Vísir - 06.12.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 06.12.1948, Blaðsíða 6
V 1 S I R Mánudaginn 6. desember 1948 Álfabókin Álíasögur - Álfaljóö Stefán Jónsson rithöfundur valdi efnið Myndir eftir Halldór Pétursson. I þessa fallegu barna- og unglingabók hefir Stefán Jónsson valið vin- sælustu álfasögurnar og ævintýrin, sem sögð hafa verið börnum á Islandi á liðnum öldum. Einnig eru mcð kunnustu ljóðin, sem skáldin hafa ort um huldufólk og álfa. Þessi hók verður góður fengur hverju íslenzku barni eins og efni hennar liefir verið vinsælt hjá eldri kvnslóðum, og margir munu hafa ánægju af að rifja upp með börnum sinum álfasogurnar, sem þeim voru sagðar í æsku. ei* þgóðtegastu barnabótiin Jíótabóls ístenshra barna í tír ÓLAFUR PÉTURSSON endurskoðandi. Freyjug. 3. Sími 3218. ÆZT AÐ AUGLYSAIVISI VELRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603 MIÐALDRA niaður, reglusamur óskar eftir her- bergi eftir 20. desember. Má vera í gömlu húsi. Tilboö sendist Vísi fyrir þriSju- dagskvöld, merkt: „Miðaldra ínatSur". (110 FRAMARAR! Af sérstökum ástæS- um verður fundinum, sem halda átti í kvöld, frestað til miSvikudags, kl. 8,30.- — Síðanefnd Fram. HÖFUÐKLUTUR úr silki og kvenhanzkar töpuð- ust, líklega í leigubil, fimmtudagskvöld 25. nóv. — Uppl. í síma 7830. (109 > herbergi gegn hús- Irefnugötu 10, uppi. (124 2 KVISTHERBERGI, meö eldunárplássi til leigu fyrir 2 manneskjur. Hús- hjálp eftir samkomulagi. — Uppl. í Drápuhlíð 13, eftir kl. 6 í kvöld. (T2Ó HERBERGI til leigu ná- íægt miSbænum meS inn- byggSum skápum, aSgangi að baði og síma til leigu nú þegar. Tilltoð sendist blaSinu sem fyrst, merkt: „Til leigu“. (128 KVENSTÁLÚR með silf- urkeðju tapaðist s. 1. laugar- dag, liklegast ofarlega á Laugá vegi n um. Vinsam 1 eg- ast skilist * á Hverfisgötu 100 B, uppi, gegn fundar- launum. (116 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eiinir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817 SNÍÐ og máta kven_ og telpnaföt. Pálina Gúöjóns- dóttir, Sólvallagötu 61, kjall- ara. (123 SVÖRT peningabudda tapaðist hjá Kron, Skóla- vörðustíg s. 1. laugardag. — Vinsamlegast skilist Skóla- Vörðustíg 17 B, uppi. (131 LOFTHERBERGI til leigu fyrir reglusaman ein- bleyping. Uppl. Hringbraut M 1. hæð (t. h.) eftir kl. 8. (t38 PILTUR eða stúlka ósk- ast til að innheimta nokkra reikninga. Há ómakslaun. — Upþl. í Drápuhlíð 20, uppi, kl. 6—7 í kvöld. (129 STÚLA, með 2ja ára telpu, óskar eftir ráðskonu- stöðu á reglusömu heimili í bænum. Vön húshahli. Með- mæli, ef óskað er. — Uppl. kl. 5—8, e. h. i síma 1643. — ^ (66 LÆRÐ matreiðslukona óskast. Sérherbergi. Gott kaup. Tilboð sendist afgr. — merkt: „Áhugi fyrir starfinu - 777“- ' (81 TIL SÖLU nýr kjóll, nýj- asta snið og 2 kápur. Allt miðalaust á Hraunteig 24. — (137 KJÓLL og kvölddragt á unglingsstúlku.til sölu, miða- laust, á Bergstaðastræti 54. (x33 SÓFFASETT. — Sem nýtt sóffasett til sýnis og sölu að Sörlaskjóli 60, kjall- ara, í dag og næstu daga. — Tækifærisverð. (136 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan Mjó- stræti 10. Sími 3897. (130 TIL SÖLU á Hringbraut 34: Ný kvenkápa nr. 44 og krakkakjólar og svuntur. — Miðalaust, (127 SKÍÐASLEÐAR til sölu á Lokastíg 20, eftir kl. 7. — (11S 2 STÚLUR geta fengið létta verksmiðjuvinnu. — Lakkrísgeröin, Vitastíg 3. Uppl. í dag eftir kl. 3. (125 HREINGERNINGARST. Vanir menn til jólahrein- gerninga. Sími 7768. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. STÚLKA óskast til að sjá um 2 karlmenn. Uppl. í síma 7457, eftir kl. 8. (134 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (795 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum hús_ gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. MUNIÐ fataviðgerðina, Grettisgötu 31. — Uppl. Þvottamiðstöðin. (633 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og. fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásveg 19 (bakhús). — Sími 2656. (115 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Flúsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (324 PLISERINGAR, Húll. saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Simi 5642. 18. (808 FÓTA aðgerðastofa min, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. (798 BORÐSTOFUBORÐ, eldri gerðili, til sölu, ódýrt. Vörusalinn Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. (TI9 ÓDÝRIR dívanar. Vöru- salinn Skólavörðustig 4. — Sími 6682. (120 STÍGIN SAUMAVEL (Necchi) í góðu lagi til sölu. Vörusalinn Skólavörðustíg 4. Sími 6682. (121 NOTAÐUR karlmanna- fatnaður seldur ódýrt. — Vörusalinn Skólavörðustíg 4. Sími 6682. TIL SÖLU: Miðstöðvar- ketill E. F. 7—8 ferm. Vil kaupa baövatngeymir. Simi 5278, kl. 1—12 og eftir 6. (63 TIL SÖLU smoking, tvenn jakkaföt og frakki, miðalaust. Uppl. á Skarp- (117 héðinsgötú 112. NÝ KJÓLFÖT með hvítu vesti á grannan meðalmann til sölu, miðalaust á Óðins- gotu 21 (gengið inn í port- ið). (H5 gy- TIL SÖLU á Sól- vallagötu xi, uppi: Komm- óða, lítið kakkelborð, kápa og nokkrir kjólar, frekar lítil númer. Sími 2180. SÍÐUR kjóll, lítið notað- ur, miðalaust, til sölu, eítir kl. 5 í dág í Miðtúni 24. — Lítið númer. (114 2ja HÓLFA rafsuðuplata til sölu í Drápuhlíð 32. ;$ími '6909. (U2 NÝLEGUR, svartur satin- kjóll til sölu, miðalaust, verö 350 kr. á Njálsgötu 32 B. — (IXI FÆÐI. götu 4. jket/ Matsalan Leifs- (80 FAST fæði í prívat húsi. IJppl. á Bergstaðastræti 2. — V ÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 HARMONIKUR. — Við kaupum harmonikur og guit- ara háu verði. Einnig allsk. fallega skrautmuni. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (299 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 ÞAÐ ER afar auðvelt. — Bara að hringja í síma 6682 og komið verður samdægurs heim til yðar. Við kaupum lítið slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi o. fl. Allt sótt heim og greitt um leið. Vörusalinn. Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. (603 KAUPUM flöskur, flestai tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sfmi 4714. (44 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív. anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (52C PLÖTUR á grafreiti. (Jt- vegum áletraðar plötur á grafreití með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kiallara). Sími 6126 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. SöluskáL inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl 1—5. Simi 5395. Sækjuir.. (ij! STOFUSKÁPAR, bóka- skápár, 2 stærðir, kommóður, 2 stærðir, borð, tvöföld plata, rúmfataskápar, 2 stærðir. Verzlun G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. — (447 LEIKFÖNG. Mikið úrval af allskonar leikföngum. — Jólabazarinn, Bergsstaða- stræti 10. (740 KAUPUM flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (295 BÍLAVIÐTÆKI, 6 volta Philips, til sölu í Matardeild- inni Hafnarstræti 5. (45

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.