Alþýðublaðið - 13.09.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.09.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ o o Gerðir AIMshátíðarneindarlEinar. Viðtal við Pétur G. Guðmundsson fulltrúa jafnaðarmanna í nefndinni. þau gang'ist fyrir sýningum. Þau Hinn 14. maí 1926 var samþykt á alþingi ])ingsá.lyktunarti llaga um, að alþingi kýsi me'ð hilut- fallskosningu nefnd til þess að annast undirbúnmg alþingisháfið- ar 1930. Voru kosnir í nefnd þessa: Ásgeir Ásgeirsson, Jónas Jórasson, Sig. Eggerz, Magnús Jónsson, Jóhannes Jóhannesson og Ólafur Thors. . ÓJafur Thors miin aldrei hafa starfað neitt i nefndinni, en 3. júní 1927 var bætt í nefndina for- sætisráóherra og einum manni úr flokki jafnaðarmanna. Tilnefndu jafnaðarmenn Pétur G. Guð- mundsson, ritara Alþýðusambands Jslands. Öðru hvoru hefír nefndin gefið út ýmsar tilkynningar, en lítið samfelt hefirp heyrst um gerðir hennar og fyrirætlanir. Snéri Al- þýðublaðið sér því til Péturs Guð- mundssoinar og spurði tíðimda- maður þess, hvað hann gæti feng- ið að vita um gerðir nefndariinnar. — Fyrir nefndina hafa komið mörg mál, miælti Pétur, — bæði frá nefndarmönnum og öðrusm, en af þeirn tiMögum, sem nefndiin hefir haft til meðferðar, eru ekki nema fáar eimar endanlega af- greiddar. — Hefir nefndin komist að nokkurri endanlegri niðurstöðu um hátíðarskrá? — Nei. Frumdrættir að hátíðar- skrá hafa að vísu verið gerðir, en undir hana renna svo margar xætur einstakra mála, sem nefnd- in hefir ekki að fullu tekið á- kvörðun um. Má ekki vænta þess, að siik skrá verði fullgerð á þessu ári. — Hafið þið ákveðiö, hvenær á sumrínu eigi að halda hátíðina? — Nei, en ráð má gera fyrir því, að það Verði sem næst mán- aðarmótunum júni og júlí. — Hvað ætíist þið til, að hátíð- in standi lengi? — Um það eru nefndarmenn ekki á eitt sáttir. Sumir nefna tvo daga og aðrir þrjá. — Er ætlast til þess, að hátíða- höldin verði eingöngu á Þingvöll- um? —- Aðalhátíðahöldin verða ein- göngu á Þingvöllum, en auk þess er gert ráð fyrir, að í tilefni af ríkisaímælinu verði ýmislegt tii hátíðabrigða hér í Reykjavík, svo isem sýningar, þing ýmisskonar, íþróttamót og fí„ er sýnir and- legt og verklegt líf og .menn- ingu þjóðarinnar. — Hvaða sýningar hefir verið hugsað um eða teknar um ákvarð- anir? — Nefndi-n hefir snúið sér til 5 félaga með tilmælum um að félög eru: Búnaðtarféiag ísiands, Fiskifélag islands, Heimilisiðlnað- arfélag islands, Listvinafélagið og Iðinaðarmannafélag Reykjavíkur. Þessi félög hafa kosið sinn mann- inn hvert í undirbúningsnefnd: Fiskiféiagið Knistjáin Bergsson, Búnaðarfélagið Magmús Þorláks- son, Heimilis-iðnaðarféiagið Hall- dóru Bjarnadóttur, Listvinafélagið Finn Jónsson iistmálara og Iðn- aðarmanmafélagið Jón Halldórs- son trésmíðameistara. Undirtektir þessarar nefndar hafa verið góðar, en hún hefir ekki gert neinar til- lögur enn þá. Og telja má nokk- urnveginn víst, að hún verði því meðmælt að stofna til sýninga. Nú, iþróttamót verður sjálfsagt haldið hér. Nefndin hefir átt tal við bæði fulltrúa frá lþróttasam- bandi Islands og Ungmennafélög- unum. En um tilhögun íþrótta- móts er enn þá aUs ekkert ráðið. Giímur verða sjálfsagt sýndar á Þingvöllum, en óvíst um fleiri . íþróttasýningar þar. . — Er þá ekki bezt að við ví'kj- um á sjálfan alþingishátiðarstað- inn og þú segir mér eiitthvað um, hvað þar á fram að fara ? — Endanlegar ákvarðanir um Þingvallahátiðina hafa bara alls engar verið gerðar, en é(g get nefnt ýmsar tillögur,. sem rædd- ar/hafa verið. Fyrst er þá þess að geta, að það er vilji nefndarinmar, að a.I- þingi verði háð á Þingvöllum. — Er þá ætlast til, að það verði aukaþing? — Um það get ég ekkert sagt með vissu, en ég tel líklegt, að svo yrði ekki, en þingið, sem sam- an kemur í febrúar, dregið á lang- inn fram yfir hátíðahöldin. : — Geturðu ekki nefnt mér nein hiöfuð-framkvæmcLaatriði, er ko'ma mundu fyrdx þetta þing og aiþjóð mættu verða til .gagns og gleði ? — Ég get naumast nefnt eitt öðru fremur af þvi, sem stungið hefir verjð upp á. Ég gerði að vísu tillögur nokkrar um það í fyrrahaust. En þeim hefir ekki verið gefinn gaumur enn þá. — Hvað lagðir þú tii? j— Ég Sitákk meðal annars upp ájþví, að athugað væri, hvort ekki mætti fá þá tilsiökun á sambands- sáttmálanum við Dani, að ís- land .yrði lýst lýðveldi á ríkiisaf- mælinu. Einnig la'gði ég til, að undirbúnar væru merkilgegar og minnilegar laga- og réttar-bætur handa þjóðinni, sem leiddar yrðu í Iög á hátíðiinni, sem afmælisgjöf til þjóðarinnar. — Ég fer nú að verða alvar- lega foryitinn. Mætti ég spyrja, hvaða laga- og réttar-bætur þér ■duttu í hug? — Mér er ómögulegt að skýra •frá þeim í stuttu máli. En verið getur, að ég riti sérstaklega um þær og framkvæmd þeirra í Al- þýðublaðið síðar. — Jæja, blaðið má þá eiga von því. — Við látunr nú sjá. — En meira um hátíðina. — Það er þá að nefna, að auð- vitað fer fram guðsþjónusta. Svo hefir verið talað um að sýna þætti úr fornsögunum, en hvað sýnt verði og hvernig — um það er alt óákveðið. Söngur og hljóm- íeikar verða þarna, og hefir Sig- fúsi Einarssyni verið falin fram- kvæmd urn þau mál. Ráðgerír hann að koma upp fu’llkominni hljómsveit og mannimörgum kór- sveitum. — Er ekki gert ráð fyrir skrúð- göngum, þar sem viss félög eða eindir hylli þjóðina? — Jú, búist er við, að siíkar skrúðgöngur verði. T. d. muniu templarar, ungmennafélagar og fleiri korna fram sem sveit fyrir sig. Af öðru rná nefna, að fengið hefir góðan byr, að viss hluti hétíðatímans yrði ætlaður til kynningarfnnda, þar sem menn úr hinum ýmsu landshliutwm ættu kost á að spjalla saman og kynn- ast hvorir öðrum. . — Geturðu nefnt fleira, er verða mun ti.1 skemtunar? — Giímurnar vorum við búnir að nefna. Hestamaunafélagið „Fáikur“ mun líklega hafa veð- reiðar í Bolabás og hefir farið fram á, að ybijfireifðavegur verði lagður upp að Ármannsfelii'. — Annars verða auðviitað á hátíðinni ræðuhöld og veiizlur. Það þarf vui varla að gefa þess. — Hefir. nokkuð verið gert ráð fyrir því, hvernig Vestur-í-slend- ingum verði fagnað? — Það hefir verið talað um það í nefndinni — og víst er um það, að þeim verður fagnað. En á hvern hátt, um það er ekkert ráðið. :— Fulltrúar erlendra ríkja? — Þingum eða stjórnuni ýmisxa erlendra ríkja verður boðið að senda fulltrúa — og verða þeir gestir riksiins, — En hvað hefir nú verið gert á Þingvöilum tii undirbúmngs há- tíðahöldunium ? j— Hingað til hefir ekki verið gert annað en að slétta og lagd- efri vellina, en það hefir verið á- kveðið að gera greiðan gang- veg upp í Almannagjá fyrir aust- an Konungshúsið og gangfæran veg upp úr gjánni fyrir vest- an fossinn. — Verða nokkrar byggingar reistar á Þingvöllum eða önnur mannvirki gerð auk veganna? — Tel engar líkur tii þess. Þó býst ég við að reistur verði hljóm- S'káli í Almannagjá gegnt Lög- bergi — en ekki er það fullráöið. Hins vegar hefir komið til mála að fiytja burtu þær byggimgar, sem.nú eru í þimghelginni, hvað sem úr því verður. - — — Hvað gerir nefndin ráð fyrir að margt manna verðr salman komið á Þingvöllum 1930? — Það er erfitt að gizka á, hve margir kunna að sækja hátíðai- höldin, en nefndin hefir áætlaðl lauslega, að það verði um 30 þúsundir. Þó er mér nær að haida, að 40 þúsundir væru næB sanni. — Hvernig verður um gistmgu fyrir allan þann fjölda ? — Gestirnir verða að sjálfsögðu að hafast við í tjöldum, og veröuí tjöldunum, að tilhhitun nefndar- innar, komið fyrir sumpart á efri vöilunum og sumpart fyrir ofan gjá, meðfram Öxará. Sennilega verður líka Þingvallatún notað að einhverju ieyti sem tjaldstæði. >— Mun ríkið verða látið leggja til tjöldin? i — Nei, öllum sýslunefndum og bæjarstjórnum hefir verlð tilkynt að þær verði að sjá um alla slfka1 Muti. — En húsrúm hér í bænuim fyrix gesti? — Það er gert ráð fyrir, aðl þeir, sem á skipum korna, búi í þeim, meðan þeir dvelja hér í bænum. Hvað verður úr ráðagerð- um einstakra manna um gistih.ús- byggjngar hér í bænum get ég ekki sagt. — Hvað hefir verið hugsað fyrir samgöngubótum ? — Ákveðið hefir verið að leggj® nýjan veg til Þingvalla upp Mos- fellsdai og aústur um heiði á gamla veginn austur hjá Þrivörð- um, en gaimla veginu'md að halda við, svo að um tvo vegi verðuE að ræða mestan hluta leiðarinnar. Einnig verður lagður bílvegur frá Kárastöðum austur að Öxará að fyrirhuguðium tjaldstæðuim. Ráð- gert er og að leggja veg upp að Ármannsfelli og upp með því að Hoffmannaflöt. Einnig hefir verið talað um veg frá Hoffmannaflöit jog í Hvítársíðu og veg um Lyng- dalsheiði og axistur á Grimsnes- braut. Um aðrar samgöngubætur hefir ekki verið taiað. ■— Jæja, þú ert nú búinn að> drepa á margt, en nú á ég eftir að spyrja þig um, hvaða skerf skáld, listamenn og fræðimenn eiga að leggja til hátíðahaldsiinjs. — Eins og kunnugt er, hefiE verið heitið verðlaunum fyrir beztu hiátíðaljóðin og eins fyri®' hátíðalög. Svo er nú alþin'gissag- an, sem Benedikt Sveinsson sem- ur og sér um samrimgu á. Þá hefir Sigurður Nordal .skrifað stóra bók um íslenzka menningu, og verður sú bók að líkindum gefin út á öllum Norðurlanda- málunum, frönsku, þýzku og ensku, auk íslenzkunnar. Komið befir og til máLa, að láta semja minna ráit, sem í sé aðallega sögu- legur fróðleikur um alþingi og Þingvöll. Loks get ég hnýtt því Iþarna í endann, að áformað hefir verið að búa til islands-kvikmynd. Höfum við kvatt okkur þar til ráðuneytis Bjarna Jónsson bíó-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.