Alþýðublaðið - 13.09.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 13.09.1928, Side 1
Alpýðublaðið Geftð út af AlÞýðnflokknimi 1928. Fimtudaginn 13. september 216. tðlublað. SAMLA »10 Kventöfrarinn. Ástarsaga i 9 páttum eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverk leiká: John Gilbert, Eleanor Boardman, Roy D’Arcy, Karl Dane, Georg K. Arthur. : o , Gullfalleg mynd, bráð- skemtileg, listevel leikin og inniheldur alla pá kosti, sem glæsileg kvikmynd á að hafa. Iðnskóllnn verður settur mánudaginn í. október klukkan 7 síðdeg- is. Inntökupróf byrjar daginn eftir. Þeir iðnnemar, sem ekki hafa þegar látið senda mér inntökubeiðnir, geta komið í Iðnskólann til innritunar mánudag 17., þriðju- dag 18, og miðvikudag 19. september kl. 8 — 9 síðd. Skólagjaldið, kr. 75.00, eða 100.00, greiðist um leið. Helgi Hermann Eiríkssom. Brauð og kökuir frá Alpýðu- brauðgerðiinni á Framiruesvegi 23. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá priónastofurmi Malin em ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssöJu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Kixkjustr.10. Heima 11—12og5—7 NYJA «í® Don Jnan Sjónleikur í 10 páttum Regnhllfar í fallegu úrvali, frá kr. 4.35 Verzlun Torfa Mrðarsonar. Langbezt kaup á karlmannafðtum og vetrarfrokknm í Fatabúðinni. _j*J h.f. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS Esja 44 n ler héðan í kvold kl. 8 vestur og norður ura land. Veitið athygli! Karlmannaföt, Rykfrakkar, Vetrarfrakkar. Fallegra og fjölbreyttara úrval en .nokkru sinni fyr. Kaupið góða vöru með sanngjörnu verði. Manehester, Laugavegi 40. s Sími 894. H.b. Skaftfellingnr fer til Víkur föstudaginn 14. þ. m. Flutningur afhendist sem fyrst, í síðasta lagiN fyrir kl. 3 á föstudag. Nie. BJarnason. Útbreiðið Alþýðublaðið! Reykingamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow --------- Capstan---------- Fást í öllum verzlunum. Kaupið Alpýðublaðið Bifreiðastðð Einars&Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sími 1529 Saumnr allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 rr 7 Biá karlmanna- f? fðt í miklu úr- vali. Athugið verð og gæði hjá okkur. —-X ^ ( SÍMAR 158-1958 ! AlDýðaprentsmiðjan. Hverfisgötn 8, simi 1294, teknr að sér alls konar tœkifærlsprent- un, svo sem erfiljöð, aðgSngfumlða, bréf, ! relknlnga, kvittanir o. s. frv., og al- I greiðir vinnuna fljött og við'réttu verðl. Eldhústæki. Kaffikonnur 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flautukatlar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,36. Borðhnífar 1,00 Bríni 1,00 Randtðskur 4,00. Oitaflðskur 1,45. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp* arstigshorni. „Æ skal gjöf til gjalda“ Enginn getur búist við að við gef- um honum kaffibæti í kaffið sitt, nema að hann kaupi okkar viður- kenda kaffi. — En hlnstið pið nú á. Hver, sem kaupir ll/s kg. af okkar ágæta brenda og malaða kaffi, hann fær gefins XA kg. af kaffibæti. • Kaffibrensla Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.