Alþýðublaðið - 14.09.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Qefið áf af álpýðœfiokknuni 1928. Föstudaginn 14. september 217. töSublaö. ©a»ila sto Kventöfrarinn. Ástarsaga í 9 páttum eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverk leika: John Gílbert, Eleanor Boardnan, Roy D’Arey, __< Karl Dane, Georg K. Arthur. Gullfalleg mynd, bráð- skemtileg, listevel leikin og inniheldur alla pá kosti, sem glæsileg kvikmynd á að hafa. Dívanteppi nýkomin, frá br. 13.50 stykkið Verzlun Torfa Þórðarsonar. Nýtt dilkakjot, verulega feitt. Kjötfars, Pylsur. Það er ábyggilega bezta kjötið í Kjöt 8 Mmetisgerðinni, firettisgötu 50. Simi 1467. Danzleiknr í Templarahúsinu. Fyrsti danzleikur fyrir templara verður laugard. 15. þ. m. kl. 9. — Ágæt músik. — Aðgöngumiðar fást í G.T.- húsinu frá kl. 6 e. m. Skírteini nauðsynleg. Nýtt dilkakjöt og slátur kemur i dag. Kaupfélag Grímsnesinga. Laugavegi 76, sími 2220. Urðarstíg 9, sími 1902. Anglýsingar - ntsala. Til pess að kynna bæjarbúum enn beturverzlun okkar, höfum við ákveðið að halda auglýsingar-útsölu til 1. október á öllum vörum verzlunarinnar. Verða nokkr- ar tegundir teknar fyrir 2 daga í senn og þá auglýst- ar með fyriivara. H Verðið verður sérlega lágt. H Á morgun og mánudag verður seldur alls konar nærfatnaður á konur, ‘karla og börn. Lítið í ginggana á |io%-3o%l Langavegi5 1 1 NYJA US® Appelsínur, Epli, Vínber, Bananar. Kiðursoðnir ávextlr i heil* og hálf«dósnm« Einar Ingimnndarson Hverfisgötu 82. Sími 2333. Simi 2333. Don Juan. Sjónleikur í 10 páttum. JflTsmsj ^ hættir á morgun. | | Komlð, gerið góð kaup! ■ | KLÖPP. | Regnfrakkar. Fjölbreytt og fallegt úrval af Regnírðkkum Fallegt snið. Sanngjarnt verð Mancbester kaugavegi 40. Simi 894 A u g 1 ý s i n g um leyfi til bapnakenslu og fl. Samkvæmt lögum um varnir gegn berklaveiki má enginn taka börn í kenslu, nema hann hafi til þess fengið skriflegt vottorð frá yfirvaldi. AUir þeir, sem hafa í hyggju að takabörn til kenslu, aðvarast því hér með um, að fá slíkt leyfi hjá lögreglu stjóranum i Reykjavik. Jafnframt skal vakin athygli á þvi, að engan nem- anda má taka i skóla og engin böm til kenslu, nema þáu sýni vottorð læknis um, að þau hafi ekki smitandi berklaveiki. Þetta gildir einnig um pá, sem siðast* liðið ár fengn slfkt leyfi. • Reykjavík 13. september 1928. Bæjarlæknipinn. I I Komið á útsifluna | á Laugavegi 21, og gerið góð kaup. Gnðm. B. Vikar. Sími 658. Nýkomin sending af Dilkakjöti til Lofts Loftssonar Norðursttff 4. Sími 2343. Kaupið Alpýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.