Alþýðublaðið - 14.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.09.1928, Blaðsíða 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ TfflM & OiSEW C Renscfiorps súkknlaði. Golmans línsterkfa, Colmans mustarðnr, Maggi súpnteningar, Libby’s tómatsésa, Libbi9s niðnrsoðn^ ir ávextir. Kartöflur 8,50 pokinn, Gulrófur, Rauðrófur, Gulrætur, Hvítkál, Laukur. BalldórRJunnarssoB Aðalstræti 6. Sími 1318. Heíll mais, Hálfnr mais, Maismfol, Hveitikorn og Blandað fóðnr. ■ís . Odýrt í heilum sefekjnm. Einar Ingimundarson, Hverfisgðtn 82. Sími 2333. Sími2333. Fiskfars, Hakkað kjöt, Hakkaður fiskur. Bezta úrvalið er í Fi s k metisgerðinni, Hverfisgötu 57. Sími 2212 Glænýtt dilkakjöt, nýlækkað í verði. TýsgStn 3, Sfmi 1685: Nýloguð rullnpylsa og kæfa. Kjöt & Mmetisgerðin, Grettisgotu 50. Sími 1467. cistobiaöinu Tevera hefiT birzt sem he®E vakið roikla eft- irtekt. Er því haldiö fram í greiin- inni, aö æskilegt væri að breyta tiJ um stefnu í utanrikismálum Italíu. Telur blaðiö hina svo köll- uðu brezk-ítölsku vináttu ein- göngu tóm otÖ, sem enga raun- verulega þýðingu hafi, og álítur þess vegna, að ítalia eigi að geraj 'bandalag vfg önnur ríki, sem vija breyto núverandi stjómmálaá- (standi í Evrópu. Nefnir blaðið til Rússland, ef tul vill Þýzkaland, Tyrkland og önnur rí,ki, þar sem ráðandi menn hafa hvatt til breyt- inga á ýmsum sviðum. Svi-piuð skoðun og fmm kemur hjá blaö- inu, hefir komiö fram og veriö rædd miidö á ýmsum fundum, sem fascistar hafa haldið undani- farið víðsvega* um ítalíu. För íil Vestfjarða. Eftir ' Guðmund Gislason Hagaiin. ---- (Frh.) í Geirþjófsfirði. Við fórum hedm aö bænum, og var okkur þar vel tekið af bónda og húsfreyju. Heitix bóndi Magn- ús og er Kristjánsson. Hann er frá Hvalskeri í Patreksfdxði. Kona hans heitir Helga, og er hún úr sömu sveit og hann. Þau eiiga fjölda barna, en komast vel af, þótt einyrkjar séu. Bar alt innan- húss og eins klæðnaður barnanina húsfreyju vitni um það, að hún só ekki að eins dugleg kona, held- !ur og þrifín og hirðusöm. Bóndx heninar er hinn mesti vimnuvík- ingur, skytta ágæt og harðfengur sjómaður. Bæöi eru þau hjón bók- hneigð Og andlega vakanda, þrátt fyrir mdkið strit fyrir stórum barnahóp. Jörðina Botn á ríkis- sjóður, og borgar bóndi 340 kr. á ári eftir hana.. Hefir hann á henni allgott bú, því að grasnytj- ar eru góöar, þó aö heyfengur sé ekki ýkja mikill. Við skoðuðum nú fornleyfar þarna í GeirþjófsfirÖi. Rétt fraín- an við bæinn eru gamlar tóftir, sem kallaöar eru Auðarbær. Þar o» er tolið víst, að búið hafi Auður, kona Gísla Súrssonar. Tóftir þess- ar þyrftl að girða, og grafa þyrfti í þær og ranmsaka þær vandleg- ar en gert hefir verið. bólusetningu. Laugardaginn, mánudaginn og þriðjudaginn 15., 17., og 18. sept- ember næstkomandi, fer íram opinber bólusetning i bamaskólanum í Reykjavík klukkan 1 .til 2 eftir miðdag. Laugardaginn skal færa til bólusetningar böm þau, er heima eiga vestan Laufásvegar og Þingholsstrætis. Mánudaginn börn af svæðinu frá þessupi götum, austur að Nönnugötu,' Óðinsgötu, Týsgötu, Kárastíg og Frakkastíg. Þriðjudag börn austan hinna síðarnefndu gatna. Skyldug til frumbólusetningar eru ðll bom tveggja ára eða eldri, ef þau hafa ekki haft bölusótt, eða verið bólusett með fullum árangri, eða prisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru oll böra, sem á þessu ári verða fullra 13 ára, eða eru eldri, ef þau ekki, eftir að þau era fullra 8 ára, hafa bólusótt, eða verið bólusett með fullum árangri, eða þrisvar án árangurs. Reykjavík, 13. september 1928. Bæiarlæknirinn. Lögreglust|órinn í Árnessýsln tilkynnir, að i SKEIÐARÉTTUM verði allar veitingar bannaðar og engin tjöld sett upp. Það, sem Sigurður heitinn Vig- fússion hugði íylgsni Gísla norð- an ár, fumdum við, en alls ekki veröux séð, nema þá ‘ helzt með greftri ag Tmkvœmri, rannsókn, hvort þar er um að ræða fylgsni Gísla eða tóftir eftir einhverjar aðxar byggingar. Þá er Sig. Vig- fúsison kom til rannsókna í Geir- þjófsfjörð, vissi enginn skil á þessu fylgsní, en aftur hafði nafmið tollaÖ viö Auðarbæ. Þá skoöuöum við Kleifarnar. Var eins um þær og fylgsnið, noröan ár, þá er SigurÖur kom: Nafnið á þeim var týnt. En eftir sögunni að dæma, er engiim vafi á þvi, aÖ Kleifamar, sem við er átt í sögumii, eru einmfít þar, sem Sigurður sagöi þær vera. Öðrum stað virðist ekki til að dreifa, en getgáto Kálunds um, að Kleifamar hafi verið nokkur hluti Einhamarsins, sýnist afar ótrúleg. Aftur á móti gátum við ekki og kápuskinn í mörgum litum komu með Gullfossi. Sanmastofan í Mngholts- stræti 1. Á sama stað getur stúlka fengið að læra að sauma allan daginn. Nýtt oo reyktfolalda- m fæsi i dag og næstu daga í Sláturhúsinu mjög ódýrt. Blomsterberg. oröið sammála Sigurði uxn fylgsn- ið sunnan ár. ÞaÖ, sem hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.