Alþýðublaðið - 13.09.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 13.09.1928, Síða 3
■■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Holmblads-spilin með myntiunum á ásunum, sem allir nota. Verðið lækkað. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 12. sept. Briand talar. Frá Berlín er símað: Ræða Bri- ands, einkum umimælin um her- máf Pýzkalands, hafa vakið undr- un og gremju í Pýzkalandi. Öttast blöðin, að ræðan muni hafa ó- heppileg áhrif á samvinnu milli Frakka og Þjööverja. fiolftreyiur og peysnr í mjog smeliklegn úrvali; verðið er að mun lægra es áður. Sokkabúðin. stjóra og Loft Guðmundsson Ijósmyndara. — Ég hefi orðið var við þá fiugu hjá ýmsum, að hátiðahlöldin muni fara ilia úr hendi og verða þjóðinni ofviða fyriir kostnaðar sakir. — Held að það sé ástæðulaust að.ganga með þá flugu í höfðinu, ©g ég hygg að hún sé til orðin hjá þeim, sem ætlast til að við komum fraim að hætti störvelda. En sá verður okkar sqmi stærstur, að koma til dyra eins og við erum klæddir. Annars vil ég segja það, tii viðbó-tar, þó að þess ætti munar ekki að vera þörf, að ég hefi sér- stöðu í nefndinini. Flest þetta, sem ég hér að framan hefi drepið á(, tel ég aukaatriði1, einskoinair um- búðir um það, se-m að minu vití. ætti að vera aðalatriðið, en það er, eins og ég gat um fyrr, af- mælisgjöfin til þjóðarinnar sjáifr- ar: réttarbætur og laga og aukið öryggi. Alþingi 1930 á að gefa þjóbinnl hfiðstæða gjöf við þá, sem alþiingi 930 gaf henni. Þá mun þjóðin sjálf jafnan síð- an minnast ársins 1930 me'ð þakk- læti. Það er fyrir mestu. Járnbrautarslys. Frá Vfnarborg er símað: Hrað- lestin, sem fer á milli Prag og Vínarborgar rakst á varningsiest nálægt Lundenburg. Seytján fór- ust, en tuttugu og fimm meidd- ust hættulega. Khöfn, FB., 12. sept. Briand reynir að draga ur fyrri orðum sinum. Frá Genf er símað: Briand kall- aði blaðamenn. á fund sinn í giær og reyndi að draga úr áhrifum ræðu sinnar. Kvaðst hann ekki ef- ast um friðarvilja núverandi stjórnar í Þýzkalandi, en hins vegar væri hugsanlegt að skoðan- ir þýzku þjóðarinnar breyttust frá því sem nú er og stjórn, sem hefði aðrar og ólíkar skoðanir um ■friðarmálin, kæimist til valda. Kvaðst hann hafa bent á þennan möguteika til þess að sýna, að afvopnunarmáJin væri flóknari en Hermann Múller hefði haldið, þeg- ar hann benti til afvopnunar Þjóð- verja og krafðist almennrar af- vopnunar. Kvaðst Briand reiðubú- inn til þess að vjnna áfmrn 1 a-nda Locarnostefnunnar. * karlmanna og dreng- íafatnaði ''ý/r Franskt klæði i peysu- föt, vernlega fallegt, prjár tegundir. Silkiflanel á peysn- íöt. J4matdiwfflirwM>n Heimköllun setuliðsins úr Rinarbygðunum. Fulltrúar Þýzkalands, Frakk- lands, Bretland-s, Belgiu, ítalíu og Japans komu -saman á salmeigin- lega-n fund í gær til þess 'að ræða ýms atriði í samhandi við heimköllun setuliðs bandamanna úr Rínarbygðum. Búast menn við, að það mun-i taka langan tíma að komast að -samningunx um heiim- köllunina. V "J , ; . Myndaútvarp. Frá Lundúnum er símað: Brezka útvarpsfélagið hefix ákveð- ið að byrja í októbermánúði dag- legt myndaútvarp frá Daventry- lof tskeytastöðinni. Khöfn, FB., 13. sept. Brianö talar og franska auð- valdið klappar. Frakknesk blöð, að undantekn- um jafnaðarmanna og kommun- ista, hafa láitið í ljó-s ánægju yfir ræðu þeirri, sem Briand hélt í Genf og Þjóðverjum mislíkaði svo mjög. Segja frakknesku blöðin, að Briand hafi verið til neyddur að halda þessa ræðu, til þess að draga úr alt of miklum þýzkum vonum viðvíkjandi hei-msendingu setuliðs Bandamánna úr Rínar- bygðum. Samningatilraun á mffllii Frakka og Þjóðverja i því máli get-i nú haldið á-fram á heilbrigð- ari grundvelli. Ætla frakknesku blöðin loks, að þýzk-frakknesku ' sáttastefnunni sé engin hætta bú- in af ræðurmi. Ný stjórn i Búlgariu. Frá Sofia er símað: Liapscbew hefir aftur myndað stjórn, sem er líkt skipuð og frá-farandi stjórn. Vulkov, hermálaráðherra í fráfar- andi stjórn, á þó ekki sæti í nýju stjórninni. Bifreiðaumferðin i bænum. Bílaumferðin í Reykjavík er býsna erfið. Götur þröngar og horn svo gerð að víða er erfitt að komast leiðar sinnar á bílúm. Er mesta furða, hve fá slys verða hér, þegar alls er gætt; má þak-ka það varfærni bílstjóranna. Þó þeim sé oft legið á hálsi fyrir ó- gætilegan akstur, þá er sií-kt efeki á rökum bygt nema í einstök- um tilfellum. En uimferð gang- andi fólks á götunum er líkust því, að þar væri sauðfé á röltí. Er algengt, þegar bílstjóri gefur aðvðrunarmerki, að fullorðið fólk, sem er framunda-n bílnuni, lítur um öxl og heldur svo áfram sömu slpðina, án þess að víkja sér til, svo bíllinn komiist le-iðar sinnar. Lögreglan virðist una þessu vel, að minsta kosti skiftir hún sér aldrei af kæruleysi fót- göngufólks á götunum. Ekkert eftirlit hefir iögregian heldur með því, þó bílar séu látnir standa í röðum nieð báðuim gangstéttu-m á þröngum götum. Á Laugavegii eru stunduro 40—50 bílar með gangstéttunum o-g verðiur þá að eins örmjótt bil á milii. Hvffla margir bllar sig þarna hálfa og heila daga og fólk á sífeldum gangi yfir götu-na. Er oft ómögu- legt fyrir bílstjóra að sjá fólk, sem kemur fraim fyrir bíl, sem ekið -er fram hjá og af þ-essu ha-fá orðið mörg slys. Þarf hauðsynlega að ákveða, hvar m-egi skiija við 1 bíla og gæta þess stranglega, að aldrei sé skiiinn eftir manniaus bill, nema þar sem bistöður (Par- kering) eru leyfðar. Bilstjöri. af Kven- Karia- og Bamasokkum. Komið og athugið verð og gæði. ts í í:T! gpD i t: vggBia S j ómannakveðja. FB., 13. sépt. Farnir íií Englands. Vellíðan« Kærár kveðjur tffl vina og vanda- manna. ' Skipshöfnin « „Andm“. Dm daginn og veginn. Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur er 35 ára í dag. Hefir hann hlotið miklar vinsældir í söfnuði sínum. Togararnir. „Njörður“ kom af sildveiðum 'f gær og „Sindri;“ í nótt. í nótt kom „Geir“ frá Englandi. { v-.:,r \ft’. I ' _"P „Esja“ fer héðan í kvöld í hringferð vestur og norður. Fimtiu og tveggja ára ' Ser í dag S-igmundur Rögnvalds- son fisksali, Suðurpól 14. »Fáðu mér hjólið mitt Moggi<< Margt ber fyrir undarlegt nú á tímum. Eitt af því undariega e* flugvólin, sem enginn hefir vitað skil á, en sést hefir nojkkrum si-nnum hér á landi og einnig í Frankaríki. „Mogjginn“ hefir flutt fregtnir af flugvéi þessari, en hana hafa að eins séð burgeisar þang- að til nú í nótt, að ég, salflaus svei-tamaður, Jón Jóinsson í Fióa, sá hana, svo sem -nú skal greina: í fyrxii nótt lagði ég af stað heiman að á Rauðku minnl með vetrung í taumi. Ferðin gekk nú svona bærilega, reynclar nokkuð sei-nt, því að tarfurinn var alt af að slíta sig afta-n úr. En í nótt um kl. 2i/a kom ég hér í bæinjn, og þegar ég var að labba ofan Bankastrætiið, heyrði ég alt í einu gný mikinn í lofti og sá tvö • geysibjört ljós yfir Austurstræti. Mér brá, og tarfurinn rykti sér af mér. Þaut hann að dyrunum á húsi naf-na míns Þorláikss-onar, bróður hennar landskjörs-Boggu — og þar skaut hann upp krypp- unni og krafsaði í steininn. Sé ég nú flugvél mikia svífa lá'gt yfir Austurstrætið og heyri hróp- að dimt og draugalega: — Fá|8u mér hjólið mitt „Moggi“! Fáðu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.