysahættu, sem sam- fara er skipsströndum, sem þráfaldlega hafa orðið við .Snæfellsnes framanvert. Guðmundur Jónasson frá Múla var bifreiðarstjórinn, en liann er kunnur ferða- maður um öræfin, en bifreið- in var í) manna Dodgc-hif- reið með drifi á ölltim hjól- um. Ferðin gekk mjög að óskum og mun hafa verið ekið alls í 7 klst., en ferða- félagarnir voru nokkuð lcng- ur á leiðinni með þvi að nokkur tími fór í að velja leiðina ufn hentugustu svæð- in. Varð jafnframt að gera nokkrar „vegabætur“ til bráðabirgða, en bifreiðin v-ar óskemmd með öllu er til Ólafsvíkur var komið. Snæbjörn G. Jónsson er formaður ferðanefndar Breiðfirðingafélagsins , en fararstjóri var Hermann kaupmaður Jónsson að þessu sinni, en hann er manna kunnugastur um Snæfellsnes utanvert. Veg- urinn var allþungfær yfir hraunin, en með því að litlum kostnaði megi leggja l)essal* siðustu göngu sinni. akfæran veg um umrætl J Kona þessi var ekki heil á svæði, en þess væri mikil .geðsinunum og er talið HK- þörf, ekki sízt með lilliti til *egt ^iun *ai 1 sjtnun slysavarnarstarfseminnar. A e®a fý,lzt 1 Esjunni einlnds siðasfa vetri sfrandaði þann- staðar. ig brezkur fogari nálægt _________ Malarrifi, en vegna vegleysu voru miklír erfiðleikar á björgnn skipsbafnarinnar, sem mjög var þrekuð eftir 44 menn voru handleknir i gær i fjallaþorpi nokkuru á Gyprus vegna verkfalls- Dhoon-sírandiö kvikmyndaö Oskar Gísiason ijósmyndari tekur kvikmyndina á vegtim SBysavarnafélagsins Öskar Gíslason ljós- myndan vinnur um þessar mundir að kvikmynd, sem á að gefa sem gleggsta hug- mynd af björgun skipbrots-1 mannanna af hrezka togar- j anum Dhoon, sem strand-( aði við Látrabjarg s. 1., vetur. , ., i Óskar hefir þegar tekið fyrsla hluta þessarar kvik- myndar, en það er af sjálfu siginu í Látrabjarg. hafvolkið, og varð lienni | uppþota i brezk-bandarisk- ekki allrt bjargað. um námum þar. leynd grúfir yfir fuitdimim með Stafín. Sijórnir Vesturveldanna at- huga skýrslur um fundinn. Rikisstjórnir Vesturveld- anna hafa nú til athugunar Skýrslur . sendiherra .sinna um Kremlfundinn i fgrra- kvöld. 1 Moskvu hefir verið opin- berlega tilkynnt um fundinn en ekkert getið um árangur viðræðnanna, frekar en í blöðum Vesturveldanna. Robertson í London. Robertson hernámsstjóri Rreta i BerHn er kominn til London til þess að ræða við Bevin utanrikisráðherra. — Harðorðar deilur á Dónar- ráðstefnunnr í gær. Vishinsky vilB bofa Vesturveld- unum úr eftirlitsBiefndÍBiiiL Miklar deilur urðu i gær 'á Dónárráðstefiiunni, sem haldin er í fíelgrad, höfuð- borg Júgóslaviu. Visbinsky itrekaði þar fvrri staðhæfíngar sínar um að Dónársáttmálinn sem samþykktur var i París 1921. væri fallinn úr gildi. Sagði hann að Bretar og Frakkar liefðu ‘brotið sáttmálann, er þeir gerðu sérsamninga við Rúmena 1938, Sir Cbarlcs Peaks, fulltrúi Breta á ráð- stefnunni, varð fyrir svörum og sagði hann Rússa gera hvaðeina til þess að reyna að sölsa undir sig eftirlitið með siglingunum á Dóná og reyndu jafnvel að bera Rret- um á brýn samningsrof til þess að ná þeim yfirráðum. Hann mótmælti harðlega sjónarmiði Vishinsky og sagði Brela og Frakka aldrei geta fallíst á það. Horfir nú óvænlega fyrir samkomulagi á Belgradráð- stefnunni um eftiríitjð með siglingunum á Dóná, en lík- ur eru þó á að Rússum tak- ist að bola Vesturvéldunum út úr eftirlitsnefndinni með þvi að flestar þjóðir, sem land eiga að ánni, eru í rauninni leppríki Rússa. Þetfa er i þriðja skipti sem Robertson er kallaður til London á einum mánuði. Hann raun væntanlega ræða við utanrikisráðherrann um viðræðurnar i Moskva og þau viðhorf er skapast hafa við þær. Loftflu tni ngar auknir. Þrátt fyrir að likur virð- ast benda til, sdS einhver árangur hafi orðið á Moskva ráðstefnunni með Stalin, auka Vesturveldin þó loft- flutninga sina stöðugt til Berlinar. Ætla þau augsýni- lega að standa fast á rétti sinum og yfirgefa ekki borg- ina þrátt fyrir að Riissar géra þeim eins erfitt fyrir og þeim er mögulegt að fæða og klæða ibúáJiernámshlufa þeirra. Sígið í bjargið. Bjargið er á þessum slóð-J um i tveimur áföngum, efra bjargið er um 80 metra hátt, en hið neðra um 75 mctra hátt. Á milli þeirra er syllan sem bjargmennirnir gistu á! i vetur, er þeir voru að bj arga skiþbrotsmönnunum. Óskar seig þarna niður og alveg niður í fjöru,. en þar tók hann aðalþáttinn af sig- myndinni. Óskar sagði, að þetta væri all geigvænlegt fyrir viðvaning, en hins veg- ar sagði liann að þetta myndi vera barnaleikur einn lijá því sem.hefði verið að síga í bjargið síðastl. vetur í svarlasta skammdeginu, dimmviðfi og flughálku. Meirj liluti myndarinnai' er enn ótekinn. 1 bjargið sigu fyrir Óskar flestir eða allir sömu menn- i'rnir sem tókii þátt i björgun- inni i fvrra, og stjórnaði Þórður Jónsson siginu. Vann Öskar að þessum liluta kvik- myndar sinnar þar vestra um vikutima. Hins vegar á hann eftir að taka allt ann- að af kvikmyndinni og verð- ur það látið biða þar til seint í haust, er snjó festir og að- stæður verða áþekkar þvi sem var þegar togarinn strandaði. Vérða þá atriðin leikin, sem líkast því er þau bar að höridum, og.í fleslum tilfellum af sama fólki og þvi sem kom við sögu í fyrra. Verður þá m. a. sýnt er frétt- in um starndið barzt heim á bæina þar vesfra, þegar menn koma boðum bæ frá bæ, hvernig leitin hefst, villa í þoku á hjafginu, og skipu- lagning björgunarstarfsem- innar. Siðan verðúr að sjálf- sögðu leikið þegar komið verður með skipbrotsmenn- ina upp á bjargið, aðbúnað- inn þar og aðhlynningu þeg- ar komið var með þá til bæja. I því sambandi má gcta þess, að föt flestra skip- brotsmannanna munu flest vera til ennþá. 15-16 þús. gestir í Tivoli. Háííðahöld Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur um síðustu helgi fcru í hví- vetna hið bezta fram. Fóru þau fram samkvæmt áætlun og' sótti mikill inann- fjöldi Tivóþ yfir helgina, eða úm 15—16 þúsund manns. Mest kom þangað af fóllvi á mánudaginn og þó einkan- lega þá um kvöldið. Veður var Irið ákjósanlegasta alla dagana og skemmti fólk sér hið bezta. Síra FriHrik Friðriksson heiðraður. Dönsku og sænsku K. F. U. M. drengirnir fara héðan með Drottningunni á morgun. Þeir voru alls 62 að tölu og dvöldu i Vatnaskógi ásamt rúmlega 10 islenzkum K. F. U. M. drengjum dagana 23.-— 29. júlí. Auk þess sem dvalið var í Vatnaskógi hafa erlendu drengimir heimsótt .\kranes, Hafnarfjörð og Kaldársel, farið að Gullfossi, Geysi, Heklu til Þingvalla og viðar. í kvöld (miðyikudaginn I. ágúst kl, 8.30 verður lialdinn Skógarmannafundur i há- tíðarsal K. F. U. M. Foringi Svíanna, Svend Jensen, af- lienti sér Friðrik Friðríks- syni, aðalfránikvæmdastjóra K. F. U/ M. æðsla heiðurs- merki Svíþjóðar fyrir hönd Folke Bernadotle, prings, sem er einn af brautryðjend- um K. F. U. M. í Svíþjóð. Strandið verður kvikmyndað annarsstaðar. Aðeins sjálft strandið verður tekið annars staðar, þar eð „Ðhoon“ er nú brot- inn og sokkinn. Verður leit- að á einlivem stað, þar sem strandaður togari stendur enn upp úr sjó við ströndina, en eitthvað mun vera til af slikum skipum. Tekin á vegum Slysavarnafélagsins, Kvikmyndin er tekin á vegum Slysavarnaféls^s Is- lands og er gert ráð fyrir að sýningartími hennar verði 1 y* klukkustund. Hún er tekin á 16 mm. mjófilmu og fýrirhugað að setja í hana tón og tal. Verður það fyrst í stað tekið upp á stálþráð. óskar Gislason gerir ráð fyrir að kvikmyndin verði tilbúin og sýningarhæf á næsta ári. Skátamynd. Þessa dagana vinnur Ósk- ar einnig' að kvikmyndun skátamótsins á Þingvöllum og verður sú kvikmynd tek- in litum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.