Vísir - 06.12.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 06.12.1948, Blaðsíða 5
Mánudaginn 6. dcsember 1948 V I S I R Tökum að okkur bókhald & endurskoðun fyrir stærri og sriíærri fyrirtæki. Nöfn, ásamt símanúmeri eða heimilisfárigi, leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir næstu helgi, merkt: „Endurskoðuri“. Hvöt Sjálfstæðis- J, rotaf'wnaiAr í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. DAGSKRÁ: Sýndar skuggamyndir i'rá ferðalagi og íandsfundi síðastliðið vor. Kaffidrykkja — Dans Félagskonur taki með sér gesti og aðrar sjálfstæðis- könur velkomnaf meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN in skipsferð frá Stalíu: M.§. Speedwell hleður vörur í Genova og Trapani um miðjan desember. Nánari upþlýsingar hjá: míðstoðim h f Vesturgötu 20. Sími 1067. Ji. W. Jófiannióon & Co. ólipamJ íarar Austursfræti 14. — Simi 6003. Fjölritunarstofan áður Laufásveg 57, er flutt í Austurstræti 14, (Soffíu búð) 3. hæð, opin kl. 2—6, neriiá laugardága kl. 2—4. Getum nú afgreitt hverskouar fjöjritun með stuttum fyrirvara. Tölcum eirinig að okkur fjöl- ritun og útsendingu á tilkynningum og fundar- boðum, stuttur afgreiðslutími. tJtgerðarmenn MumS að vátryggja nótabáta yðar og veiðar færi áður en þér sendið báta yðar á síldveiðar. Leitið upplýsinga og tryggið hjá oss. CaJ 2. Jnliníuó & Co. Lf. \)átn.jCfCfinaaróhrifótofa Austurstræti 14, sími 1730. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að nota nú þegar heimild laga nr. 82, 13. nóv. 1948 til lántöku handa ríkissjóði. Býður ríkissjóður út í því skyni 15 milljón króna innanríkislán í forini handhafaskuldal)réfa, sem öll inn- leysast eftir 15 ár frá útgáfudegi bréfanna. Lán þctta er með san.ni sniði og hið fyrra háþpdrættislán ríkissjóðs. Er hvert skuldabréf að upphæð 100 króníir og sarria 'gérð og á eldri bréf- unum að öðru leyti en því, að liturinn er annar'og þéssi nýju bréf eru merkt „skuldabréf B“. Ifið nýja happdrættislán er boðið út í þeim sama tilgangi og liið fvrra happdrættislán: Að afla fjár til greiðslu láiisáskúida vcgna ýmissa mikil- vægra framkvæmda ríkisins og stuðla að aukinni sparifjársöfnun. Með því að kaupa hin nýju happdrættisskuldabréf, fáið þér enn þrjátíu sinnum tækifæri til þess að hljóta háa happdrættisvinninga, al- gerlega áhættulaust, Þeir, sem eiga bréf í báðum flokkum happdrættis- lánsins, fá f jóvv.ín sinnum á ári hverju í fimmtán ár að vera með í happ- drætti um rnarga og' stóra vinninga, en fá síðan allt framlag' sitt endur- greitt-. Pað er þvi naumast hægt að sáfná sér sparifé á skynsamlegri Mlt en kaupa happdrættisskuldabréf ríkissjóðs. Otdráttur hréfa í B-flokki happdrættislánsins fer fram 15. janúar og 15. júlí ár hvert, í fyrsta sinn 15. janúar 1949 Vinningar í hvert sinn eru sem hér segir: 1 vinningur, 75.000 krónur, = 75.000 krónur 1 — 40.000 — = 40.000 — 1 — 15.000 _ = 15.000 3 vinningar 10.000 — = 30.000 — 5 5.000 = 25.000 15 ■ 2.000 = 30.000 25 — 1.000 — = 25.000 130 500 = 65.000 — 280 250 — = 70.000 — 461 vinningur Samtals 375.000 krónur Vinningar eru undanþegnir öllum opinberum gjöldum, öðrum en eignarskatti. Samtals eru vinningar í B-flokki 13.830, og er því vinningur á næst- um tíunda hvert númer. Eigendur A og' B skuldabréfa happdrættis- lánsins fá sextíu sinnum að keppa um samtals 27.660 happdrættisvinn- inga. Vinningslíkur éru því miklar, en^ áhætta engin. 1 Reykjavík greiðir fjármálaráðuneytið vinningana, en utain Revkja- víkur sýslumenn og bæjarfógétar. Sölu skuldabréfa annast allir bankar og sparisjóðir, sýslumenn, bæjáffógétaf og lögreglustjórar, irinlánsdeildir kaupfélaga, pósthús, ýmsir verðbréfasalar og I sveitum flestir hreppstjórar. Gætið þess að glata ekki bréfunum, því að þá fást þau ekki endur- greidd Athugið, að beti'i jólagjöf getið þér naumast gefið yinum yðar og kunningjum en happdrættisskuldabréf ríkissjóðs., 5. des. 1948. ------r—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.