Alþýðublaðið - 14.09.1928, Page 2

Alþýðublaðið - 14.09.1928, Page 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ii \ alþýðublaðið] j kemur út á hverjum virkum degi. | } Afgreiðsla f Alpýöuhúsinu við t * Hverflsgötu 8 opin trá kl. 9 árd. í J til kl. 7 síöd. [ í Bkrifstofa á sama stað opin kl. | { 91,, —101;, árd. og kl. 8 — 9 síðd. ! j Simar: 988 (aigreiðslan) og 2394 ► J (skritstofan). J í Ýerðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á f 5 mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 J \ hver mm. eindálka. i Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ j (í sama húsi, simi 1294). Ein sagan enn. Alþý'ðuMaöið heíir að undau- förnu sagt átakaniegar sögur, er sýua og sanina fullkomlega, hve 'hörmuleg kjör fátækt fólk hér í hænum á við að búa og hve geysilegur óréttur rikir enn |)á í þjóðfélagi voru. Sögux þessar hafa vakið hina mestu athygli meöal ríkra og snauðra. Ríkafölk- ið sumt fyUist heift og beizkju yfir því, að það fær ekki að sofa vært og rótt í þeirri trú, er það og þess forvígismenn viija hug- festa sér og öðrum, þeirri trú, að réttlætið ríki og öllum líði vel. Og gott er, að greinar Alþbl. vekja það af værðar- og hóglíf- is-mókinu. Beizkjan og heiftin eru ekki einráðar *í hugum þess. Pað neyðist til að hugsa og álykta. Myndir svangra barna og úttaug- aðra og harmkvaldra nræðrá munu svífa því fyrir sjónir og gera því óhægan mjúkan sess og munntama fæðu beizka á bragð- ið. Ef til vLll kaupir það þá hug- arróna þvi verði, að unna fátæft- um og hrjáðum mannlegs réttar og viðurværis. t. Fátæka fólkið kemur til Alþbl. fult samhygðar, fult réttlátrar gremju og ákafs áhuga á að úr verð;,) bætt. Og hinir snauðu og hrjáðu benda starfsmönnum blaðsins á ný dæmi eymdar og hörmunga í hinu fullvalda og frjálsa ísilenzka riki. Og þó að almenningi sé það lítt tamt að fiíka sínum einfcamálum, vill fólk vinna' það til að segja alt um hagi ;s|ína í þeim vændum, að það geti gagnað hinum mikla fjölda af bræðrum þeirra og systruni, er búa við skort og þjáningar hér í borginni og annars staðar á landinu. Fólk ber þá von í brjósti1, að það sé lygin sú, að í raun og veru hafi allir nög fyrir s;ig I þessu þjóðfélagi, sem valdi þvi, að þeir, sem vel eru í efnurn, standi gegn r éttlætiskröf u m þeirra, er bágt eiga, en ekki mann- vonzka eða hjartalaús og starblind eigingirni. Auðvitað er þó fólki það ljóst, að sekt íorvígismanna þrælkunarinnar er mikil, að höf- unidar iyginnar hafa engct afsökun aðra en að því er virðist með- fædda mannvonzku og rótgróið ábyxgtteTleysi í oröum og atferli. Meðial þeirra, er Alþbi. hefir haft tal af, var kona ein, sem átt hefir óvenjulega illa og ó- heillum þrungna æfi. Skal nú 'sögð saga hennar: (Meira.) Prestarnir oo friðurinn. Snermna í sumar stóðu yfir há- værar deilur mlli danskra presta urn frið og ófrið. Spunnust þær aðalilega út af þvi, að einn „bezt látni“ prestur dönsku kirkjunnar hafði haldið því fram í ræðu, að strið væru ekki andstæð kristin- dóminum. Prestur þessi er aldraður orðinn og sagði hann, er hann hóf þessa ’ræðu sína, að hún ætti að vera nokkurs konar andleg arfTeiðslu- skrá hans til þjóna Jesú Krists og danskra guðsbarna. — En margir stéttarbræður hans gátu ekki tekið við þessari „arfleiðslu- skrá“ hans með gleði. Voru það aðallega prestar, er hafa skipað þér í lið með jafnaðarmönnuim,, er víttu þá skoðun, er kom fraim í „arfIeiðsQuskránni“sögðu {>eir, sem auðvitað er, að hugsjón Mrist- indómsins væri algeillega andstæð hernaðarbraski, og enn fremur væri hún algeriega andstæð hinu taumlausa samkeppnis- og bana-- ■ spjóta-þjóðskipulagi nútímans. Þei,r töldu það og sorglegan vott rotnunar nútímaskipulagsins, að einn af þjónum kirkju Jesú Krists skyidi vera svo Mindaður af tregðu og afturhaldi gamila tim- ans, að hann skyldi voga %ér að bera aðrar eins bölvunarkenningar á borð fyxir fólkið og þær, er hann hafði komiö fram með í ræðu sinni. *Þessar deilur vöktu mikáa at- Jiiyglx í Danmörku og jafnvel víð- ar. 0g talið er, að þær hafi orðið að nokkru leyti valdandi þess, að prestar, sem eru andstæðir ófriði, hafa nú stofnað með sér albeims- samtök. Dagana 13.—15. ágúst héldu um 80 prestar mót með sér í Amster- dam. Voru þelr frá • 16 löndum. Tilefni mótsins vac það, að nokkr- ir prestar höfðu boðað til fundar, og skyldi rfett um stofnun ai- þjóðasamtaka fyrir aUa þá presta, er væru andstæðir ófriði. Voru þarna sarnan komnir prestar frá mörgum kirkjudeildum. Létu þeir hin kirkjulegu deiliumái liggja á hiliunni að þessu sinni, en ræddu með gaumgæfni um það, hvernig þeir bezt gætu hagað bar- áttu sinni gegn ófriðarbraski stór- veldanna. Margir þeirra höfðu áð- ur tékið þátt i friðarsamtökum, og báru þeir aliir lítið merki, er sýndi brotna byssu. Fundurinn gerði ýmiskonar samþyktir. Þar á meðal mótmæia- samþykt gegn kúgun nýlendu- þjóðanna. Rætt var um Þjóða- bandalagið, og báru prestarnir litla tiltrú til þess, þar sem það væri næstum eingöngu í höndíum auðmanna og hernaðarsinna. Að lokum var samþykt, að stofna ál- þjóðasamband og vinna að þvi, að sjálfstæð féiög væru stofmjð meðal pnesta í öillum iöndum, er ynnu að afnámi ófriðar og gegn öiíum útgjöldum hins opinbera til hernaðar. Þessi friðarhreyfing prestanna er ekki víðtæk enn, en menn muna, að Kristur hafði ekki nema 12 pstuola tH að flytja kenningar sínar út á meðal lýðsins. ELns og gefur að skilja, heiils- ar auðvaldið og blöð þess þessum prestasamtökum með hæðnishróp- um. Hallveigarstaðir. Um leið og undirrituð stjórn h/f Kvennaheimijlisins Hallveigar- staðir þakkar öllum þeim mörgu, er á einn eða annan hátt studdu og störfuðu að útiskemtun félags- ins 2. sept. síðast iiðinn, leyfir hún sér að beina athygli háttvirtia bæjarbúa að því, að hafin er hlutafjársöfnun að nýju, nú í Ihaust, til þess að hægt verði að byrja að reisa „HaLlveiga’rsta{ði“ næstkomandi sumar. Hlutabréfin fást hjá oss undirrituðnm. Bóka- verzlanir Ársæls Ámasonar, Sig- fúsar Eymundssonar og ísafoldar og afgreið.sla MorgunMaðsins hafa og góðfúslega ilofað að taka á móti áskriftum og loforðum um kaup á hlutabréium, og væntum vér þess, að þeir bæjarbúar og aðrir, er þetta lesa, sýni þessu máli þá velvild, að léggja fram, nú sem fyrst, þann skerf, er vér vitum, að svo margir hafa ætlað sér að leggja. Félagið á nú í inn- borguðu hlutafé nærfelt 40 þús. krónur, auk ágóða af útiiskemtum- inni 2. sept., sem varð um 1400 kr., en byggingarsjóður þarf að Ikítoiast upp í 60 þú ?-un:a krómur, áður en hægt er að byrja að byg-gja- Þær, sem vinna vilja fyrir mál- efnii þetta, t. d. með því að hjálpa til við Mutafjársöfnunma, eru vinsamlega beðnar að gefa sig fram sem fyrst við einhverja af oss undirrituðum. Reykjavík, 13. sept. 1928.. f stjórn h.f. Kvennaheimilið HaHveigarstaðir. Steinimn H. Bjamason, formaður, Aðalstræti 7. Sími 22. Laufey V ilhjálmsdóttir, ritari, Suðurgötu 18. Sími 676. GuSrún Pétursdóttir, gjaldkeri, Skólavörðustíg 11. Sími 345. Kristjn Gucmundsdóifir, Gróðrarstöð, Sími 72. Ingn L. Lárusdóttir, Sólvallagötu 15, Sími 1095. Sjómannak.veðja. FB., 13. sept. Erum á leið til Englands. Góð líðan. Kær kveðja. Sklpverjar, « Bruga. fsland oq óíriðarbannssamn- inourinn. Þ. 27. ágúst skrifuðu fuUtrúaii 15 þjóða undir ófriðarbannssátt- mála KeMoggs, en þegar daginn eftir var tilkynt, að 48 þjóðum öðrum yrði boðið að skrifa u»dir samninginn. Búist er við, að allar þessar þjóðir myndi láta skrifa undir samninginn, og standaþá64 að samningi þessum. (FrakkLand bauð og Rússlandi að skrifia undi® samninginn, og var það þegið.) 1 The New York Times eru talin upp þau 48 ríki, sem boðið hefil verið að skrifa undir samninginn. Er Islmd eitt þessara ríkja. — Talið er víst, að fleiri þjóðir muni skrifa undir þennan sanim- ing en nokkum annan, sem tiJE þessa hefir ver'/ð gerður. (FB.) Erlend símskeytl. Khöfn, FB., 13. sept.. Samsæri gegn eínvaldsherranum á Spáni. Frá París er símað: SpánverskB lögreglan hefir uppgötvað sam- særi gegn einræðiisstjórninni. Voru samsærismennirnÍT mjög fjöl- mennir, og var ætlun þeirra að hefja byltingu í dag á fimm árai afmæli eimræðiSims, Setuiliðið í Barcelona hét byltingamönnumumi stuðningi. Yfir eitt þúsund menn hafa verið handteknir víðsvegar á Spáni, þar á meðal merkir stjórn- málamenn, blaðainenn, lýðveldis- sinnar, verkamenn og liðsforingj- ar. Ströngu skeytaeftirliti hefir verið komið á í landinu. Forsetakosningarnar í Banda- rikjunum. Frá Washington er símað: Við landstjórakosningu i ríkinu Mai- ne fékk iandstjóraefni repuMikana níutíu og sjö þúsund atkvæði, en landstjöraefni demokrata 39.000 atkvæðL Orslitin hafa aukið von- dr republikana um sigur við for- setakosnánguma í nóvember. De- mokratar hinsvegar halda því fram, að iandstjórakosningin í Maine verði ekki notuð sem mæli- kvarði viðvíkjandi horfum um fórsetakosninguna. ítalir hætta leitinni í Norður- hðfum. Frá Rómaborg er simað: Citta di Milano og Braganza fara, heim á næstu dögum, þar eð versn- andi veður með haustinu gera erf- itt að halda áfram leitinni á ís- hafinu. Frá Krassin. Frá Moskva er símað: Krassin er norðan við Spitzbergen. Sjuk- novski hóf flugferðir í (bicdr i þeifn. tdlgangi að leita að ioftskips- flokknum. Khöfn, FB., 14. sept. Veðrabreyting í utanrikismálum ítala. Frá Rómaborg er símaó: I fas-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.